Tíminn - 23.09.1994, Side 1
SÍMI
631600
78. árgangur
STOFNAÐUR 1917
Föstudagur 23. september 1994
Stakkholti 4
Inngangur frá
Brautarholti
178. tölublað 1994
Engar íbúbir
samþykktar
„Þab er ekki ab finna samþykki
fyrir neinum íbúbum í þessu
húsi, eftir því sem séb verbur
vib fyrstu skobun. íbúbir eru
yfirleitt ekki leyfbar í ibnabar-
hverfum," segir Magnús Sædal
Svavarsson, byggingarfulltrúi í
Reykjavík, um húsib vib
Dugguvog sem brann í fyrri-
nótt.
Þab hefur vakib athygli ab,fólk
skyldi búa í húsinu vib Duggu-
voginn án þess ab slökkvilibi
væri kunnugt um. Magnús Sædal
Svavarsson segir skýringuna vera
þá ab íbúbirnar hafi verib ósam-
þykktar og komi því ekki fram á
teikningum. „Það fer eftir skipu-
lagsskilmálum hvers hverfis
hvernig húsnæði er leyft þar. í
iðnaðarhverfum eru íbúðir yfir-
leitt ekki leyfðar. Það eru þó til
undantekningar frá því, sem eru
íbúðir í sambandi við húsvörslu."
Magnús segir að ástæða sé til að
hafa áhyggjur af þessum málum,
sérstaklega vegna öryggis- og
heilbrigðisþátta. „Sjálfsagt eru
ósamþykktar íbúðir víðar án þess
að við vitum um það," sagði
Magnús.
Vibar Magnússon
lobdýrabóndi:
Tilboö bank-
anna brandari
Allt slökkviliö Reykiavíkur
10 í Reykjavík í fyrrinótt. Eins og sjá má iogabi wluverour eldur í húsinu þe
Tímamynd CS
'Reykjavík í fyrrinótt. tins og sja
þrír íbúar hússins sluppu ómeiddir.
fór á vettvang þegar eldur braust út í húsinu vib Dugguvogi
i þegar slökkvilibib kom á stabinn. Gífurlegt tjón varb í eldinum en
- Sjá einnig bh. 7
Platsamtök sem kalla sig The Environmental Society of lceland vara vib Tifrœnu íslensku lambakjöti:
Skemmdarverkastarfsemi á
sölu á lífrænu lambakjöti
„Þab er aftur fyrirsjáanlegt um
komandi mánabamót, eins og
þau síbustu, ab Fóburstöbin
þurfi ab hætta sendingum lob-
dýrafóburs til þeirra bænda sem
ekki geta gert upp reikninga
sína. Þab má þó vera ab menn
geti bjargab sér fyrir horn meb
skammtímavíxlum eins og síb-
ast," segir Vibar Magnússon,
lobdýrabóndi og formabur
stjórnar Fóburstöbvar Subur-
lands.
Sem kunnugt er hefur Fóðurstöb
Suðurlands verið í greiðsluerfiö-
leikum og getur ekki veitt loð-
dýrabændum sem tæpt standa
lengri greiðslufrest. Margir eiga í
erfiöleikum með aö gera upp fóð-
urkaup sín vegna knappra afurða-
lána, en þrýst er á að þau veröi
aukin.
Aö sögn Viöars hafa bankarnir
nú boðiö 750 kr. afurðalán á hvert
minkaskinn, en til þessa hafa ver-
ib lánaðar 670 kr. Skilaverð
minkaskinna til bænda er nú um
1.600 kr. og telur Stéttarsamband
bænda eðlilegt að lánaðar séu
1.050 til 1.199 kr. á skinn.
„Ég lít á þetta tilboð bankanna
um að hækka lán á hvert skinn
um 80 kr. sem brandara.
-SBS, Selfossi
Keyrt á Davíb
Keyrt var aftan á bíl Davíðs Odds-
sonar forsætisráðherra þar sem
hann beið eftir ab komast yfir
gatnamót í borginni í vikunni.
Samkvæmt heimildum Tímans
var aftanákeyrslan ekki hörð en
nóg til þess að ráðherra fékk smá
hnykk á hálsinn og gera þarf við
stuðarann á Audinum. t ■
Samtök sem kalla sig The
Environmental Society of
Iceland, eba Umhverfissam-
tök íslands, hafa meb bréfa-
skrifum markvisst reynt ab
koma í veg fyrir markabs-
setningu íslensks lamba-
kjöts, sem lífrænnar afurbar
erlendis. Flest bendir til ab
þessi samtök séu nánast
nafnib tómt. Starfsemi
þeirra hefur valdib nokkrum
áhyggjum innan Bændahall-
arinnar, en þar hefur m.a. sú
hugmynd verib rædd ab fara
fram á rannsókn á samtök-
unum og bréfaskriftum
þeirra.
Eftir fyrstu heimsókn Carl
Haest, markaðsrábgjafa og sér-
fræðings í lífrænni ræktun, til
Búnaðarfélags íslands fóru
fyrstu bréfin frá The Environ-
mental Society að koma fram.
Haest fékk sjálfur sent bréf eft-
ir að hann var á íslandi og
einnig hefur Tíminn undir
höndum bréf til Aneurin Rhy
Hughes, sendiherra Evrópu-
sambandsins á íslandi, en
hann hefur aðsetur í Noregi.
í viðkomandi bréfum segir aö
íslenskt lambakjöt sé alls ekki
lífræn framleiðsla, vegna þess
Eitt bréfanna sem send voru út.
að við framleiðslu þess sé bæði
notaður tilbúinn áburður á
beitilandi og eins fái skepn-
urnar lyf. Aðal áherslan er
lögð á að íslenska sauðkindin
sé að eyöa landinu með beit
sinni og í niðurlagi bréfanna
er þeirri ábendingu komiö til
viðtakenda að í raun sé erfitt
að sjá hvaða erindi íslenska
kjötið eigi á lífræna markað-
inn.
Undir bréfin skrifar Rúna
Björg Garðarsdóttir, formaður
The Environmental Society of
Iceland. Samtökin hafa ekki
heimilisfang og sé reynt aö
hringja í það símanúmer sem
gefið er upp kemur í ljós að
það er faxnúmer. Umhverfis-
samtök íslands eru skráð fyrir
númerinu hjá Pósti og síma,
en sjálf er Rúna Björg ekki
skráð fyrir síma.
Hjá Búnaðarfélagi íslands
telja menn að þetta framtak
Umhverfissamtaka íslands
hafi ekki náð að spilla fyrir til-
raunum til að markaðssetja ís-
lenska kjötið. Þar á bæ líta
menn á þessi skrif sem tilraun-
ir til skemmdarverka. Rúnu
Björg Garðarsdóttur var sent
bréf í nafni Búnaðarfélagsins
og hún beðin að láta frá sér
heyra og skilabob hennar leið-
rétt. Því bréfi var ekki svaraö.
Mann hafa hins vegar grun
um að að baki Umhverfissam-
takanna, ef hægt er að kalla
þau samtök, standi í raun að-
eins einn einstaklingur, en sá
maður á sjálfur lögbýli úti á
landi. ■