Tíminn - 27.10.1994, Side 16

Tíminn - 27.10.1994, Side 16
Fimmtudagur 27. október 1994 Vebrib í dag (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland, Faxaflói, Subvesturmib og Faxaflóamib: Norbaustan gola eba kaldi. Léttskýjab víbast hvar. • Breibafjörbur og Breibafjarbarmib: Norbaustan kaldi eba stinn- ingskaldi. Skyjab meb köflum. • Vestfirbir, Strandir og Norburland vestra, Vestfiarbamib og Norbvesturmib: Norbaustan kaldi eba stinningskaldi. El, einkum a mibum. • Norburland eystra og Norbausturmib: Norbaustan gola eba kaldi. Snjór eba slydduél. • Subausturland og Subausturmib: Norbaustlæq átt, stinnings- kaldi austan til en gola eba kaldi vestan til. Skýjab meb köflum en ur- komulítib. Jafnaöarmannafélag íslands fundar um framboösmál í kvöld: Stjórnin leggur til ab Jóhanna Sigurbardóttir leibi nýtt frambob Stjórn Jafnaðarmannafélags ís- lands ætlar aí> leggja fyrir fé- lagsfund í kvöld tillögu um ab félagib taki þátt í stofnun nýs frambobs til Alþingis. Jafn- framt mun koma fram tillaga um ab félagib skori á Jóhönnu Sigurbardóttur ab leiba jafnab- armenn í slíku frambobi. Stjórnin vill þó halda opnum möguleika á samstarfi vib abra félagshyggjuflokka. Meb tillögunni er stjórn Jafnab- armannafélags íslands í raun ab leggja til ab stabfest verbi ab fé- lagib líti hvorki á Alþýbuflokk né Alþýbubandalag sem æskilegan farveg jafnabarmannastefnunnar á íslandi. Ab sögn Sigurbar Péturs- sonar, formanns framkvæmda- rábs, er ekki meiningin ab Jafnab- armannafélagib sjálft leibi nýja stjómmálahreyfingu jafnabar- manna, heldur verbi einungis hluti af því. Þetta verbi gert undir formerkjum nýrrar jafnabar- mannahreyfingar. „Vib hvetjum til þess ab þab verbi myndub ný jafnabar- mannahreyfing og lýsum okkur reibubúna til þess ab taka þátt í því meb öbrum," sagbi Sigurbur í gær. „Jafnframt skorum vib á Jó- hönnu ab veita slíku afli forystu í næstu kosningum." Sigurbur sagbi ab málib hafi ekki verib rætt formlega vib abrar stjórnmálahreyfingar. Frambobib hafi aftur á móti verib í undirbún- ingi um nokkurt skeib og nokkub breibur hópur fólks hafi komib ab því. Þó svo ab unnib sé ab nýju stjórmálaafli sé ekki verib ab úti- loka samstarf vib abra félags- hyggjuflokka fyrir komandi kosn- ingar. „Vib og abrir af stubningsmönn- um Jóhönnu höfum rætt vib ein- staklinga úr öllum flokkum og ut- an flokka," sagbi hann. „Málib er ennþá á vibræbustigi. Vib höfum fundib ab þab er hljómgrunnur fyrir frambobi af þessu tagi og viljum kveba uppúr meb þab ab félagib lýsi sig reibubúib til ab veba abili að nýju afli jafnabar- manna." Fundurinn verbur í Kornhlöb- unni klukkan hálf níu í kvöld og gert er fastlega ráb fyrir ab Jó- hanna Sigurbardóttir verbi mebal vibstaddra, en hún er meblimur í félaginu. Vesturbyggb: Nýr málefna- samningur Myndabur hefur verib nýr meirihluti í bæjarstjórn Vestur- byggbar meb þátttöku krata og sjálfstæbismanna. Bæjarstjóri hins nýja meirihluta verbur sem ábur Ólafur Arnfjörb Gub- fnundsson, oddviti krata. Þegar úrslit kosninganna lágu fyrir sl. vor í hinu nýja samein- aba bæjarfélagi, töldu sjálfstæb- ismenn sig eiga tilkall til þess að stjórna bæjarfélaginu í krafti þess fylgis sem þeir fengu í kosningunum. Þeir voru hins- vegar einir um þá skoðun þar til í síöustu viku þegar oddviti krata sleit skyndilega samstarf- inu og gekk til liðs við sjálfstæð- ismenn undir forystu Gísla Ól- afssonar á Patreksfirði. ■ Veriö aö kanna stööu íslensks landbúnaöar viö inn- göngu í Evrópusambandiö: Styrkir háðir póli- tík á hverjum tíma Nefnd, sem kannar áhrif Evrópu- sambandsabildar á íslenskan landbúnab, sendir frá sér skýrslu í næsta mánubi. Margt bendir til ab ein helsta niburstaban verbi sú, ab möguleikar íslensks lan- búnabar á styrkjum verbi hábir pólitískum áherslum innan Evr- ópusambandsins á hverjum tíma. Nefndin er undirnefnd sjömanna- nefndar og er ætlab ab varpa ljósi á hVab aðildarumsókn íslands að Evrópusambandinu gæti haft í för með sér fyrir landbúnaðinn. Mebal gagna eru úttektir Finna á breyting- um á finnskum landbúnaði í kjöl- far væntanlegrar inngöngu í Evr- ópusambandib, en eins og kunnugt er táknar hún nánast að finnskur landbúnabur verbi lagbur nibur. Samkvæmt heimildum Tímans á íslenskur landbúnabur nokkub góba möguleika á styrkjum þar sem hann er skilgreindur sem heim- skautabúskapur samkvæmt stöðl- um ESB. Raunverulegir möguleikar yelta hins vegar mikib á túlkun og afgreibslu styrkumsókna. Sömu- leibis getur pólitísk stefna Evrópu- sambandsins í landbúnaðarmálum verib breytileg og haft veruleg áhrif á jabarbúskap sem er mibur sam- keppnishæfur. Þannig er til dæmis yfirlýst markmib Evrópusambands- ins nú ab draga verulega úr styrkj- um til landbúnaðar frá því sem er. 37. þing Bandalags starfsmanna ríkis og bceja: Steingrímur hylltur Þing Bandalags starfsmanna ríkis og bæja samþykkti í gær sérstaka ályktun þar sem lýst er yfir fyllsta trausti á Steingrím Hermannsson seblabankastjóra í tilefni ómak- legrar gagnrýni sem hann hafi orbib fyrir eftir erindi um vaxta- og fjármagnsmál á þinginu. Tillagan, sem samþykkt var á 37. þingi BSRB í gær, er svohljóbandi: „37. þing BSRB færir Steingrími Hermannssyni sebabankastjóra sér- stakar þakkir fyrir ítarlegt og frób- legt erindi um vaxta- og fjármagns- mál sem varpabi ljósi á erfiba skuldasöfnun heimilanna. I tilefni ómaklegrar gagnrýni á sebabankastjórann í framhaldi af þessu lýsir þing BSRB yfir fyllsta trausti á Steingrím Hermannsson sebiabankastjóra." Fulltrúar stúdenta afhentu Einari Sigurbssyni, nýskipubum landsbókaverbi, stofnframlag Þjóbbókasjóbs vib at- höfn í Þjóbarbókhlöbunni í gær. Tímamynd: cs Þjóöbókasjóöur stúdenta viö HÍ: Stúdentar söfnuðu 700 þúsund krónum Stúdentar vib Háskóla íslands söfnubu alls 700 þúsund krón- um í nýjan Þjóbbókasjób stúd- enta og í gær afhentu þeir stjórn Landsbókasafns íslands — Háskólabókasafns þetta fyrsta framlag sitt til sjóbsins. Þetta var fyrsti ávöxtur Þjóðar- átaks stúdenta til eflingar hinu nýja þjóöbókasafni sem veröur opnað í Þjóöarbókhlöðunni þann 1. desember n.k. Mark- miðið með þessu átaki stúdenta er að efla til muna kaup á nýj- um vísindaritum í öllum fræði- greinum. En athugun meðal stúdenta hefur leitt í ljós aö ís- lendingar standa langt aö baki öðrum þjóðum um fjárveitingar til kaupa á vísindaritum. MÁL DAGSINS SÍMI: 99 56 13 Spurt er: Á aö heröa eftirlit meö ofbeldi í sjónvarpsefni œtluöu börnum? Þú getur svarab þessari spurningu meb þvf ab hringja í 99 56 13 og ýta á „1" til ab svara játandi eba ýta á „2" ef þú villt svara neitandi. MÁL DAGSINS í TÍMANUM Leitaö eftir áliti í dag hefur göngu sína í blabinu sérstakur vettvangur, „Mál dags- ins", þar sem lesendum Tímans gefst tækifæri til ab láta skoðun sína í ljós á hinum ýmsu dægur- málum. „Mál dagsins" byggist upp á símatorgi sem hringt er í og lesendur geta „greitt at- kvæbi" eba svarað spurning- unni með því að ýta á takka á símtæki sínu. Sé ýtt á „1" er svarab játandi og sé ýtt á „2" er svaraö neitandi. Ekki er um eiginlega skoðana- könnun að ræða, heldur eins konar „stafræna þjóöarsál" sem getur gefið vísbendingu um lesenda Tímans hvað fólk er að hugsa. Rétt er ab vekja athygli á ab símtaliö kostar 25 kr. mínútan en þetta er svokallað grænt númer þannig ab gjaldib er það sama allstaðar á landinu. „Mál dagsins" verður í blaðinu á þriöjudögum, fimmtudögum og laugardögum og veröa þá svör síðustu spurningar kynnt. Álits- spurningar af þessu tagi eru orbnar töluvert algengar erlend- is og hafa færst í vöxt meö staf- ræna símakerfinu. Þeir sem ekki eru í stafræna kerfinu og eru með takkasíma geta því miður ekki hringt í Mál dagsins. ■ BEINN SIMI AFCREIÐSLU TÍMANS ER 631 • 631

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.