Tíminn - 17.12.1994, Blaðsíða 8
8
ð¥ttt9WH
Laugardagur 17. desember 1994
Davíö Oddsson í viötali viö Tímann um stjórnarsamstarfiö og stjórnmálastööuna:
Evrópustefna Alþýöu-
flokks er andvana fædd
Davíö Oddsson forsætisráö-
herra kynnti ásamt fleiri ráb-
herrum sérstaka yfirlýsingu
fyrir tæpri viku og áttu þær
abgeröir, sem í yfirlýsing-
unni er fjallab um, ab stuöla
ab kjarajöfnun og stöbug-
leika í þjóöfélaginu. Efn-
hagsmálin og stjórnmálavib-
horfib hafa verib efst á baugi
í umræbunni eftir þetta
frumkvæbi stjórnarinnar og
sýnist sitt hverjum. Verka-
lýbshreyfingin hefur t.d.
gangrýnt abgerbir ríkis-
stjórnarinnar og líkt þeim
vib sápukúlur og reyk. Menn
hafa sagt ab kjarajöfnunar-
abgeröirnar kunni ab hafa
stublab ab fribi á milli
stjórnarflokkanna, en sé
ekki mikilvægt innlegg í
kjarasamninga. Davíö var
spuröur um þessi vibbrögb:
„Þessi yfirlýsing hefur veriö
misskilin ab því leyti, aö
menn hafa túlkaö hana sem
tilbob til verkalýöshreyfingar-
innar. í þessari yfirlýsingu er
dregib saman hvaö ríkisstjórn-
in leggur til viö afgreiöslu fjár-
laga, sem snertir m.a. hags-
munamál verkalýöshreyfingar-
innar. Menn segja aö þarna
séu hlutir sem áöur hafi sést
eins og vegageröarfram-
kvæmdirnar, en þab hefur
ekki veriö ábur lagt fyrir þing-
iö. Áöur voru þetta bara orö.
Þarna eru þab efndir. Menn
segja líka ab verib sé aö hygla
fólki meb því ab hækka skatt-
leysismörk hátekjuskatts. Þetta
er líka rangfærsla því hátekju-
skatturinn er fallinn niöur.
Sjálfstæöisflokkurinn sam-
þykkti til ab mynda á lands-
fundi — sem er ekki létt fyrir
mig — ab þaö mætti ekki
framlengja skattinn. Þab er
veriö ab gera þab vegna þess
ab þær kröfur hafa komiö fram
hjá verkalýöshreyfingunni.
ASÍ kýs ab láta eins og þessi
skattur hafi bara verib og ekk-
ert nýtt sé ab gerast. Sama má
segja um fjármagnstekjuskatt-
inn. Þab var stefnúmál ríkis-
stjórnarinnar. Fjármagnstekju-
skattinum var frestaö formlega
þegar vaxtaabgerbirnar voru
ákveönar fyrir ári síban.
Hækkun skattleysismarka er
einnig gagnrýnd. Menn segja
aö hjón meb 100 þúsund
króna mánaöartekjur græbi
ekkert á þessu. Þaö er alveg
rétt vegna þess aö þau borga
hvort sem er ekki skatta. Þaö
getur enginn hagnast á þessu
nema þeir sem borga skatta."
ASÍ eru baráttu-
samtök
„Mér finnst finnst þessi um-
fjöllun Alþýöusambandsins
ekki alveg sanngjörn. Alþýöu-
sambandiö er ab mestu leyti
mjög málefnaleg samtök. Þó
eru þau ab sjálfsögbu baráttu-
samtök, þab ef til vill litar af-
stöbu þeirra?"
-Afhverju var ekki ráöist fyrr í
herskárri yngri maöur heldur
en þegar hárin eru aöeins farin
aö grána eins og á mér?
- Þú lýstir því yfir í fréttum á
fimmtudagskvöld að Sjálfstceðis-
flokkurinn gengi óbundinn til
kosninga. Þú lýstir því einnig yfir
á Alþingi á síðasta ári að þú
œtlaðir aldrei að starfa í skjóli
Ólafs Ragnars Grímssonar, for-
manns Alþýðubandalagins. Hef-
ur það eitthvað breyst?
Ólafur Ragnar og
hiti leiksins
„Báöir stjórnarflokkarnir
ganga óbundnir til kosninga.
Þab var aldrei geröur neinn
samningur um aö flokkarnir
stefndu ab áframhaldandi
stjórnarsamstarfi eftir kosning-
ar. Viö útilokum náttúrlega
ekki samstarf viö Alþýöuflokk-
inn frekar en abra flokka. Þab
er reyndar nánast venja hér á
landi aö flokkar gangi
óbundnir til kosninga. Frá þvf
var reyndar ab minnsta kosti
ein undantekning í Viöreisnar-
stjórnarsamtarfinu.
Varbandi þab sem ég lýsti
yfir, um aö ég viidi ekki starfa
í skjóli Ólafs Ragnars, hafa
menn túlkab þab svo, ab ég
gæti ekki hugsaö mér ab starfa
meö Alþýöubandalaginu. En
þaö má ekki draga of víðtækar
ályktanir af orðum eins og
þessum, sem vissulega féllu í
hita leiksins."
