Tíminn - 30.12.1994, Síða 11
Föstudagur 30. desember 1994
wtmfiw
11
DAGBÓK
IVJVJ\AAAAJUVJVAJUU1
Föstudagur
3Ó
desember
364. dagur ársins -1 dagur eftir.
52. vlka
Sólris kl. 11.21
sólarlag kl. 15.40
Dagurinn lengist
um 2 mínútur
Frá Hana-nú í Kópavogi
Vikuleg laugardagsganga Hana-nú
verður á morgun, gamlársdag.
Komið verður saman í Gjábakka,
Fannborg 8, í áramótastemningu
upp úr 9 og tekinn góður tími í
molakaffiö.
Laugardaginn 7. janúar býður
Gönguhrólfur í Reykjavík Göngu-
klúbbnum í heimsókn. Lagt verður
af stað frá Gjábakka kl. 10. Allir eru
velkomnir með í þessa skemmtilegu
uppákomu, sem endar með veiting-
um hjá Gönguhrólfunum í Reykja-
vík.
Ferðafélag íslands:
Blysför um Ellibaárdal-
inn og flugeldasýning
Ferðafélag íslands efnir í kvöld,
föstudagskvöldiö 30. desember, til
árlegrar blysfarar og göngu um Ell-
iðaárdalinn. Þetta er stutt og
skemmtileg fjölskylduganga til að
kveöja gott ferðaár.
Ekkert þátttökugjald, en blys
verða seld fyrir brottför. Mæting
hjá skrifstofu og félagsheimili
Feröafélagsins að Mörkinni 6 (v.
Suðurlandsbraut, austan Skeiðar-
vogs). Áætlaður göngutími 1,5 klst.
Gengið um Sogamýri inn í Elliðaár-
dal og tii baka. Allir eru hvattir til
aö mæta. Hjálparsveit skáta verður
meö sérstaka flugeldasýningu í
Geirsnefi fyrir Ferðafélagið undir
lok göngunnar.
Áramótaskemmtun í
Deiglunni á Akureyri
í kvöld, föstudag, stendur Gilfé-
lagið ásamt Café Karólfnu fyrir sér-
stakri áramótaskemmtun í Deigl-
unni, Akureyri. „Fjórir fjörugir á
Týrólabuxum" leika. Þeir munu
halda uppi stanslausu stuði með
rússneskum þjóðlögum, austur-
evrópskri tataratónlist og íslenskum
sjómannalögum.
Þessi dagur er sérstaklega valinn
með tilliti til barnafólks, sem vill
vera heima hjá sér um sjálf áramót-
in. Kostnaði er og mjög í hóf stillt:
aðgangseyrir er kr. 600.
Hinir fjörugu eru Daníel Þor-
steinsson harmónikkuleikari, Ár-
mann Einarsson klarinettu- og gít-
arleikari, Jón Rafnsson kontrabassa-
leikari og Karl Petersen slagverks-
leikari. Skemmtunin hefst kl. 22.
Oplb hús í félagsheimili
SJálfsbjargar
Opið hús í ljósi friðar og kærleika
verður í félagsheimili Sjálfsbjargar,
Hátúni 12, í dag, föstudag, kl. 13-21.
Dagskrá: Að deila saman, systur
og bræður á öilum aldri, lasburða
sem heilir, kærleika og gleöi.
Það verður tónlist, ljóðalestur,
miðlar á öllum sviðum og heilun í
lokin.
Ókeypis fyrir alla og verið hjartan-
lega velkomin.
Lítasamkeppni
Nesquik-umbobsins
Umboðsaðili Nesquik á íslandi,
Gunnar Kvaran h.f., stóð á dögun-
um fyrir litasamkeppni fyrir börn.
Yfir 3600 börn tóku þátt í sam-
keppninni og gerðust jafnframt
meðlimir í „Kalla Kanínu klúbbn-
um". Þann 30. nóvember sl. var
ÁRNAÐ HEILLA
Ingibjörg Sólrún Císladóttir.
