Tíminn - 08.12.1994, Síða 16
Fimmtudagur 8. desember 1994
Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær)
• SubvesturmiO: Norban og norbvestan hvassvibri allra vestast, en ann-
ars breytileg átt, kaldi eba stinningskaldi. Skúrir.
• Suburland: Breytileg eba sublæg átt, kaldi og rígning eba skúrir.
• Faxaflói og Faxafióamib: Norbaustan og sibar sunnan kaldi eba stinn-
ingskaldi. Sumsstabar lítilsháttar rigning.
• Breibafjörbur og Breibafjarbarmib: Norbaustan hvassvibri eba storm-
ur, en lægir heldur meb morgninum. Lítilsháttar rigning eba slydda.
• Vestflrbir, Vestfjarbamib og Norbvesturmib: Norbaustan stormur og
sumsstabar rok. Rigning eba slyada en snjókoma á mibum.
• Strandir og Norburl. vestra: Hæg austan og norbaustan átt. Skúrir.
• Norburland eystra, Austurland ab Glettingi, Norbausturmib og
Austurmib: Allhvasst eba hvasst af subaustri. Rigning meb köflum.
• Austfirbir og Austfjarbamib: Subaustan kaldi eba stinningskaldi. Rign-
ing eba skúrir.
Stjórn Dagsbrúnar fœr heimild til skyndiverkfalla til stuönings sjúkraliöum. Samninganefnd
ríksins vinnur aö mótun launastefnu fyrir alla í viörœöum viö sjúkraliöa:
Breiðfylking launafólks
gegn láglaunastefnunni
Svo viröist sem vísir aö breiö-
fylkingu láglaunafólks sé aö
myndast gegn láglaunastefn-
unni meö sjúkraliöa í broddi
fylkingar. Sífellt fleiri verka-
lýösfélög og samtök launa-
fólks lýsa yfir stuöningi viö
sjúkraliöa og minnsta kosti
eitt félag hefur ýjaö aö aö-
geröum þeim til stuönings.
Þá viröist þaö vera skoöun
ríkisstjórnarinnar aö í reynd
sé veriö aö móta launastefnu
fyrir allt landiö í kjaraviö-
ræöum ríksins viö sjúkraliöa,
en ekki einhvern sértækan
samning.
Á féiagsfundi í Verkamanna-
félaginu Dagsbrún í fyrrakvöld
var þess krafist aö stjórnvöld
semji strax við sjúkraliða auk
þess sem stjórn félagsins var
veitt heimild til ab boba til
skyndiverkfalla og annarra að-
gerba til stuðnings sjúkralið-
um. Þá samþykkti sameiginleg-
ur fundur framkvæmdastjórn-
ar Verkamannasambands ís-
lands og deilda þess í fyrradag
stuðning við baráttu sjúkra-
liða. í samþykktinni er einnig
skorað á fjármálaráðherra að
koma þegar til móts við kröfur
sjúkraliöa.
Kristín Á. Guömundsdóttir,
formabur Sjúkraliðafélags ís-
lands, fagnar framkomnum
stubningi Dagsbrúnar og ann-
arra stéttarfélaga og samtaka
lanafólks vib baráttu sjúkraliða
og ítrekar fyrri ummæli þess
efnis að þeirra barátta sé jafn-
framt barátta fyrir bættum
kjörum annarra láglaunahópa.
Hún segir stuðningsyfirlýsingu
Dagsbrúnar og fleiri vera merki
um að samtök láglaunastétta
vilji standa saman og það sé af
hinu góba.
Hún hafnar hinsvegar þeirri
skoðun fjármál^ráðherra á
þingi í gær að samningur
sjúkraliða einn og sér muni
hafa fordæmisgildi fyrir aðra.
Hún segir að kröfur sjúkraliða
séu afleiðing af gerðum samn-
ingi ríksins við hjúkrunarfræð-
inga, en ekki öfugt. Ríkið hefði
gefið fordæmi fyrir aðra með
15% launahækkun til hjúkrun-
arfræðinga umfram sjúkraliba
og til þess samnings sé litið
bæði af sjúkraliðum og öðrum.
