Tíminn - 28.02.1995, Page 6
6
Þriöjudagur 28. febrúar 1995
íslendingar hafa mikla trú á gœöum íslenskra fram-
leibsluvara, samkvœmt könnun Gallups:
Islenskar vörur 17%
ódýrari, en fólkiö
telur þær dýrari
Af hverju heldur mikill meiri-
hluti landsmanna að íslenskar
framleiðsluvörur séu dýrari en er-
lendar, ef þær eru töluvert ódýr-
ari í raun? Kannski af gömlum
vana? Nifmrstötmr í Gallupkönn-
un var sú at> rúmlega 70% neyt-
enda telja ab íslenskar vörur séu
dýrari en erlendar. íslenska karf-
an reyndist hins vegar 17% ódýr-
ari í óformlegri könnun, sem „ís-
lenskt já takk" átakib gerbi í kjöl-
far þessarar niburstöbu Gallups.
Aftur á móti sýndi könnun Gall-
ups ab landsmenn hafa mikla trú á
gæbum íslenskra vara. Helmingur
svarenda taldi þær álíka og 42% til
vibbótar ab þær væru betri. Og þrátt
fyrir áburnefndar verbhugmyndir
sögbust 81% frekar velja innlendar
vörur, væru þær sambærilegar, þar
af flestir meb framleibslustörfin í
huga. Samanburbarkönnunin á
verbi islenskra og samsvarandi er-
lendra vara var þannig gerb ab
teknar vom í einni verslun 23 vöru-
tegundir, íslenskar og erlendar, sem
algengt er ab lendi í innkaupakörf-
um landsmanna. Þess var vandlega
gætt ab velja eins sambærilegar vör-
ur og hægt er, segir í fréttabréfi
Samtaka ibnabarins. Og íslenska
karfan reyndist 17% ódýrari, sem
fyrr segir.
Nær enginn svarabi því til ab
hann mundi velja erlenda vöru, ef
sambærileg íslensk stæbi til boba.
Sá fimmtungur þátttakenda, sem
ekki sagbist velja íslenskt, kvabst lít-
ib velta þessu fyrir sér, en nær eng-
inn sagbist velja erlent. Þegar þau
81%, sem sögbust velja íslenskar
vörur, voru spurb um ástæbuna,
sögbu 60% þab vera vegna þess ab
þab veitti atvinnu í landinu. Hinir
nefndu ýmsar abrar ástæbur, en
nær enginn þó verbib. Um 73%
töldu verb á íslenskum vörum lak-
ara en á erlendum og 23% ab þab
væri svipab.
Hjá Samtökum ibnabarins telja
menn þab einna haldbæmstu skýr-
inguna á þessu vibhorfi fólks, ab í
raun sé þab ab bera saman verblag
hér á landi og erlendis, en ekki ís-
lenskar vömr og erlendar hér á
landi. Þab stybur kannski nokkub
þetta álit, ab í ljós kom ab hlutfalls-
lega fleiri velja íslenskar vörur í
hópi tekjulágra en tekjuhárra.
Niburstöbur Gallupkönnunar-
innar byggist á svörum rúmlega 870
landsmanna.
Hönnunardagar 7 995:
Allt þab nýjasta í
íslenskri hönnun
Hönnunardagar 1995 em hafnir í
Reykjavík og eru þeir á vegum
Hönnunarstöbvar þeirrar sem
Ibnabarrábuneytib og Samtök
ibnabarins hófu ab reka á síbasta
ári.
Á dagskrá Hönnunardaga 1995
eru fimm sýningar á íslenskri hönn-
un og standa þær til 5. mars.
í Hafnarhúsinu er sýning á hús-
gögnum þar sem tólf hönnubir
sýna nýjustu verk sín og átta fram-
leibendur kynna sýnishorn af fram-
leibslu sinni á húsbúnabi sem
hannabur er af íslendingum.
í Geysishúsinu er samsýning leir-
listarmanna, textílhönnuba og
gullsmiba. Um þrjátíu manns eiga
verk á þessari sýningu.
í gamla Morgunblabshúsinu vib
Abalstræti er sýning á vegum Félags
íslenskra ibnhönnuba, þar sem skil-
greint er hlutverk og verksvib þess-
arar nýjustu hönnunargreinar hér á
Hljómsveitin Skárren ekkert lék nokkur lög vib góbar undirtektir.
Framsókn í Reykjavík opnar skrifstofu:
Baráttan byrjar
járnbrautunum. Sá fyrirlestur verb-
ur 2. mars, en Claus Bjarrum er yfir-
arkitekt hjá jámbrautunum og ber
ábyrgb á allri hönnunarstefnu fyrir-
tækisins. Þar er um ab ræba mark-
vissa stefnu sem fylgt er út í æsar,
en hún tekur til allrar mannvirkja-
gerbar, litavals, einkennisfatnabar,
lestavagna, skilta og auglýsinga, svo
nokkub sé nefnt. ■
Framsóknarmenn í Reykjavík
opnubu kosningaskrifstofu á
laugardaginn ab viöstöddu
miklu fjölmenni. Skrifstofan er
á Hverfisgötu 33. Meb þessari
opnun var kosningabarátta
flokksins í höfubborginni form-
lega sett af staö og var því mikib
um dýrbir. Efstu menn listans,
þeir Finnur Ingólfsson og Ólaf-
ur Örn Haraldsson, fluttu ávörp
Gamalkunnir reykvískir baráttu-
menn úr borgarstjórnarmálunum.
Kristján Benediktsson, fyrrum
borgariulltrúi Framsóknarflokks-
ins, starfsmabur þingflokks og nú-
verandi forustumabur í samtökum
aldrabra, rœbir hér vib Gubrúnu
jónsdóttur, arkitekt og formann
menningarmálanefndar Reykja-
víkur, en Gubrún á einmitt sœti á
lista Framsóknarflokksins.
