Tíminn - 28.03.1995, Qupperneq 9

Tíminn - 28.03.1995, Qupperneq 9
Þri&judagur 28. mars 1995 9 rjNBA- yúrsiit Orlando-Golden State 132-98 Minnesota-Sacram..98-104 Portland-Denver...98-102 Seattle-New York...93-82 LA Lakers-Houston ....107-96 Atlanta-Chicago ...98-99 Charlotte-Cleveland ..105-97 Detroit-Boston..104-103 Miami-New Jersey..95-96 Philadelphia-Indiana... 75-84 Dallas-Utah Jazz .117-110 Milwau.-San Anton. 105-113 LA Clippers-New York. 86-94 Staöan Austurdeild Atlantshafsribill (sigrar, töp, hlutfall) Orlando .52 17 75.4 New York .... .44 23 65.7 Newjersey .. .27 41 39.7 Miami .27 42 39.1 Boston .26 42 38.2 Washington .18 49 26.9 Philadelphia .18 50 26.5 Mibribill Indiana .43 25 63.2 Charlotte .... .42 26 61.8 Cleveland .... .38 30 55.9 Chicago .36 33 52.2 Atlanta .33 35 48.5 Milwaukee .. .27 42 39.1 Detroit .25 43 36.8 Vesturdeild Mibvesturribill San Antonio .48 18 72.7 Utah Jazz .50 19 72.5 Houston .41 27 60.3 Denver .32 36 47.1 Dallas .29 37 43.9 Minnesota ... .19 50 27.5 Kyrrahafsribill Phoenix .49 19 72.1 Seattle .48 20 70.6 LA Lakers .... .42 25 62.7 Portland .36 31 53.7 Sacramento . .33 35 48.5 Golden State .21 47 30.9 LA Clippers . .14 56 20.0 Smassab til sigurs Hinn geysigóöi borbtennisspilari, Guömundur E. Stephensen, geröi þaö gott á íslandsmótinu í borötennis á sunnudag, þrátt fyrir aö vera aöeins 12 ára. Hann varö þrefaldur íslandsmeistari, sem og Eva lósteinsdóttir, en þau koma bceöi frá Víkingi. Á myndinni er Guömundur aö smassa til sigurs íeinum af fjölmörgum leikjum sem hann sigraöi í. Gub- mundur vann Ingólf Ingólfsson úr Víkingi í einliöaleik, 21-8, 26- 24, 13-21 og 21-17, en Eva vann Lilju Rós jóhannes- dóttur í úrslitum í kvennaflokki, 21-16, 21-19 og 21- 13. Guömundur og Eva sigruöu svo í tvenndarleik, Guömundur og Ingólfur unnu í tvílibaleik karla, en Eva og Lilja Rós í tvílibaleik kvenna. Tímamynd þök Valsmenn segjast hafa boöiö KA miöa í Höllina, en KA hafi neitaö því. Þorvaldur Þorvalds- son, formaöur handknattleiksdeildar KA: „Tóm della að við höfum hafn- að miðum í Laugardalshöll" Fimmti og síðasti leikur Vals og KA í einvíginu um íslandsmeist- aratitilinn í handbolta karla fer fram í Valsheimilinu annaö kvöld, en ekki í Laugardalshöll eins og margur handboltaunnandinn vonaðist til. „Tekjurnar eru ekki nógu miklar til að réttlæta að spila í Höllinni. Þar er líka dýr húsa- leiga, svo veröur mikiö af boðs- miðum og leikurinn einnig sýnd- ur beint," segir Brynjar Harðarson, formaður handknattleiksdeildar Vals. „Ég bauð þeim að hafa áhrif á ákvöröunina, en þeir vildu það ekki. Þeir gátu haft áhrif á þetta meb kaupum á ákveðnum fjölda af miðum, en þeir vildu það ekki og þar með var Höllin úr sög- unni," sagði Brynjar. Þorvaldur Þorvaldsson, formab- ur