Tíminn - 20.01.1995, Blaðsíða 3
Föstudagur 20. janúar 1995
3
C uömundur Árni í hópi stubningsmanna á kosningaskrifstofunni í gœr.
Tímamynd: CS
Rannveig Guömundsdóttir fé-
Iagsmálaráöherra og Guö-
mundur Árni Stefánsson, vara-
formaöur Alþýöuflokksins,
þingmaöur og fyrrverandi fé-
lagsmálaráöherra, keppa um
helgina um 1. sætib á fram-
bobslista Alþýbuflokksins á
Reykjanesi. Rannveig er sögö
hafa unnib mjög á, eftir ab
hún tók viö starfi félagsmála-
rábherra og talsvert hefur ver-
ib dregib úr meintu siöleysi
Gubmundar Árna sem bæjar-
stjóra og rábherra.
Krata„bælið"
vegur þungt
Bæöi hafa Guömundur og
Rannveig opnaö kosningaskrif-
stofur í sínum bæjum, Kópavogi
og Hafnarfirði. Bæði eru bjart-
sýn á góöan persónulegan ár-
angur í prófkjörinu um helgina,
sem og á árangur Alþýöuflokks-
ins í kosningunum í vor. Þeir
sem vel þekkja til mála segja aö
úrslitin kunni að veröa spenn-
Umtalaöasta íþróttaslys
síöasta árs aftur til ríkis-
saksóknara:
Rannsókn
Gýmismáls-
ins lokið
Rannsókn á slysi gæðingsins
Gýmis frá Vindheimum, sem
fella þurfti eftir umdeilt slys á
Landsmóti hestamanna á Hellu
í byrjun júlí, er lokiö. Málið
hefur veriö sent ríkissaksóknara
ööru sinni.
Þaö var Félag tamninga-
manna sem upphaflega fór
fram á aö slysið á Gými yröi
rannsakað opinberlega. Ekki er
ljóst hvænær málið veröur tek-
iö fyrir, en hestamenn hérlend-
is og erlendis bíöa óþreyjufullir
eftir niburstöðu. ■
andi. Aðrir benda þó á aö Guö-
mundur Árni njóti helsta
krata"bælis" landsins, Hafnar-
fjarðar, þar sem hann sé ótvírætt
í hávegum hafður. Margir telja
aö Hafnarfjörður skipti sköpum
í þessari baráttu tveggja topp-
krata. Kópavogur sé hnignandi
sem kratabær og ekki mikiö upp
úr honum að hafa, sérstaklega
þar sem „kóngurinn" á þeim bæ,
Guðmundur Oddsson, sé fjarri
góöu gamni í vetrarleyfi í út-
löndum og geti ekki hjálpað
Rannveigu í prófkjörsundirbún-
ingi.
Rannveig sigrar
í Moggagreinum
Þeir sem blaðið hefur rætt viö,
fólk með pólitískt nef og þekk-
ingu á málefnum krata í byggö-
unum kringum höfuöborgina,
hafa mismunandi skoöanir á úr-
slitum prófkjörsins. Aðrir segja
ógjörlegt aö meta niðurstöðuna
fyrirfram.
Guömundur Árni kunni í
hugum sumra krata, sérstaklega
Reykjaneskrata, að veröa þrælr-
otinn pólitíkus, eftir allt sem á
undan er gengið. En Ijóst er þó
aö Guðmundur nýtur góös
stuðnings víða í kjördæminu,
þrátt fyrir ávirðingar á hann.
Aðrir benda á aö Rannveig
standi betur og nefna til að próf-
kjörsgreinar að undanförnu,
sem Morgunblaðið birtir ævin-
lega af mikilli samviskusemi í
sinni stöðluðu stærð, séu Rann-
veigu mjög í vil. Guðmundur
Árni hafi vart fengið slíkan
stuðning nema frá hendi vinar
síns og samherja, Tryggva Harö-
arsonar.
Dregib í land meb
meinta siðspillingu
Sumir benda líka á þá staö-
reynd aö nú bryddi æ meira á
blaðagreinum þar sem meint
siöspilling Guðmundar Árna er
dregin í efa, hún hafi ekki verið
af þeirri stæröargráðu sem
hneykslisþyrstir fjölmiölar hafa
viljað vera láta.
„Spuröu fólk úti á götunni
um þessi mál Guðmundar Árna
núna, nokkmm mánuðum eftir
afsögnina. Sannaöu til að eng-
inn veit út á hvab málið gekk,"
sagði stuðningsmaður Guð-
mundar Árna á Reykjanesi.
FRÉTTASKÝRING
JÓN BIRGIR PÉTURSSON
Hneyksll á færibandi
frá rábuneyti?
í gærdag sagði Sigurjón Valdi-
marsson blaðamaður í grein í
DV að fjölmiðlar hefðu verið
matabir af hneykslismálum um
Guðmund Árna úr faxi „tiltek-
ins ráðuneytis" af aðstoðar-
manni ráðherrans. Þar er að
sjálfsögbu átt við ráðherrann
Sighvat og aðstoðarkonu hans,
Margréti Björnsdóttur.
