Tíminn - 09.11.1994, Blaðsíða 13

Tíminn - 09.11.1994, Blaðsíða 13
Mibvikudagur 9. nóvember 1994 Kjördæmisþing framsóknar- manna í Reykjaneskjördæmi haldib í Hlégarbi Mosfellsbæ 13. nóvember 1994 Dagskrá 12.30 Formabur setur þingib. 12.35 Kosnir þingforsetar og ritarar. 12.45 Kosin kjörbréfanefnd. 12.50 Flutt skýrsla stjórnar: a) Formanns, b) gjaldkera. Umræbur og afgreibsla. 13.10 Ávörp gesta: a) SUF b) LFK c) Flokksskrifstofan. 13.30 Flokksmálanefnd — skobanakönnun. 14.05 Stjórnmálanefnd — lögb fram drög ab ályktun — umræbur. 14.45 Kjörbréfanefnd skilar áliti. Kosnir abalmenn í mibstjórn. Kaffihlé 15.30 Stjórnmálavibhorfib: Halldór Ásgrímsson formabur. jóhann Einvarbsson alþingismabur. Almennar umræbur. 16.45 Stjórnmálaályktun afgreidd. 17.00 Abferb vib val á frambjóbendum: form. Elín jóhannsdóttir. 17.30 Stjórnarkosning: a) Formanns b) Fjögra manna í stjórn KFR og tveggja til vara c) Kosning uppstillingarnefndar d) Frambobsnefndar e) Kosning stjórnmálanefndar f) Kosning tveggja endurskobenda 17.50 Ónnur mál. 19.00 Matarhlé. 21.00 Þingslit. Gestir í kvöldverb verba Steingrímur Hermannsson seblabankastjóri og frú Edda Gubmundsdóttir. FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ Húsaleigubætur 1995 Eftirtalin sveitarfélög hafa tilkynnt félagsmálaráðuneytinu þá ákvörðun sína að greiða húsaleigubætur á árinu 1995, skv. ákvæðum laga um húsaleigubætur nr. 100/1994: Aöaldælahreppur, Arnarneshreppur, Dalvíkurbær, Eyrar- bakki, Fellahreppur, Hafnarfjörður, Hofshreppur, Garðabær, Grindavík, Mosfellsbær, Neskaupstaður, Reyðarfjarðarhrepp- ur, Reykholtsdalshreppur, Reykjavík, Sauðárkrókskaupstaður, Selfoss, Seltjarnarnes, Stokkseyri, Súðavíkurhreppur, Sveins- staðahreppur, Tálknafjarðarhreppur, Torfalækjarhreppur, Vopnafjörður, Þingeyrarhreppur, Öxarfjarðarhreppur. Félagsmálaráðuneytið, 7. nóvember 1994. Þakkarávarp í tilefni af 100 ára afmœli mínu 29. október 1994 þakka ég innilega fjölskyldu minni, forstöðukonu og starfsfólki Hjallatúni, vinum og nágrönnum og svo öllum öðrum er sendu mér hlýjar kveðjur og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Sigrún Guðmundsdóttir frá Fagradal /------------------------------\ Guðlaug Bjarnína Tómasdóttir Bólsta&arhlíb 68, Reykjavík andabist á Hrafnistu í Hafnarfirði 2. nóvember s.l. Jaröarförin fer fram frá Fossvogskirkju 11. nóvem- berkl. 13.30. Haukur Leví Arnarson og fjölskylda V V 13 Troöfullt var í Svartaskóla, eins og sjá má, undir lestri Lagerfelds og komust færri aö en vildu. Karl Lager- feld les fyrir í Sorbonne- háskóla Það hefði þótt tíðindum sæta á dögum Sæ- mundar fróða, ef menn á borð við tískukóng- inn Karl Lagerfeld hefðu troðið upp í Sor- bonne (Svartaskóla) og haldið fyrirlestur um hönnun og klæði. Slíkt hefði eflaust þótt vondar tvíbökur þess tíma, en öðru máli gegnir um daginn í dag. Nýlega hélt Lager- feld fyrirlestur í fræöimannasetrinu Sor- bonne um hönnun og tísku og komust færri að en vildu til að hlýða á kappann. Lagerfeld trónir á toppnum í tískunni um þessar mundir og kynnir hann tískulínur þriggja þekktra aðila: eigin línu, Chloe og Chanel. Með honum í för var fyrirsæta allra fyrirsætna, Claudia Schiffer, og tók hún virk- an þátt í uppákomunni með því að svara spurningum fróðleiksfúsra spyrjenda utan úr sal eftir fyrirlesturinn. ■ Fyrirsœtan Claudia Schiffer var meö Lagerfeld í för. í SPEGLI TÍMANS ■ V : v ; ■' :: :■ *" ; l™:™; ■... . •■■•■. . ■ ■ : •: ':: :::: : Claudia svarar spurningum utan úr sal.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.