-Er áframhaldandi stjórnar-
samstarf við Alþýðuflokkinn
raunhœfari möguleiki en aðrir
eftir kosnigar?
„Það samstarf hefur á marga
lund gengib vel, þó auðvitað
hafi stundum hlaupið nokkur
harka í samskiptin. Það er ekk-
ert óeblilegt. Þetta eru ólíkir
flokkar. Nokkur atriöi hafa
hins vegar verið þess eölis, að
vib höfum verið algerlega
ósammála um málsmebferð.
Þetta á fyrst og fremst við um
Evrópusambandib og mat á
framtíb og stöðu íslands. Þaö
er auðvitað erfitt þegar ágrein-
ingur er um svo veigamikil
mál. En það liggur ekkert í
loftinu hverjir starfa saman
eftir kosningar."
Jóhanna og flokkur
vonbrigbanna
' „Þab er mikil ólga á mark-
aðstorgi stjórnmálanna, ef svo
má að orbi komast. Ég tel ab
það ríki alger upplausn á
vinstri kantinum. Þeir kalla
þaö gerjun, en þetta er upp-
lausn. Þaö er ekki heppilegt ef
hún setur svip sinn á stjórnar-
farib í landinu. Það hefur verið
heilmikil kúnst ab vibhalda og
framfylgja þeirri festu og stöð-
ugleika sem ríkt hefur. Ég sé
ekki að fimm, eba jafnvel sex
flokkar, gætu það. Þaö er lík-
legt aö flokkur á borb vib
þann sem Jóhanna Sigurbar-
dóttir er að stofna, klofni mjög
fljótlega. Hans bíöa sömu ör-
„ Vera má ab jóni Baldvin þyki þœgilegt oð geta fiskab atkvœbi ímyndabra Evrópusinna."
þœr aðgerðir sem nú er verið að
boða, s.s. átak í vegamálum,
lcekkun orkuverðs til húshitunar
og fleira? Þetta eru ekkert nýjar
hugmyndir!
„Vegamálin og orkumálin
hafa veriö tekin fyrir ábur. Vib
réðumst I sérstakt vegagerðar-
átak sem hefur þegar skilað
miklum árangri. Nú rábumst
viö í annað átak, sem er ööru
vísi byggt upp. í þessum
áfanga renna meiri fjármunir
hlutfallslega til vegagerbar á
höfuðborgarsvæðinu, en einn-
ig renna fjármunir út á land.
Þegar hefur verið varið um 400
milljónum króna til jöfnunar
húshitunar. Niöurgreiðslan
hefur aukist verulega á kjör-
tímabilinu. Þarna er enn einn
áfanginn sem verið er að ná á
þessari braut.
Þú leysir aldrei mál í eitt
skipti fyrir öll. Þess vegna eru
stjórnmálaflokkar til og þess
vegna boba þeir sína stefnu."
-Þú segir að það hafi ekki verið
létt verk fyrir þig að framlengja
hátekjuskattinn með landsfund-
arsamþykkt á bakinu. Hvers
vegna gerðir þú það?
„Ég gerði það til þess ab
stuðla ab sátt í þjóöfélaginu.
Hinn stjórnarflokkurinn, öll
stjórnarandstaöan og verka-
lýðshreyfingin hafa hvatt
mjög til þess að hátekjuskattur
verði framlengdur. Þó þaö sé
ekki skynsamlegt að mati okk-
ar sjálfstæðismanna. — Vib er-
um meö stighækkandi tekju-
skatt vegna þess aö frádráttur-
inn vegur minna og minna
eftir því sem tekjurnar hækka.
í annan stab settum viö það
skilyrbi aö þessi skattur yröi
ekki til þess að auka útgjöld,
heldur yrbu aðrir skattar lækk-
aðir í staðinn. Á móti var hinn
illræmdi ekknaskattur felldur
nibur og tekib á tvísköttun líf-
eyrirsgreiðslna."
N
Orbinn mýkri með
gráu hárunum
-Þú hefur í mörgum tilfellum
teygt þig langt til að ná sáttum í
þessari ríksstjóm. Sumir segja of
langt. Þetta er ólíkt þeim vinnu-
brögðum sem þú viðhafðir í borg-
arstjóm. Ertu að breyta um stíl?
„Ég verð aö horfast í augu
vib annan veruleika. Þegar ég
var borgarstjóri hafði ég hrein-
an meirihluta og sífellt meira
fylgi. Vib bættum viö okkur í
hverjum kosningum. Þá hafbi
maður skýrara umbob og skýr-
ari loforö, sem varð aö efna. í
samsteypustjórn eru málin
óskýrari, því að fyrirfram veistu
ekki meö hverjum þú starfar. í
annan stað verður sá flokkur
sem fer með forsætisráðuneytið
að hafa forystu um málamiðl-
anir. Það getur kostað forystu-
flokkinn nokkuð og ég hef
stundum á þessu fjögurra ára
tímabili fengið að heyra að ég
hafi í ýmsum efnum teygt mig
of langt til samkomulags. Ég
tel þó, að mér hafi tekist að
halda stefnumálum míns
flokks fram þrátt fyrir vilja til
samkomulags. Svo kannski
breytist maður eitthvað með
árunum eins og gengur?"
-Verðir mýkri maður með ár-
unum?
„Þab má vera að maður sé