Indriði G. Þorsteinsson studdi
líka vel við bak Guðmundar
Árna hér í Tímanum á laugardag
og áfram mætti telja þá sem nú
koma fram fyrir skjöldu fyrir
ráðherrann sem sagði af sér fyrir
þrýsting háheilagra fjölmiðla.
Gubmundur:
Hremmingarnar
hafa ekkert ab segja
„Mér hefur verið tekið alveg
sérlega vel í kjördæminu öllu,
sagði Guðmundur Árni Stefáns-
son í gærkvöldi. Hann sagði að-
spurður að hremmingar þær
sem hann varð fyrir á síðasta ári
hefðu ekki hið minnsta að segja.
Fólk lýsti fyllsta stuðningi við
sig, bæri þau mál á góma. Guð-
mundur sagðist vonast eftir ab
fá góða kosningu í 1. sætib á
framboðslista flokksins.
Rannveig: Ég mun
taka niburstöb-
unni vel
„Það er mjög ánægjulegt hve
jákvæb viðbrögð ég hef fengið
um allt kjördæmib. Fjölmargir
einstaklingar sem ég met mikils
Rannveig Gubmundsdóttir
hafa ákveðið að styöja við bakið
á mér. Auðvitað vitum viö ekkert
hver staöan er, en þetta gengur
yfir og sannleikurinn kemur í
ljós. Ég mun taka niöurstöðunni
vel, hver sem hún veröur," sagbi
Rannveig Guömundsdóttir fé-
lagsmálaráðherra.
Rannveig sagði það mikilvægt
að fólk raðaði á lista eins og það
teldi sterkast fyrir framboö
flokksins, eila kæmu veikleikar
prófkjöra í ljós. Hún sagði að
stuðningsfólk hennar liti á þá
vinnu sem nú væri unnin viö
prófkjörið sem upphafið á öfl-
ugri kosningabaráttu Alþýðu-
flokksins, sem stæði órofin til
kosninga.
„Við munum koma því á
framfæri fyrir hvað Alþýðu-
flokkurinn og jafnaðarstefnan
stendur," sagði Rannveig Guð-
mundsdóttir og sagðist bjartsýn
á gott gengi flokksins í kosning-
unum eftir rúmar 11 vikur.
Petrína „plottar"
— læknirinn skorar
En fleiri eru inni í myndinni í
námunda við toppinn. Petrína
Baldursdóttir úr Keflavík er sögð
dugnaðarkona hin mesta og
koma vel fyrir. Þá er Hrafnkell
Óskarsson, yfirlæknir í Keflavík,
sagöur skora grimmt í prófkjörs-
baráttunni. Aðrir standa hallari
fæti að sagt er.
„Á flokksþinginu í sumar var
Petrína á kafi í plottinu," sagði
einn toppkrati. „Fyrir okkur sem
ekki vom frá Reykjanesi þýddi
lítið að nálgast Petrínu, hún var
þarna að vinna sína undirbún-
ingsvinnu og talaði bara vib rétta
fólkiö. Hún kann vel til verka og
ég spái henni góðu kjöri í 3. sæt-
ið," sagði einn heimildarmaður
Tímans í gær. ■
Strœtisvagnar Reykjavíkur:
Skoðun á nýrri
gerb biðskýla
Stjórn Strætisvagna Reykja-
víkur er um þessar mundir
að skoða nýja gerð biðskýla
til ab setja við biðstöövar
SVR í Reykjavík og nágrenni.
Um er ab ræba talsvert
breytt útlit og munu þessi
nýju skýli vera talsvert sterk-
ari að allri gerö og skjólbetri
undir vissum kringumstæb-
um.
Stjórn SVR barst fyrir
skömmu, erindi frá málm-
vörugerðinni íslandsstáli hf.,
þar sem fyrirtækið bauð fram
nýja gerb biðskýla. Hörður
Gíslason, skrifstofustjóri SVR,
segir að stjórn fyrirtækisins sé
ab skoða þennan nýja valkost
sem kominn sé upp.
í dag eru notaðar tvær gerb-
ir biðskýla hjá SVR, annars
vegar þessi hefðbundnu gráu
og hins vegar nýrri gerð sem
eru að hluta til í rauðum lit,
sem hlutu á sínum tíma verð-
laun fyrir útlit. Þessi skýli hafa
verið til í nokkrum gerðum og
það sama má segja um þau
nýju skýli sem íslandsstál hef-
ur nú kynnt.
Þessi nýju skýli eru íslénsk
að allri gerð, bæði hönnunar-
vinnan og smíðin og það sama
má einnig segja um abrar
gerbir skýla sem í notkun eru.
Kostnaður mun að sögn Harð-
ar einnig vera sambærilegur.
Nýja bibskýlib sem Islandsstál hf. hefur hannab og smíbab. Nú er verib ab skoba hvort þessi nýju skýli eru álit-
legur kostur fyrir SVR. Camalt skýli (t.v) er vib hlibina til samanburbar. Tímamynd cs