Tíminn - 08.12.1994, Blaðsíða 11
- TTVÍ--
Fimmtudagur 8. desember 1994
11
Líður ab jólum á af-
mælisári lýbveldisins
Sennilega eru allir sammála um
að einhver besta útgáfa íslenska
póstsins til þessa, hafi verið bók-
in sem nefnd er Forsetamappan.
Þar inni í er falið að hafa leyst
forseta íslands frá þeirri skyldu
að vera látinn forseti til að geta
komið á frímerkjum.
Forsetamappan kostar aðeins
1450 kr. Hún er í stærðinni A5,
með úrvals myndefni víða af
landinu, innbundin í fóðraða
kápu. í henni eru stuttar frá-
sagnir um stofnun lýðveldis á ís-
landi og æviágrip allra forset-
anna. Það, sem gefur henni sér-
stakt gildi, eru forsetafrímerkin,
sem gefin eru út í smáörkum 17.
júní 1994. Tvær smáarkir eru í
bókinni, önnur óstimpluð og
hin stimpluð á Þingvöllum 17.
júní 1994. Mappan er til í tveim-
ur útgáfum. Önnur er á íslensku,
ensku og frönsku. Hin er á ís-
lensku, dönsku og þýsku. Því má
sjá að þetta er eins og áður segir
einn glæsilegasti gripur sem fá
má til minja um Lýöveldisárið,
eða til minja um 50 ára afmæli
lýðveldisins.
Þá hefir upplag forsetamöpp-
unnar verib gefið upp, og eru
það aðeins 12,700 eintök sem af
henni voru prentuð. Þaö fer víst
án vafa hver ab verða síðastur að
tryggja sér eintak. Síðasti sölu-
dagurinn er þann 31. desember í
ár, ef upplagið verður þá ekki
uppselt.
Eins og venja er til um vand-
aðar frímerkjabækur, má gera
■ '•‘-r
'Vr-Tfv-i ■',■.'■■■
1
Forsetamappan.
FRÍMERKI
SIGURÐUR H. ÞORSTEINSSON
ráð fyrir ab þegar sölu lýkur,
byrji verðgildi þeirra að aukast.
Fjöldi stofnana, fyrirtækja og
einstaklinga hafa gefið Forseta-
möppuna gestum, viðskipta-
mönnum og vinum erlendis.
Vegna þess hve vel þessi sér-
stæða gjöf hefur mælst fyrir
meðal þeirra mörgu, sem hana
hafa þegið, vill Frímerkjasalan
nota tækifærið og minna á hana
nú fyrir jólin þegar fyrirtæki og
einstaklingar huga að gjöfum til
starfsfólks eða viðskiptavina
heima og erlendis. Um er að
ræða í senn verðmæta eign og
fágæta landkynningu og nú eru
síðustu forvöð að eignast hana.
Forsetamappan var kynnt
með sérstökum bæklingi í sum-
ar, sem sendur var á hvert ein-
asta heimili í landinu, svo allir
ættu að vita hvað hér er á ferð.
Fyrst ég er á annaö borð farinn
að nefna hér jólagjafir, þá er
ekki úr vegi að skoða aöeins eitt-
hvað fleira. LINDNER sendi út
eigi alls fyrir löngu verðlista yfir
allar þær vörur, sem þeir hafa á
boðstólum og selja hér á landi í
gegnum umboðsmann sinn, Frí-
merkjahúsið á horni Bókhlöðu-
stígs og Laufásvegar. Þarna getur
margt að líta. Byrjendapakkarnir
hafa alltaf verib vinsælar gjafir,
sem og albúmin þeirra. Þarna er
til dæmis ísland í 3 bindum, eða
blaðsettum, sem menn svo geta
valib sér bindi utanum. Þá er
líka hægt að setjá bindin í hlífð-
arkassa, sem hindra ryk og
óhreinindi. Þá er líka hægt ab
velja sér „T"-blöð, sem svo eru
kölluð, fyrir hverskonar upp-
setningu frímerkja eða safna á
síður, algerlega eftir eigin vali og
hugmyndum. Þá má í raun segja
að öll hjálpartæki frímerkjasafn-
ara séu fáanleg frá Lindner, allt
frá töng og takkamæli upp í
hreinsitæki og pmfulampa, auk
allra geymslubóka, þurrkbóka
DAGBÓK
Fimmtudaqur
8
desember
342. dagur ársins - 23 dagar eftir.
49. vika
Sólris kl. 11.02
sólarlag kl. 15.37
Dagurinn styttist
um 3 mínutur
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Bridskeppni, tvímenningur,
í Risinu kl. 13 í dag.
Upplestur í
Geysishúsinu
Útgáfusýningin GÓÐ BÓK
stendur nú yfir í Geysishús-
inu. í tengslum við sýninguna
lesa rithöfundar úr verkum
sínum. í kvöld kl. 20.30 munu
verða kynnt verk eftir Einar
Kárason, Fríðu Á. Sigurðar-
dóttur, Jónas Þorbjarnarson,
Thor Vilhjálmsson og Vigdísi
Grímsdóttur.
