Tíminn - 23.09.1994, Side 14

Tíminn - 23.09.1994, Side 14
14 Föstudagur 23. september 1994 DAGBOK Föstudagur 23 september 266. dagur ársins - 99 dagar eftir. 38. vlka Sólris kl. 7.12 Sólarlag kl. 19.26 Dagurinn styttist um 6 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist kl. 14 í dag í Risinu. Guðmundur stjórnar. Göngu-Hrólfar fara í sína venjulegu göngu kl. 10 á laug- ardagsmorgun. Aöalfundur bridsdeildar FEB verður haldinn í Risinu sunnudaginn 25. sept., og hefst kl. 13. Skrásetning í leikfimi, fönd- ur, framsögn og haustferð að Kirkjubæjarklaustri á skrif- stofu, s. 28812, Aðalheiður. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluð verður félagsvist og dansað í Félagsheimili Kópa- vogs í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Þöll og hljómsveit leika fyrir dansi. Húsið öllum opið. Frá Hana-nú í Kópa- vogi Vikuleg laugardagsganga Hana-nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Ný- lagað molakaffi. Margrét Þ. Jóelsdóttir sýnir ■ Hafnarborg Margrét Þ. Jóelsdóttir opnar myndlistarsýningu sína, „GLUGGAÐ", í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, laugardaginn 24. sept. kl. 14. Á sýningunni eru olíumál- verk, vatnslitamyndir og pa- stelmyndir, auk frístandandi mynda, en ekkert verkanna hefur áður verið sýnt opinber- lega. Margrét stundaöi nám við Myndlistaskólann í Reykjavík, við MHÍ og í Bretlandi, þar sem hún lauk BA-námi í myndlist. Þetta er þriðja einkasýning hennar, en Margrét hefur tekið þátt í fjölda samsýninga hér heima sem erlendis. Sýningin stendur til 10. okt. og verður opin alla daga, nema þriðjudaga, frá kl. 12- 18. Sýnlngum Eggerts og Kristínar lýkur í Gall- erí Fold Sunnudaginn 25. sept. lýkur sýningu á olíumálverkum Eggerts Magnússonar og kynningu á pastelmyndum Kristínar Geirsdóttur, sem undanfarið hefur staðib yfir í Gallerí Fold, Laugavegi 118 D, gengið inn frá Rauðarárstíg. Eggert Magnússon er fæddur árið 1915. Hann er sjálf- menntaður listamaður og tal- inn í fremstu röð núlifandi ís- lenskra nævista. Kristín Geirsdóttir er fædd árið 1948. Hún stundaði nám við Myndlistaskólann í Reykjavík og við MHÍ, auk þess sem hún hefur lokið kennaraprófi. Opið er í Gallerí Fold dag- lega frá kl. 10-18, nema sunnudaga kl. 14-18. Allar myndirnar eru til sölu. Húnvetningafélagib Félagsvist á morgun, laugar- dag, kl. 14 í Húnabúð, Skeif- unni 17. Allir velkomnir. Ólafur Lárusson og Arnfinnur Einarsson í Nýlistasafninu Á morgun, laugardaginn 24. sept., kl. 17 opnar Ólafur Lá- russon myndlistarmabur sýn- ingu í Nýlistasafninu, Vatns- stíg 3 b, Reykjavík. í neðri sali vinnur hann innsetningu og í efri sölum verða sýnd verk unnin í blandaöa tækni. Gestur í Setustofu að þessu sinni er Arnfinnur R. Einars- son. Hann sýnir úrval mynd- banda og tölvuverk. Sýningarnar eru opnar dag- lega frá kl. 14-18 og þeim lýk- ur 9. október. „Þjóöhátíö" á Hótel Sögu Nú eru libin 50 ár frá stofnun lýðveldis á Þingvöllum, og í tilefni af þessum merku tíma- mót heldur Hótel Saga „Þjób- hátíð" í Súlnasalnum með glæsilegum skemmtiatriðum, 3ja rétta matseðli (val um rétti) og þjóðhátíðardansleik. Þar koma vib sögu þekktar persónur, s.s. hreppstjórinn, kvenréttindakonan, fjallkon- an, hestatamningamaðurinn og fleiri, sem munu halda uppi góðri þjóðhátíðar- stemmningu í Súlnasal. Með abalhlutverk fara þeir Þórhall- ur og Haraldur Sigurðssynir, Sigurður Sigurjónsson og Edda Björgvinsdóttir. Leik- stjóri er Björn Björnsson. Hljómsveitin Saga Klass leik- ur fyrir dansi með söngvarana Guðrúnu Gunnarsdóttur og Reyni Guðmundsson í broddi fylkingar. Miðaverð er kr. 4.700. Af- sláttur fyrir 30 gesti og fleiri. Sérstök gistiverð. Sýningar verða á laugardög- um og hefst fyrsta sýning 1. október nk. Digraneskirkja vígö Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason, vígir hina nýju Digraneskirkju í Kópavogi sunnudaginn 25. september n.k. kl. 16. Regnboginn sýnir „Passion Fish" í dag, föstudag, frumsýnir Regnboginn bandarísku kvik- myndina Passion Fish eða Ástríðufiskinn. Myndin vakti verðskuldaða athygli þegar hún var frumsýnd í Banda- ríkjunum í árslok 1992 og var talið að aðalleikararnir, þær Mary McDonnell og Alfre Woodard, ættu mikla mögu- leika á að verða tilnefndar til Óskarsverðlauna. Myndin fjallar á dramatískan, pn nær- færinn og grátbroslegan hátt um samband tveggja kvenna, sem lífið hefur leikið grátt á misjafnan máta. Líf sápuóperustjörnunnar May Alice tekur