40 ára afmæli
Fertug verður á morgun, 31.
desember, Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir, borgarstjóri í
Reykjavík, Hagamel 27, Reykja-
vík.
Hún og maður hennar, Hjör-
leifur Sveinbjörnsson, taka á
móti gestum í Norræna húsinu
milli kl. 13 og 15 á afmælisdag-
inn.
dregiö í fyrsta verðlaunapotti
Nesquik-leiksins og annar útdráttur
var 15. desember. Alls hafa 72
heppnir vinningshafar fengið send-
ingu frá Kalla kanínu. 28 krakkar
unnu Nesquik-handklæöi, 28 fengu
Kalla kanínu, 8 krakkar Nesquik
snjóþotur og 2 ljónheppnir krakkar
duttu í lukkupottinn og nældu sér í
Mongoose-fjallahjól. Þorvaldur
Sveinn, 6 ára, er annar þeirra og var
mikill fögnuður hjá honum og vin-
um hans þegar hann fékk nýja
fjallahjólið sitt sent heim. Þann 15.
janúar n.k. verður þriðji og síðasti
útdráttur úr verðlaunapotti Kalla
kanínu klúbbsins.
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I
Reykjavlk frá 30. desember tll 5. janúar er I Lyfja-
búðlnnl löunnl og Qarös apötekl. Þaö apótek sem
fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að
kvöldl tll kl. 9.00 aö morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á
sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyf jaþjón-
ustu eru gefnar f slma 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags islands
er starfrækt um helgar og á stórhátíóum. Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Noröurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin
virka daga á opnunartíma búöa. Apólekin skiptast á sína
vikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opió I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl.
19.00. Á helgidögum er opió frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-
21.00. Á öórum timum er lyfjafræóingur á bakvakt. Upplýs-
ingar eru gefnar I síma 22446.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokaó í hádeginu milli kl. 12.30-14 00.
Self oss: Selfoss apótek er opió til kl. 18.30. Opið er á laug-
ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekiö er opió rumhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1.desember1994.
Mánaðargreiðslur
Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329
1/2 hjónalífeyrir.......................... 11.096
Full tekjutrygging ellilífeyrisjjega.........35,841
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........36.846
Heimilisuppbót...............................12,183
Sérstök heimilisuppbót...................... 8,380
Bamalífeyrir v/1 barns.......................10.300
Meðlagv/1 bams ..............................10.300
Mæðralaun/feóralaun v/1 barns.................1.000
Mæóralaun/feóralaun v/2ja bama................5.000
Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri..10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaóa .............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583
Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448
Fæðingarstyrkur..............................25.090
Vasapeningar vistmanna.......................10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170
Daggreiðslur
Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00
Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hverl bam á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings................665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80
í desember er greiddur 58% tekjutryggingarauki á
tekjutryggingu, heimilisuppbót og sérstaka heimilis-
uppbót, 30% vegna desemberuppbótar og 28%
vegna láglaunabóta. Tekjutryggingaraukinn er reikn-
aður inn i tekjutrygginguna, heimilisuppbótina og
sérstöku heimilisuppuppbótina og skerðist á sama
hátt.