Happdrætti Bókatíö-
inda 1994
Happdrættisnúmer dagsins
er: 13693
Menningarstofnun
Bandaríkjanna:
Ljósmyndasýning
Rons Levitan
Á morgun, föstudag, lýkur
sýningu bandaríska áhugaljós-
myndarans Rons Levitan í
Menningarstofnun Bandaríkj-
anna. Á sýningunni er mynda-
röð 20 svart-hvítra mynda,
sem listamaðurinn nefnir
„Dialogue". Viðfangsefni ljós-
myndarans er sonur hans við
ýmsar athafnir daglegs lífs.
Ron Levitan er fertugur af-
brotafræðingur, sem starfar að
málefnum unglinga við emb-
ætti ríkissaksóknara í Mary-
land í Bandaríkjunum. Hann
hefur haldið nokkrar einka-
sýningar í Bandaríkjunum auk
fjölda samsýninga sem hann
hefur tekib þátt í.
Akureyri:
Heitir fimmtudagar í
Deiglunni
í kvöld, fimmtudag, verður
bókakynning í Deiglunni á
vegum Bókvals og Café Karól-
ínu. Lesið verður úr eftirtöld-
um bókum: Sniglaveislan eftir
Ólaf Jóhann Ólafsson,
Grandavegur 7 eftir Vigdísi
Grímsdóttur, Kvikasilfur eftir
Einar Kárason, Játningar land-
nemadóttur eftir Laura Good-
man og Saga Akureyrar eftir
Jón Hjaltason.
Nokkrir rithöfundanna
munu leggja leið sína í Deigl-
una og lesa sjálfir. Tónlist
verður flutt á undan upplestri
og í hléi. Um hana sjá þau
Ingvi Vaclav Alfreðsson og
Dorothea Dagný Tómasdóttir.
Dagskráin hefst kl. 20.30 og
aðgangur er ókeypis.
20 vinningsnúmer
bæklingsins „Er þér
sama um Island?"
Vinningsnúmer 5.12.94:
9724, 19758, 22665, 29307,
53671, 55803, 59647, 63594,
63825, 65608, 67804, 70118,
76753, 79731, 81760, 82705,
85317, 94150, 95474, 99276.
Nýherji hf. annaðist útdrátt-
inn úr heildarupplagi bæk-
lingsins, sem er 101.750 ein-
tök er hefur verið dreift til
allra landsmanna. Vinnings-
hafar hljóta jólatré frá Land-
græðslusjóði að verbmæti
3.000 krónur og er hinum
heppnu bent á að hafa sam-
band við Kristin Skæringsson,
frkvstj. sjóbsins, í síma 44081
eða 40300 milli kl. 8-15 dag-
lega.
I næstu viku verða svo dreg-
in út önnur 20 vinningsnúm-
er, eða vikulega fram til jóla.
Edda jónsdóttir sýnir í
Gallerí Úmbrú
Bleksprautu- og vatnslita-
smámyndir eftir Eddu Jóns-
dóttur verða til sýnis og sölu
dagana 8.-16. desember í Gall-
erí Úmbru, Amtmannsstíg 1
(Bernhöftstorfu).
Verslunin Stíll flytur ab
Skólavör&ustíg 4a
Verslunin Stíll, sem verið
hefur til húsa í Bankastræti 8,
er nú flutt í glæsilegt húsnæði
á Skólavörðustíg 4a. Hinn nýja
Stíl hannaði Guðjón Bjarna-
son arkitekt.
Stíll flytur inn tískufatnab
fyrir konur á öllum aldri, mest
Forsíba „íslensk frímerki 7 994".
og tæknilegra vatnsmerkjaleit-
ara.
Ég verð að viðurkenna, að það
var gaman að skoða þessa verð-
lista frá fyrirtækinu.
Þá má einnig geta þess að uppi
á Skólavörðustíg er svo Frí-
merkjamiðstöðin með sitt VITA-
umboð, en hverskonar vömr frá
Vitanum — ef til vill helst al-
búm og blöb — hafa verið not-
aðar hér í áraraðir. En Vitinn er
einnig með ýmsar hjálparvömr,
þar á meðal innstungubækur og
margt fleira.
Þeir, sem svo ætla að gefa
söfnurum „íslensk frímerki
1994", skyldu athuga að það er
útgáfan frá í fýrrasumar, sem
núna fæst í verslunum. Ekki er
ný útgáfa væntanleg fyrr en á
næsta sumri.
Hjá Magna á Laugavegi 15 sel-
ur svo vörur frá öllum þessum
umboðum og auk þess mikið af
spilum og gjafavörum, eins og
raunar Frímerkjamiðstöbin gerir
líka. Því þurfa þeir, sem ætla aö
gefa frímerkjasöfnurum jólagjaf-
ir, engu að kvíða. ■
frá þýsku fyrirtækjunum
Comma, KS og Karl Lagerfeld.
