Tíminn - 11.11.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.11.1994, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 11. nóvember 1994 DAGBOK unni 17. Verðlaun og veitingar. Allir velkomnir. Föstudagur 11 nóvember 315. dagur ársins - 50 dagar eftir. 45 .vlka Sólris kl. 9.42 sólarlag kl. 16.40 Dagurinn styttist um 6 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Guðmundur Guðjónsson stjórnar. Göngu-Hrólfar leggja af stað frá Risinu kl. 10 laugardags- morgun. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Húsið öll- um opið. Félag kennara á eftirlaunum heldur skemmtifund í Kennara- húsinu við Laufásveg, laugar- daginn 11. nóvember, kl. 14. Frá Hana-nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana- nú verður á morgun. Lagt af staö frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Kl. 13 á morgun, laugardag, verður lagt af stað frá Gjábakka og myndlistarkonan Steinunn Marteinsdóttir sótt heim í vinnustofu hennar að Huldu- hólum í Mosfellsbæ. Á eftir verður farið í Listhúsið í Laug- ardal. í Listhúsinu er fjöldi gall- ería og forvitnilegra verslana. Verð kr. 400. Síðdegishressingu getur fólk keypt sér í Listakaffi. Pantanir í síma 43400 og 45700. Húnvetnlngafélagib Félagsvist á morgun, laugar- dag, kl. 14 í Húnabúð, Skeif- Breibfirbingafélagib Félagsvist verður spiluð sunnu- daginn 13. nóv. kl. 14 í Breið- firðingabúð, Faxafeni 14. Kaffi- veitingar. Allir velkomnir. Skaftfellingafélagib í Reykjavík Félagsvist og skemmtikvöld annað kvöld, laugardag, kl. 20 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Námskeib Rauba krossins Reykjavíkurdeild RKÍ gengst fyrir þessum námskeiðum á næstunni: Helgarnámskeiði í skyndi- hjálp. Námskeiðib hefst í kvöld, föstudag, kl. 20. Kennt verður laugard. og sunnud. Kvöldnámskeiði í skyndi- hjálp sem hefst miðvikud. 16. nóv. kl. 20. Kennt verður til kl. 23. Kennsludagar veröa 16., 17., 21. og 22. nóv. Bæði nám- skeiðin verða jafn löng, 16 kennslustundir. Námskeiðið verður haldiö í Fákafeni 11, 2. hæö. Meðal þess sem kennt veröur á námskeiðinu er blást- ursaðferðin, endurlífgun með hjartahnoði, hjálp við bruna og mörgu öðru. Einnig verður fjallað um það hvernig má reyna ab koma í veg fyrir helstu slys. Aö námskeiðinu loknu fá nemendur skírteini sem hægt er að fá metið í ýmsum skólum. Þann 30. nóv. verður haldið námskeið um það hvernig á að taka á móti þyrlu á slysstað. Þetta er námskeið sem er gott fyrir fararstjóra, leiösögumenn, rútubílstjóra, rjúpnaskyttur, vélsleðamenn og aðra sem fara um óbyggðir landsins allan árs- ins hring. Þeir, sem hafa áhuga á að komast á ofangreind námskeið, geta skráð sig í síma 688188 frá kl. 8-16. Tekið skal fram að Reykjavík- urdeild RKÍ útvegar leiðbein- endur til að halda sérnámskeið fyrir þá sem þess óska. Gunnar Kr. sýnir í Listasafni ASÍ Nú um helgina opnar Gunnar Kr. Jónasson málverkasýningu í Cunnar Kr. Jónasson. Listasafni ASÍ við Grensásveg, þar sem hann sýnir 18 málverk. Hér er um ab ræða stór og lítil acrylmálverk, máluð á síöustu fjórum árum. Þetta er fyrsta einkasýning Gunnars Kr. í Reykjavík og eru allar myndirnar til sölu. Gunn- ar er Akureyringur og stundaði þar nám við málaradeild Mynd- listaskólans í tæp þrjú ár. Eins og fyrr segir verður sýn- ingin í Listasafni ASÍ og opnar laugardaginn 12. nóvember klukkan 16, en verður síöan op- in frá klukkan 14-19 til 27. nóvember. Örlygur Sigurbsson sýnir í Gallerí Fold Órlygur Sigurðsson sýnir teikningar og vatnslitamyndir í Gallerí Fold, Laugavegi 118d (gengib inn frá Rauðarárstíg), dagana 12.