Tíminn - 28.02.1995, Qupperneq 2

Tíminn - 28.02.1995, Qupperneq 2
2 Þri&judagur 28. febrúar 1995 Cubmundur ]. kannar stöbu mála í talningunni. Andstaba Dagsbrúnarmanna vib samningana var áberandi en þeir voru þó samþykktir. Tímamynd cs Dagsbrún samþykkti nýgeröan kjarasamning meö 290 atkvceöum gegn 252. 10%-20% launahœkkun í sérkjarasamningum: Verkalýöshreyfingin harölega gagnrýnd Tíminn spyr... Hvab finnst þér um nýger&an kjarasamning? (Spurt eftir fé- lagsfund Dagsbrúnar) Kristján Árnason: „Mér líkar ekki vi& samningana sem slíka og er óánægður meö a& krónutöluhækkunin skuli ekki vera meiri. En eins og að- stæðurnar eru núna í þjóðfélag- inu þá tel ég hyggilegt aö sam- þykkja þá. Eg er nokkuð sáttur við yfirlýsingu ríkisstjórnarinn- ar, þ.e. ef staðið verður við það sem þar er og ef ekki verður klipið af þessu skotti eins og gert hefur verið undanfarin ár." Þórunn Kristjánsdóttir: „Þetta er ekki nógu góður samningur og ég greiddi at- kvæði gegn honum. Ég hefði frekar viljað fara þá leiö að leggja mikla áherslu á hækkun skattleysismarka fremur en að fara kauphækkunarleiöina." Kjartan Kjartansson: „Þetta er ekki draumasamning- ur. Eins og kom fram á fundin- um þá vonuðumst viö eftir meiri grunnkaupshækkun. Ég er meb sérkjarasamning sem er frekar rýr þegar upp er staðið. Það em ýmis góð mál í yfirlýs- ingu ríkisstjórnarinnar t.d. það a& afnema tvísköttunina. Þá á ég eftir að sjá hvaða áhrif breyt- ingin á lánskjaravísitölunni hefur áður en ég ég tjái mig um það." Gu&mundur J. Gu&mundsson, forma&ur Verkamannafélagsins Dagsbrúnar, gagnrýndi verka- lý&shreyfinguna harblega á fundi félagsins í Bíóborginni í gær. Hann sagbi ab hreyfingin þyrfti ab endursko&a öll sín vinnubrögb og þab hefbi verib ömurlegt a& horfa upp á þab ab nær enginn af forystumönnum einstakra félaga nema Dagsbrúnar væri rei&ubú- inn a& fara í hart til ab ná betri samningum. Fjölmenni var á félagsfundi Dagsbrúnar í gær þegar nýgerðir kjarasamningar voru teknir til af- greiðslu. Þrátt fyrir mikla óánægju fundarmanna með nið- urstöbu samninganna, litlar kauphækkanir, skattleysismörk ekki nógu há og að þeir ríku græbi mest á afnámi tvísköttunar lífeyr- is, vom þeir samþykktir með 290 atkvæðum gegn 252. Auöir seðlar vom 16 en ógildir 21. Ef samn- ingarnir hefðu verið felldir hefði bobað verkfall Dagsbrúnar komið til framkvæmda í dag, 28. febrúar. Athygli vakti að formaður fé- lagsins ger&i ekki grein fyrir kjara- samningum heldur einn af starfs- mönnum félagsins og stjórnar- maður, Sigurður Bessason. Hjá honum kom fram ab launahækk- anir í sérkjarasamningum félags- ins eru frá 10%-20% þar sem byggingarmenn hækkuöu einna mest. En um sl. helgi var gengið frá sérkjarasamningum félagsins við Reykjavíkurborg og ríkið. En það var m.a. ástæðan fyrir því af hverju kjarasamningamir voru ekki teknir fyrir á almennum fé- lagsfundi fyrr en í gær. Guðmundur J. geröi félags- mönnum hinsvegar grein fyrir því helsta sem ríkisstjórnin lagði til í yfirlýsingu sinni í tengslum við gerb kjarasamninga. Af ein- stökum liðum lagði hann mikla áherslu á þá breytingu sem gerð hefur verib á lánskjaravísitölunni. Aftur á móti hefði hann fremur kosið að fá hækkun persónuaf- sláttar en ab fara þá leiö sem farin var með afnámi tvísköttunar á líf- eyrisiðgjöldum. En eins og kunn- ugt er þá hagnast hátekjumenn mest með þeirri leið sem þar var valin. Guðmundur J. segir að for- usta ASÍ hefði lagt ofurkapp á ab fá tvísköttunina