Tíminn - 30.12.1994, Side 12
12
Föstudagur 30. desember 1994
Stjörnuspá
fTL Steingeitin
/yO 22. des.-19. jan.
Langtímaspáin er meö
eindæmum björt. Gleði-
legt nýtt ár.
tö\ Vatnsberinn
'iLrt&’ 20. jan.-18. febr.
Pottþétt ár framundan.
Árið.
Fiskarnir
<04 19. febr.-20. mars
Eilíf sæla í dag, morgun
og næstu mánuði. Gleði-
legt ár.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Þú verður fallegur, ríkur
og vinsæll á nýja árinu.
Árið.
—rí) Nautið
20. apríl-20. maí
Endalaus sæla, hunang,
rósir og allt. Gleðilegt ár.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Næsta ár verður svo
skemmtilegt að þú ættir
að flýta þér að láta þetta
gamla líða. Árið.
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Þvílíkir sigrar framundan.
Allt mun ganga upp.
Gleðilegt ár.
Ljónib
23. júlí-22. ágúst
Allir enskir menn munu
skammast sín, sem koma
nálægt þér á næstunni, og
þylja: „We're not worthy,
we're not worthy". Til
hamingju með þaö og
gleðilegt ár.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
1995 verður árið sem þér
finnst þú hafa byrjað að
lifa þegar þú lítur aftur.
Árið.
Vogin
24. sept.-23. okt.
Magnaður tími framundan.
Sigurbogi Napóleons roðn-
ar samanboriö við afrek þín
á næstunni. Gleðilegt ár.
Sporðdrekinn
24. okt.-24.nóv.
Það rætist úr öllum vanda-
málum hjá þér á næstunni
og heppni verður lykilorð
næstu mánaöa. Árið.
Bogmaburinn
22. nóv.-21. des.
Neikvæða stjörnuspáin er
ekki til á þessum degi, en
samt varstu oröinn dulítið
skelfdur, ha? Þú verður yf-
irburðamaöur á árinu. Yf-
irburðamaður. Gleðilegt
ár.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200
Litla sviö kl. 20:00
Ófælna stúlkan Stóra svibib kl. 20:00
eftir Anton Helga lónsson jólafrumsýninq
Sunnud. 8/1 kl. 16.00 Fávitinn
Mi&vikud. 11/1 kl. 20.00 eftir Fjodor Dostojevskí
Fimmtud. 12/1 kl. 20.00 Þý&ing: Ingibjörg Haraldsdóttir
✓ 3. sýn. í kvöld 30/12. Uppselt
Oskin 4. sýn. fimmtud. 5/1. Uppselt
(Caldra-Loftur) 5. sýn. laugard. 7/1. Örfá sæti laus
eftir jóhann Sigurjónsson 6. sýn. fimmtud. 12/1
I kvöld 30/12. Fáein sæti laus 7. sýn. sunnud. 15/1
Laugard. 7/1 8. sýn. föstud. 20/1
50. sýning laugard 14/1 Sýningum fer fækkandi Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz,
Leynimelur 13 byggt á ævintýri H.C. Andersen
eftir Harald Á. Sigur&sson, Emil Thor- Surtnud. 8/1 kl. 14.00. Örfá sæti laus
oddsen og Indriba Waage Sunnud. 15/1. kl. 14:00
í kvöld 30/12. Fáein sæti laus Gauragangur
Laugard. 7/1 - Laugard. 14/1
Söngleikurinn eftir Ólaf Hauk Símonarson Föstud. 6/1. Örfá sæti laus
Kabarett Sunnud. 8/1 - Laugard. 14/1.
Frumsýning föstud. 13/1. Örfá sæti laus Ath. Sýningum fer fækkandi
2. sýn. mi&vikud. 18/1. Grá kort gilda Gaukshreiðrið
Örfá sæti laus eftir Dale Wasserman
3. sýn. föstud. 20/1. Rau& kort gilda Föstud. 13/1. Ath. Sýningum fer fækkandi
Munib gjafakortin okkar, Cjafakort í leikhús -
frábær tækifærisgjöf sígild og skemmtileg gjöf.
Mi&asalan er opin alla daga nema Afsláttur fyrir korthafa afsláttarkorta.
mánudaga frá kl. 13-20.
Mi&apantanir í síma 680680, alla virka Mi&asala Þjó&leikhússins er opin alla daga nema
daga frá kl. 10-12. mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram a& sýn-
Mi&asalan ver&ur lokub gamlársdag og ingu sýningardaga. Teki& á móti símapöntunum virka daga frá kl.
nýársdag. 10:00.
Mi&apantanir í síma 680680, alla virka Græna línan: 99-6160
daga frá kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta
Absendar greinar, afmælis-
og minningargreinar
sem birtast eiga í blaðinu þufa að hafa borist ritstjórn blaðsins,
Brautaholti 1, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum
vistað í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem
texti, eða vélritaðar. IWWfW
SÍMI(91) 631600
DENNI DÆMALAUSI
„Mér þykir alltaf svakalega gaman á gamlárskvöld, en
jólin eru betri, því þá fær maöur gjafirnar."
BELTIN BARNANNA VEGNA
ÞESS/RSKÓRFARA I ^ ÞFRF/CK/ J oq PASSAA//SFK/C/ m FÓF//V jmó/PS/CAMMASTS//Z ^ Jljfl i IÍk- HO//C/MFPF/C/C/SAMA ^ú/MMJr-^-^^ sl 1
—y
DÝRAGARÐURINN