Tíminn - 23.09.1994, Qupperneq 7

Tíminn - 23.09.1994, Qupperneq 7
F'ö'studagLir ZS. septerhbér i 994 Slökkvilibsmenn ab störfum í fyrrínótt. Hrólfur jónsson slökkvilibsstjórí (t.v.) skipuleggur slökkvistarfib. Eins og sjá má er húsib mjög illa farib eftir brunann. Töluveröur eldur logaöi í húsinu viö Dugguvog 10 í Reykjavík, þegar slökkviliös- menn komu á staöinn í fyrri- nótt. Þrír íbúar hússins náöu aö komast ómeiddir út úr brennandi húsinu. Húsiö, sem kviknaöi í, er iön- aöarhúsnœöi, en þar var einnig íbúö og tvö herbergi, sem búiö var í. Eldurinn kviknaöi í nyröri enda hússins, en eldsupptök voru enn í rannsókn síödegis í gœr. Slökkvistarfiö tók fjórar klukkustundir og var allt slökkviliö Reykjavíkur kallaö á staöinn, auk þess sem slökkviliö Hafnarfjaröar stóö bakvakt. Öryggisvöröur í hverfinu var fyrstur á staöinn og geröi tveimur íbúum hússins viö- vart. Þeir fóru strax út og þriöja íbúanum tókst skömmu síöar aö komast út, meö aöstoö lögreglu. Mörg fyrirtœki voru í húsinu, þ.á m. bílaleiga, prentsmiöja, bif- reiöaverkstœöi og trésmíöa- verkstœöi. Tjóniö eftir brun- ann nemur milljónum króna. Tímamyndir CS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.