miklum breytingum þegar hún lamast fyrir neðan mitti í bílslysi. líún dregur sig út úr skarkal- anum og leitar á æskuslóöirn- ar í fenjum Louisiana og lokar sig þar inni meb aðra hönd- ina á fjarstýringu sjónvarpsins og hina um flöskustútinn. Hún nýtur umönnunar nokk- urra hjúkrunarkvenna, sem hún hrekur frá sér með munnsöfnuði og þrákelkni. Þangað til blökkustúlkan Chantelle tekur starfib ab sér. Fyrst í stað virðist allt ætla í sama farið, en smám saman styrkist samband þessara ólíku kvenna. Þær deila með sér sorgum og sigrum og smám saman rennur upp fyrir May Alice ab hún getur einn- ig látið gott af sér leiða. Leikstjóri og höfundur handrits er John Sayles, sem vakib hefur athygli fyrir myndir á borð við Return of the Secaucus .Seven og Baby It's You. Mary McDonnell (Sneakers, Grand Canyon og tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir aukahlutverk í Dances With Wolves) leikur May Al- ice og Alfre Woodard (Miss Firecracker, Scrooged og til- nefnd til Óskarsverðlauna fyr- ir aukahlutverk í Cross Creek) leikur Chantelle. Pagskrá útvarps og sjónvarps Föstudagur 23. september 06.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve&ur- fregnir 7.45 Fleimshorn 8.00 Fréttir 8.10 Gestur á föstudegi 8.31 Tíbindi úr menningarlífinu 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tít>" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Rætur, smásögur kanadískra rithöfunda af fslenskum uppruna: 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Ambrose f París 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar Casanova 14.30 Lengra en nefib nær 15.00 Fréttir 15.03 Mibdegistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræbiþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Dagbókin 17.06 í tónstiganum 18.00 Fréttir 18.03 Þjó&arþel - úr Sturlungu 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Margfætlan - unglingaþáttur frá 1983 um slynga fjárhættuspilara 20,00 Saumastofuglebi sem setja allt á annan endann í spila- 21.00 Óhlýbni og agaleysi vítum í borginni Reno. A&alhlutverk: um aldamótin 1700 Kevin Costner, Andra Millian, Eve 21.30 Kvöldsagan, A& breyta fjalli Silith og Mike Reynolds. Leikstjóri: 22.00 Fréttir Jim Wilson. Þýbandi: Gunnar Þor- 22.07 Heimshorn steinsson. 22.27 Or& kvöldsins 23.55 Chicago á tónleikum 22.30 Ve&urfregnir (Chicago in Concert) Bandarískur 22.35 Tónlist á síbkvöldi tónlistarþáttur me& hljómsveitinni 23.00 Kvöldgestir Chicago. 24.00 Fréttir 00.10 í tónstiganum 01.00 Næturútvarp 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok á samtengdum rásum til morguns Föstudagur Föstudagur 23. september _ 16:00 Popp og kók (e) 17:05 Nágrannar fÆSTUOÍ 17:30 Myrkfælnu draugarn- 23. september 18.20 Táknmálsfréttir AL 2/ 18.30 Bernskubrek Tomma og 17:45 |ón spæjó jenna 17:50 Eru& þi& myrkfælin? Jþ 18.55 Fréttaskeyti (Are you Afraid of the Dark? II) 19.00 Letrab me& Ijósi Hörkuspennandi, leikinn þáttur um 20.00 Fréttir mi&næturklíkuna sem hittist vi& 20.35 Ve&ur varbeld til a& segja draugasögur. 20.40 Nordisk Panorama (1:13) Stutt kynning á norrænu stutt- og 18:15 Stórfiskaleikur heimildarmyndahátl&inni sem lýkur á (Fish Police) sunnudag. Umsjón: Þorfinnur 18:45 Sjónvarpsmarka&urinn Ómarsson. Dagskrárgerb: Styrmir 19:19 19:19 Sigurbsson. 20:15 Eirikur 20.50 Febgar (19:22) 20:45 Kafbáturinn (Frasier) Bandarískur myndaflokkur (SeaQuest D.S.V.) (7:23) um útvarpssálfræ&ing í Seattle og 21:40 Tootsie raunir hans í einkalífinu. Abalhlut- Dustin Hoffman sýnir á sér nýja hlib í verk: Kelsey Grammer, john Mahon- þessari brá&smellnu gamanmynd um ey, jane Leeves, David Hyde Pierce atvinnulausan leikara sem dulbýr sig og Peri Gilpin. Þý&andi: Reynir Har&- sem konu til ab fá vinnu. Michael arson. Dorsey gengur ómögulega a& fá 21.15 Derrick (4:15) nokkub a& gera en þegar kærasta (Derrick) Ný þáttaröb um hinn sívin- hans fær ekki hlutverk í tiltekinni sæla rannsóknarlögreglumann í sápuóperu ákve&ur hann a& reyna, Munchen. A&alhlutverk: HorstTapp- dulbýr sig sem Dorothy Michaels og ert. Þý&andi: Veturli&i Gu&nason. hreppir hnossib. Málin vandast hins 22.20 Stacy í stórræ&um vegar verulega þegar Dorothy ver&ur (Stacy's Knights) Bandarísk bíómynd ástfangin af mótleikara sínum, Julie, og fabir þeirrar si&arnefndu fellur fyr- ir Dorothy. Me& önnur helstu hlut- verk fara jessica Lange, Charles Durning, Bill Murray, Sydney Pollack, sem jafnframt leikstýrir, og Geena Davis. 