handknattleiksdeildar KA, sagð- ist í gær ekki vera ánægbur meb vinnubrögð Valsmanna. „Það er eitthvað loðið við þetta. Við eig- um 25% af miöunum, en þab var erfitt að fá þab uppgefib hjá Vals- mönnum hvað miöarnir verba margir, hvert miöaveröið verður og hvenær forsalan hefst. Þeir gáfu svo í skyn að þeir ætluöu sér að ná sem flestum miðunum. Þetta eru ekki vinnubrögð sem viö áttum von á frá Valsmönnum," segir Þor- valdur. „Viö vildum bara hafa þetta í Höllinni til að allir, sem vildu sjá leikinn, gætu það. En ég skil Valsmenn ósköp vel að þeir vilji spila að Hlíðarenda. Þeim hef- ur gengið vei og helst ekki tapað leik þarna. Viö myndum t.d. hvergi spila nema í KA- heimil- inu." Þorvaldur segir að Valsmenn hafi boðið þeim 1000 miba til sölu á fullu verði og þeir hafi tekið ágætlega í það. „Viö ætlubum ab skoða þetta og þab hefði ekki verið neitt mál í rauninni með hjálp góðra manna. Það er hinsvegar bara tóm della að við höfum hafn- að þessu. Áður en viö vorum búnir ab gefa þeim svar þá heyrðum viö að þeir væru búnir að ákveða að leikurinn yrði að Hlíðarenda. Þannig að þaö stæöi ekki á okkur ab leika í Höllinni." Hann sagðist vita til þess ab bæði HSÍ og RÚV væri spennt fyrir því að leikurinn færi fram í Höll- inni, sérstaklega til aö hafa jrenn- an leik sem „generalprufu" fyrir HM. „Viö mætum bara og í raun þá skiptir ekki máli hvar við vinn- um," sagði Þorvaldur ab Iokum. Um 1000 áhorfendur komu aö horfa á fjórða leik liðanna síðast- liðinn fimmtudag í Valsheimilinu, KA kom suð- ur í gær KA-menn lögðu af stab í gær frá Akureyri í úrslitaieikinn gegn Val og því er næsta öruggt ab veður- guðirnir geta ekki haft áhrif á leik- inn. Leikmenn KA gistu á Hótel Örk í Hveragerði síðastliðna nótt eftir að hafa átt rólegan dag þar í gær. „Við geröum þetta fyrir bikar- leikinn, það tókst mjög vel og við ætlum því að gera þetta aftur. Þannig að það verður allt gert til að ná þessum bikar," sagði Þorvaldur Þorvaldsson, formabur handknatt- leiksdeildar KA. ■ en KA-menn eiga rétt á 25% af mibunum eins og ábur sagöi. Þab þýðir ab í mesta lagi 250 KA-menn geta séð leikinn í Valsheimilinu, en rúmlega 1000 stuðningsmenn KA fylgdu þeim suöur, þegar liöin mættust í úrslitum bikarkeppn- innar. Þaö verður því án efa hart barist um miðana sem í bobi em. _________________■ Besiktas vann 8-2 Eyjólfur Sverrisson og félagar í Besiktas möluðu lib Altay 8- 2 í tyrknesku knattspyrnunni á föstudaginn og er libið sem fyrr í efsta saeti deildarinnar. Eyjólfur lék meb, en nábi ekki ab skora. Á sama tíma sigrabi Galatasaray 2-1 í sínum leik og er fimm stigum á eftir Besiktas í öbru sætinu. Evrópuknatt- spyman Evrópukeppni landsliða — 4. ribill Ítalía-Eistland ..4-1 (1-0) (Zola 45, 65, Albertini 58, Ra- vanelli 