Tíminn - 30.12.1994, Side 8

Tíminn - 30.12.1994, Side 8
 Jólatrésskemmtun V.R. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur jóla- trésskemmtun fyrir börn félagsmanna, sunnu- daginn 8. janúar n.k. kl. 16:00 á Hótel íslandi. MiSaverð er kr. 600,- fyrir börn og kr. 200,- fyrir fullorðna. Miðar eru seldir á skrifstofu V.R. í Húsi verslunarinnar, 8. hæð. Nánari upplýs- ingar í síma félagsins, 568-7100. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. ser/ srtMK HMPesn, m'D' ---*». -M.firAAW'S; prrr þR MA EO v -, / REJ,UPP* MtNN STOL V£L Hrakfar r tviarKusa. . oqembættumsýnastengan m3066!m fG 3/ÍOD MOMUA14Ð S/TJ4 / SUDUR 'A VÖH, E/V AV SPURD/ y/rftV/V HMD ÉO BOR6RÐ1 1 ^ £ vC se: Alþingi ÍSLENDINGA Frá stjórnarskrárnefnd Alþingis Stjórnarskrárnefnd Alþingis gefur þeim, sem þess óska, kost á a& koma me& skriflegar athugasemdir vib frumvarp til stjórnskipunar- laga um breytingu á stjórnarskrá lý&veldisins íslands, nr. S3/1944, meö sí&ari breytingum, 297. mál. Meginefni frumvarpsins er tillög- ur til breytinga á VII. kafla stjórnarskrárinnar, sem m.a. hefur a& geyma mannréttindaákvæöi hennar. Frumvarpiö liggur frammi í skjalaafgrei&slu Alþingis a& Skólabrú 2, Reykjavík. Óska& er eftir að athugasemdirnar berist skrifstofu Alþingis, nefnda- deild, Þórshamri vi& Templarasund, 150 Reykjavík, eigi síöar en 20. janúar 1995. Bogga; Bogg> hóf StbrfheJirsSan grann- októberslogbe rmeö skobabÞl<*^kýrendum.Her skörpustu fre ^ atvik sem isa!,sa ársfjór&ungi- » Z^RÍKIS- 8AUKUB, I \//v" úx gWg°~ #/zum oa strr-r b6 SV/a/ / STAÐiJ/u'Jf Íf j Styrktarfélag vangefinna Vinningsnúmer í happdrætti félagsins 24. des. 1994. 1. vinningur Mazda 323-1300 LXi árgerð '95 kr. 1.200.000 nr. 15173 2. -5. vinningur bifreið að eigin vali á kr. 450.000 nr. 89 -8058 - 14192 -21631 Þökkum stuðninginn. - Gleðilegt nýár. Styrktarfélag vangefinna. Gu&jón, skrifstofustjóri í heil- brig&isrá&uneytinu, hreyfir sig ekki nema fyrir peninga og hér kemst Boggi a& því aö hann situr ekki einu sinni í bfl hjá manni nema gegn grei&slu. ^bömTnen ekki^ ^ á að ^ttgre/ðenSr eínS°9aðnV ur og inum er tre’ henni Sonur útger&armansins veit hver á fiskinn í sjónum og a& eignin qengur í erföir. Nú á straksi líka aö geta ve&sett þá prívateign sína. VESTURFARARNIR Þeir fóru þa&an og voru lenqi úti á&- ur en lana sást. Þeir sigldu ao iandi. . -■--- :r '~Y L. C Þar köstuöu þeir akkerum og báru af skipi hú&föt og ger&u búöir. Sí&an tóku þeir þa& ráb a& buast þar um þann vetur . Hér fær Boggi a& vita hvar fiskur- inn er þegar hann er uppurinn a heimami&um. ~ 30661- Verið «- -akve"- 3e9ar ballit, er V'U'* ■ Þeir komu a& ey einni er lá norður af landinu. Gengio var á land og litast um í Eó&u veðri. Dögg var á grasi oq beir rögðuðu á henni og þottust aldrei jafn- sætt kennt hafa. Sí&an fóru þeir til sl<ips og stefndu í vestur, í sund er lá milli eyj- ar og ness er nor&ur gekk af landinu. Lentu þeir á miklu grunnsævi, en tókst a& koma skipinu eftir á einni í vatn. ’ar töldu jaeir landkosti svo góða að þar myndi enginn ænaður foður þurfa á vetrum og lítt rénuðu þar grös. gæt/rðu reddað mér um o/wo-SfR- VERKEFM FDF F///HVSRJU SVOLF/D/Sj’ -------------1 t ------i FG PFKK/ P/G /VÚFKKFFT, F/V KF/V/VFDU FVOfíT V/D FKUM F/TTHVPÐ U------1SKYIDLF ! 