Tímamyndir BC
og þaö geröi líka formaöur
flokksins Halldór Ásgrímsson.
Ýmsir skemmtikraftar komu
fram og boðiö var upp á pönnu-
kökur og snittur. Að sögn tals-
manna flokksins er þessi sam-
koma tilefni mikillar bjartsýni,
því aðsóknin fór fram úr björt-
ustu vonum og var húsfyllir á
öllum þrem hæðum. ■
Stjórn Landssamtaka sauöfjárbœnda:
Vilja skera upp herör gegn
heimaslátrun næsta haust
landi.
í Ibnó eru landslagsarkitektar,
arkitektar og hönnubir í fataibn
meb sameiginlega sýningu.
Loks eru grafískir hönnubir meb
veggspjaldasýningu í Kringlunni.
Meban á Hönnunardögum 1995
stendur halda fjórir norrænir hönn-
ubir fyrirlestra um sérsvib sín. Fyrir-
lestrarnir verba allir í Norræna hús-
inu, sá fyrsti var í gær en þar segir
Charlie Norrman frá Svíþjób frá
grafískri hönnun.
í dag, þribjudag, flytur Petter T.
Moshus frá Noregi erindi um hönn-
unaráætlun á vegum Lillehammer.
Petter T. Moshus hafbi yfirumsjón
meb allri hönnun sem fram fór
vegna Ólympíuleikanna í bænum
um árib.
1. mars heldur Tapio Y. Viikari
leirmunahönnubur fyrirlestur, en
hann starfar nú vib Lista- og hönn-
unarháskólann í Helsinki. Ábur
starfabi hann um sjö ára skeib hjá
Arabia-verksmibjunum.
Loks heldur Claus Bjarrum erindi
um hönnunarstjórnun hjá dönsku
Landssamtök sauöfjárbænda
hyggjast stemma stigu viö
heimaslátrun dilka næsta
haust. Meöal þess, sem hefur
veriö rætt, er aö sláturverö á
kjöti teknu heim úr sláturhúsi
veröi lækkaö og þaö magn,
sem bændur geta tekiö úr hús-
unum til eigin umsýslu, veröi
aukiö.
Fulltrúar kaupmanna og slát-
urleyfishafa mættu á stjórnar-
fund Landssamtaka sauöfjár-
bænda í vikunni til þess ab ræöa
heimaslátrun. Tilefniö var nýleg
skýrsla Gallups á íslandi um
kjötneyslu, þar sem hlutur
heimaslátraös kjöt reyndist
stærri en búist var viö.
Aö sögn Arnórs Karlssonar,
bónda í Arnarholti í Biskups-
tungum og formanns Lands-
samtaka sauöfjárbænda, em
uppi hugmyndir um að stemma
stigu viö heimaslátrun næsta
haust. Hann segir erfitt viö
þetta vandamál aö eiga, en
markmið landssamtakanna er
aö koma umframslátruninni
inn í sláturhúsin, án þess aö
grípa þurfi til lögregluaðgerða.
Meöal hugmynda, sem eru
ræddar í þessu sambandi, er aö
sláturleyfishafar bjóöi afslátt á
umframslátrun og aö það magn,
sem bændur mega taka til baka
úr sláturhúsum, verði aukiö.
Kjöt af saubfé er eina kjötteg-
undin sem bundin er í kvóta.
Hver og einn framleibandi á
sinn framleibslurétt, sem ríkið
ábyrgist og greiöir niður með
svokölluöum beingreiöslum.
Ríkib tekur hins vegar enga
ábyrgö á framleiðslu umfram
kvóta, en hann hefur víðast
hvar veriö skertur um tugi pró-
senta á undanförnum árum. Nú
þegar er bónda heimilt aö taka
nokkurt magn til baka úr slátur-
húsi til eigin neyslu, án þess aö
þaö skerði framleiðslurétt.
„Það er hugsanlegt aö breyta
eitthvað fyrirkomulaginu á
beingreibslum og möguleikum
fólks til að taka út úr sláturhúsi
á viöráðanlegu verði. Þá eru
menn að hugsa um kjöt til eigin
neyslu og kannski eitthvað fyrir
Á tólfta þúsund íslendingar, á
öllum aldri, eru í tónlistarnámi
um þessar mundir. Nú, 65 ámm
eftir stofnun fyrsta tónlistarskól-
ans, reka sveitarfélögin í landinu
yfir 70 tónlistarskóla sem hafa á
sjöunda hundrað tónlistarkenn-
ara í starfi. Kennt er á öll algeng-
ustu hljóöfæri í skólunum. Og í
mörgum tónlistarskólanna em
starfandi lúörasveitir, strengja-
sveitir og kórar og nemendur
vini og kunningja, sem menn
gætu látið frá sér á löglegan
hátt," segir Arnór Karlsson. ■
stunda margs konar samspil.
Sömuleibis færist í vöxt aö skól-
arnir leggi í stærri verkefni svo
sem aö setja upp söngleiki og
jafnvel ópemr.
Árlegur „Dagur tónlistarinn-
ar" var hátíölegur haldinn s.l.
laugardag. Margir tónlistarskól-
anna buöu upp á fjölbreytta dag-
skrá, efndu til tónleika eöa heim-
sóttu stofnanir og 'fyrirtæki þar
sem leikiö var fyrir starfsfólk. ■
Yfir 600 tónlistarkennarar í starfi 7 meira en 70 tón-
listarskólum á íslandi:
Á tólfta þúsund
í tónlistamámi