-27. nóvember. A sama tíma er kynning á verk- um Margrétar Birgisdóttur í kynningarhorni gallerísins. Örlygur er fæddur 1920. Hann stundaði myndlistar- nám í Kaliforníu og New York. Sína fyrstu sýningu hélt hann á Hótel Heklu árið 1944, fyrir réttri hálfri öld, en síöan hefur hann haldið 15 einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýn- inga. Margrét Birgisdóttir er fædd 1954. Hún stundaði nám við Myndlistaskólann í Reykjavík, MHÍ og framhaldsnám í Þýskalandi. Hún hefur haldið einkasýningar hérlendis og í Þýskalandi og tekið þátt í nokkrum samsýningum hér á landi og erlendis Nýlistasafnið: Þingleikar í Ijóbum Á morgun, laugardag, kl. 16 verða haldnir Þingleikar í ljób- um í tengslum viö sýningu Bjarna H. Þórarinssonar í Ný- listasafninu. Flytjendur eru eft- irfarandi: Didda, Friðrik H. Ólafsson, Halldór Ásgeirsson, Hallgrímur Helgason, Haraldur Jónsson, Jóhann Hjálmarsson, Kokkur Kyrjan Kvæsir, Kristleifur Björnsson, Möröur Árnason, Ríkarður Þórhallsson, Sjón, Tryggvi Hansen, Þorri Jóhanns- son og Þorvaldur Þorsteinsson. Bjarni H. Þórarinsson sýnir í aðalsölum safnsins og Erling Klingenberg er gestur Nýlista- safnsins í setustofu. Sýningarnar eru opnar dag- lega frá kl. 14-18 og þeim lýkur sunnudaginn 20. nóvember. Gerbuberg um helgina Nú stendur yfir í Geröubergi yf- irlitssýningin „íslenska ein- söngslagib". Hún er opin mánudaga-fimmtudaga kl. 10- 21, föstudaga kl. 10-17, laugar- daga og sunnudaga kl. 13-17. Henni lýkur 1. des. Sunnudaginn 13. nóvember kl. 14 rabbar Þorsteinn Hannes- son söngvari við gesti í Þjóð- lagastofu tónminjasýningar- innar um ævi og störf Bjarna Þorsteinssonar, tónskálds og þjóðlagasafnara. Á sunnudaginn verður opn- uð í Effinu sýning Erlu Þórar- insdóttur og Andrews Mark McKenzie. Hún verður kynnt nánar í blaðinu á morgun. Daaskrá útvaros oa siónvaros Föstudagur 11. nóvember 6.45 Veöurfregnir 6.50 Bær|: Gunnar E. Hauks- son flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve&urfregnir 7.45 Ma&urinn á götunni 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska horni& 8.31 Ti&indi úr menningarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá ti&" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Smásagan: Ve&hlaupahestar 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Elsti sonurinn 13.20 Spurt og spjallab 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Fram fsvi&sljósi& 14.30 Lengra en nefi& nær 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skfma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Fimm fjór&u 18.00 Fréttir 18.03 Þjóöarþel - úr Sturlungu 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga 20.00 Söngvaþing 20.30 Á fer&alagi um tilveruna 21.00 Tangó fyrir tvo 22.00 Fréttir 22.07 Ma&urinn á götunni 22.27 Orö kvöldsins 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Kammertónlist 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Föstudagur 11. nóvember 16.40 Þingsjá // 17.00 Fréttaskeyti 1 7.05 Lei&arljós (20) 'LJ' 17.50 Táknrriálsfréttir 18.00 Bernskubrek Tomma og jenna 18.25 Úr rlki náttúrunnar 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Fjör á fjölbraut (6:26) 21.10 Derrick (10:15) (Derrick) Þýsk þáttaröb um hinn sf- vinsæla rannsóknarlögreglumann í Múnchen. A&alhlutverk: Horst Tapp- ert. Þý&andi: Veturli&i Gu&nason. 22.15 Sönnunin (Proof) Áströlsk bíómynd frá 1992 um blindan Ijósmyndara og leit hans a& einhverjum sem hann getur treyst í heimi hálfsannleika og lyga. Leik- stjóri: |ocelyn Moorhouse. A&alhlut- verk: Hugo Weaving og Genevieve Picot. Þýbandi: Kristmann Eibsson. 23.45 Ofvitarnir (Kids in the Hall) Kanadfskir spaugar- ar breg&a hér á leik f mjög svo sér- kennilegum grínatri&um. Þý&andi: Þrándur Thoroddsen. 00.10 Soul Asylum á tónleikum (Soul Asylum Unplugged) Bandarísk- ur tónlistarþáttur me& samnefndri hljómsveit. 00.35 Útvarpsfréttir f dagskrárlok Föstudagur 11. nóvember jm 16:00 Popp og kók fÆnrJfnn 17.05 Nágrannar r*5JUnZ 17.30 Myrkfælnu draug- arnir 17.45 jónspæjó 17.50 Erub þib myrkfælin? 18.15 NBA tilþrif 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 20.20 Eiríkur 20.50 Imbakassinn 21.20 Kafbáturinn (SeaQuest D.S.V.) (14:23) 22.15 Bleiki pardusinn (The Pink Panther) Vib hefjum Peter Sellers-þema mána&arins á Bleika pardusnum en gamanmyndirnar gerast vart betri. Sellers er hér í fræg- asta gervi sínu sem Inspector Clou- seau, mesti slysarokkur sem sögur fara af. í fimmtán ár hefur hann elst vi& dularfullan þjóf um alla Evrópu og nú loks vir&ist hann hafa komiö kau&a í sjálfheldu. Þrír gimsteinaþjóf- ar hafa augastab á dýrasta djásni ind- versku prinsessunnar Dölu og Clou- seau hefur þá í hendi sér, e&a hva&? Maltin gefur þrjár og hálfa stjörnu. Fyrir utan Sellers fara David Niven, Robert Wagner og Capucine meb stærstu hlutverkin. Tónlistin er eftir Henry Mancini en leikstjóri er Blake Edwards. 