Tíminn - 28.03.1995, Síða 8

Tíminn - 28.03.1995, Síða 8
8 Þribjudagur 28. mars 1995 IÞROTTIR KRISTJAN CRIMSSON Úrslit Þórður leikur meb spelku í hálft ár Handknattleikur 1. deild karla — úrslitaleikir Fjóröi leikur KA-Valur....23-22(11-11) Staöan 2-2. Fimmti leikur- inn fer fram í kvöld. Körfuknattleikur 4ra-liða úrslitakeppni karla Grindav.-Keflav.....81-77 (51-47) Liö Grindavíkur er því komiö áfram og mætir Njarövík í úrslitum. Fyrsti leikurinn fer fram í kvöld. 1. deild kvenna — undanúrslit KR-Breiöablik........73-66 Staöan.................1-1 Grindav.-Keflav......63-77 (22-47) Keflavík er komiö í 2-0 og er komið í úrslit og mætir KR eöa Breiöablik í úrslit- um. Blak 1. deild karla KA-Stjarnan ...........3-2 (17-15, 10-15, 15-10, 14-16, 15-7) HK-KA..................3-1 (15-12, 15-5, 12-15, 15-13) Stjarnan-Þróttur....N. 3-1 (15-8, 15-12, 9-15, 15-10) Þróttur R.-HK..........3-1 (16-14, 15-12, 9-15, 15-10) Lokastaðan Þróttur R. 20 18 2 58-18 58 HK.......20 16 4 51-23 51 KA ......20 11 9 37-43 37 Stjarnan ..20 6 14 35-44 35 ÍS........20 7 13 31-43 31 Þróttur N. 20 2 18 15-56 15 í undanúrslitum á morgun mætast HK og KA og Þrótt- ur R. og Stjarnan. Tvo vinninga þarf til að komast í úrslit. „Ég er ennþá í endurhæfingu, en reikna meö að byrja að æfa meö liðinu eftir vikutíma," sagöi Þóröur Guðjónsson lands- liðsmaður í knattspyrnu, sem leikur meö Bochum í Þýska- landi. Hann reif liðfestingu í ökkla fyrir um fjórum mánuö- um og hefur lítiö sem ekkert getað sparkaö í bolta síðan. „Ég er búinn aö fá sérstaka spelku til aö spila meö og kem til meö aö vera með hana næsta hálfa áriö. Spelkan á að koma í veg fyrir aö meiðslin taki sig upp aftur, en það hefur gerst þrisv- ar. Sársaukann verö ég samt aö lifa viö, en þaö er allt í lagi," „Viö erum altjent á móti því að þessi Reykjavíkurfélög spili meö, en ég veit ekki um fleiri sem em á móti," segir Jóhannes Ellertsson, formaöur knatt- spyrnudeildar Keflavíkur, en ekki hefur enn verið tekin ákvöröun um hvort leyfa eigi Val og KR aö spila með í Litlu- bikarkeppninni í fótbolta. Aætlað er aö keppnin hefjist fljótlega eftir páska. „Þetta er æfingamót fyrir félög utan Reykjavíkursvæöisins og sett til sagði Þóröur, en engar sprautur veröa notaðar til að hafa áhrif á meiðslin. Hann sagöi aö þrátt fyrir aö hafa verið frá í þessa mánuði, væri hann síöur en svo búinn aö gefa tímabilið upp á bátinn. „Ég stefni aö því aö spila ein- hverja leiki í viöbót á þessu tímabili, því þaö þýöir ekkert annað en aö vera bjartsýnn." Það veröur án efa erfitt fyrir Þórð aö komast í liðið aftur, því fjórir aörir framlínumenn berj- ast við hann um eina til tvær stööur í liðinu. „Síðan er fimm útlendingar, en aðeins þrír mega spila í hverjum leik, mótvægis við Reykjavíkurmót- ið. KR og Valur ætla sér að spila í Reykjavíkurmótinu og við sjá- um því ekki forsendurnar fyrir því að þau spili líka í Litlu-bik- arkeppninni," segir Jóhannes. Hann efist svo sem ekki um að mótið myndi styrkjast og vekja meiri athygli, en um leið myndi leikjunum fækka sem hin liðin spiluöu, því KR og Valur færu sjálfsagt í 8-liöa úr- slit. „Þaö þýöir að þaö fækkar leikjum fyrir þau liö sem fyrir þannig að þar er líka keppni." Bochum er í mikilli fallbar- áttu og tapaöi fyrir Gladbach um helgina. Þórður sagöi að sér litist vel á baráttuna sem fram- undan er á botninum, því Boc- hum ætti ágætt prógramm eft- ir. Þar á meðal á liðið eftir að leika viö þrjú af neöstu liðun- um, en þrjú lið falla niður. „Við yrðum ánægöir meö aö komast yfir 20 stig og þaö ætti aö nægja til aö halda sætinu," sagöi Þórður. Þórður segir að þaö sé útilok- aö aö hann spili á íslandi í sumar. „Þaö er í raun enginn tími til þess, því deildin hér eru í mótinu," segir Jóhannes. Aðspurður hvort þaö væri nóg aö Keflvíkingar væm á móti til að KR og Valur fengju ekki aö vera með, sagöi Jóhannes að þaö ætti eftir aö ræöa þaö, en eins og kom fram síðasta þriðjudag í Tímanum þá er Þór- ir Jónsson hjá FH fylgjandi til- lögunni. En Keflvíkingarnir eru því draugarnir sem Guðjón Þórðarson, þjálfari KR, talaði um fyrir viku síöan. Enn óvíst meö þátttöku Vals og KR / Litlu-bikarkeppninni í fótbolta: Keflavík á móti VINNIN LAUGA (T> (u GSTÖLUR RDAGINN 25.3.1995 y® V?*) VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1 . 