Tíminn - 20.01.1995, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.01.1995, Blaðsíða 7
Föstudagur 20. janúar 1995 — -.—5----------íttSaíö Jóhann C. Bergþórsson segist hvorki á leib til Víetnam né verktakanna: Rætt um að hann fari í starf hjá Landsvirkjun „Ég hef heyrt þessar sögur, en þaö er enginn fótur fyrir þeim. Menn vir&ast þó telja ab þab sé einhver þörf fyrir mig, sem er ágætt mál. Ég ióka þessa stundina ritstörf eins og þiö á blöbunum, skrifa bók sem án efa verbur metsölubók fyrir næstu jól," sagbi Jóhann G. Bergþórsson, bæjarfulltrúi í fríi í Hafnarfirbi, í samtali vib Tímann. Hann hafnar frétt Tímans í gær um starf hjá Is- lenskum abalverktökum eba í Víetnam. Jóhann sagbist ætla ab taka sér frí í næsta mánubi, fara á skíbi og endurhlaba batteríin. Þess skal getib hér ab sáttasemjarinn í Hafnarfirbi, Árni Grétar Finns- son, er stjórnarmabur fyrir ríkib á vegum Sjálfstæbisflokksins í ís- lenskum abalverktökum hf. Fleiri „feit störf" nefnd En Arni Grétar gegnir fleiri trúnabarstöbum fyrir flokk sinn. Hann er líka í stjórn Landsvirkj- unar. Lögmabur, sem þekkir vel til mála, sagbi Tímanum í gær ab sér þætti líklegt ab Jóhann G. Bergþórsson kæmi til „feitra starfa" meb tíb og tíma hjá Landsvirkjun, þab hafi verib partur af samningi vib Jóhann G. Bergþórsson vib forsætisráb- herra og Árna Grétar Finnsson, lögmann í Hafnarfirbi. „Þetta er meira en ég veit," sagbi Jóhann G. Bergþórsson ab- spurbur. Hann sagbi ab staban hjá Landsvirkjun væri sú ab þar ynnu fleiri en fyrirtækib þyrfti á ab halda. „Ég fæ ekki séb ab ég hafi mikib þangab ab gera, yfir- mennirnir eru annab hvort í frí- um eba hættir. Yfirmabur bygg- ingadeildar er ab byggja virkjun í Kína," sagbi Jóhann í gær. Fri&arfundurinn meö Davíö „Á þessum fræga fundi hjá Davíb Oddssyni gerbi ég honum jóhann C. Bergþórsson. eingöngu grein fyrir vibhorfum mínum í þessu máli, þannig ab hann hefbi ekki bara einhliba sjónarmib. Ég kynnti honum ab ég ætlabi ab fara í frí. Um verk- efni eba stöbu mér til handa var yfirleitt ekki rætt einu einasta orbi, þannig ab þetta er hreinn uppspuni. Hinsvegar er notalegt ab vita þab ab menn hugsa um mig og vilja koma mér í góba stöbu," sagbi Jóhann. Jóhann sagbi þab alrangt ab Davíb Oddsson hefbi beygt sig til samninga. „Ég var búinn ab segja félögum mínum hérna í Hafnarfirbi ab ég hygbist segja af mér meban þetta væri í deigl- unni. Ég er aubvitab ósáttur vib framsetningu manna á mínum málstab og því var ég ab koma til skila. Ég kannast ekki vib ab hafa framib nein lögbrot í vibskipt- um mínum vib Hafnarfjarbarbæ og þab er erfitt þegar menn setja fram svona fullyrbingar einhliba án þess ab kanna vibskiptin nán- ar," sagöi Jóhann. Opinn fyrir sam- starfi viö krata Um framtíöina sagöi Jóhann ab hann væri opinn fyrir sam- starfi vib þau öfl sem vildu vinna aö framgangi mála í Hafn- arfiröi, þar á mebal krata. En yf- irleitt vildi hann sem minnst um þau mál tala ab sinni, hann vildi „komast til hlés frá öllum djöful- dómnum". Jóhann sagbi aö fyrirtæki hans hafi haldiö uppi atvinnustiginu í