1964. 00.10 Tvídrangar (Twin Peaks: Fire Walk With Me) Ung stúlka hefur veriö myrt og lík hennar er slætt upp úr Wind-ánni í Was- hingtonfylki. Leitin ab mor&ingjan- um ber alrikislögreglumanninn Dale Cooper til smábæjarins Tvídranga í Bandarikjunum. Á yfirbor&inu er þetta fri&sælt samfélag en undir ni&ri er eitthvab illt á sveimi. Cooper verb- ur ab berjast vib djöfiana sem herja á Tvídranga og grafast fyrir um sí&ustu dagana ílffi Lauru Palmer. A&alhlut- verk: Sheryl Lee, Ray Wise, David Bowie og Moira Kelly. Leikstjóri: Dav- id Lynch. 1992. Stranglega bönnub börnum. 02.25 Si&leysi (Indecency) Hörkuspennandi ástar- tryllir um vinkonurnar Ellie og Niu sem starfa saman í Los Angeles. Þeg- ar yfirma&ur þeirra, hin gullfallega Marie, finnst myrt ver&a þær þátttak- endur f brá&hættulegum og hrika- legum leik sem snýst um græ&gi, kúgun og morb. Stranglega bönnub börnum. 03.50 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk Irá 11. tll 17. nóvember er I Garós apótekl og Lyfjabúðlnnl Iðunnl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vðrsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfja- þjónustu eru gefnar I slma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Simsvari 681041. Hafnarfjðrður: Hafnarfjaróar apótek og Noróurbæjar apó- tek eru opfn á virkum dógum frá kl. 9.00-18.30 og 61 skipt- Is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búóa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aó sinna kvöld-. nætur- og helgkfagavörslu. Á kvöldin er opió I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til Id. 19.00. Á helgidögum er opió frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakl Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opió virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunrmdögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga 61 Id. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rumhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. nóvember 1994. Mánaðargrelðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)....... 12.329 1/2 hjónalífeyrir.......................... 11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega..........22.684 Fuli tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót...............................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalífeyrir v/1 bams........................10.300 Meðlag v/1 bams.....-........................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns.................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama................5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða..............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583 Fullur ekkjulífeyrir...........,.............12.329 Dánarbætur i 8 ár (v/slysa) .................15.448 Fæðingarstyrkur............................ 25.090 Vasapeningar vistmanna .................... 10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga ,.v...........10.170 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar....,, i.........1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hverl barn á Iramfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 10. nóvember 1994 kl. 10,53 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandarfkjadollar.... 67,07 67,25 67,16 Sterlingspund 107,81 108,11 107,96 Kanadadollar 49,40 49,56 49,46 Dönsk króna 11,212 11,246 11,229 Norsk króna .... 10,041 10,071 10,056 Sænsk króna 9,170 9,198 14,401 9,184 14,379 Finnsktmark 14,357 Franskur frankl 12,772 12,810 12,791 Belgfskur franki 2,1336 2,1404 2,1370 Svissneskur frankl 52,33 52,49 52,41 Hollenskt gyllini 39,13 39,25 39,19 Þýskt mark 43,90 44,02 43,96 ítölsk Ifra ...0,04272 0,04286 0,04279 Austurrfskur sch.... 6,236 6,256 6,246 Portúg. escudo 0,4301 0,4317 0,4309 Spánskur peseti 0,5269 0,5287 0,5278 Japansktyen 0,6863 0,6881 0,6872 írskt pund 105,85 106,21 99,33 106,03 99,18 Sérst. dráttarr 99Í03 •ECU-Evrópumynt... 83,54 63,80 83,67 Grfsk drakma 0,2848 0,2858 0,2853 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.