Tíminn - 28.03.1995, Síða 13

Tíminn - 28.03.1995, Síða 13
 13 Þri6judagur 28. mars 1995 Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 1995 Kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins Skrifstofa Framsóknarflokksins, Hafnarstræti 20, 3. hæö. Pósthólf 453,121 Reykjavík. Starfsmenn: jón Kr. Kristinsson, sfmi 5526088; Skúli Oddsson, sími 5526128; Einar Kristján jónsson, sfmi 5526135. Fax 5623325. Reykjavíkurkjördæmi Hverfisgata 33, 101 Reykjavík. Sími 5517444. Faxnúmer 5517493. Kosningastjóri Björn Ingi Stefánsson. Reykjaneskjördæmi Bæjarhraun 22, 220 Hafnarfiröi. Símar 5655705, 5655717. Faxnúmer 5655715. Kosningastjóri Arinbjörn Vilhjálmsson. Vesturlandskjördæmi Sunnubraut 21, 300 Akranesi. Símar 93-12050, 93-14226. Faxnúmer 93-14227. Kosningastjóri Björn Kjartansson. Vestfjarbakjördæmi Hafnarstræti 8, 400 ísafjörbur. Símar 94-3690, 94-5395. Faxnúmer 94-5390. Kosningastjóri Kristinn jón jónsson. Norburlandskjördæmi vestra Suburgötu 3, 580 Saubárkrókur. Sími 95-36335. Faxnúmer 95-35374. Kosningastjóri Herdís Sæmundardóttir. Norburlandskjördæmi eystra Hafnarstræti 26-30, 600 Akureyri. Sfmar 96-21180, 96-23150. Faxnúmer 96-23617. Kosningastjóri Ólafur Sigmundsson. Austurlandskjördæmi Tjarnarbraut 19, 700 Egilsstabir. Símar 97-12582. Faxnúmer 97-12583. Kosningastjóri Kristín Snæþórsdóttir. Suburlandskjördæmi Eyrarvegur 15, 800 Selfoss. Símar 98-22547, 98-21247. Faxnúmer 98-22852. Kosningastjóri Árni Magnússon. Landsbyqgbarfólk í Reykjavik Þjónustuskrifstofa utankjörstabaatkvæbagreibslu er ab Hafnarstræti 20, 3. hæb, sím- ar 5526088, 5526128 og 5526135. Kosning fer fram hjá sýslumanninum í Reykjavík ab Engjateig 5 (gegnt Hótel Esju). Opib er alla daga kl. 10.00-12.00, 14.00-18.00 og 20.00-22.00. Framsóknarfólk, hafib samband. Heitt á könnunni. Framsóknarflokkurinn Kosningaskrifstofur FramsÓKnar Selfoss: Eyrarvegi 15, s: 22547 og 21247, opib 10-22 St 11-16 laugardaga. Hveragerbi: Reykjamörk 1, s: 34002, opib 20-22 & 13-18 um helgar. Þorlákshöfn: Camla Kaupfélagshúsib, s: 33323, opib mán.-, mib,- og föstudagskvöld frá kl. 20.00, öll kvöld vikuna fyrir kosningar. Vestmannaeyjar: Kirkjuvegi 19, s: 12692, opib 20-22 öll kvöld. Hvolsvöllur: Húsgagnaibjan Ormsvelli, s: 78050, opib 20.00-22.00. Kópavogur Kosningaskrifstofan ab Digranesvegi 12 er opin kl. 12-19 virka daga, og 10-12 laugardaga. Kosningastjóri er Svanhvít Ingólfsdóttir. Síminn er 41590 og 41300. Fax: 644-322. Eldri borgarar bobnir í Glæsibæ Frambjóbendur Framsóknarflokksins í Reykjavík bjóba eldri borgurum til skemmtunar á skemmtistabnum Clæsibæ, laugardaginn 1. april 1995 kl. 14.00. Bobib verbur upp á kaffi og meblaeti. Mebal efnis í dagskrá: nemendur úr Tónskóla Sigursveins flytja nokkur lög, Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrverandi menntamálarábherra og frambjóbendurnir Ólafur Orn Haralds- son og Arnþrúbur Karlsdóttir flytja ávörp. |óhannes Kristjánsson eftirherma lætur Ijós sitt skína og Aubunn Bragi Sveinsson rithöfundur og kennari verbur meb frásöguþátt. Rútuferbir verba frá eftirtöldum stöbum kl. 13.30: Hraunbæ 103 Foldaskóla Kaupstab í Mjódd Lönguhlíb 3 Ab