GENGISSKRÁNING
29. desember 1994 kl. 10,48 Oplnb. Kaup vidm.gengl Sala Gengi skr.fundar
Bandarfkjadollar 68,52 68,70 68,61
Sterllngspund ....106,52 106,80 106,66
Kanadadollar 48,76 48,92 48,84
Dðnsk „róna ....11,190 11,224 11,207
Norsk króna ....10,064 10,094 10,079
Sænsk króna 9,175 9,203 9,189
Finnskt mark ....14,459 14,503 14,481
Franskur franki ....12,707 12,745 12,726
Belgískur franki ....2,1358 2,1426 2,1392
Svissneskur frankl. 51,93 52,09 52,01
Hollenskt gyllini 39,22 39,34 39,28
Þýskt mark 43,95 44,07 44,01
itölsk llra ..0,04187 0,04201 0,04194
Austurrlskursch 6,244 6,264 6,254
Portúg. escudo ....0,4269 0,4285 0,4277
Spánskur peseti ....0,5176 0,5194 0,5185
Japanskt yen ....0,6869 0,6887 0,6878
irsktpund ....105,44 105,80 100,05 105,62 99,90
Sérst. dráttarr. 99,75
ECU-Evrópumynt.... 83,43 83,69 83,56
Grlsk drakma ....0,2835 0,2845 0,2840
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
UMSJÓN: BJÖRN ÞORLÁKSSON
Lausnir á þrautum
Lausnirnar á jólaþrautunum úr síðasta þætti
eru eftirfarandi. Þeir sem ekki hafa enn gefist
upp geta skobað fyrst hendur NS, en aftast í
dálkinum eru allar fjórar hendurnar í spil-
unum. Glebilegt nýtt ár.
1) Hvort sem vestur eða austur
tekur slaginn er samningurinn
í húsi. Ef austur drepur og spil-
ar spaðadrottningu, kastar
sagnhafi spaðaáttunni! Nú er
hægt að trompa tígul með
spaðaþristinum og yfirdrepa
með sexunni í borði.
2)
Suður veröur sagnhafi í fjór-
um spöðum eftir strögl vesturs
á tígli.
Útspil: ¥K
Vestur á fyrsta slaginn og
austur merkir þrílit með átt-
unni. Þá tígulkóngur sem sagn-
hafi trompar. Næst er tromp-
ásinn tekinn. Vestur fylgir ekki
lit. Hvaö næst?
Lausnin felst í að endaspila
austur. Þrír efstu í laufi eru
teknir og hjarta spilað þrisvar.
Hvernig hyggstu spila?
Besti möguleikinn að vinna
spilið felst í aö drepa heima á
hjartaás, spila tígulkóng og yf-
irdrepa í blindum. Þá er hægt
aö fá níu slagi með því að spila
tíglinum áfram eins og spilið
liggur.
Suður spilar þrjú grönd án
þess að andstæðingar skepti sér
af sögnum.
Útspil ¥9
Suður spilar fjóra spaöa eftir
hjartaopnun austurs.
Útspil: ¥4
Hvernig er best að spila?
(trompið brotnar ekki 3-3).
Sagnhafi tekur fyrst ás og
kóng í hjarta og stingur þriðja
hjartað í borði. Nú er tígli spil-
aö í borði á kóng og þá rennur
töfrastundin upp. I þessari
stöðu er nauðsynlegt að spila
sig út á tíguldrottningu! Með
þessu er austur þvingaður til aö
eiga slaginn og þar með er
sagnhafi verndaður gegn lauf-
sókn. Spaðanían sér svo um að
valdið á hjartalitnum.
4)
Suður spilar sex grönd.
Útspil: A9
Hvernig er best að spila?
Það er best aö drepa útspilið
heima og svína strax laufi. Ef
svíningin heldur fer sagnhafi
aftur heim á spaða og svínar
aftur ef austur hefur dúkkað.
Sú svíning tekst og þá er rétt að
spila tígulásnum. Ef kóngurinn
kemur ekki þá fer sagnhafi inn
í blindan til að spila tígli að
drottningunni, sem verndar
hann gegn KT87 hjá austri.
Þannig eru spilin
4 654 ¥ 943 ♦ D9 * C8763
A - N V A ♦ DC97
¥ C852 ¥ DT7
♦ ÁKCT643 ♦ 852
+ 94 S * T52
* ÁKT832 ¥ ÁK6 * 7 * ÁKD
A 762 ¥ KT5 ♦ ÁD8742 * 5
Á ÁGT9 N V A D3
¥ 98 C7642
♦ C653 T9
* KT7 A K854 ¥ ÁD3 ♦ K * Á9863 DG42 I