„Vib verbum að hafa það í
huga ab þessi samningur, sem
Guömundur Árni Stefánsson
alþingismaöur hefur gefiö út
pólitíska ævisögu sína undir
heitinu „Hreinar línur". Bók-
arinnar hefur veriö beöiö meö
talsveröri spennu meöal
við erum að vinna að, hlýtur
að hafa fordæmisgildi fyrir
aðra samninga og þessvegna er
ekki hægt að líta eingöngu til
þess eina kjarasamnings þegar
rætt er um þetta mál," sagði
stjórnmálaáhugamanna
vegna þess aö í henni fjallar
hann m.a. um nýleg „Guö-
mundar Árna mál" og afsögn
sína sem ráöherra. í bókinni
kemur m.a. fram nokkur
gagnrýni á Sighvat Björgvins-
son, og efasemdum lýst um aö
hann hafi ekki tengst þeim
árásum sem Guðmundur varö
fyrir af hendi abstoðarmanns
Sighvats og Félagi frjálslyndra
jafnaöarmanna. Guömundur
segir m.a. í bókinni:
„Mér fannst athyglisvert að
þessi mál og fleiri, sem ég hafði
tíundað á persónulegu minnis-
blabi til Sighvats, komu hvert af
öbru inn í umræðuna með vafa-
sömum útleggingum. í Press-
unni kom t.d. fram að Jón Karls-
son væri ab leita ab húsnæbi
fyrir Steen (Johansson) en um
það lá ekkert fyrir nema vanga-
veltur mínar á þessu minnis-
blaði ... Síðar heyrði ég á fólki,
sem hafði átt samskipti við Sig-
hvat sem heilbrigðisráðherra,
Friðrik Sophusson fjármálaráð-
herra á Álþingi í gær í svari
sínu við fyrirspurn Guðrúnar
Helgadóttur, þingmanns Al-
þýðubandalagsins, um verkfall
sjúkraliða. ■
ab hann hefði haft hryssingsleg
orð um minn viðskilnað. Að-
koman hefði verið slæm og
hann hefði haft á orði að því
miður væru allir peningar bún-
ir. Ég hringdi í hann og það ver
þungt í mér." Um Margréti S.
Björnsdóttur segir Gubmundur
Árni m.a.: „Mér fannst hins veg-
ar nokkuð merkilegt varðandi
Margréti, sem svarið hafði af sér
alla aðilsdað þessum málum, að
nokkrum vikum síðar skyldi
þessi sama Margrét, leiða fimm
manna andófshópinn í Alþýðu-
flokknum gegn mér og krefjast
afsagnar minnar. Hún undir-
strikaði þá, aftur og aftur, að
hún gerði þaö ekki sem aðstoð-
armaður Sighvats heldur sem
formaður Félags frjálslyndra
jafnabarmanna. Ég skil ekki
hvernig fólk getur skipt þannig
um flík oft á dag. Að minnsta
kosti myndi ég taka það óstinnt
upp ef aðstoðarmaður minn
hæfi áróðursherferð gegn sam-
ráðherra mínum...." ■
MAL DAGSINS
Alit
lesenda
Síbast var spurt:
Er krafa Kennarasam-
Siíll takanna um 25%
78,6% launahœkkun réttlœtan-
leg?
Spurt er: Á aö draga úr heiöursmerkjaveitingu
hinnar íslensku fálkaoröu?
Hringið og látið skoðun ykkar í Ijós. Mínútan kostar kr. 25.-
SÍMI: 99 56 13
Cubmundur Árni og Císli S. Einarsson krataþingmabur á Vesturlandi voru ígœr ab glugga í bókina. Císli gat ver-
ib ánœgbur meb sína palladóma þvííbókinni segir Gubmundur hann vera „hrók aiís fagnabar á góbri stund,
geislandi af krafti og fjöri meb harmóníkkuna. istarfi sínu sýnir hann einurb og dug ..." Tímamynd: gs
Hreinar línur Guömundar Árna:
Punktar úr minnisblaöi
til Sighvats í Pressunni
jóhann Ólafsson.
Verðstríð um
hangikjöt
Þaö má reikna meb verbstríði
milli matvöruverslana í sölu á
hangikjöti og hamborgar-
hryggjum fyrir þessi jól, þegar
kjötsalan fer af stab um næstu
helgi. „Þab er alltaf eitthvert
veröstríö í gangi í sölu á öll-
um kjötvörum og þaö má bú-
ast viö mikilli samkeppni
nú," spábi Jóhann Ólafsson,
verslunarstjóri í Nóatúni, í
gær. Aðrir kaupmenn, sem viö
hefur verib rætt, búast viö
harbri samkeppni og tilboö-
um.
Jóhann Ólafsson sagði í gær
að verslun hans byði upp á fjór-
ar tegundir af hangikjöti, og
jafnmargar af hamborgar-
hryggjum.
Hangikjötið er afar svipað í
verði, milli 1.500 og 1.600
krónur. Eitilhörð keppni á sér
stað milli Húsavíkurhangikjöts,
sem hlotið hefur gullverðlaun á
danskri matvælasýningu, Sam-
bandshangikjötsins frá Goða og
birkireykts SS-hangikjöts.
Hamborgarhryggurinn kostar
1.100 til 1.300 krónur kílóið
með beini. Þar keppa Ali-hrygg-
ir frá Síld og fisk, SS-hryggir og
hjá Nóatúni þeirra eigin fram-
leiðsla. ■
Hagblikk hf.
Kristján P. Ingimundarson
S: 91-642211 Fax: 91-642213
ÁL, ÞAKRENNUR OG
FYLGIHLUTIR
BLIKKSMÍÐAVÉLAR
HANDVERKFÆRI
FIMMFALDUR 1. VINNINGUR