1982. 23:35 Vegsemd og vir&ing (Men of Respect) Söguþrá&ur þessar- ar spennumyndar byggir á harm- leiknum um Macbeth eftir William Shakespeare en handritshöfundur og leikstjóri er William Reilly. Mike Battaglia 0°hn Turturro) hefur bjarg- a& veldi D'Amico-mafíufjölskyldunn- ar. Hann drap forsprakka hóps, sem hug&ist rísa gegn fjölskyldunni, og hefur meb þessu verndab höfub fjöl- skyldunnar og stööu hennar í undir- heimum New York. Mafíuforinginn er honum þakklátur og hækkar hann í metorbastiganum en eiginkona Mikes (Katherine Borowits) er ekki á- nægb. Hún vill meira og svífst einskis til a& svo megi ver&a. Me& önnur ab- alhlutverk fara Dennis Farina, Peter Boyle og Rod Steiger. 1991. Strang- lega bönnub börnum. 01:25 Hyldýpib (The Abyss) Stórbrotib ævintýri um kafara sem starfa vi& olíuborpall en eru þvinga&ir af bandaríska flotanum til a& finna laskaban kjarnorkukafbát sem hefur sokkib í hyldýpib. A&al- hlutverk: Ed Harris, Mary Elizabeth Mastrantonio og Michael Biehn. Leikstjóri: James Cameron. 1989. Bönnub börnum. 04:10 Ameríkaninn (American Me) Mögnub saga sem spannar þrjátíu ára tímabil í lífi sub- ur-amerískrar fjölskyldu í austurhluta Los Angeles borgar. A&alhlutverk: Edward James Olmos, William For- sythe og Pepe Serna. Leikstjóri: Ed- ward James Olmos. 1992. Strang- lega bönnub börnum. 06:10 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavík trá 23. tll 29. september er I Lyljabúólnnl Iðunnl og Garðs apótekl. Þaó apótek sem tyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíóum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjaróar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búóa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er.opió í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opió frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öórum tímum er lyfjafræóingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sína 22445. Apótek Keflavikur: Opió virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opió virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaó i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekió er opió rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: l.september 1994 Mánadargrelðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329 172 hjónalífeyrir.......................... 11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót..............•.................7.711 Sérstök heimilisuppbót....................... 5.304 Barnalífeyrir v/1 bams.......................10.300 Meölagv/1 bams................................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns..................1.000 Mæöralaun/feöralaun v/2ja barna................5.000 Mæðralaun/feöralaun v/3ja barna eöa fleiri..10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa..............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583 .Fullur ekkjulífeyrir....................... 12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæöingarstyrkur............................ 25.090 Vasapeningar vistmanna...................... 10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga................10.170 Daggreiðslur Fullir fæöingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings................526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings.................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80 Enginn tekjutryggingarauki er greiddur í september og eru bætur því lægri nú en í júlí og ágúst. GENGISSKRÁNING 22. september 1994 kl. 10,54 Opinb. viðm.gengi Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandarfkjadollar 67,59 67,77 67,68 Sterlingspund ....106,61 106,91 106,76 Kanadadollar 50,29 50,45 50,37 Dönsk króna ....11,106 11,140 11,123 Norsk króna 9,968 9,998 9,983 Sænsk króna 9,058 9,086 9,072 Finnskt mark ....13,735 13,777 13,756 Franskurfranki ....12,774 12,812 12,793 Belgfskur franki ....2,1228 2,1296 2,1262 Svissneskur franki. 52,59 52,75 52,67 Hollenskt gyllini 38,96 39,08 39,02 Þýskt mark 43,68 43,80 43,74 ítölsk Ifra ..0,04325 0,04339 0,04332 Austurrfskur sch 6,205 6,225 6,215 Portúg. escudo 0,4287 0,4303 0,4295 Spánskur peseti ....0,5271 0,5289 0,5280 Japanskt yen 0,6887 0,6905 0,6896 írsktpund 105,20 105,54 105,37 Sérst. dráttarr 99,21 99,51 99,36 ECU-Evrópumynt..., 83,39 83,65 83,52 Grlskdrakma 0,2866 0,2876 0,2871 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.