Tíminn - 28.02.1995, Page 14
14
Þribjudagur 28. febrúar 1995
PAGBOK
IVAAAAAAAAAAAAJI
Þribjudagur
28
febrúar
59. dagur ársins - 306 dagar eftir.
9. vlka \
Sólris kl. 8.40
sólarlag kl. 18.42
Dagurinn lengist
um 7 mínútur.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Dansæfing þriðjudagshópsins
fellur niður í dag. Á miövikudag er
handavinnu- og páskaföndur í Ris-
inu kl. 13. Páskaföndrið er í þrjú
skipti.
Gjábakki, Fannborg 8
I dag, þriöjudag, kl. 14 fer gang-
an frá Gjábakka. Kl. 14 til 15.30
verður kynning á hugmyndum
um páskaskraut og ýmsum handa-
vinnuefnum.
Félag Snæfellinga og
Hnappdæla
heldur árshátíö í Breiðfirðinga-
búö laugardaginn 4. mars kl. 19.
Miðasala er 1. og 2. mars frá kl. 17
til 19 í Breiðfirðingabúö.
Háskólafyrirlestur um
mynd Þjóbverja af ís-
landi
Prófessor Heiko Uecker flytur
opinberan fyrirlestur í boöi heim-
spekideildar Háskóla íslands í dag,
þribjudag, kl. 17.15 í stofu 101 í
Odda.
Fyrirlesturinn nefnist: „Anmerk-
ungen zum deutschen Islandbild
(von 11. zum Ende 19. Jahrhund-
erts)" og verður fluttur á þýsku.
Dr. Heiko Uecker er prófessor í
norrænum bókmenntum vib há-
skólann í Bonn í Þýskalandi. Hann
hefur rannsakað bæði miðalda-
bókmenntir og skandinavískar nú-
tímabókmenntir. Auk þess hefur
hann m.a. samið rit um german-
skar hetjusagnir og um Knut
Hamsun.
Prófessor Uecker er formaöur
stjórnar IASS (International As-
sociation for Scandinavian Stu-
dies). Hann er nú gestur Árna-
stofnunar viö rannsóknir.
Fyrirlesturinn er öllum opinn.
Fyrirlestur í Odda:
Kostlr og gallar ESB-
abildar
Viöskipta- og hagfræöideild Há-
skóla íslands býður tii opinbers
fyrirlestrar um ofangreint efni í
samvinnu viö Samtök iðnaðarins.
Veröur hann-á morgun, mibviku-
dag, kl. 17.15 í Odda, stofu 101.
Fyrirlesari er dr. Per Magnus
Wijkman, hagfræðingur Samtaka
sænskra iðnrekenda og fyrrum yf-
irmaöur hagfræöideildar EFTA.
Dr. Wijkman hefur birt margar
greinar um þróun Evrópusam-
bandsins og þá kosti, sem löndin
utan þess standa frammi fyrir.
Fyrirlesturinn veröur fluttur á
ensku. Allir eru velkomnir.
Hverjir vilja skemmta
á öskudag í Reykjavík?
Öskudagurinn er núna á morg-
un, miövikudag. í tilefni dagsins
mun íþrótta- og tómstundaráð
Reykjavíkur standa fyrir skemmt-
un á Ingólfstorgi á öskudaginn frá
kl. 11.30-13. Frá kl. 11.30 á morg-
un verður hljóðkerfi borgarinnar
staösett á torginu, þar fá skemmti-
kraftar framtíðarinnar af ungu
kynslóbinni tækifæri til að koma
fram.
Öll börn og unglingar, sem vilja
koma fram með skemmtiatriði,
söng, dans, töfrabrögð, eftirherm-
ur, hljómsveitir, sprell, hafið sam-
band við skrifstofu íþrótta- og
tómstundaráös, sími 622215, og
látið skrá ykkur. Verölaun verða
veitt fyrir besta skemmtiatriöið og
frumlegustu búningana.
í lok skemmtunarinnar kl. 13
verður „kötturinn sleginn úr
tunnunni", eins og tilheyrir á
þessum degi.
Sinfóníuhljómsveitin:
Tónleikar í Hallgríms-
kirkju
Fimmtudagskvöldið 2. mars kl.
20 verða tónleikar Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands og eru þeir að þessu
sinni í Hallgrímskirkju. Hljóm-
sveitarstjóri er aðalstjórnandi
hljómsveitarinnar, Osmo Vánska,
en einleikari á fiðlu Isabelle van
Keulen.
Á efnisskránni er: Fiðlukonsert
nr. 5 eftir-W.A. Mozart, og Sögu-
sinfónían eftir Jón Leifs.
Einleikarinn Isabelle van Keulen
er jafnvíg á fiölu og víólu og
kveinkar sér ekki undan hinum
erfibustu verkefnum á bæbi hljóð-
Isabelle van Keulen.
Osmo Vanska.
færin. Van Keulen hefur sópað að
sér verðlaunum í fiðlukeppnum,
s.s. Yehudi Menuhin keppninni
1983 og árið 1984 hlaut hún titil-
inn Tónlistarmaður ársins í Euro-
visionkeppni ungra hljómlistar-
manna. Hún hefur komib fram á
listahátíöum víöa um heim og er
hún í dag án efa í fremstu röð
ungra fiðluleikara og hinir þekkt-
ustu hljómsveitarstjórar og hljóm-
sveitir sækjast eftir samvinnu við
hana.
Fellahellir:
Vaxtarbroddur '95
Skráning er hafin á Vaxtar-
brodd. Eins og undanfarin þrjú ár
gengst félagsmiðstöðin Fellahellir
fyrir maraþontónleikunum Vaxt-
arbroddi. Tónleikarnir fara fram á
tveim sviðum laugardaginn 11.
mars á milli klukkan 14-22. Allar
hljómsveitir, sem áhuga hafa á að
koma fram, hafi samband við
starfsfólk Fellahellis, fyrir 8. mars,
í síma 73550.
Kringlukarneval á
öskudag
í tilefni af öskudeginum veröur
efnt til Kringlukarnevals í Kringl-
unni á morgun. Dagskráin hefst
kl. 13, en þá mun kötturinn verba
sleginn úr tunnunni á táknrænan
hátt, flutt af leikurum Götuleik-
hússins ofan í gosbrunni við Hag-
kaup á fyrstu hæð. Tunnukóngur
veröur síban krýndur og fariö í
kóngadans um alla Kringluna
undir stjórn leikhópsins og tunnu-
kóngsins. Kóngadansinn verður
síðan leystur upp þar sem leikhóp-
urinn slær trumbur, blæs eld,
syngur og dansar.
Kl. 15 verður Karlinn í
tunnunni sýndur, sem er eldfjörug
trúðasýning, full af gríni og
gamni. Karlinn í tunnupni er at-
ribi á vegum norrænu menningar-
hátíðarinnar Sólstafa.
Hallveig Thorlacius verbur meb
brúðusýningar, trúðar, stultufólk,
götumálarar og töframaöur verða
á ferðinni um Kringluna. Auk
þessa geta krakkar fengið andlits-
málun og sungið í karaoke.
Ennfremur er vakin athygli á
sýningu á grafískri hönnun, sem
stendur nú yfir í Kringlunni í
tengslum við hönnunardaga. Sýn-
ingin stendur til 5. mars n.k.
Verslanir Kringlunnar eru opnar
mánudaga til fimmtudaga til kl.
19.30 og föstudaga til kl. 19. Um
næstu helgi verða verslanir opnar
til kl. 16 á laugardag og frá kl. 13
til 17 á sunnudag.
