Tíminn - 28.02.1995, Síða 8

Tíminn - 28.02.1995, Síða 8
8 ffwmm Þri&judagur 28. febrúar 1995 Erlendar mafíur leggja undir sig „undir- heima" Þýskalands Eitt af ískyggilegustu ein- kennum áranna eftir kalda stríb er þensla í skipulagbri glæpamennsku. Þess gætir ekki síst í Þýska- landi, því ríkasta af stærri ríkj- um Evrópu og sem nú aftur (eftir sameiningu landsins og hrun austurblokkar) er þunga- mibja hennar. Skipulögb glæpamennska þar- lendis er jafnframt stórinnrás er- lendra glæpahringa. Ab sögn Hans-Júrgens Fátkinháuer, for- manns félags ríkissaksóknara í Berlín, voru 90% mafíuskaparins (nú fyrir löngu orbib heiti á skipulagbri glæpamennsku yfir- leitt) þar í landi ennþá fyrir fáum árum á vegum Þjóbverja. Nú hafa erlendar mafíur náb ab líkindum meira en helmingi þeirrar köku. Af um 9900 einstaklingum, sem árib 1993 komust undir grun þar- lendis fyrir glæpi á vegum mafíu- hópa, voru 45,5% Þjóbverjar. Grimmari en þær þýsku Þýska rannsóknarlögreglan tel- ur ab þann árangur eigi erlendu mafíurnar því ab þakka ab þær séu abgangsharbari og grimmari en þær þýsku. Þegar slær í brýnu milli érlendra og þýskra mafíu- VINNIN LAUGA (T)( (34 3STÖLUR RDAGINN 25.2.1995 y® X£) FJÖLDI VINNINGAR | VINN^NGSHAFA UPPHÆÐÁ HVERN VINNINGSHAFA 1.5 al 5 | 0 2.043.842 2. Plús5 $ 320.660 3. 4af 5 59 9.370 4. 3 al 5 2.356 540 Heildarvinnlngsupphæð: 4.189.572 M 1 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR I vœndishúsi í Hamborg: abiiar frá fyrrverandi júgóslavíu sagbir vera ab leggja undir sig St. Pauli. „Eins og úlfastóö" hrun austurblokkar), en ab sögn yfirvalda grimmust þeirra allra og nú þegar næst mafíum frá Tyrk- landi umsvifamest á umræddum vettvangi í Þýskalandi. Rússnesku mafíumennirnir (þar meb taldir Úkraínumenn, Kákasusmenn o.fl) fást vib margt og ekki síst fjárkúgun á öbru fólki af fyrrver- andi sovétþjóbum. Á milli þeirra innbyrbis er vægbarlaus keppni um markabinn. Mebal þess, sem af þeim hefur heyrst, er ab georg- ískar mafíur í Berlín bjóbi Rússum þar vernd gegn tjetjenskum mafí- um (sem sagbar eru grimmastar af öllum grimmum), aubvitab gegn ærnu gjaldi. Ný stóratvinnugrein Þribju umsvifamestu erlendu mafíur Þýskalands (eftir þjóbern- um talib) eru frá fyrrverandi Júgó- slavíu. Sérgrein þeirra er umfram annab smygl úr landi (einkum til fyrrverandi Sovétríkja og araba- landa) á stolnum bílum, en þetta hefur frá því ab Múrinn féll orbib stóratvinnugrein hjá glæpalýb í Þýskalandi. Af „Júgóslövum" þessum eru Albanir frá Kosovo sagbir hvab tilþrifamestir. „Eftir hrun austurblokkar rébust Koso- vo-Albanir á Þýskaland eins og úlfastób," hefur tímaritib Stern eftir háttsettum lögreglumanni í hópa, láta þeir þýsku yfirleitt undan síga, fremur en ab hætta á vibureign meb vopnum, eba ger- ast hábir þeim erlendu. Jarbvegurinn, sem erlendu ma- fíurnar nærast á, er einkum út- lendingar af sömu þjóbum og þær. Þær sækja þangab libsmenn og abstobarmenn og gera fólk af þeim sér undirgefib meb fortöl- um og hótunum. Samstaba innan þjóbarhópa skiptir hér miklu máli, en einnig ab þeir sem neita „samstarfi" vib mafíurnar mega búast vib því versta af þeirra hálfu. Mafíurnar eru glöggar á ab nota sér vestrænt réttarfar Þýska- lands, en samkvæmt því hafa sak- borningar víbtæk réttindi. Fólk tregbast vib ab bera vitni gegn mafíunum, einkum þab sem er af sömu þjóöum og þær. Þaö treyst- ir yfirvöldum ekki til ab vernda sig og nauösynlegar verndaraö- geröir af hálfu yfirvalda eru svo kostnaöarsamar ab þau telja sér ekki fært aö takast þær á hendur nema aö takmörkuöu leyti. Þetta er allt gömul saga, þekkt annar- staöar frá, ekki síst frá Bandaríkj- Aðalfundur 1995 Skeljungur hf. Shell einkaumboð Aðalfundur Skeljungs hf. verður haldinn þriðjudaginn 14. mars 1995 í Ársal Hótel Sögu, Fteykjavík, og hefst fundurinn kl. 14:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 16. grein samþykkta félagsins. 2. Breytingar á samþykktum félagsins til samræmis við breytingar á lögum nr. 32/1978 um hlutafélög. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á aðalskrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á aðalskrifstofu félagsins Suðurlandsbraut 4, 6. hæð, frá og með hádegi 7. mars til hádegis á fundardag, en eftir það á fundarstað. Eiturfíklar í Frankfurt am Main sprauta sig: 1550 dóu af því í Þýskalandi s.l. ár. unum og sögu ítölsku mafíunnar þar. Margir þeirra, sem verða fyrir barbinu á mafíunum, eru af sömu þjóbum og þær, einkum þegar um fjárkúgun í ýmsum myndum er aö ræöa. Raunin er sú ab út- lendingar í Þýskalandi hafa öllu meiri ástæöu til ab óttast ofbeldi af hálfu landa sinna í mafíunum en frá nýnasistum. Þribjungur glæpa- manna útlendingar Fólk búsett í Þýskalandi, sem skráö er útlendingar, er um 8,5% landsmanna, en áriö 1993 voru tæplega 34% þeirra, sem komust undir grun um glæpi þarlendis, af öbru þjóberni en þýsku. Dr. Christian Pfeiffer prófessor, af- brotafræðingur í Hannover, segist gera sér vonir um ab næstu árin muni draga úr þessari hlutdeild útlendinga, einkum vegna þess að yfirvöldum hefur tekist að draga eitthvab úr innstreymi fólks frá útlöndum. En afbrota- fræöingur þessi telur jafnframt ab hlutdeild útlendinga í skipulögb- um glæpum muni halda áfram ab aukast. Bindiefnib, sem heldur mafíun- um saman, er ásamt meb hagnab- arvon og ótta við „refsingar" sam- BAKSVIÐ DAGUR ÞORLEIFSSON staba á grunni ættar og þjóöernis. Að sögn þýsku rannsóknarlög- reglunnar eru fjórar þjóöir skæð- astar í erlenda mafíuskapnum þarlendis: Tyrkir, Rússar, Júgó- slavar og ítalir. í þeirri skiptingu felst ab vísu nokkur einföldun, því ab yfirvöldin telja í þessu sambandi Kúrda meb Tyrkjum, alla mafíumenn fyrrverandi Sov- étríkja meb Rússum og kalla alla skipulagða glæpamenn frá fyrr- verandi Júgóslavíu Júgóslava. Af mafíum þessum eru þær tyrknesku og kúrdnesku ab sögn lögreglu umsvifamestar og er smygl og sala á eiturefnum helsta viöfangsefni þeirra. Næstum þriöjungur þesskonar starfsemi í Þýskalandi er á vegum aöila frá Tyrklandi. Þab eru einkum þeir sem flytja inn heróínib, sem verb- ur hundrubum manna að bana í Þýskalandi árlega og sviptir þús- undir heilsunni. Að sögn lögreglu flytja kúrdneskar mafíur inn börn til að selja heróín á götunum, af því ab ekki er hægt ab refsa þeim samkvæmt þýskum lögum. „Rússa-mafían" er síbar tilkom- in en hinar (ekki fyrr en eftir Berlín. Albönsku mafíurnar eru einnig athafnasamar viö t.d. ólöglegan innflutning á fólki, ekki síst stúlkum sem seldar eru á vændishúsin, innbrot og vopna- og eiturefnasmygl. ítölsku mafíurnar, gamlar í hettunni í samanburbi við hinar, hafa farib halloka fyrir þeim, en eru þó enn í fjórba sæti á þýska listanum yfir erlendar mafíur. Þær græba mest á eiturefnaversl- un, fölsubum peningum og út- flutningi á stolnum bílum. Fjár- kúgun er og mikil atvinnugrein hjá þeim, að gömlum vana. Lög- regla telur ab um 80% allra ítalskra veitingahúsa í Bæjara- landi borgi þeim „verndargjöld". Erlendar mafíur Þýskalands eru í nánum samböndum viö frænd- ur og vini í ættlöndunum, flytja þangaö drjúgan hluta gróba síns og fjárfesta hann þar. Þar af kvaö hafa leitt ab í vissum borgum í Tyrklandi, sem til skamms tíma voru í niöurníðslu og fátækt, standi nú viðskipti og atvinnulíf í blóma. Enda er sagt um mafíu- menn í Þýskalandi, ekki síst frá Tyrklandi, ab eftir ab þeir hafi komib vel undir sig fótunum með mafíuskap, færi þeir sig gjarnan yfir í löglegan atvinnurekstur. Líka það er gömul saga um mafí- ur. ■

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.