Hafnarfiröi, hjá honum hafi unnib á 6. hundraö manns og Hagvirki greitt hærri vinnulaun en Hafnarfjarbarkaupstaöur geröi á þeim tíma. „Mér sýnist aö Magnús Jón bæjarstjóri sé nú ekki síst ab kæra sjálfan sig til félagsmála- ráöherra. Hann var áheyrnarfull- trúi í bæjarráöi og hefbi getaö gert athugasemdir vib viöskiptin á sínum tíma. Þab geröi hann hins vegar ekki, nema í þessu svokallaöa útrásarmáli sem er nú ekki kæruefniö. Sjálfur vék ég ævinlega af fundi þegar slíkt bar á góma," sagöi Jóhann. ■ Ólafur K. Ólafs í Vísbendingu: Þrátt fyrir mikla vaxtalœkkun á verö- bréfamarkaöi fyrir rúmu ári: Avöxtun hærri erlendis Vaxtalækkunin haustiö 1993 leiddi mebal annars af sér aukna skuldabréfaútgáfu sveitarfélaga, lánastofnana og fyrirtækja. Útlit er fyrir ab aukningin hafi orbib ríflega 70% á síbasta ári, boriö sam- an vib árib 1993. Aöallega er hér um ab ræba sveitarfélög og atvinnufyrirtæki. Sveitar- félögin bubu oftast um 5,7% ávöxtun, en stór fyrirtæki 6 til 6,5%. Frá þessu segir í grein eftir Ólaf K. Ólafs, vib- skiptafræöing hjá Seölabank- anum, í Vísbendingu sem var ab koma út. Þrátt fyrir mikla vaxtalækk- un á verbbréfamarkabi hér á landi undir lok árs 1993, var ávöxtun innlendra ríkis- tryggbra verbbréfa yfirleitt hærri en sambærilegra bréfa er- lendis. Ólafur segir ab auk þess sé metin raunávöxtun óverb- tryggbra ríkisskuldabréfa er- lendis óvíba hærri um þessar mundir, þrátt fyrir mikla hækkun nafnvaxta á síbasta ári. Útlit sé því fyrir ab innlend ríkistryggb verbbréf verbi áfram hagstæöur ávöxtunar- kostur. „Hins vegar hefur verib þrýstingur á ab vextir inn- lendra langtímabréfa hækki, þar sem ójafnvægi hefur ríkt á verbbréfamarkabi. Ójafnvægib hefur stafab af halla í fjármál- um ríkissjóös og sveitarfélaga, mikilli fjárþörf í húsnæöislána- kerfinu auk minni eftirspurnar stofnanafjárfesta eftir innlend- um veröbréfum vegna kaupa þeirra á erlendum verbbréf- um," segir Ólafur. Höfundur segir ab hvort sú fyrirætlan stjórnvalda ab halda vöxtum spariskírteina vib 5% stenst, muni velta ab miklu leyti á eftirspurn opinberra aö- ila eftir fjármagni á innlendum fjármagnsmarkabi á næstunni. Vextir á erlendum verbbréfa- mörkuöum hækkuöu verulega á síbasta ári, en litlar breyting- ar áttu sér stað hér á landi. Seg- ir Ólafur að í nokkrum löndum hafi vextir ríkisskuldabréfa hækkað um allt að 4 prósent- ustigum. Fram kemur í greininni að ecu-tengd spariskírteini, sem almenningi býðst að kaupa, hafi selst fyrir rúman milljarð króna á þrem mánuðum. Með- alávöxtun þeirra hefur verið 8,4 til 8,6%, en tilgangurinn með sölu þessara bréfa er að spoma við fjárstreymi úr land- inu. ■ Þjóövaki stofnar deild á Noröurlandi eystra: Stjórnmálamenn verða aö standa vib gefin loforb segir Jóhanna Siguröardóttir Frá Þór&i Ingimarssyni, fréttaritara Tím- ans á Akureyri: Stofnuð hefur verið deild Þjóð- vaka, stjórnmálahreyfingar Jó- hönnu Sigurðardóttur, í Norð- urlandskjördæmi eystra. Var stofnfundurinn haldinn á Ak- ureyri síðastliðinn laugardag og í stjórn voru kjörnir: Vil- hjálmur Ingi Árnason, formað- ur