Öskudagur í Gerbu-
bergi
Á öskudaginn verður, sam-
kvæmt hefö, mikið um að vera í
Menningarmiðstööinni Geröu-
bergi. Þá fyllist húsið af allskonar
undarlegum verum af öllum
stærbum og gerbum, sem sleppa
fram af sér beislinu í villtum dansi
og leik. Hljómsveitin Sniglabandið
mun sjá um aö halda uppi fjöri,
kötturinn veröur sleginn úr
tunnunni, boðið verður uppá and-
Iitsmálningu og svo mætti lengi
telja. Þessi dagur er í huga starfs-
fólks Menningarmiðstöðvarinnar
einn sá allra líflegasti á árinu og
kalla þau nú ekki allt ömmu sína í
þeim efnum.
Húsið opnar kl. 14, en dagskráin
hefst um kl. 14.30.
Börn á öllum aldri em velkomin
meðan húsrúm leyfir og aögangs-
eyrir er kr. 300.
Daaskrá útvaros oa siónvaros
Þriðjudagur 28. febrúar 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir —" 7.30 Fréttayfirlit og ve&ur- fregnir 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornib 8.31 Ti&indi úr menningarlífinu 8.40 Cagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Seg&u mér sögu, „Ævisaga Edisons" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Bygg&alínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, járnharpan 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla" 14.30 Hetjuljóó: Helgakvi&a Hundingsbana II 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á síbdegi 18.00 Fréttir 18.03 Þjóöarþel - Grettis saga 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Frá afhendingu tónlistar- og bókmenntaver&launa 21.20 Norræn tónlist 21.30 Erindaflokkur á vegum „íslenska málfræ&ifélagsins" 22.00 Fréttir 22.07 Pólitfska hornib 22.15 Hér og nú 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Kammertónlist 23.00 Af Einarsstefnu 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Þribjudagur 28.febrúar 17.00 Fréttaskeyti AÁJr. 17.05 Lei&arljós (95) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Moldbúamýri (13:13) 18.30 SPK 19.00 Hollt og gott (4:12) 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Ólympíuþorpib reis og féll (The Rise and Fall of an Olympic Village) Norskur grínþáttur um ólympíubæinn Lillehammer. Hvab gerist þegar smáþorp, sem varta finnst á landakorti, er valib til ab vera vettvangur vetraiólympíuleikanna? Þýbandi: Matthfas Kristiansen. 21.05 Háskaleikir (4:4) (Dangerous Games) Bresk/þýskur spennumyndaflokkur um leigumorb- ingja sem er talinn hafa farist f flug- slysi en fer um vf&an völl og drepur mann og annan. Leikstjóri er Adolf Winkelmann og a&alhlutverk leika Nathaniel Parker, Gudrun Landgrebe og jeremy Child. Þýbandh Kristrún Þór&ardóttir. 22.00 Sólstafir Kynningarþáttur um norrænu lista- háti&ina Sólstafi. 22.20 íslandsmótib íhandknattleik Sýnt verbur úr leik Vals og Hauka og leik FH og Aftureldingar! 8 li&a úr- slitum. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Vi&skiptahornib Umsjón: Pétur Matthíasson frétta- ma&ur. 23.25 Dagskrárlok Þriðjudagur 28. febrúar 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstarvonir /fSJUO'í 17.30 Himinn og jörb OT 17.50 Ævintýri Villa og Tedda 18.15 Rá&agóbir krakkar 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 20.15 Sjónarmib me& Stefáni |óni Hafstein 20.40 VISASPORT 21.10 Framlag til framfara íslenski hesturinn er or&inn útflutn- ingsvara og grunnur a& umfangs- mikilli atvinnustarfsemi. í þessum þætti verbur fjallab um þau fjöl- breyttu störf sem hann hefur skapab. Umsjónarmenn eru Karl Gar&arsson og Kristján Már Unnarsson. Stö& 2 1995. 21.45 New York löggur (N.Y.P.D. Blue) (16:21) 22.35 ENG (6:18) 23.25 Svikráb (Framed) Jeff Goldblum leikur málara sem ver&ur fyrir því a& vinkona hans hefur hann fyrir rangri sök. Málib snýst um fölsun listaverka og þegar vinur vor ver&ur var vib þa&, sem er ab gerast, ákve&ur hann a& snúa vörn í sókn og gjalda vinkonunni grei&ann í sömu mynt. Abalhlutverk: jeff Goldblum, Kristin Scott Thomas og Michael Lemer. Leikstjóri: Dean Parisot. 1990. Lokasýning. 01.00 Dagskrárlok
APÓTEK
Kvðld-, nætur- og holgldagavarsla apótel Reykja-
vlk trá 24. febr. til 2 mars er I Brelðtiolts apótekl og
Apótekl Austurbæjar. Þaó apótek sem fyrr er nefnt
annast eltt vörsluna frð kl. 22.00 að kvöldl tll kl.
9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudög-
um. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru
gelnar I slma 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Símsvari
681041.
Hafnarfjðrður: Hafnarfjarðar apótek og Noróurbæjar apó-
tek eni opin á virkum dðgum frá kl. 9.00-18.30 og 61 skipt-
Is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin
virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu.
Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu,
lil kl. 19.00. Á helgidögum er op'ð frá kl. 11.00- 12.00 og
20.00-21.00. Á öðmm límum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavlkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.0012.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.3014.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardógum og sunnudögum kl. 10.0012.00.
Akranes: Apótek bæjaríns er opið virka daga til kl. 18.30.
Á laugard. kl. 10.0013.00 og sunnud. kl. 13.0014.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.0014.00.
ALMANNATRYGGINGAR
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. lebrúar 1995.
Mánaðargrelðslur
Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329
1/2 hjónalífeyrir.........................„...11.096
Full tekjutrygging ellilífeyrísþega..........22.684
Full tekjutrygging örorkulífeyrisjjega.......23.320
Heimilisuppbót...............................7.711
Sérstök heimilisuppbót........................5.304
Bamalífeyrir v/1 bams........................10.300
Meðlag v/1 bams .............................10.300
Mæðralaun/feðralaun v/1 bams..................1.000
Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama................5.000
Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða flelrí...10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða..............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583
Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329
Dánarbætur 18 ár (v/slysa)...................15.448
Fæðingarstyrkur..............................25.090
Vasapeningar vistmanna.......................10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170
Daggrelðslur
Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00
Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings................665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80
GENGISSKRÁNING
27. febrúar 1995 kl. 10,58 Oplnb. Kaup viðm.gengl Sala Gengl skr.fundar
Bandarfkjadollar.... 65,59 65,77 65,68
Sterlingspund 103,72 104,00 103,86
Kanadadollar 46,98 47,16 47,07
Dðnsk króna 11,310 11,346 11,328
Norsk króna .... 10,150 10,184 10,167
Saensk króna 8,995 9,027 9,011
Finnskt mark 14,486 14,534 14,510
Franskur franki...... 12,735 12,779 12,757
Belgfskur franki 2,1811 2,1885 2,1848
Svissneskurfranki 53,00 53,18 53,09
Hollenskt gyllini 40,09 40,23 40,16
Þýskt mark 44,95 45,07 45,01
ítölsk llra ...0,03920 0,03938 6,4123 0,03929 6,401
Austurrfskur sch i.6,389
Portúg. escudo 0,4327 0,4345 0,4336
Spánskur peseti 0,5083 0,5105 0,5098
Japanskt yen 0,6777 0,6797 0,6787
Irsktpund .....103,83 104,25 104,04
Sérst. dráttarr 97,99 98,37 98,18
ECU-Evröpumynt..., 83,53 83,81 83,67
Grlsk drakma 0,2823 0,2833 0,2828
BILALEIGA
AKUREYRAR
•MEÐ ÚTIBÚ ALLTÍ*
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVtK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar