Tíminn - 28.03.1995, Page 12

Tíminn - 28.03.1995, Page 12
12 fffwíttw Þriðjudagur 28. mars 1995 Stjörnuspá flL Steingeitin /vjtí 22. des.-19. jan. KA-menn og Valsarar bíða spenntir eftir kvöldinu og verður dagurinn lengi að líða hjá þeim. Ekkert skal látið uppi um úrslit hér, en þó mun ljóst að betra liðið sigrar. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú prumpar í strætó í dag og hlýst af múgæsing. Menn minnast nefnilega taugagassins í Tókíó. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Ertu á sýru, Hjálmar? Hrúturinn jfjl 21. mars-19. apríl Kennarar í merkinu eru leiðir á aðgerðaleysi og í dag finnur einn sér nýtt starf. Honum finnst vinnan illa borguð og fer í verkfall. Nautið 20. apríl-20. maí Þú varður farlaga apin- menntur I dag og hagðar þér ens og blendfallur Hús- víkingur. Óstuð. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú ert að gera það upp við þig þessa dagana hvort þú eigir að semja frið við gaml- an óvin. Aumingjaskapur er til alls fyrstur, sagði skáldið. -fig Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú verður illa gefinn í dag. Reyndu að umgangast kon- una og börnin sem mest og njóttu þess að vera það ekki einn. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þriðjudagsblús hjá þér. Þú verður kvart-maður í dag, enda skandalaskrá síðustu daga löng og ljót. Það er reyndar helvíti hart að þú þurfir að lesa það í stjörnu- spá sem allir aðrir menn vita. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Hvar eru grænu sokkarnir, Stína? n Vogin 24. sept.-23. okt. Þú verður maöur dagsins, enda staða himintunglanna þér sérlega hagstæð um þessar mundir. Samt skygg- ir loftlítill fótbolti á sólu í vesturbænum kl. 14.30 og þá skaltu varast aö segja brandara því hann myndi misheppnast. Sporðdrekinn 24. okt.-24.nóv. Allt rólegt á yfirborðinu en undir lygnu yfirborði dagsins mallar losti og óeðli. Passaöu þig á undirmönnum. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaðurinn fiskeygður og Ijótur eftir nóttina. Hans tími er búinn. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SjS Litla svib kl. 20:00 Framtíbardraugar eftir Þór Tulinius Á morgun 29/3 - Fimmtud. 30/3 Féstud. 31/3 Stóra svibib kl. 20:00 Dökku fiörildin eftir Leenu Lander Leikgerö: Páll Baldvin Baldvinsson og Eija Elina Bergholm 7. sýn. fimmtud. 30/3. Hvít kort gilda 8. sýn. föstud. 7/4. Brún kort gilda 9. sýn. föstud. 21/4. Bleik kort gilda Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage Aukasýningar vegna mikillar absóknar Laugard. 1/4.Laugard. 8/4. Allra sibustu sýningar Söngleikurínn Kabarett Höfundur: Joe Masteroff, Tónlist: |ohn Kander. - Textar: Fred Ebb. Föstud. 31/3. Síbasta sýning Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Mibapantanir f slma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. Absendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blaðinu þurfa að hafa borist ritstjórn blaðsins, Brautaholti 1, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistaðar í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eða vélritaöar. SÍMI (91) 631600 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Síml11200 Stóra svibib kl. 20:00 Sönglelkurinn West Side Story eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents vib tónlist eftir Leonard Bernsteln Föstud. 31/3. Uppselt Laugard. 1 /4. Uppselt Sunnud. 2/4. Uppselt Föstud. 7/4. Uppselt Laugard. 8/4. Uppselt Sunnud. 9/4. Uppselt Ósóttar pantanir seldar daglega Smíbaverkstaebib kl. 20:00 Barnaleikritib Lofthræddi örninn hann Örvar eftir Stalle Ahrreman og Peter Engkvist Laugard. 1/4 kl. 15.00 Mibaverb kr. 600 Taktu lagib, Lóa! eftir Jim Cartwright Fimmtud. 30/3. Uppselt Föstud. 31/3. UppseK - Laugard. 1/4. Uppselt Sunnud. 2/4. Uppsek Fimmtud. 6/4 - Föstud. 7/4. UppseK Laugard. 8/4. UppseK - Sunnud. 9/4. UppseK Ósóttar panfanir seldar daglega. Stóra svibib kl. 20:00 Fávitinn eftir Fjodor Dostojevskí Fimmtud. 30/3 - Fimmtud. 6/4 Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Sunnud. 2/4 kl. 14.00 Sunnud. 9/4 kl. 14.00 Ath. Sýningum fer fækkandi. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKjALLARANS Dóttirin, bóndinn og slaghörpuleikarinn eftir Ingibjörgu Hjartardóttur 2/4-9/4 kl. 16.30 Abeins jiessar tvær sýningar eftir. Húsib opnar Id. 15.30. Sýningin hefst stundvislega Id. 16.30. Cjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 tíl 18:00. og fram ab sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daqa frá kl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta DENNI DÆMALAUSI II io-v s „Geta þeir ekki búiö til meböl með ööru bragði en ojbara?" KROSSGATA F 283. Lárétt 1 nöldur 5 kvenmannsnafn 7 bátur 9 málmur 10 tinds 12 lé- legt 14 fas 16 púðri 17 ævi 18 maðk 19 eyri Lóbrétt 1 stærst 2 blaður 3 kemba 4 skera 6 hamagangur 8 lagvopn 11 árs- tíbir 13 draugur 15 lykt Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 pest 5 erill 7 ógna 9 fé 10 glufu 12 skái 14 rif 16 urð 17 drasl 18 ódó 19 tak Lóðrétt 1 plóg 2 senu 3 trafs 4 álf 6 lénið 8 gleidd 11 ukust 13 árla 15 fró EINSTÆÐA MAMMAN mm//AÐ///rmmm//A AA//TÖÐBó/M mmf/VZ/f) wmofMM DÆM/qm 'mj %Að M//Z/ZWF/ZWBE77?/, /Z^SARBABAMM SJÁ/FA/VS/q W 521 DÝRAGARDURINN ■J. i ■ V • -58.-. ' ©'86 WlLAAé s, ■■■■■■■■■■■■ X ''SgöS: —— —-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.