Tíminn - 28.03.1995, Side 3

Tíminn - 28.03.1995, Side 3
Þriðjudagur 28. mars 1995 8$IMltl9l 3 Uppeldisþátturinn í kennarastarfinu vanmetinn í launum. Menntun forsenda fyrir dýru og góöu vinnuafli. Form. Verslunarmannafélags Suöurnesja: / ASI samningar ekki í hættu gangi ríkið að kröfum kennara Jóhann Geirdal, formaöur Verslunarmannafélags Sub- urnesja, segir aö það sé rangt sem haldið hefur fram af einstökum rábherrum ríkis- stjórnar ab nýgerbir samn- ingar á almennum vinnu- markabi séu í hættu ef ríkib gengur ab launakröfum kennara. „Það er ekkert ákvæði í okkar samningi sem tengist á þennan hátt og það er ekkert sem við er- um að hengja aftan í aðra hópa launamanna," segir Jóhann Geirdal. Hann segir að þótt aðil- ar á almennum vinnumarkaði hafi ekki náb ab semja um hærri launahækkanir en raun varð á í síðustu samningalotu, þá leggist hann ekki gegn tilraunum ann- arra hópa til að ná fram hærri launahækkunum eins og t.d kennarar, nema síður sé. 1 heilsíbuauglýsingu í Mogga sl. fimmtudag skrifar Jóhann og fáeinir aörir forystumenn verka- lýðsfélaga á almennum markabi undir áskorun á ríkisstjórnina að ganga strax til samninga við kennara á grundvelli krafna þeirra. Þar er einnig skorað á Formaöur Alþýöubandalags skrifar stjórnarsáttmála fyrir vinstri stjórn án samráös viö vœnt- anlega samstarfsaöila: Davíö segir Alþýðubandalag gjaldgengt í utanríkismálin Ólafur Ragnar Grímsson, for- maður Alþýðubandalagsins, hefur haft á sínum snæmm hóp sérfræbinga til að undir- búa og vinna að ritun stjórnar- sáttmála fyrr vinstri stjórn sem gæti tekib viö völdum eft- ir kosningarnar. Ólafur segist upplýsa um þetta í tilefni af ummælum Davíbs Oddssonar forsætisrábherra um ab þab muni taka margar vikur ab mynda stjórn. Davíb hins veg- ar hefur lýst því yfir ab ekkert sé því til fyrirstöbu ab Alþýbu- bandalagib fari meb utanríkis- rábuneytib. Stjórnarsáttmáli Ólafs er í að- alatriðum tilbúinn og hefur hann óskað eftir því við þá sem að þessu verki hafa komið aö þeir taki saman niðurstöður sín- ar þannig að hægt sé að birta Brynja val- in ungfrú Suðurnes Nítján ára Njarbvíkurmær, Brynja Björk Harbardóttir, var valin fegurbardrottning Sub- urnesja sl. laugardagskvöld. Brynja er stúdent frá Fjöl- brautaskólanum og stundar nám vib Tónlistarskóla Njarb- víkur í píanóleik. Brynja er dóttir Önnu Siguröardóttur og Harðar Karlssonar. Sigrún Gróa Magnúsdóttir, 18 ára úr Keflavík, var kjörin ljós- myndafyrirsæta Suðurnesja en vinsælasta stúlkan var valin Ragnheiður Lína Kjartansdóttir, 18 ára úr Grindavík. ■ þetta plagg sem eina heild. For- maður Alþýbubandalagsins seg- ir málefnasamning þennan taka tillit til þeirra áhersluatriða sem félagshyggjuflokkarnir hafa lagt fram í kosningastefnu sinni og því sé um að ræða málamiðlun- arplagg. Á grundvelli þess telur Ólafur að unnt ætti að vera ab mynda hér stjórn fyrir páska, fá- ist til þess tilskilinn styrkur í kosningum. Forystumenn annarra flokka virðast ekki hafa tekib þetta framlag Ólafs mjög alvarlega og af samtölum blaðsins við stjórn- málamenn í gær er greinilegt ab menn ýmist telja þetta fráleitan málatilbúnað eða örvæntingar- fulla tilraun hjá formanni Al- þýðubandalagsins til ab vekja athygli á flokki sínum og þá ekíd síst þeirri vinstri sérstöðu sem flokksforystan vill vera þekkt fyrir. Augljóst er að framsóknar- menn og kvennalistakonur telja þetta fyrst og fremst átök milli Þjóövaka og Alþýðubandalags, spurningu um þab hvor þessara flokka geti stært sig af að vera hliðhollari „sameiningu jafnað- armanna" í víöum skilningi. Þjóðvaki hins vegar getur ekki — opinberlega í það minnsta — hafnað hugmyndum Ólafs þótt þeim sé tekið með fyrirvara. í þeirri umræðu sem spunnist hefur um helgina í kringum yfir- lýsingu Ólafs Ragnars hefur komið fram að Davíð Oddsson túlkar útspil Ólafs sem svo að leynilegar samningaviðræður hafi farib fram milli félags- hyggjuflokkanna, en þeir for- ystumenn úr hópi þeirra flokka sem Tíminn talaði við í gær sögðu slíkar samsæriskenningar úr lausu lofti gripnar. Hins vegar er ljóst að yfirlýsing Davíðs um að í raun sé ekkert því til fýrir- stöðu lengur ab alþýðubanda- lagsmaður gegni starfi utanríkis- ráðherra þykir talsverð frétt meðal stjórnmálamanna. Svo virðist sem frambjóðendur túlki það sem „pólitískt daður" hjá Davíð að lýsa þessu yfir á þess- um tíma og því hafi yfirlýsingin enn meira gildi en hún annars hefði haft. Almennt hefur þab verið talið óhugsandi að Al- þýðubandalagib færi meb utan- ríkisráöuneytið vegna afstöbu flokksins til NATO og öryggis- mála. ■ „Æbislegt", segir Abalheibur Konrábsdóttir sem valin varUngfrú Subur- land árib 1995. Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir sem hlaut þennan sama titil í fyrra krýndi hana. Tímamynd sbs stjórnvöld að standa vib stóru oröin um bætt kjör kennara og betra skólastarf. Ástæðan fyrir því ab Jóhann skrifaði undir þessa áskorun er m.a. sú að hann telur ab kennsla sé ekki aðeins fræöslu- starf heldur eigi síður uppeldis- starf. I því sambandi bendir hann á að uppeldisþátturinn í starfi kennara hafi aukist til muna á liðnum árum án þess ab þeir hafi fengib greitt fyrir þab. Auk þess mun einsetinn skóli hafa í för meb sér að flestir kennarar muni aöeins fá um 70% starf og því þarf ab mæta á einhvern hátt. Jóhann bend5r jafnframt á að í atvinnumálastefnu ASÍ sé lögb áhersla á að gera landið að há- launasvæði meb dýru og góðu vinnuafli. Til að svo geti orðið þurfi landsmenn aö geta staðið jafnfætis nágrannaþjóðunum í menntamálum og helst skrefi framar. Sérstaklega þegar hafðar eru í huga áherslur manna um sókn á erlenda markabi og auk- in erlend samskipti. ■ Abalheibur valin ungfrú Suðurland „Þetta er æbislegt. Ég bjóst ekkert frekar vib aö vinna, vib vorum allar jafngóbar," sagbi Abalheibur Konrábsdóttir sem valin var Feguröardrottning Suöurlands 1995 sl. föstudags- kvöld. Mikið var um dýrðir á Hótel Örk þegar fegurðarsamkeppni Suburlands var haldin. Áöal- heiður Konráðsdóttir, sem var valin fegurst sunnlenskra kvenna, er frá Árnesi í Gnúp- verjahreppi og er dóttir Lilju Helgadóttur og Konrábs Jó- hannssonar sem starfar við fé- lagsheimilið þar. Hann er ein- mitt bróbir Kristjáns Jóhanns- sonar ópemsöngvara, þannig að segja má að enn eflist vegur þessarar frægu fjölskyldu frá Ak- ureyri. Bryndís Einarsdóttir úr Eyjum var valin ljósmyndafyrirsæta keppninnar og rétt eins og Aðal- heiður ávann hún sér rétt til þátttöku í keppninni um Ung- frú ísland. Margrét Jóhanns- dóttir frá Dalbæ í Hrunamanna- hreppi var valin vinsælasta stúlkan af stallsystmm sínum átta sem þátt tóku í keppninni. - SBS, Selfossi Framsókn '95_______________________________________ Halldór Asgrímsson verbur á ferb um Austurlandskjördæmi í dag og á sameiginlegum fundi frambjób- enda á Höfn kl. 20:30 í kvöld. Mibvikudaginn 29.3. verbur hann í Suburlandskjör- dæmi og á opnum fundi á Selfossi kl. 21:00. Fimmtudaginn 30.3. verbur hann í flokksformanna á Stöb 2 kl. 21:45.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.