afnumda og því fór sem fór. Af öðrum einstökum þáttum í yfirlýsingunni lagði hann áhersíu á skuldbreytingu húsnæðislána og átak gegn skatt- svikum sem hann sagbi að næmu 14-18 milljörðum á ári hverju. ■ Björgunarsveitin Berserkir í Stykkishólmi fór tvær fer&ir inn í Álftafjörb, sem er skammt aust- Banaslys: Sjómabur drukknar Sjómaður á fimmtugsaldri drukkn- abi þegar hann féll útbyrðis aðfara- nótt sunnudags. Sjómaðurinn, sem hét Gunnar Ingi Einarsson, var bú- settur í Vestmannaeyjum og var skipverji á loðnuskipinu Sigurði VE, en skipið var á veiðum á loð- numiðunum. Stýrimaðurinn á Sig- urði stakk sér á eftir manninum og náðist maðurinn um borð en var þá látinn. Gunnar Ingi lætur eftir sig eiginkonu og þrjár dætur. ■ Innbrotsalda á Egilsstöbum í fyrrinótt. Farib inn í 20-30 bíla og pylsuskúr: Sinnep og tómatsósa út um allt Svo virðist sem alda innbrota hafi gengið yfir Egilsstaði í fyrrinótt, en þá var farið inn í 20-30 bíla, sem reyndar voru ólæstir og einnig brotist inn í pylsuskúr. Þjófarnir skildu við pylsuskúrinn í heldur ógeðfelldu ásigkomulagi, því þeir höfðu sprautað sinnepi, tómatsósu og hamborgarasósu yfir allt og upp um alla veggi. Þá höfðu þeir sprengt mjólkur- og ávaxtasafa- fernur af ýmsum gerðum á gólfinu. Engu var stolið en tjón er talsvert, en aðeins voru fjórir dagar síðan síðast var brotist inn í skúrinn. Eins og áður sagði var farið inn í 20-30 bíla þessa sömu nótt og er jafnvel talið að sömu aöilar hafi verið þar á ferðinni. Litlu var stolið, en öllu rótað til, sem í þeim var. Hanskahólf tæmd og innihaldi þeirra dreift um allt. Skúrkarnir voru ófundnir síbast þegar fréttist. Að sögn lögreglunnar á Egils- stöðum, er mikið um að fólk skilji eftir bíla sína ólæsta, sérstaklega þegar tíðarfar er með þeim hætti sem nú er. Fólk veigri sér við ab læsa þeim að kveldi að ótta við að það frjósi í læsingum og ekki verði hægt að komast inn í bílinn ab morgni. ■ an Stykkishólms, á sunnudags- kvöld til a&stoðar fjölskyldufólki sem var í vandræ&um vegna ófærðar, en fólkib var á fólksbíl- um. Þriggja mánaða barn var í för með annarri fjölskyldunni, en ekk- ert amabi aö fólkinu að sögn Bald- urs Gíslasonar, formanns Berserkja. í öðrum bílnum vom hjón með þrjú börn, en hjón meö eitt barn í hinum. „Okkur barst tilkynning um fólkiö frá lögreglu, en vegfarendur höfbu látið vita af því. Fólkið var á fólksbílum, en þab var bara erfitt jeppafæri þama," sagði Baldur í samtali viö Tímann. Hann sagði aö það hefði gengið vel ab aðstoða fólkið og aldrei verið nein hætta á feröum. „Já, það er búið ab vera þónokk- uð, bæði þarna inneftir og eins uppá Skarð," sagði Baldur aðspurð- ur hvort Berserkir hefðu oft verið kallaöir til abstoðar í vetur. Þess má geta að björgunarsveitin Berserkir á öflugan fjallabíl af geröinni Nissan Patrol, en gagnrýni hefur af og til komiö fram á kaup björgunarsveita á slíkum tækjum. Hins vegar má gera ráð fyrir því að fjölskyldurnar tvær, sem Berserkir aðstoðuöu í Álftafirbi, séu ekki ósáttar við þessi tækjakaup björgunarsveitarinnar. TÞ, Borgamesi ---------------------------------------------------------&DGG!----- „Eg var klofinn frá flokknum, ekki öfugt" ? „Nei, ég er ekki aö kljúfa Sjálf- sem Eggeit Haukdal hefur barist hún meeirfnrc** • , stæbisflokkinn. Þessi er öfugt fyrir á Alþingi í gegnum árin Fjölskyldufólk meb þriggja ára barn í erfibleikum: Berserkir til bjargar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.