Tíminn - 28.12.1994, Side 12
12
Miövikudagur 28. desember 1994
Stjttrnuspá
fTL Steingeitin
/VO 22. des.-19. jan.
Þetta er prýðisgóöur dagur
fyrir viðskipti, sérstaklega
sölumennsku af ýmsu tagi.
Verð á nagdýrum er óvenju
hagstætt í dag.
tö\ Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Sálartetrið þitt er afskipt eft-
ir spennufall jólanna, en
hið sama er ekki hægt aö
segja um umgjörðina. Það
er fullmikið til af þér í
augnablikinu.
Fiskarnir
19. febr.-20. mars
Þú ættir að bjóða ástinni
þinni út að borða í kvöld.
Hún er svo sæt.
&
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Svo virðist sem þú munir
níðast á einhverjum í vinn-
unni í dag. Veldu þér fórn-
arlamb við hæfi.
Nautið
20. apríl-20. maí
Brostu framan í alla í dag og
kysstu fólk á miðjum aldri
og hundinn þinn líka.
Hann verður glaðastur.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Þú ert yfir þig sæll yfir því
sem í vændum er. Carpe Di-
em.
Krabbinn
22. júní-22. júlí
í dag eru ungar stúlkur og
drengir óvenju villt, en
gamla fólkið mun horfa á í
forundran og signa sig
tvisvar. Margir munu villast
í skóginum áöur en nýr
dagur rís.
Ljónið
23. júlí-22. ágúst
Dagurinn verður óvenju
góður, en þú veröur sviðinn
í kvöld. Geymdu uppvaskið
til morguns.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Þín bíður spennandi verk-
efni á sviði peningamál-
anna. Þ.e.a.s. að koma þeim
í lag eftir jólin.
Vogin
24. sept.-23. okt.
Líf þitt er um þessar mundir
löglegt en siðlaust. Það þýð-
ir í raun að allt er í .besta
lagi og þú ættir að ná ár-
angri á flestum sviðum.
Sporðdrekinn
24. okt.-24.nóv.
Þú átt erfiðan dag í vænd-
um. Eitthvert lítilmennið
gerir þér gramt í geði og
maturinn verður vondur í
hádeginu.
Bogmaöurinn
22. nóv.-21. des.
Morgunninn verður úrillur.
Þú ert ekki að gera heimin-
um neinn stórgreiða með
því að vakna á morgnana.
LEIKFÉLAG <2á^m
REYKJAVÍKUR VHI
Litla svib kl. 20:00
Ófælna stúlkan
eftir Anton Helga Jónsson
Á morgun 29/12
Sunnud. 8/1 kl. 16.00
Óskin
(Caldra-Loftur)
eftir jóhann Sigurjónsson
Föstud. 30/12
Laugard. 7/1
Leynimelur 13
eftir Harald A. Sigurbsson, Emil Thor-
oddsen og Indriba Waage
Föstud. 30/12
Laugard. 7/1
Söngleikurinn
Kabarett
Frumsýning föstud. 13/1. Örfá sæti laus
2. sýn. mibvikud. 18/1. Grá kort gilda
Örfá sæti laus
3. sýn. föstud. 20/1. Raub kort gilda
Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf!
Desembertilbob.
Mibasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13-20.
Mibapantanir í síma 680680, alla virka
daga frá kl. 10-12.
Mibasalan verbur lokub gamlársdag og
nýársdag.
Mibapantanir í síma 680680, alla virka
daga frá kl. 10-12.
Greibslukortaþjónusta.
Glebileg jól!
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími11200
Stóra svibib kl. 20:00
Jólafrumsýning
Favitinn
eftir Fjodor Dostojevskí
Leikgerb: Simon Grey/Seppo Pakkinen
Þýbing: Ingibjörg Haraldsdóttir
Lýsing: Esa Kyllönen
Leikmynd: Eeva Ljas
Búningar: Þórunn S. Þorgrímsdóttir
Leikstjórn: Kaisa Karhonen
Abstobarleikstjóri: Kári Halldór Þórsson
Leikarar: Hilmir Snær Gubnason, Baltasar
Kormákur, Tinna Gunnlaugsdóttir,
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Bríet
Hébinsdóttir, Edda Arnljótsdóttir, Gunn-
ar Eyjólfsson, Halldóra Björnsdóttir,
Helga Bachmann, Helgi Skúlason,
Hjálmar Hjálmarsson, Kristján Franklín
Magnús, Randver Þorláksson, Sigurbur
Skúlason, Stefán jónsson, Valdimar Örn
Tlygen-
ring o.fl.
2. sýn. á morgun 29/12. Uppselt
3. sýn. föstud. 30/12. Uppselt
4. sýn. fimmtud. 5/1. 5. sýn. laugard. 7/1
6. sýn. fimmtud. 12/1
Snædrottningin
eftir Evgeni Schwartz,
byggt á ævintýri H.C. Andersen
I dag 28/12 kl. 17.00. Uppselt
Sunnud. 8/1 kl. 14.00. Örfá sæti laus
Sunnud. 15/1. kl. 14:00
Gauragangur
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Föstud. 6/1. Örfá sæti laus
Sunnud. 8/1 - Laugard. 14/1.
Ath. Fáar sýningar eftir.
Gaukshreiðrið
eftir Dale Wasserman
Föstud. 13/1. Ath. Sýningum fer fækkandi
Gjafakort í leikhús -
sígild og skemmtileg gjöf.
Afsláttur fyrir korthafa afsláttarkorta.
Miöasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram aö sýn-
ingu sýningardaga.
Tekiö á móti símapöntunum virka daga frá kl.
10:00.
Græna línan: 99-6160
Greibslukortaþjónusta
KROSSGÁTA
——fTT
r~ r T1
\
11 ■_
i0
fcr1 y
E= ■" i
226. Lárétt
1 hreyfa 5 guðs 7 friður 9 skoða
10 söngur 12 hviðu 14 gróður 16
kaðall 17 væskil 18 minnist 19
kver
Lóbrétt
1 knippi 2 kross 3 þátttaka 4
upprennandi 6 dáin 8 fróma 11
óprýðir 13 fantur 15 díki
Lausn á síbustu krossgátu
Lárétt
1 flík 5 valur 7 reið 9 gó 10 mið-
ar 12 luku 14 man 16 ger 17 tylli
18 ótt 19 smá
Lóbrétt
1 form 2 ívið 3 kaðal 4 hug 6
rógur 8 einatt 11 rugls 13 keim
15 nyt
EINSTÆÐA MAMMAN
, D£FumsmmMM/// //FFOfPÐMSFÐ Ú/PHM
(l iHORN/m ' v j rrrimzffstaðaf' /STDFAS/CÁPNC/Mr'K í V y-ir ~á?!m^\ fvmAPsóm/vA mM ) /CÖPF0HZ///J -||8vi
FÆEqi00-/CAU/
mmm? y/-
MD/RJAmmM
ÁmAmmM
©
£
JL
DYRAGARÐURINN