5 al 5 0 2.033.740 O 4 af 5 rJ Plús k W~ 327.600 3. 4af 5 101 5.590 4. 3a(5 2.836 460 Helldarvinningsupphæð: 4.230.490 m i BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Patrekur Valsmönn- um erfibur Þab var Patrekur Jóhannesson sem tryggbi KA 23-22 sigur gegn Val á laugardaginn meb vítaskoti sem Erlingur Krístjáns- son hafbi fiskab. Patrekur var mjög góbur í þessum leik og gerbi 7/3 mörk, en Valdimar Crímsson gerbi 5, sum hver al- veg ótrúleg úr hornunum. Sig- mar Þröstur varbi 18 skot. Hjá Val gerbi Dagur Sigurbsson 6 mörk og júlíus Cunnarsson og Ólafur Stefánsson 5 mörk hvor. Cubmundur Hrafnkelsson varbi 9/1 skot. Tímamynd ÞÖK Torfí Magnússon um úrslitaleikina í körfubolta: Njarðvík vinnur í sex leikjum Fyrsti leikur Njarðvíkur og Grinda- víkur í úrslitum um íslandsmeist- aratitilinn í körfubolta karla fer fram í kvöld og býst Torfi Magnús- son, landslibsþjálfari, við því ab Njarbvík hafi sigur í sex leikjum, en fjóra sigra þarf til ab fá titilinn. „Styrkur Grindavíkur liggur í feiki- lega góbum skyttum og þegar þaer ná sér á strik er erfitt við þá ab eiga," segir Torfi og finnst Mark Mitchell, nýi erlendi leikmaburinn hjá Grindavík, vera allur ab koma tfl. Torfi segir leikreynslu Njarbvík- inga vera mjög mikilvæga. „Ég spái því að Njarbvíkingar hafi þetta á seiglunni fyrir rest og sigri í sex leikjum," segir Torfi og heldur ab hvíld Njarbvíkinga eftir leikina vib Skallagrím skipti miklu í þessum leikjum sem framundan eru. Torfi segist ekkert vera þreyttur á því ab sjá Suburnesjalib í úrslitum. „Menn verba seint þreyttir á ab sjá þá bestu spila," sagbi Torfi ab lokum. ■ Evrópukeppni landsliöa: Tyrkir fá Svía í heimsókn Islendingar daema leik Hollands og Möltu Margir stórleikir eru á dagskrá á morgun í Evrópukeppni landsliba í knattspyrnu. I ribli okkar íslend- inga (3. ribil) taka Tyrkir á móti Svíum og Ungverjar spila heima gegn Svisslendingum, sem eru efst- ir í riblinum meb 9 stig. Svíar hafa sex, Tyrkir fjögur, Ungverjar eitt og ísland ekkert. ísland leikur næst gegn Svíum ytra þann 1. júlí. í 2. ribli spila annab kvöld Spánn og Belgía og Kýpur fær Evrópumeist- ara Dana í heimsókn. I 5. ribli heimsækja Norbmenn lib Lúxem- borgar og Holland spilar vib Möltu, en í þeim leik verba íslendingar í svibsljósinu, því Gylfi Orrason dæmir og Egill Már Markússon og Pjetur Sigurbsson verba línuverbir á leiknum. í 6. ribli mætast ná- grannarnir írar og N.-írar og Aust- urríki fær Letta í heimsókn. í 7. ribli spila Georgía og Þýskaland, Búlgaría og Wales og Albanir og Móldóvar. Loks í 8. ribli leika Rúss- ar og Skotar og San Marinó og Finnland. Þórbur Gubjónsson segirþab úti- lokab ab hann leiki hér á landi nœsta sumar. klárast 17. júní og fríið er aö- eins þrjár til fjórar vikur eftir þaö. Þaö er því útilokað," sagöi Þóröur. ■ Molar... ... Valur og KA mætast í fimmta sinn í úrslitum íslandsmótsins í handbolta í kvöld, en aldrei ábur hefur þurft ab grípa til fimmta leiksins í úrslitum síban úrslita- keppnin hófst. ... Tómas Holton hefur fram- lengt samning sinn vib Skalla- grím í körfuboltanum um eitt ár. ... Henning Henningsson leikur ekki meira næstu árin með Skallagrími, því hann er fara til náms til Danmerkur í haust. ... Michael Jordan gerði gæfu- muninn í leik Chicago og Atl- anta á sunnudag, þegar hann skorabi sigurkörfuna með síbasta skoti leiksins og Chicago vann 98-99. jordan gerbi 32 stig og varb stigahæstur allra íleiknum. ... Stjarnan vann Leiftur 2-0 í æfingaleik í knattspyrnu. Þá vann KR lib Víkings 4-1 fyrir skemmstu. ... Andre Agassi sigrabi Pete Sampras á sterku tennismóti um helgina, 3-6, 6-2, 7-6, 7-3, og nálgast nú óbum 1. sætib á heimslistanum sem Sampras heldur enn. ... Helgi Sigurbsson kom ekki vib sögu í leik Stuttgart og Dort- mund í þýska boltanum, en markalaust jafntefli varb nibur- staban í leiknum. ... Gubni Bergsson sat á vara- mannabekk Bolton allan leikinn í 1-1 jafntefli gegn Portsmouth, Bolton leikur vib Liverpool á Wembley á sunnudag í úrslitum deildarbikarkeppninnar. ... Þorvaldur Örlygsson og Lár- us Orri Sigurbsson léku bábir meb Stoke í 2-1 sigri á Notts County. Ravelli og félagar í sœnska landslibinu mœta Tyrkjum annab kvöld í EM.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.