Tíminn - 08.12.1994, Blaðsíða 15

Tíminn - 08.12.1994, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 8. desember 1994 15 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR Sími 32075 Stærsta tjaldið með THX MASK í hinni Nýju martröð hefur Wes Craven misst stjórn á öllu. Sköpunargleði hans og hugarflug úr myndum Freddys Kruegers hefur öðlast sjálfstætt líf og leikarar Álmstrætis-myndanna verða fyrir svæsnustu ofsóknum. (Frá sömu aðilum og gerðu Nightmare of Elmstreet 1). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SIRENS “A CONCEPTUAL TOUR DE FORCE!” * Aff Ptmr/tpnatQ CU&t & Mul WESCRAVEN’S NEVV NlGIÍTMARE c |'«im thc íwatof A Níghtnurv on Elm Sircci. 1 «"• .Æj l ,i Sinkw11 jmr, jff' FROM ZERO TO HERO ★★★ ÓHT, rás 2. ★★★ EH, Morgunpósturinn. ★★★ HK, DV. Komdu og sjáöu THE MASK, skemmtilegustu, stórkostlegustu, sjúklegustu, brjáluðustu, bestu, brenglúðustu, fyndnustu, fáránlegustu, ferskustu, mergjuðustu, mögnuðustu og einnig mestu stórmynd allra tíma! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. NÝ MARTRÖÐ Sími 16500 - Laugavegi 94 EIN STELPA, TVEIR STRÁKAR, ÞRÍR MÖGULEIKAR threesome Stórskemmtileg gamanmynd með vafasömu ívafi með LARA FLYNN BOYLE, STEPHEN BALDWIN og JOSH CHARLES í aðalhlutverkum. Stuart er hrifinn af Alex, Alex þráir Eddy og Eddy.. er ekki með kynhvatir sínar alveg á hreinu. Galsafengin og lostafull, með kynlíf á heilanum. Andrew Fleming lætur allar óskir unga fólksins um kynlíf rætast á hvíta tjaldinu og hrífur okkur með sér. Samleikur þríeykisins er frábær. David Ansen, NEWSWEEK Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. ÞAÐ GÆTI HENT ÞIG Lögga gefur gengilbeinu 2 milljóna dala þjórfé! Sýnd kl. 7 og 9. Amanda-verðlaunin 1994. Framlag íslands til óskarsverðlauna 1994. Sýnd kl. 5. 600 kr. fyrir börn innan 12 ára. 800 kr. fyrir fullorðna. FLÓTTINN FRÁ ABSALON Sýnd kl. 11. Sími 19000 GALLERY REGNBOGANS SIGURBJÖRN JÓNSSON BAKKABRÆÐUR í PARADÍS 6akAai,rieðurj PARADIS Tii.vmu t\ pttAPisi: Splunkuný og sprenghlægileg grín- mynd sem frumsýnd er samtímis í Bandaríkjunum og á íslandi. Myndin segir af þremur treggáfuðum bræðrum sem álpast til að ræna banka í smábænum Paradís á jólunum og sannkölluð- um darraðardansi sem fylgir í kjölfarið. Frábær mynd sem framkallar jólabrosið í hvelli! Aðalahlutverk: Nicholas Cage (Red Rock West, Guarding Tess og It Could Happen to You), Jon Lovitz (Loaded Weapon, Wayne's World, City Slickers 2) og Dana Cavery (Wayne’s World). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UNDIRLEIKARINN L'accompagnatrice Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. REYFARI ★ ★★★★ „Tarantino er séní“. E.H., Morgunpósturinn. ★ ★★ 1/2 „Tarantino heldur manni í spennu í heila tvo og hálfan tíma án þess að gefa neitt eftir." A.I., Mbl. ★ ★★1/2...Leikarahópurinn er stórskemmtilegur... Gamla diskótröllið John Travolta fer á kostum." Á.Þ. Dagsljós. HLAUT GULLPÁLMANN [ CANNES 1994 Sýndl kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. LILLI ER TÝNDUR ST-R-E'N-S Skemmtileg, erótísk gamanmynd með Sam Neill og hinum vinsæla Hugh Grant úr 4 BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. Geisladiskar og derhúfur úr Threesome. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Sýnd kl. 5 og 7. ALLIR HEIMSINS MORGNAR Sýndkl. 5. RESERVOIR DOGS (SVIKRÁÐ) Sýnd kl. 9 og 11. WORLD NEWS HIGHLIGHTS sarajevo — The United Nations said it was pulling out a third of its Bangladeshi peacekeeping troops from the fiercely contested northern Bosnian enclave of Bihac. U.N. spokesman Colonel Jan-Dirk Mer- veldt described the withdrawal as a „rotation" of troops. He said it was not a permanent withdrawal. U.N. officials reported fierce fight- ing around Bihac town. zagreb — Rebel Serb authorities ha- ve given clearance for the U.N. to send a humanitarian aid convoy into the Bihac encalve for the first time in more than two months, the U.N. said. jerusalem — PLO leader Yasser Ara- fat and Israeli Foreign Minister Shimon Peres will meet to discuss removing obstacles to the expansi- on of Palestinian self-rule, both sides said. mexico city — The Governor-elect of the Mexican state of Chiapas, Edu- ardo Robledo, said he would not take office on Thursday in a move he hoped would promote peace in the state where peasant rebels are threatening to break an 11-month- old truce. brussels — The United States' push to expand the North Atlantic Treaty Organisation to the east was a mis- take, European Commission Pre- sident Jacques Delors said. „I think it was a premature initiative which was badly timed," he told a news conference ahead of a European Union summit. MOSCOW — The Russian Security Co- uncil, which groups the country's top defence and security officials, ordered „all constitutional measur- es" to be used to disarm the warring sides in the rebel region of Chec- hnya. grozny, Russia — Two Russian war- planes flew over the Chechen capi- tal Grozny and a local official said they had dropped two bombs out- side the town. Sími 22140 DAENS Gullfalleg og áhrifarík kvikmynd í leikstjórn Stijn Coninx sem var framlag Belga til óskarsverðlauna 1993. Otrúleg meðferð iöjuhölda á verkafólki fær uppreisnargjarnan jirest til að rífa verkafólkið með sér í uppreisn með ófyrirsjáanlegum afieiöingum. Mvndin, sem byggð er á sannri sögu prestsins Adolf Daens hefur fengið fjölda verðlauna á kvikmyndahátiðum. Má nefna verðlaun fyrir bestu kvikmyndatöku á kvikmyndahátíðinni í Chicago og áhorfendaverölaunin á Cannes- hátíðinni 1993. Sýnd kl. 11.05. HEILAGT HJÓNABAND Hún er smart og sexí, hin fúllkomna brúður. Kn ekki ef jiú ert bara tólf ára! Heilagt hjónaband - þrælfyndin gamanmynd meö Patriciu Arquette úr True Romance i leikstjórn Leonards Nimoy sem einnig leikstýröi Three Men and a Baby. Skelitu þér á kostulegt grin í bióinu þar sem bráðfyndin brúðkaup eru daglegt brauð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í LOFT UPP bridges jöiíes Kolklikkaður sprengjusórfræöingur heldur Boston í heigreipum. Fyrrum lærisveinn hans er sá eini sem getur stoppað hatin... Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Tommy Lee Jones og Forest Whitaker. Sýnd kl. 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. ÞRÍR LITIR: HVÍTUR Karol gctur ekki gagnast konu sinni sem heimtar skilnað og hann leitar hefnda. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. BEIN ÓGNUN Sýnd kl. 11.05. Bönnuð innan 14 ára. FORREST GUMP Sýnd kl. 5, 6.45 og 9.15. NÆTURVÖRÐURINN Óvæntur tryllir. ★ ★★ Al Mbl. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. FJÖGUFt BRÚÐKAUP OGJARÐARFÖR iV, ,'/ila SN0Cs£»UT 37, SIM111 384 - 25211 Frumsýning á grínspennumyndinni CHASERS Frá framleiðendum Ace Ventura og leikstjóranum Dennis Hopper kemur fyndin og fjörug grín- og spennumynd þar sem þau Tom Berenger, Erika Eleniak og William McNamara áttu að sjá um venjulega fangaflutninga, en málið var að þetta var enginn venjulegur fangi... L.P. HVAÐ? Jólamynd 1994 KRAFTAVERK Á JÓLUM Hefjið jólaundirbúninginn í Sambíóunum og sjáið Miracle on 34th. Street, sannarlega jólamynd ársins! Sýnd kl. 4.50 og 6.55. SÉRFRÆÐINGURINN Sýndkl. 5, 7,9 og 11.10. í BLÍÐU OG STRÍÐU Sýnd kl. 9. Framleiðandi: James G. Robinson. Leikstjóri: Dennis Hopper. Sýnd kl. 5.05, 7,9og11. FÆDDIR MORÐINGJAR Sýndkl. 11.10. Stranglega b.i. 16 ára. rmi 1111111 n 11 iiii 11 iu 11 VILLTAR STELPUR Sýnd kl. 11.15. RISAEÐLURNAR Sýnd kl. 5. Verð 400 kr. M. BUTTERFLY Sýnd kl. 7. Myndin er ekki með ísl. texta. IN THE ARMY NOW Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. LEIFTURHRAÐI Sýnd kl. 9 og 11.05. SKÝJAHÖLLIN BÍÓIIÖLX ÁLFABAKKA 8, SIMI 878 900 KOMINN í HERINN PftöLY SHÖRE og 7, miðav. 750 kr. 1111 I I I 1 I 1 1 I 1 I I I 1 I I I I I I I I I I SACA- ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Jólamynd 1994 KRAFTAVERK Á JÓLUM SÉRFRÆÐINGURINN „The Specialist,, Mynd fyrir sérfræðinga á öllum sviðum! Aðalhlutv.: Sylvester Stallone, Sharon Stone, James Woods, Rod Steiger og Eric Roberts. Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.10. Sýnd 4.40, 6.50 og 9. TTT1111111 IT1"| 1111111111111

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.