Tíminn - 17.12.1994, Blaðsíða 20

Tíminn - 17.12.1994, Blaðsíða 20
20 Laugardagur 17. desember 1994 Stjörnuspa ftL Steingeitin /ffif 22. des.-19. jan. Þú veröur á ferö og flugi í dag, en hugurinn mun brotlenda þegar einhver skýtur af þér stéliö á viö- kvæmu augnabliki í nótt. íft'. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú hefur komiö illa fram gagnvart systur þinni og nú ættiröu aö hringja og sefa hana meö fögrum fyrirheit- um sem aldrei veröa efnd. Fiskarnir ~ 19. febr.-20. mars Þú ert aö spá í aö kaupa eitt- hvaö í skóinn í dag, en þér finnst það dýrt. Þú ættir kannski aö sækja um inn- göngu í jólasveinahópinn undir nafninu „Aurasleikir". Hrúturinn 21. mars-19. apríl h- Sannir karlmenn í þessu merki munu e.t.v. fyrirhitta draumadísina í kvöld. Sveltur sitjandi kráka, þannig að það er um aö gera aö drífa sig. Nautiö 20. apríl-20. maí Þér dettur í hug aö þú sért aö veikjast núna og þú mælir þig. Þaö kemur í ljós að þú ert bara með nokkrar kommur og þá verðuröu glaður. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú brosir að lúmskum brandara sem einhver í fjöl- skyldunni segir í kvöld. Þitt fóik býr yfir frábærri kímni- gáfu. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú verður blíður og kær- leiksríkur og börnin munu njóta óendanlegrar um- hyggju þinnar. Hamingju- tár munu m.a.s. sjást á hvörmum gæludýranna. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Þú hefur eitthvað skelfilegt á prjónunum núna. Hvaö er maðurinn þinn búinn að segja þér þaö oft að hann á nóg af fjólubláum sokkum? ]£. Meyi“ 23. ágúst-23. sept. Þú vaknar seint og illa, enda var staðið í stórræö- um í gær. Litlir menn meö hamra munu plaga stóran hluta fólks í merkinu. Vogin 24. sept.-23. okt. tl Upplagt að drífa sig á skíði. Sporödrekinn 24. okt.-24.nóv. Þú ræktar fjölskylduböndin í dag og mikið veröur um smákökuát og kaffidrykkju og kurteislegt spjall um veðrið. Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Tilfinningalegur órói mun heltaka þig þegar kvöldar. Fáöu þér ís og róaöu þig niður. Þín verður hvergi saknaö. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SjS Litla svið kl. 20:00 Ófælna stúlkan eftir Anton Helga Jónsson Fimmtud. 29/12 Sunnud. 8/1 kl. 16.00 Óskin (Galdra-Loftur) eftir Jóhann Sigurjónsson Föstud. 30/12 Laugard. 7/1 Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage Föstud. 30/12 Laugard. 7/1 Söngleikurinn Kabarett Frumsýning i janúar Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf! Desembertilbob. Mibasalan verbur opin mánudaginn 19. desember Glebileg jól! Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frákl. 13-20. Mibapantanir f síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. Eftir einn - ei aki neinn! yUMFEROAR 4Þ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sfmi11200 Stóra svibib kl. 20:00 Jólafrumsýning Fávitinn eftir Fjodor Dostojevskí Leikgerb: Simon Grey/Seppo Pakkinen Þýbing: Ingibjörg Haraldsdóttir Lýsing: Esa Kyllönen Leikmynd: Eeva Ljas Búningan Þórunn S. Þorgrímsdóttir Leikstjórn: Kaisa Karhonen Abstobarleikstjórí: Kári Halldór Þórsson Leikarar: Hilmir Snær Gubnason, Baltasar Kormákur, Tinna Gunnlaugsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Bríet Hébinsdóttir, Edda Arnljótsdóttir, Gunn- ar Eyjólfsson, Halldóra Björnsdóttir, Helga Bachmann, Helgi Skúlason, Hjálmar Hjálmarsson, Kristján Franklín, Randver Þorláksson, Sigurbur Skúlason, Stefán Jónsson, Valdimar Örn Flygen- ring o.fl. Frumsýning 26/12 kl. 20:00. Uppselt 2. sýn. fimmtud. 29/12. Nokkur sæti laus 3. sýn. föstud. 30/12. Nokkur sæti laus Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Miövikud. 28/12 kl. 17.00. Uppselt Sunnud. 8/1 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Gauragangur eftir Ólaf Hauk Sfmonarson Föstud. 6/1. Nokkur sæti laus Ath. Fáar sýningar eftir. Gaukshreiöriö eftir Dale Wasserman Föstud. 13/1. Ath. Sýningum fer fækkandi Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Afsláttur fyrir korthafa afsláttarkorta. Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-18 og fram ab sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta D E N N I DÆMALAUSI x um „Þegar ég var lítil stúlka þótti strákunum svo gaman að toga í tíkarspenana mína." „Veistu nokkub, Margrét. Þér mundi fara vel að hafa tíkarspena." KROSSGATA F RT r~r P' - r mu :p r 7?« 1 m 1 1 m 221. Lárétt 1 kvennabósa 5 ógeðfellt 7 losi 9 rykkorn 10 vörubíl 12 umhyggja 14 sál 16 fljóta 17 gleði 18 sveifla 19 rösk Ló&rétt 1 höfuöfat 2 óöu 3 fatta 4 fæöa 6 trampa 8 galgopi 11 meyr 13 mælarnir 15 afreksverk Lausn á síöustu krossgátu Lárétt 1 sínk 5 óráðs 7 æpti 9 al 10 krunk 12 gegn 14 átt 16 lag 17 töldu 18 bak 19 ami Lóörétt 1 stæk 2 nótu 3 kring 4 úða 6 slyng 8 pretta 11 kelda 13 gaum 15 tök EINSTÆDA MAMMAN ~ AFmmímmfMEÐsm- __yj mERMÍtt/C/ SZOS/CRÝrtÐ m L\ DYRAGARDURINN KUBBUR ÞáRRTBRfRÍ/ qámE/féqAF ÞZ/AÐÞáRFRT cWDÞMWRS1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.