7 X /iíi/iDU dohanna/ egheld AD HANN BlÖRN SÉ ORÐ- /W/ AFBRýÐ/S/)M/UR ■! igSS&Z mv- uftvat 'á\oftv _________ M Þegar Gu&mundur Árni var og hét reyndist hann venslamönnum og vinum sérdeilis vel þegar stö&uveitingar voru annars vegar. i \.; - Koaoi. EG OÆT/ SEM BE5T HJALPEÐ /KKUR EÐ/a/PPA UM HELG/NA! COi .BOGG/ Fleiri vilja stíga dansinn vi& jó- hönnu og Bogga er fariö aö gruna a& Björn Bjarnason sé að veröa afbrýöusamur vegna þess a& hún lítur ekki viö honum. Samgöngurá&herra klippir borða og opnar vegi, brýr og hafnar- gar&a og býöst jafnvel til a& klip- pa í frístundunum. M/K/D ER FAUEGT RF HFNNl /MNNVE/GUAÐ HPFP SVONA SAMÚD MEÐ SDÚKRAl /DONUM, E/KSOG HÚN ERNÓNÝ- BiRDUD / Sr/iRF/NU Nuddskóli Rafms Geirdals Samúö nýja félagsmálará&herr- anns er enn mikil en hún dugir ekki til a& liösinna sjúkrali&um. NUDDNAM hefst 9, janúar næstkomandi. Kvöld- og helgamám. Upplýsingar og skráning í símum 676612 og 876612 Smiðshöfða 10,112 Reykjavík alla virka daga. TT- FOSTUDAGS PISTILL ASGEIR HANNES SPAÐ I SPIL OG SPRÆNT í VIND Um áramót rölta bændur oft upp á bæjarhólinn og gá snýtandi sér til veðurs. Spá í horfurnar á nýju ári og spræna svo undan vindi. Pistil- höfundur er hins vegar ekki spá- mannlega vaxinn og auk þess borgarbarn íhú& og hár. Gamall götustrákur af Skólavör&uholti og seinna götusali á Lækjartorgi. Hann lætur sér því nægja a& spá í spilin annab kvöld með knöllum og kampavíni. Sýgur upp í nefib yfir flugeldum um mibnættiö og sprænir eflaust upp í vindinn. Því miður eru engin merki um betri tí& meb blóm í haga, en hið öndverða blasir viö. Á meöan þjób- in treystir á þorsk er ekki von á bata, því þorskunum fjölgar varla í bráö eftir rányrkju síbustu ára. Fjár- lög eru ennþá unnin í blóöspreng fyrir jól í stað þess að breyta fjár- hagsárinu og nota tímann fram að þinglausnum að vori. Áfram er byrj- að á öfugum enda fjárlaga og út- gjöld samþykkt á undan tekjum. Al- þingi skiptir fjárlögunum á milli hreppa í stab þess a& láta kjördæm- in skipta fengnum sjálf og knýja fram sparnað í héra&i. Betri vígstaba hefur ná&st ví&a í atvinnulífinu vegna hagræ&ingar hjá fyrirtækjum og starfsfólki. At- vinnuleysið er svipað og fólkiö fær áfram ni&urlægjandi bætur fyrir a& sitja ibjulaust heima. Gjaldþrot fólks og fyrirtækja eru enn í hámarki og minni vi&skiptahalli vi& útlönd lei&ir af minni kaupgetu landsmanna en ekki stjórnvisku. Læknar og lyfsalar halda velli og sjúkraliðum er haldið í verkfalli yfir hátí&arnar. Hagræð- ing í kerfinu nær a&eins til ræst- ingafólks og Jeppaklúbbur ríkisins heldur sínu striki. Ört vaxandi hópur íslendinga leitar nú á fjarlæg mi& til a& braub- fæ&a sig og sína. Tækifærin blasa hvarvetna vib og stærstu marka&ir heimsins opnast austur í Asíu og vestur í Ameríku fyrir afurðir og hugvit á meðan rá&amenn leita me& logandi Ijósi aö nafla alheims- ins í gömlu Evrópu. Á sama tíma gefst hvert erlent fyrirtækib á fætur öðru upp á a& semja vi& fslensk stjórnvöld um fjárfestingar í at- vinnulífi landsins. Ráðamenn skynja ekki ennþá a& hli&ra ver&ur til svo erlend fyrirtæki festi fé sitt hér á landi. Þab gerir hins vegar forstjóri Landsvirkjunar og hefur lagt til í fjölmi&lum að lækka ver& á raf- magni til fyrirtækja a& utan. Þetta er laukrétt hjá manninum. Verö á rafmagni er ekki kjarni málsins á meðan vötnin falla óbeislub til sjáv- ar og fullbúin orkuver standa meira að segja ónotuð. Fyrsta skyldan er a& sjá þegnum landsins fyrir at- vinnu sem þeir geta stundað meö reisn. Ef lágt orkuverð er gulrótin sem dugir til ab útlendir festi ráö sitt hér á landi, er sjálfsagt a& veifa henni vi& samningabor&ið. Ávinn- ingur þjó&félagsins er fyrst og fremstfólginn í alhli&a umsvifum sem fylgja nýrri fjárfestingu. Oft er þörf á heillaóskum, en nú er brýn nau&syn a& óska lands- mönnum farsældar á árinu sem hefst annab kvöld. Þa& er undir okkur sjálfum komið a& nýja árið ver&i farsælt ár og farsældin kemur ekki á silfurfati.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.