82 - Reim 72) Króatía-Úkraína...4-0 (2-0) Staban Króatía.......4 4 0 0 10-1 12 Ítalía .......4 2 11 8-4 7 Litháen.......3 2 01 4-3 6 Úkraína.......4 112 3-6 4 Slóvenía...3 0 21 2-3 2 Eistland .....4 00 4 1-11 0 Næstu leikir, 29. mars: Slóvenía- Eistland, Litháen-Króatía og Úkraína-Ítalía. England— 1. deild Luton-Watford............1-1 Middlesboro-Port Vale....3-1 Bristol City-Southend.....0-0 Grimsby-WBA...............0-2 Millwall-Tranmere........2-1 Oldham-Derby..............1-0 Portsmouth-Bolton .......1-1 Sheffield Utd-Reading....1-1 Stoke-Notts County ......2-1 Swindon-Charlton.........0-1 Barnsley-Sunderland......2-0 Wolves-Bumley.............2-0 Staba efstu liba Middlesb. .38 20 9 9 56-32 69 Bolton ...37 18 11 8 60-37 65 Tranmere ..38 19 8 11 58-42 65 Wolves ...36 19 6 11 61-46 63 Reading ....39 18 9 12 45-37 63 Sheff. Utd .39 16 14 9 64-44 62 Barnsley ....37 17 8 12 54-44 59 Derby.....38 16 10 12 52-39 58 Watford ....37 14 13 10 43-39 55 Staba nebstu liba Portsm....39 11 12 16 43-55 45 Stoke......36 11 12 13 37-43 45 Sunderl....39 9 15 15 34-40 42 Bristol C. ..39 10 11 18 37-53 41 Swindon ...37 10 10 17 45-61 40 Burnley...37 8 11 18 45-61 35 Notts Co. ..38 8 10 20 41-54 34 Þýskaland Dresden-Hamburg...........1-1 Stuttgart-Dortmund........0-0 B. Múnchen-1860 Múnchen 1-0 Schalke-Kaiserslautern....0-1 Bochum-Gladbach...........0-2 Karlsruhe-Köln ...........0-0 Bremen-Duisburg..........5-1 Leverkusen-Freiburg.......2-4 Uerdingen-Frankfurt.......1-1 Staban Dortmund 23 14 6 3 48-21 34 Bremen 23 15 4 4 47-25 34 Kaisersl 23 12 8 3 34-24 32 Freiburg ....23 13 4 6 48-34 30 B. Múnch. 23 9 12 2 40-29 30 Karlsruhe ..23 8 9 6 33-30 25 Leverk 23 7' 8 8 38-33 22 Hamburg ..23 8 6 9 32-31 22 Stuttgart... 23 7 8 8 38-41 22 Köln 23 7 7 9 36-39 21 Frankfurt ..23 7 7 9 26-35 21 Schalke 23 6 8 9 30-35 20 Uerdingen 23 3 10 10 22-32 16 Bochum ....23 6 2 15 27-48 14 1860 Mún.,23 3 8 12 23-44 14 Duisburg ...23 3 7 13 17-40 13 Dresden ....23 3 6 14 20-42 12 Skotland Falkirk-Kilmamock.........2-0 Staba efstu liba Rangers....29 16 8 5 50-26 56 Motherw. ...29 11 11 7 42-41 44 Hibs ......29 9 15 5 39-27 42 Celtic.....28 8 16 4 30-24 40 Holland Feyenoord-Roda JC........1-2 Twente-Ajax..............0-1 Utrecht-Go Ahead.........2-2 Staba efstu liba Ajax........26 20 6 0 75-20 46 Roda ........26 17 8 1 50-19 42 PSV.........26 16 6 4 64-30 38 Twente ......26 14 7 5 55-38 35 Feyenoord ....25 14 5 6 53-38 33 Portúgal Porto-Chaves...............2-0 Beira Mar-Sporting.........0-1 Benfica-Guimaraes..........1-3 Staba efstu liba Porto.......26 22 3 157-12 47 Sporting....26 18 7 1 43-15 43 Benfica ....26 17 3 6 46-2037 Guimaraes ....26 14 6 6 45-34 34

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.