Tíminn - 08.12.1994, Side 1

Tíminn - 08.12.1994, Side 1
SÍMI631600 78. árgangur STOFNAÐUR 1917 Fimmtudagur 8. desember 1994 Brautarholti 1 232. tölublaö 1994 Ögmundur Jónason form. BSRB: Ákvörbun um áramót Ögmundur Jónasson formab- ur BSRB segist hafa tekib mjög vel í aö skoða þann möguleika ab taka sæti á frambobslista Alþýbubanda- lagsins í Reykjavík fyrir næstu alþingiskosningar. Hinsvegar segist hann ekki geta gefib nein endanleg svör í þeim efnum og býst ekki vib ab taka ákvörbun fyrr en um ára- mótin. Hann segir ab þab sé orbum aukib ab þab sé búib ab taka ákvörbun um ab hann skipi þribja sætib á frambobs- listanum. Þá sé ekki enn búib ab taka ákvörbun um þab í kjördæmis- rábinu hvernig stabib verbur ab vali frambjóbenda á AB-listann. Aftur á móti hafa þær vibræbur lofab góbu, sem hann hefur átt vib stjórn kjördæmisrábsins, um ab fá óflokksbundib félags- hyggjufólk til libs vib AB. En á þab hefur hann lagt mikla áherslu. ■ Tímamynd CS Langur tími, — eba stuttur Sextán dagar til jóla, — langur tími segja börnin. Foreldrunum finnst hinsvegar allt eftir í undirbúningnum undir hátíbina. Á Öldukoti viö Öldu- götu í Reykjavík var jólaföndur meö trölladeigi iökaö af miklu kappi. Starfsmenn, foreldrar og börn tóku þátt í starfinu og höföu gaman af. Vinnumarkaöurinn bíöur eftir úrslitum í verkfalli sjúkraliöa. VSÍ: Fjármagnið flýr úr landi er launastefnan brestur 14 ár frá morbi Lennons: Bítlarnir selj- ast grimmt Halldór Baldvinsson inn- kaupastjóri Skífunnar segir ab nýja tvöfalda Bítlaplatan hafi selst mjög vel frá því hún kom í verslanir á sl. fimmtu- dag og salan sé í samræmi vib þab sem búist var vib. í dag er þess minnst ab 14 ár eru libin síban John Lennon var myrtur af gebveikum ein- staklingi fyrir utan heimili sitt í New York, 8. desember árib 1980. Á sama tíma trjónir nýja Bítlaplatan á toppi vinsælda- listans í Bretlandi og jafnvel víbar. Reiknab er meb ab platan muni seljast í allt ab 30 miljón- um eintaka á heimsvísu á nokkrum árum. Til samanburb- ar er talib ab Thriller-plata Mi- chaels Jackson hafi nú þegar selst í 36-37 miljónum eintaka frá því hún kom út fyrir um tíu árum síban. ■ „Snjómoksturspeningarnar hjá borginni eru búnir þetta árib," var svarib sem fyrirtæki vib Dugguvog fékk, þegar snjónum dengdi nibur í byrjun vikunnar og óskab var eftir mokstri á göt- unni. Hverfisstjóri benti á ab Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri segbi ekki meiri peninga til þessara verka á þessu ári. „Mér finnst fráleitt ab svona sé svarab. Þab hefur ekkert bob verib Þórarinn V. Þórarinsson, fram- kvæmdastjóri VSÍ, segir ab ef laun myndu hækka í sam- ræmi vib framkomnar launa- kröfur, þá mundi fé streyma svo miljörbum skipti út úr landinu á afar skömmum tíma vegna ótta fjármagnseig- enda um fyrirsjáanlega geng- isfellingu. Hinsvegar sé ekkert vib því ab segja þótt menn látið út ganga um að hætta snjó- mokstri, það verkefni á gatnamála- stjóri að sjá um," sagbi Kristin Árnadóttir, abstobarmabur borgar- stjóra, í samtali vib Tímann í gær. „Súbarvogurinn var mokaður seint og Dugguvogurinn alls ekki fyrr en loksins á þribjudagsmorg- un, en þetta voru svörin sem vib fengum," sagbi Haraldur Haralds- son, verkstjóri í Málningarverk- smibju Slippfélagsins vib Duggu- vog. Hann er formabur Hverfis- hafi látib töluvert undan ósk- um sínum vib samningu kröfugerba, eins og tveggja stafa tölur um hækkun launa bera vitni um. Hann segir að á sama tíma og verkfall sjúkraliba stendur sem hæst þá sé allt í miklum róleg- heitum í vibræbum abila vinnumarkabarins um gerb nýs kjarasamnings. Þórarinn segist samtakanna Ibnvoga. Hann benti á að í hverfinu væri geysimikib af fyrirtækjum sem borgarbúar ættu leib í, verksmibjur, vinsælar versl- anir og skrifstofur. Siguröur I. Skarphéðinsson gatnamálastjóri sagöi í gær að mokstur í hverfinu væri með sama móti og undanfarin ár. „Þetta er að sjálfsögbu algjörlega rangt, því aldrei hafa borgaryfir- völd mér vitanlega sett neinar hömlur á aö viö veittum eölilega hafa ákvebna tilfinningu fyrir því ab menn telji óhægt um vik ab hefja alvöru vibræður á meðan á ekki hefur verið samið vib sjúkraliba og bíbi því eftir úrslitum í þeirri deilu. Þórarinn segir samtök at- vinnurekenda hafa orðið mjög ákvebið vör vib þær áherslur frá talsmönnum einstakra stéttarfélaga og einnig frá al- þjónustu. Þaö hefur verið krafa nú- verandi borgaryfirvalda og þeirra sem á undan voru aö þessu sé vel sinnt. Nú er staban sú ab vib erum komnir verulega fram úr áætlun, þetta hefur verið erfiöur vetur. En borgaryfirvöld hafa engar hömlur sett á okkur í þessu efni. Ég mun aö sjálfsögðu ræöa við viðkomandi mann og vekja athygli hans á ab svona svör eru gjörsamlega óþol- andi", sagbi Siguröur I. Skarphéb- insson. ■ menningi að í næstu kjara- samningum verbi ekki tekin nein áhætta sem getur eyöilegt þann stöðugleika sem veriö hefur í verðlagsmálum né það sem vibkemur atvinnustiginu. Aftur á móti sé stefnt ab því aö kjör launafólks geti batnað sem allra mest. En það tak- mark næst ekki meö því aö krefjast launahækkana sem munu ræsa verðbólguhjólib í gang ab nýju með fækkun at- vinnutækifæra og verri sam- keppnisstöðu. Framkvæmdastjóri VSÍ segir að þar á bæ hafi menn óneit- anlega tekið eftir því ab tals- menn Sjúkraliðafélags íslands og ýmissa annarra stéttarfé- laga hafa kosib að túlka þessa kjaradeilu sem grundvallar- deilu um efnahags- og launa- stefnu ríkisstjórnarinnar. Aftur á móti hefur VSÍ lagt þunga áherslu á að framkomin efna- hagsmarkið fjárlagafrumvarps- ins fyrir næsta ár veröi ab nást. Hann segir ab þab geri sjúkra- libum erfiðara um vik en ella sú ákvörðun þeirra aö axla þungann af vinnumarkaðnum í sinni launabaráttu. ■ Dugguvogur fékk engan snjómokstur og vísaö á Ingibjörgu Sólrúnu. Catnamálastjóri: Gjörsamlega óþolandi svör

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.