Tíminn - 20.01.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.01.1995, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 20. janúar 1995 Stjörnuspá flL Steingeitin 22. des.-19. jan. Rólegasti föstudagur í þínu minni er runninn upp. Geröu ekkert til að eyði- leggja þá spá. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú veröur rándýr í dag. Fiskarnir <C>< 19. febr.-20. mars Það eru mikil tímamót væntanleg innan fjölskyld- unnar. Best er að undirbúa þau með kerfisbundnum og góðum fyrirvara. Afbrýði- semi kann að koma upp á ýmsum sviðum en hún er eölileg og jafnvel til bóta ef hófs er gætt. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Bændur verða sérstaklega vel upplagöir í dag og finna sig vel í mórauðu ullarsokk- unum. Brögð verða að randaflugubakstri hjá bóndakonum og mun sá bakstur gleðja þá er neyta. Nautið 20. apríI-20. maí Jarbóró. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú ættir ekki aö fara í versl- unarleiðangur í dag því ef þú gerir það þá grípur þig kaupæði. Fyrst myndiröu kaupa þér frakka/kápu síö- an nýtt ilmvatn/rakspíra, svo tvær nýjar samfellur og gaddavírsbelti með kopar- sylgju. Það yrði bara alveg rosalegt. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú veröur Vestmannaeying- ur í dag. Ljónið 23. júií-22. ágúst Amma þín kemur viö sögu í dag. Ekki er ljóst hvort það er saga þín eða saga einhvers annars, jafnvel hennar sjálfrar, en eitthvað kemur hún vib sögu. Er hún þá úr sögunni. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Vinriufélagi böggar óvenju mikið í dag. Láttu kvikind- ið finna hvar Davíð kaupir ölib. Vogin 24. sept.-23. okt. Heiðskírt yfir merkinu þínu og það svo rosalega að maður gæti haldið að þú værir hálfviti. Hvernig er það, á ekkert að gera bita- stætt í þessu lífi? Sporbdrekinn 24. okt.-24.nóv. Sporðdrekinn er í uppá- haldi hjá stjörnunum um þessar mundir. Hann verð- ur hvers manns gaman í dag og ekki síst sjálfum sér. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Rýn í þinn hug. Les síðan fram. Finn rót af átta. Dett síðan íða. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svib kl. 20:00 Ófælna stúlkan eftir Anton Helga jónsson Á morgun21/1 kl. 16.00 Mi&vikud. 25/1 Fimmtud. 26/1. Fáein sæti laus Sunnud. 29/1 kl. 16.00 Mi&vikud. 1/2 kl. 20.00 Óskin (Caldra-Loftur) eftir )óhann Sigurjónsson í kvöld 20/1. Fáein sæti laus Föstud. 27/1 Föstud. 3/2. Næst síbasta sýning Sunnud. 12/2. Sibasta sýning. Stóra svibib kl. 20:00 Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage Ámorgun21/1 Fimmtud. 26/1 Föstud. 3/2. 30. sýning Laugard. 11/2. Næst síbasta sýning Söngleikurinn Kabarett Höfundun Joe Masteroff, eftir leikriti John Van Druten og sögum Christopher Isherwood. Tónlist: John Kander. ■ Textan Fred Ebb. 3. sýn. i kvöld 20/1. Raub kort gilda. Uppselt 4. sýn. sunnud. 22/1. Blá kort gilda. Uppselt 5. sýn. miðv.d. 25/1. Gul kort gilda. Örfá sæti laus 6. sýn. föstud. 27/1. Græn kort gilda. Uppselt 7. sýn. laugard. 28/1. Hvít kort gilda. Uppselt 8. sýn. fimmtud. 2/2. Brún kort gilda. Fáein sæti laus 9. sýn. laugard. 4/2. Bleik kort gilda. Sunnud. 5/2 - Miðvikud. 8/2 Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. T 3-20. Mibapantanir í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Litla svibib kl. 20:30 Oleanna eftir David Mamet Frumsýning í kvöld 20/1. Uppselt 2. sýn. sunnud. 22/1- 3. sýn. mibvikud. 25/1-4. sýn. laugard. 28/1 Stóra svibib kl. 20:00 Fávitinn 8. sýn. í kvöld 20/1. Uppselt 9. sýn. laugard. 28/1. Uppselt Fimmtud. 2/2 - Sunnud. S/2 Ósóttar pantanir seldar daglega Snædrottningin Sunnud. 22/1 kl. 14:00. Nokkursaeti laus Sunnud. 29/1 kl. 14:00. Nokkursæti laus Gauragangur Fimmtud. 26/1. Uppselt Sunnud. 29/1. Nokkur sæti laus Mibvikud. 1/2 - Föstud. 3/2 Ath. Fáar sýningar eftir Gaukshreibrib Laugard. 21/1 - Föstud. 27/1 - Laugard. 4/2. Næst síðasta sýning - Fimmtud. 9/2. Síbasta sýning Ath. siðustu 4 sýningar „Á meban blómin anga" Aldarafmæli Davíbs Stefánssonar Opib hús í Þjóðleikhúsinu laugard. 21/1 kl. 15.00 Flutt verba brot úr verkum skáldsins, lesin Ijóö, sungib og leiklesib. Fram koma leikarnir: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Gubrún Þ. Stephensen, Halldóra Björnsdóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Helga Bachmann, Helgi Skúlason, Hjálmar Hjálmarsson og Kristján Franklín Magnús. Einsöngvarar: Garbar Thór Cortes og Ingibjörg Marteinsdóttir. Karlakórinn Fóstbræbur undir stjórn Árna Harbarsonar. Þjóbleikhúskórinn undir stjórn Þuribar Pálsdóttur og Skólakór Kársness. Dagskráin er tekin saman af Herdísi Þorvaldsdóttur og Erlingi Gíslasyni, tónlistarumsjón hefur Jóhann G. lóhannsson og Andrés Sigurvinsson leikstýrir. Ókeypis abgangur. Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Cræna línan: 99-6160 Creibslukortaþjónusta EINSTÆÐA MAMMAN DENNI DÆMALAUSI ^ I „Wilson sendi mig heim og sagbi aö ég þyrfti meiri grunnþjálfun ábur en ég gerði innrás hjá honum." KROSSGÁTA 241. Lárétt 1 dvöl 5 kækur 7 kriki 9 sting 10 skran 12 auöu 14 hald 16 fugl 17 form 18 kusk 19 bók Ló&rétt 1 sómakær 2 grama 3 spil 4 aula 6 angan 8 hani 11 kveinstafir 13 tungl 15 hrúga Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 pest 5 eitil 7 saft 9 nú 10 snart 12 aumu 14 rif 16 sár 17 sekki 18 ótt 19 arg Ló&rétt 1 pass 2 sefa 3 titra 4 vin 6 lúður 8 angist 11 tuska 13 máir 15 fet „/cem/?e/T/f?mm: TJA/ZD/m. ÞA /ERÐA£(/AÐ FARA áTOq/CAUPADAFFlOq r—' SiZÚÐA J—■—

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.