Tíminn - 28.02.1995, Qupperneq 15
Þribjudagur 28. febrúar 1995
15
Sími 32075
Stærsta tjaldið með
THX
Laugarásbíó kynnir:
MILK MONEY
Allir ungir strákar vilja fá að vita
ieyndardóminn um staðreyndir
lífsins. Til að leita svara héldu
Frank og vinir hans á vit
ævintýranna í stórborginni.
Þar fundu þeir svör við öllu hjá
hinni einu sönnu konu.
Stórleikaramir Melanie Griflith
(Working Girl, Pacific Heights,
Something Wild), og Ed Harris
(The Firm, The Abyss) leiða hér
saman hesta sína í þessari
rómantísku gamanmynd.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
CORRINA, CORRINA
Itay Liotla
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
SKOGARLIF
★ ★★ ÓHT,
★★★ Dagsljós
Sýnd kl. 5 og 7. Tveir fyrir einn.
Sími 16500 - Laugavegi 94
Frumsýning:
Á KÖLDUM KLAKA
ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI
TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI
Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en
hafnaði í ísköldum faðmi drauga og
furðufugla.
Gamansöm ferðasaga með ívafi
spennu og dularfullra atburða.
Nýjasta kvikmynd Friðríks Þórs
Fríðríkssonar um ævintýri ungs
Japana á íslandi.
Aðalhlutverk: Masatoshi Nagase,
Lili Taylor, Fisher Stevens og
Gísli Halldórsson.
Stuttmynd Ingu Lísu Middleton „í
draumi sérhvers manns“, eftir
sögu Þórarins Eldjárns sýnd á
undan HÁ köldum klaka".
Aðalhlutverk: Ingvar E.
Sigurðsson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
★★★ MBL
★★★ Rás 2.
★★★Dagsljós.
★★★ Tíminn.
FRANKENSTEIN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
★★★ GB. DV.
AÐEINS ÞÚ
★★★ ÓHT, rás 2.
★★★ Morgunpósturinn.
Sýnd kl. 7.10.
Mögnuð og spennandi frönsk
kvikmynd um sérstakt og átaka
mikið samband tveggja systra og
elskhuga annarrar þeirra. Ástin er
lævis og eldfim. Sumir leikir eru
hættulegri en aðrir.
Aðalhlutverk: Anne Parillaud (La
Femme Nikita) og Beatríce Dalle
(Betty Blue)
Leikstjóri: Diane Kurys
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12ára.
BARCELONA
★★★ HK. DV..
Rómantísk og sjarmerandi
gamanmynd
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
LITBRIGÐI NÆTURINNAR
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
TRYLLINGUR í MENNTÓ
Sýnd kl. 7 og 9. B.i. 12 ára.
Tveir fyrir einn.
REYFARI
Tilnefnd til 7 óskarsverðlauna.
Sýnd kl. 5, 9 og 11,15. B.i. 16 ára.
Tveir fyrir einn.
STJÖRNUHLIÐIÐ
Sýndkl. 9. B.i. 12ára.
Tveirfyrir einn.
•★***
Nýjasta mynd Whoopi Goldberg
(Sister Act) og Ray Liotta
(Unlawful Entry). Frábær
grínmynd sem fær þig örugglega
til að hlæja. Mynd sem þú verður
að berja augum sem allra fyrst.
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.10.
f",-, ,",'7^
HASKOLÁBIO
Sími 552 2140
Michael Douglas og Demi Moore
í mögnuðum og kynæsandi
spennutrylli! Kröftugasta mynd
leikstjórans Barrys Levinsons
(Rain Man)! DISCLOSURE er
vinsælasta myndin í Evrópu í
dág! Sjáðu þessa sjóðheitu mynd
- Disclosure, mynd sem klikkar
ekki!
Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.20.
Sýnd í sal 2 kl. 6.45.
Sýndkl. 4.45, 9.10 og 11.15.
KONUNGUR LJÓNANNA
Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7.
LEIFTURHRAÐI
TILBOÐSVERÐ 300 KR.
Sýnd kl. 11.10. Siðasta sinn.
nnBHHHISD
ií< i< n
SNORRABR AUT 37, SÍM111 384 - 25211
AFHJÚPUN
WORLD NEWS HIGHLIGHTS
london — Britain's central bank go-
vernor called for calm after the nati-
on's oldest investment bank Barings
collapsed under the weight of losses
by a single maverick trader, sending
shockwaves through world markets.
As administrators moved in to unravel
the complex deals that allowed a 28-
year-old manager in Singapore to lose
more than the entire bank was worth,
the British pound slumped to record
lows against the German mark and
shares tumbled in Asia and London.
ankara — A powerful car bomb tore
through a crowded market district in
the Kurdish-controlled Iraqi city of
Zakho, killing at least 54 people and
wounding uo to 80, a U.S military off-
icial based in Turkey said.
los angeles — Rosa Lopez, the maid
from next door who has become O.J
Simpson's only known aliby witness,
has been called to testify before the
jury in what could be a crucial point
im the murder trial.
Prosecutors, who caught jittery Salva-
dorean housekeeper in a series of
contradictions last Friday while jurors
were absent from the courtroom,
stood ready to hammer away at her
credibility.
london — Serbia has again rejected a
peace plan offered by the major po-
wers during talks in Belgrade last week
and fears are growing that the war in
former Yugoslavia will now spread,
European diplomats said. The diplo-
mats, contacted in several European
capitals, told Reuters a mission by
French, German and British officials
to Belgrade last week had failed to win
over Serbian President Slobodan Mi-
losevic.
goity, Russla — Russian forces shelled
Chechen positions anew near the
capital Grozny and the Russian go-
vernment said its troops had thrown a
second defence cordon around the
city. But the Chechens chief military
commander, Aslan Maskhadov, said
his separatist forces, who have been
figthing Russian troops since Decemb-
er 11., were mow „much stronger
than when we started — in both spirit
and organisation.
HÁSKÓLABÍÓ
ER LOKAÐ
MEÐAN
NORÐURLANDARÁÐS-
FUNDURINN
STENDUR YFIR.
OPNUM AFTUR AF
FULLUM KRAFTI
FIMMTUDAGINN
2. MARS MEÐ
FRUMSÝNINGU Á
NELL OG
SKÓGARDÝRINU
HÚGÓ.
EFTIRTALDAR MYNDIR
VERÐA TEKNAR AFTUR
TIL SÝNINGA:
SKUGGALENDUR
Skuggalendur er stórvirki
óskarsverðlaunahafanna Anthonys
Hopkins og Richards
Attenboroughs.
RAUÐUR
Meistaraverk, fjögurra stjörnu
mynd sem enginn ætti
að missa af.
FORREST GUMP
Tilnefnd til 13 óskarsverðlauna.
Engin mynd hefur verið tilnefnd til
13 verðlauna síðan 1966.
EKKJUHÆÐ
Mia Farrow, Joan Plowright og
Natasha Richardsson eru
illkvittnislegu, dásamlegu
ekkjurnar á Ekkjuhæð.
Yndislegur húmor og afbragðs
leikarar.
HÁLENDINGURINN 3
Þriðja myndin um hálendinginn
hefur hlotið frábærar viðtökur í
Bretlandi og Bandaríkjunum og
þykir ná aftur hinum eina sanna og
elifa anda hálendingsins.
Aðalhlutverk: Christopher Lambert
og Mario Van Peebles.
SHORT CUTS
★ ★★/. Dagsljós Á.Þ.
Reið Roberts Altmans um
Ameríkuland. Sjónvarpsmenningin
fær hér þá meðferð sem herinn
fékk i Mash, kántríið í Nashville og
tiskuheimurinn fær i Pret-á-porter.
NOSTRADAMUS
Kröftug stórmynd um frægasta
sjáanda allra tima.
Kynnist spádómum sem þegar
hafa ræst... og ekki siður þeim
sem enn eiga eftir að rætast.
KVIKM YNDiR
KVIKM YNDIR
KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR
KVIKM YNDIR
KVIKM YNDIR
SAM
VIÐTAL VIÐ VAMPIRUNA
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
wmrnMm
LEON
BlÖHðL
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
Frumsýning:
AFHJÚPUN
THE LION KING
I t
IU
Vinsælasta mynd ársins erlendis
og vinsælasta teiknimynd allra
tíma er komin til íslands.
M/islensku tali kl. 5 og 7.
M/ensku tali kl. 9.10.
BANVÆNN FALLHRAÐI
Michael Douglas og Demi Moore í
mögnuðum og kynæsandi
spennutrylli! Kröftugasta mynd
leikstjórans Barrys Levinsons
(Rain Man)! DISCLOSURE er
vinsælasta myndin í Evrópu í
dag! Disclosure eftir sögu
Michaels Crichtons (Jurassic
Park, Rising Sun). Sjáðu þessa
sjóðheitu mynd ■ Disclosure,
mynd sem klikkar ekki!
Aðalhlutverk: Michael Douglas,
Demi Moore og Donald
Sutherland.
Sýnd kl. 5, 6.50, 9 og 11.
Sýnd í sal 2 kl. 6.50 og 11.
PABBI ÓSKAST
Sýnd kl. 9 og 11.
JUNIOR
raMH
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýnd kl. 5.
WYATT EARP
Sýnd kl. 9.
WHfTfiiTWf
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
LEON
ULFHUNDURINN 2
Wiir i i'. I:\nc , 2
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
Sýnd kl. 5 og 7.
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndagetraun.
Verðlaun:
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI 991065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.
PCCMOAniMKJ
Sími 13000
GALLERI REGNBOGANS
SIGURBJÖRN JÓNSSON
Frumsýning:
6 DAGAR - 6 NÆTUR