Tíminn - 02.11.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 02.11.1994, Blaðsíða 14
14 Mi&vikudagur 2. nóvember 1994 DAGBOK Mibvikudagur 2 nóvember B06. dagur ársins - 59 dagar eftir. 44.vlka Sólris kl. 9.05 sólarlag kl. 17.05 Dagurinn styttist um 7 mínútur Frístundahópurinn Hana-nú, Kópavogi Fundur verður í bókmennta- klúbbnum kl. 20 í kvöld á les- stofu Bókasafnsins. Hafnargönguhópurinn: Vík-Örfirisey Hafnargönguhópurinn geng- ur á milli gömlu bæjarstæða Víkur og Örfiriseyjar í kvöld, miðvikudag, kl. 20 frá Hafnar- húsinu. í bakaleið verða stutt- ar heimsóknir í stofnanir og fyrirtæki sem tengjast óbeint sögu svæðisins. Til gamans gefst þátttakendum kostur á, að fengnum vísbendingum, að geta sér til hvaða staöir þetta eru. Allir eru velkomnir í gönguferð með Hafnar- gönguhópnum. Ekkert þátt- tökugjald. Háskólatónleikar í Norræna húsinu: Kuran-Swing kvartett Á háskólatónleikum í dag, 2. nóvember, spilar Kuran-Swing kvartett. Tónleikarnir eru haldnir í Norræna húsinu og hefjast kl. 12.30. Kuran-Swing kvartettinn skipa nú Szymon Kuran, Björn Thoroddsen, Ólafur Þórðarson og Bjarni Svein- björnsson. Kvartettinn var stofnaður í janúar 1989. Tilgangur með stofnun hans var að leika „strengjadjass" eða „Evrópu- djass" í anda Djangos Rein- hardt og Stephanes Grappelli, leika og hljóðrita verk eftir meðlimi kvartettsins, leika með öðrum listamönnum og auka með leik sínum fjöl- breytni íslensks tónlistarlíf. Aðgangseyrir er 300 krónur, en frítt fyrir handhafa stúd- entaskírteinis. Silfurlínan Silfurlínan, síma- og viövika- þjónusta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga frá kl. 16- 18. Sími 616262. Indverska barnahjálpin Að gefnu tilefni vill Indverska barnahjálpin koma á fram- færi, aö reikningsnúmer nefndarinnar er 72700 í Bún- aðarbankanum við Hlemm. Endurvígsla Haga- kirkju í Holtum Sunnudaginn 6. nóvember nk., kl. 14 verður Hagakirkja í Holtum endurvígð við hátíð- armessu af biskupi íslands, herra Ólafi Skúlasyni. Sóknar- prestur þjónar fyrir altari ásamt prófasti. Sameinaður kór Haga- og Marteinstungu- kirkna syngur undir stjórn organista. Að aflokinni athöfn bjóða sóknarbörn til kaffisam- sætis að Laugalandi í Holtum. Hagakirkja, sem fellur undir húsafriðunarlög, var upphaf- lega bændakirkja. Hún var vígð 8. nóv. 1891 (24. sunnud. e. trinitatis), en. á þessu ári er öld íiðin frá því að söfnuðurinn fékk hana í hendur. Hún hefur nú verið endurbyggð í upphaflegri gerð. Potjomkin í bíósal MÍR Nk. sunnudag, 6. nóvember Absendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blaðinu þufa að hafa borist ritstjórn blaðsins, Stakkholti 4, gengið inn frá Brautaholti, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistað í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eða vélritaðar. sími (91) 631600 FAXNÚMERIÐ ER 16270 kl. 16, verður kvikmynd Ser- geis Eisensteins frá árinu 1925, „Beitiskipið Potjomk- in", sýnd í bíósal MÍR, Vatns- stíg 10. Þetta er ein frægasta kvik- mynd allra tíma og á heims- sýningunni í Brussel árið 1958 útnefndu 117 kvik- myndagagnrýnendur frá fjöl- mörgum löndum hana bestu kvikmynd sem gerö hefði ver- ið til þess tíma. Sergei Eisen- stein tók myndina og full- gerði á aðeins 4 mánuðum, en aðalsamstarfsmaður hans við gerð kvikmyndarinnar var eins og oftast áður mynda- tökumaðurinn Eduard Tissé. í myndinni er fjallað um upp- reisn sjóliða á beitiskipinu „Potjomkin fursti af Tavríu" árið 1905. „Beitiskipiö Potjomkin" er fyrsta kvikmyndin af sex, sem sýndar verða í bíósalnum Vatnsstíg 10 í nóvember og desember. Hinar myndirnar eru: „Sveitakennarinn" (13. nóv.), „Vindarnir sjö" (20. nóv.), „Hvít sól eyðimerkur- innar" (27. nóv.), „Rall" (4. des.) og „Sirkus" (11. des.). Aðgangur að kvikmyndasýn- ingum MÍR er ókeypis og öll- um heimill. Laddi trebur upp á „Felta" Þab veröur svaðalegt.stuð á Feita Dvergnum á föstudag- inn, því hinn eini sanni Laddi, sem hefur verið fyrir- liði íslenska gleðilandsliösins í áraraðir, treður upp ásamt hljómsveitinni Fánum. Það verður rokk og roll á „Feita" á föstudag, þar sem Laddi mun taka öll sín bestu lög. Rétt þykir aö benda öllurn gleðipinnum þessa lands á að ekkert er leibinlegra en að bíða í biöröð fyrir utan skemmtistaöi og því er örugg- lega ráðlegt að mæta snemma. Þeirra, sem mæta fyrir 23.30, bíöur óvæntur glaðningur. Á laugardag mæta Fánar aft- ur og halda þá uppi fjörinu upp á eigin spýtur til kl. 03. Munið! Enski boltinn og bjór á boltaverði, segir í frétta- tilkynningu frá Feita dvergn- um, Höfðabakka 1. Borgaraleg ferming 1995 Kynningarfundur fyrir ung- Iinga, sem áhuga hafa á borg- aralegri fermingu 1995, og að- standendur þeirra verður haldinn laugardaginn 5. nóv- ember n.k. kl. 11-12.30 í Kvennaskólanum, Fríkirkju- vegi 9, nýbyggingu, 1. hæð, stpfum 2, 3 og 4. Á kynningarfundinum verb- ur næsta námskeið Siðmennt- ar til undirbúnings borgara- legri fermingu kynnt ítarlega. Meðal þess, sem fjallab verður um á námskeiðinu, má nefna siðfræöi, sjálfsvirðingu, virð- ingu fyrir öðrum, tillitssemi, umburðarlyndi, mannleg samskipti, jafnrétti, friðar- fræðslu, umhverfismál, vímu- efni, kynferbismál, efahyggju, missi og sorg. Námskeiðið miðar ab því að hjálpa ung- lingnum að skilja sjálfan sig og geta lifað lífinu sjálfum sér og öðrum til ánægju. Ásgeir Smári sýnir á Reybarfirbi Helgina 5. og 6. nóvember heldur Gallerí Fold sýningu á myndum Ásgeirs Smára Ein- arssonar í Safnaðarheimilinu á Reyðarfirði. Ásgeir Smári er fæddur 1955 í Reykjavík. Hann stundaði nám vib Myndlista- og hand- íðaskóla íslands og framhalds- nám í Stuttgart í Þýskalandi. Hann er þekktur fyrir myndir sínar af mannlífi í borgum og bæjum. Ásgeir Smári hefur dvalist í Danmörku undanfar- in ár og eru flestar myndirnar unnar þar. Sýningin er sem fyrr segir í Safnaðarheimilinu á Reyðar- firði og verður opin laugar- daginn 5. nóv. kl. 10-18 og sunnudaginn 6. nóv. kl. 13- 18. Aðgangur er ókeypis. Leikfélag Akureyrar: Sýningum á Kara- mellukvörninni fer fækkandl Um síðustu helgi bryddaði Leikfélag Akureyrar upp á þeirri nýbreytni að gefa öllum börnum, sem keyptu miða á Karamellukvörnina, að bjóða með sér foreldrum sínum ókeypis á sýninguna. Svo góð- ar undirtektir urðu að bæta varð við aukasýningu og varð þegar uppselt á þær báöar. Því hafa leikfélagsmenn ákveðið að lækka verð á miðum fyrir fullorðna á þær sýningar, sem eftir eru á þessu vinsæla fjöl- skylduleikriti, og greiða full- orðnir hér eftir barnaverð fyr- ir miða sína. Næsta sýning verður á laugardaginn kl. 14. Daqskrá útvaros oa siónvarps Mibvikudagur 2. nóvember 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Gunnar E. VT jJ Hauksson flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og vefturfregnir 7.45 Heimsbyggb 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornib 8.31 Tíbindi úr menningarlífinu 8.40 Bókmenntarýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segbu mér sögu, „Undir regnboganum" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veburfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib f nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan . 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Elsti sonurinn 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Stjörnuhröp og hálfmáni 14.30 Konur kvebja sér hljóbs: 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræbiþáttur. 16.30 Veburfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á síbdegi 18.00 Fréttir 18.03 Þjóbarþel - úr Sturlungu 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir ög auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Ef væri ég söngvari 20.00 (sMús fyrirlestrar RÚV 1994: 21.00 Krónika 21.50 íslenskt mál 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska hornib 22.27 Orb kvöldsins 22.30 Veburfregnir 22.35 Kammertónlist 23.10 Hjálmaklettur 21.00) 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Mibvikudagur 2. nóvember 17.00 Leibarljós (13) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnib 18.30 Völundur (30:65) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Einn-x-tveir 19.15 Dagsljós 19.50 Víkingalottó 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.40 Nýjasta tækni og vísindi í þættinum verbur mebal annars fjall- ab um tjóbraba gervihnetti, nýja klarínettu og vatnsræktun. Umsjón: Sigurbur H. Richter. 21.00 Alþjóbamót í handknattleik ísland - Ítalía Bein útsending frá seinni hálfleik. Stjórn útsendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.50 í sannleika sagt Umsjón: Sigríbur Arnardóttir og Ævar Kjartansson. Stjórn útsendingar: Björn Emilsson. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Einn-x-tveir Endursýndur getraunaþáttur frá því fyrr um daginn. 23.30 Dagskrárlok Mibvikudagur 2. nóvember jm 17.05 Nágrannar fÆ . 17.30 Litla hafmeyjan WaúIBn2 17.55 Skrifab í skýin W 18.10 VISASPORT 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 19.50 Víkingalottó 20.15 Eirfkur 20.40 Melrose Place (14:32) 21.35 Stjóri (The Commish II) (4:22) 22.25 Lífiberlist Líflegur og skemmtilegur vibtalsþátt- ur meb Bjarna Hafþór Helgasyni eins og honum einum er lagib. 22.55 Tíska 23.20 Logandi hræddir (The Living Daylights) Rússneskur gagnnjósnari reynir ab koma af stab strfbi á milli leyniþjónustu Breta og Rússa og þó yfirmenn Bonds láti blekkjast þá er hann ekki fæddur í gær. 007 flýgur á milli heimsálfa og þræbir upp svikavef samsærismanns- ins. Abalhlutverk: Timothy Dalton, Maryam d'Abo, |oe Don Baker, Art Malik og leroen Krabbé. Leikstjóri: |ohn Glen. 1987. Lokasýning. Bönn- ub börnum. 01.25 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk trá 28. október tll 3. nóvember er I Borgat apótekl og Reykjavlkur apótekl. Þaó apótek sem tyrr er nefnt annast eltt vörsluna trá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gelnar I slma 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er starlrækt um helgar og á stórhátíðum. Slmsvari 681041. Hatnartjöróur: Hafnarljaróar apótek og Noróurbæjar apó- lek eru opin á viikum dögum frá kl. 9.00-18.30 og 61 skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apólekin skiptast á slna vikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opió I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið Irá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gelnar I síma 22445. Apótek Kellavlkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opió virka daga Irá kl. 8.00- 18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apólek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjaríns er opið vlrka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. nóvember 1994. Mánaðargrelóslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir).:....... 12.329 1/2 hjónalífeyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega..........22.684 Full lekjulrygging örorkulífeyrisjjega.......23.320 Heimilisuppbót...............................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalífeyrir v/1 bams........................10.300 Meðlagv/1 bams...............................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 bams.................1.000 Mæðralaun/feóralaun v/2ja bama................5.000 Mæðralaun/feóralaun v/3ja barna eða fleiri..10.800 Ekkjubæfur/ekkilsbætur 6 mánaða.........;...15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583 Fullurekkjulífeyrir..........................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa).................15.448 Fæðingarstyrkur......-......................25.090 Vasapeningar vistmanna .......I.,...........10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggrelðslur Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrír hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 01. október 1994 kl. 10,48 Oplnb. vlóm.gengl Gengl Kaup Sala skr.fundar Ba n da rfkjadol la r..66,06 66,24 66,15 Sterlingspund.........108,23 108,53 108,38 Kanadadollar...........48,83 48,99 48,91 Dönsk króna...........11,263 11,297 11,280 Norsk króna...........10,118 10,148 10,133 Sænsk króna............9,252 9,280 9,266 Flnnskt mark..........14,389 14,433 14,411 Franskur franki.......12,865 12,985 12,885 Belgfskur frankl......2,1400 2,1468 2,1434 Svlssneskur frankl...52,74 52,90 52,82 Hollenskt gyllinl....39,29 39,41 39,35 Þýsktmark............44,04 44,16 44,10 itðlsk Ifra........0,04299 0,04313 0,04306 Austurrfskur sch.....6,225 6,245 6,235 Portúg. escudo......0,4305 0,4321 0,4313 Spánskur peseti.....0,5286 0,5304 0,5295 Japansktyen.........0,6832 0,6850 0,6841 irsktpund...........106,79 107,15 106,97 Sérst. dráttarr......98,53 98,83 98,68 ECU-Evrópumynt.......83,93 84,19 84,06 Grfsk drakma........0,2856 0,2866 0,2861 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVtK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.