Stíll er í eigu Elínar Ágústu
Sigurgeirsdóttur og Vigdísar
Bjarnadóttur.
Kristbergur Pétursson
sýnir í Götugrillinu
Kristbergur Pétursson
myndlistarmabur opnar sýn-
ingu á verkum sínum á veit-
ingastaönum Götugrillinu,
Ameríkumaður í París, laugar-
daginn 10. des. kl. 14. Götu-
grillið er til húsa í Borgar-
kringlunni, Kringlunni 4-6.
Kristbergur hefur haldið
nokkrar einkasýningar og tek-
ið þátt í ýmsum samsýningum
heima og erlendis, síðast í
Beijing í Kína. Á þessari sýn-
ingu verða til sýnis málverk,
unnin á þessu ári.
jólabjór Víking Brugg
kominn á markab
Víking Brugg h/f setur nú á
markað sinn árlega jólabjór og
er bjórinn einmitt um þetta
leyti kominn í hillur verslana
ÁTVR. Jólabjórinn er sérbrugg-
að hátíðaröl, sem Víking
Brugg kom með á markaðinn
fyrir nokkrum árum. Ölið hef-
ur verið um það bil 2 mánuði í
vinnslu og hefur starfsfólk
Víking Brugg á Akureyri, þar
sem bjórinn er bruggaður,
nostrab vib ölið á öllum stig-
um framleiðslunnar. Bjórinn
hefur 5,4% alkóhólinnihald
mibað við rúmmál og er boð-
inn í 33 cl flöskum. Verð á
jólabjór er kr. 860 kippan.
Indverska
barnahjálpin
Að gefnu tilefni vill Ind-
verska barnahjálpin koma á
framfæri, að reikningsnúmer
nefndarinnar er 72700 í Bún-
aðarbankanum vib Hlemm.
APÓTEK
Kvöld-, nælur- og helgldagavarsla apóteka I
Reykjavlk frá 2. desember tll 8. desember er I
Árbæjar apótekl og Laugarnes apótekl. Það apótek
sem tyrr er netnt annast eltt vörsluna trá kl. 22.00
aó kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og
lyfjaþjónustu eru gefnar I sfma 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041.
Hafnarfjðrður: Hafnarfjaróar apótek og Noróurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis
annan hvem laugardag kt. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600.
Akureyrt: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin
virka daga á opnunariima búóa. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl.
19.00. Á helgidögum er opió frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-
21.00. Á öórum timum er lyfjafræóingur á bakvakt. Upplýs-
ingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opió virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokaó i hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laug-
ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opió rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
l.desember 1994.
Mánaóargrelðslur
Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329
1/2 hjónalífeyrir.....................:.....11.096
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega.........35,841
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........36.846
Heimilisupffcót..............................12,183
Sérstök heimilisuppbót....................<..8,380
Bamalífeyrir v/1 barns ......................10.300
Meðlagv/1 barns.......................... 10.300
Mæðralaun/feðralaun v/1 bams..................1.000
Mæðralaun/feóralaun v/2ja bama................5.000
Mæðralaun/feóralaun v/3ja bama eóa fleiri...10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða..............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12mánaða..............11.583
Fullur ekkjulifeyrir....................... 12.329
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448
Fæðingarstyrkur..............................25.090
Vasapeningar vistmanna.......................10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170
Daggrelðslur
Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00
Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings................665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80
í desember er greiddur 58% tekjutryggingarauki á
tekjutryggingu, heimilisuppbót og sérstaka heimilis-
uppbót, 30% vegna desemberuppbótar og 28%
vegna láglaunabóta. Tekjutryggingaraukinn er reikn-
aður inn i tekjutrygginguna, heimilisuppbótina og
sérstöku heimilisuppuppbótina og skerðist á sama
hátt.
GENGISSKRÁNING
7. desember 1994 kl. 10,51 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengl skr.fundar
Bandarfkjadollar 68,55 68,73 68,64
Sterlingspund ....107,43 107,73 107,58
Kanadadollar 49,83 49,99 49,91
Dönsk króna 11,163 11,197 11,180
Norsk króna ....10,032 10,062 10,047
Sænsk króna 9,122 9,150 9,136
Finnsktmark ....14,085 14,127 14,106
Franskur frankl 12,724 12,762 12,743
Belgískur franki 2,1255 2,1323 2,1289
Svissneskur franki. 51,72 51,88 51,80
Hollenskt gyllinl 39,03 39,15 39,09
Þýsktmark 43,72 43,84 43,78
ítölsk Ifra ..0,04232 0,04246 6,227 0,04239 6,217
Austurrfskur sch 6,207
Portúg. escudo ....0,4272 0,4288 0,4280
Spánskur peseti ....0,5214 0,5232 0,5223
Japansktyen ....0,6862 0,6880 0,6871
....105,13 105,47 105,30 99,87
Sérst. dráttarr 99>2 100^02
ECU-Evrópumynt.... 83,40 83,66 83,53
Grfsk drakma ....0,2832 0,2842 0,2837
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKNA
OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar