Tíminn - 23.09.1994, Síða 13

Tíminn - 23.09.1994, Síða 13
Föstudagur 23. september 1994 13 hll FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framsóknarmenn í Reykjaneskjördæmi Skrifstofan aö Digranesvegi 12 er opin alla þribjudaga frá kl. 17-19. Komib og fáib ykkur kaffisopa og spjallib. Kjördœmissamband framsóknarmanna Reykjanesi Aösendar gréinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blaöinu þufa aö hafa borist ritstjórn blabsins, Stakkholti 4, gengiö inn frá Brautaholti, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistaö í hinum ýmsu ritvinnsluforritunrv'sem texti, eöa vélritaöar. sími (9i) 631600 Sérfræbingsstaba Staöa sérfræbings viö Stofnun Árna Magnússonar á ís- landi er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu hiö minnsta hafa lokiö kandídats- prófi eöa ööru sambærilegu prófi á fræöasviöi stofnunar- innar frá viöurkenndum háskóla, og æskilegt er aö þeir hafi fengist viö handritarannsóknir og geti sýnt fram á færni á því sviöi. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um námsferil sinn, starfsferil og fræðastörf, rit- smíöar og rannsóknir, ásamt eintökum affræðilegum rit- um sínum, ritgerbum og skýrslum, prentuðum sem óprentuöum, sem þeir óska eftir aö tekið veröi tillit til vib hæfnismat. Umsóknir skulu sendar Stofnun Árna Magnússonar á ís- landi, Árnagarbi viö Suburgötu, 101 Reykjavík, fyrir 15. nóvember n.k. Stofnun Árna Magnússonar á íslandi. TIL SOLU ISUZU PALLBILL árg. 1991 2,5 I diesel, 4ra dyra „CREW CAB" meb pallhúsi. Ekinn 106 þús. km. Uppl. í síma 93-47878. r ■\ Útför móður okkar og tengdamóbur Árdísar Ármannsdóttur frá Myrkárbakka í Hörgárdal sem lést 18. september, fer fram frá Akureyrar- kirkju þriðjudaginn 27. september kl. 13.30. jarösett verður á Myrká. Helga Búadóttir Ármann Þórir Búason Bryndís Hulda Búadóttir Cuðmundur Búason Þórólfur Rúnar Búason Cubveig Sigríður Búadóttir Bergþóra Björk Búadóttir Hildur Berglind Búadóttir Erlendur G. Eysteinsson Alda Traustadóttir Héðinn Bech Guðrún Jóhannsdóttir Auður Jónsdóttir Stefán Vagnsson Þorsteinn Pálsson Ómar Cylfason J Innilegar þakkir færum við þeim, sem sýndu okkur samúb og vinarhug vib andlát og útför föður okkar og tengdaföbur, afa og langafa Kristjáns Jónssonar Óslandi, Skagafiröi Margrét Kristjánsdóttir Þóra Kristjánsdóttir jón Cuðmundsson Jón Kristjánsson Margrét Einarsdóttir Svava Kristjánsdóttir Pétur Jónsson Barnabörn og barnabarnabörn Tom Hanks. Tom Hanks slasast viö brimbrettaiökun: Lítið gagn í lífverbin um Leikarinn Tom Hanks lenti í því óláni á Malibu-baðströndinni fyi- ir skemmstu ab slasa sig við brim- brettaiðkun. Stór skurbur kom á fótlegg hans og blæddi mikið. Þegar Tom loks nábi landi, kom hann auga á „strandvörðinn" Wendy Callaghan og þótti sem hann væri í góðum höndum. En það reyndist lítið gagn í lífverðin- um. Um var nefnilega að ræða eina stjörnuna í „Baywatch"- þátt- unum, þar sem Wendy gegnir strandgæslu, en þegar raunveru- leikinn tekur við, gegnir öðru máli. Allt fór þó vel og fékk Tom tilhlýðilega aðhlynningu af hálfu læknis, sem staddur var á strönd- inni. ■ I SPEGLI TÍIVIANS Glœsipíunni Wendy Callaghan er ýmislegt betra til lista lagt en ab bjarga strandgestum, þótt hún vinni vib þab ísjónvarpsþáttunum „Baywatch". Minnsta hótel heims: Abeins eitt herbergi og alltaf bókaö Ef þú ætlar að gista á minnsta hóteli heims, ættirðu að panta tímanlega, því hótelið er bókaö ár fram í tímann. Hótel- ið er athvarf brúðhjóna, aöeins eitt her- bergi, og því ábyrgist eigandinn 100% næði! Þetta merkilega hús stendur í Amberg í Þýskalandi og er aðeins sótt af nýgiftum, sem vilja njóta unaðssemda ástarinnar án þess að eiga á hættu ab nokkur trufli þá. „Við segjum gestum okkar að hafa með sér jafn lítinn farangur og mögulegt er, hér er ástin allt sem fólk þarf," segir Susanne Bauer hótelstjóri. Þetta litla hótel er aðeins um 50 fermetr- ar á stærð og er nánast ekkert annaö en „brúðarsvítan". Þab var byggt árið 1728 og var tilgangur eigendanna að fara í kringum lögin með byggingu þess, en þá var fólki meinað að eigast sem ekki átti heimili. íbúar staðarins reistu smáhýsiö gagngert í þeim tilgangi að geta sagst eiga sitt heimili og því gátu giftingarathafn- irnar farið fram abfinnslulaust. Á okkar dögum er hótelið rekið af sveit- arstjórn og kostar nóttin um 10.000 kr. Sem fyrr segir er þab sér í lagi vin- sælt hjá brúðhjón- um, en einnig er nokkuð um að fólk haldi upp á brúð- kaupsafmælið í dverghýsinu. „Þetta er minnsta hótel í heimi, en er jafn- framt með stærsta hjartað," segir Sus- Framhlib hótelsins anne stolt. sérstaka í Amberg. ■ ' - ' Eina herbergi hússins, brúbarsvítan.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.