Neytendafélags Akureyrar, sem var kjörinn formaður; Hannes Örn Blandon, sóknar- prestur í Eyjafjarðarsveit, Elín Rósa Ragnarsdóttir á Dalvík, Unnur Þorsteinsdóttir á Akur- eyri og Helga Kristinsdóttir á Húsavík. A fundinum var einnig kosin uppstillingar- nefnd vegna framboðs Þjóð- vaka í kjördæminu í komandi alþingiskosningum. Um 100 manns gerðust stofnfélagar, en um 200 manns sóttu fundinn. Miklar líkur eru á að Svanfríð- ur Jónasdóttir frá Dalvík verði í fyrsta sæti framboðslistans, en hún starfaði áður fyrir Al- þýðubandalagið og var meðal annars aðstoðarmaður Ólafs Ragnars Grímssonar í ráð- herratíð hans í fjármálaráðu- neytinu. Frummælendur á fundinum vom auk Jóhönnu Sigurðar- dóttur þau Ágúst Einarsson prófessor og Svanfríður Jónas- dóttir. Svanfríður sagði meðal annars að gömlu flokkarnir biðu nú í röð eftir því ab verða hækja Sjálfstæöisflokksins í næstu ríkisstjórn. Hún ræddi einnig atvinnumálin og kvað atvinnuleysið mikið böl. Sam- félagið aðhefbist ekkert til ab treysta þab öryggisnet er allir ættu rétt á. Hún kvaðst telja réttlætanlegt að styrkja at- vinnurekstur, einkum þegar um verkefni í nýsköpun væri að ræða, en kvað jafnframt varasamt að styðja við óbreytt ástand vegna þess að áræði skorti til að takast á vib afleið- ingar gloppótts velferðarkerfis. Agúst Éinarsson ræddi eink- um um sjávarútvegsmálin og talabi meðal annars fyrir hóf- legri skattlagningu fiskveiði- heimilda. Hann kvab ótvírætt að auðlindir sjávar væm eign þjóðarinnar allrar og því bæri ab greiba fyrir afnot af þeim. Ágúst sagði að eðlilegasta leið- in til þess að móta fiskverð væri ab allur afli færi á fisk- markaði og að því bæri að stefna. Þá kvaðst hann vera eindregið á móti þeirri hug- mynd að heimila veðsetningu á aflaheimildum. Jóhanna Sigurðardóttir gerði velferðarkerfið að meginum- ræðuefni. Hún sagði að enn sé þrengt að því og þótt ríkis- stjórnin tali um ab skila bata aftur til láglaunafólks þegar betur ári, þá sé engin meining að baki þeim orðum. Það komi best fram í því að áfram sé haldib ab skera nibur í heil- brigðiskerfinu. Þá sé til skammar á hvern hátt standa eigi að fyrirbyggjandi abgerð- um í barnaverndarmálum, auk fleiri málaflokka er varða al- menningsheill. Jóhanna kvaðst hafa verið sökuð um að hafa verið óþæg meðan hún sat í núverandi ríkisstjórn. Sú óþægð ætti sér þær orsakir að hún hafi ekki getað unað því þegar svíkja hafi átt gefin fyrir- heit og loforð. Hún sagði að Þjóðvaki myndi ekki lofa miklu í komandi kosningabar- áttu; hann myndi hinsvegar lofa því sem hægt væri ab standa við að kosningum loknum. Jóhanna gerði einnig misræmið í lífeyrismálum að umræðuefni og kvað lífeyris- þega SAL-sjóbanna fá um 22 þúsund krónur í greiðslur á sama tíma og þeir sem að- gang hefbu að Lífeyrissjóði op- inberra starfsmanna fengju um 60 þúsund krónur. Jó- hanna boðaði siðbót í stjórn- málum og athafnalífi, en kvaðst ekki skorast undan því að taka á sig ábyrgð af stjórnar- athöfnum síöustu sjö ára, þeim tíma er hún hefur setið í ríkisstjórn. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.