skemmtan lokinni fara rúturnar aftur frá Glæsibæ og til sömu áfangastaba. Mætum öll hress og kát. Frambjóbendur DÓMS- OG KIRKJUMÁLARÁÐUNEYTIÐ Auglýsing um kjörskrár vegna alþingiskosninga Kjörskrár vegna kosninga til Alþingis, sem fram eiga ab fara laugardaginn 8. apríl 1995, skulu lagðar fram eigi síbar en mibvikudaginn 29. mars 1995. Kjörskrá skal leggja fram á skrifstofu sveitarstjórnar eba á öbrum hentugum stab sem sveitarstjórn auglýsir sér- staklega. Kjörskrá skal liggja frammi á almennum skrif- stofutíma til kjördags. Þeim, sem vilja koma ab athugasemdum vib kjörskrá, er bent á að senda þær hlutabeigandi sveitarstjórn. At- hygli er vakin á því ab sveitarstjórn getur nú allt fram á kjördag gert vibeigandi leibréttingar á kjörskrá, ef vib á. jafnframt hefur sérstök mebferb kjörskrármála fyrir dómi verið felld úr gildi. Dóms- og kirkjumálarábuneytib, 24. mars 1995. Dapur- leg örlög Ellu Fitz- gerald Þau eru eflaust mörg pörin sem hafa átt fyrstu snerting- una eba fyrsta kossinn undir ljúfum tónum söngkonunn- ar Ellu Fitzgerald, einni helstu djassdrottningu allra tíma. Ella er komin til hárrar elli og er fátt í lífi hennar nú sem minnir á blómaskeið hennar, þegar tónlistarheim- urinn lá fyrir fótum hennar. Örlög Ellu eru dapurleg. Hún hefur vegna sykursýki þurft að ganga í gegnum al- varlegar skurðabgerbir á síö- ustu árum og er m.a. búib ab taka af henni báða fætur. Hún hírist alein í hjólastól í íbúð sinni í Beverly Hills og eini félagsskapurinn, sem hún nýtur, er abstoð þjón- ustustúlku hennar. Ella eins og hún lítur út í dag. Ella varö heimsfræg árið 1934, þegar sól hennar reis nánast úr öskustónni eftir að hún sigraði í hæfileikakeppni í Harlem Apollo leikhúsinu. Seinna tók hljómsveitarstjór- inn Chick Webb hana upp á arma sína og eftir þab var vel- gengni hennar óslitin fram á áttunda áratuginn. Nú er aftur, sem fyrr segir, fátt í lífi hennar sem minnir á goðsögnina Ellu Fitzgerald. Ella ígóbum fé- lagsskap á blóma- skeibinu. Louis Armstrong t.v. „Hump- hrey"kem- ur út úr skápnum Breski leikarinn Nigel Haw- thorne, sem nú er tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í „Geggjun Gogga fimmta" og frægastur hér á landi fyrir túlkun sína á möppudýrinu Humphrey í „Já, ráðherra", hefur lýst því yfir opinberlega að hann sé hommi. Þetta kemur fram í viðtali sem The Advocate, banda- rískt hommatímarit, á við Nigel Hawthorne, en þar lýs- ir hann því jafnframt yfir að vib hátíöahöldin vegna Ósk- arsverölaunanna um helgina verbi hann í fylgd meö sam- býlismanni sínum til margra ára, rithöfundinum Trevor Bentham. „Ég er ekki sú manngerð sem stillir sér upp sem holdgervingur ákveðinna kynferöislegra gilda," segir Nigel Hawthorne, „en einka- líf mitt hefur aldrei verið neitt leyndarmál. Ég hef aldrei verið nein skápa- drottning." Trevor Bentham tekur undir þetta í viðtali við breska blabib Today: „Við er- um bara eins og hver önnur ljúf og gömul hjón ... þetta snýst ekki um það að við Nigel séum að koma út úr skápnum ... vib höfum aldrei verib í honum." ■ Sylvester Stallone snýr baki vib Hollywood: Fluttur til Miami vegna ótta við jaröskjálfta Ofurhetja kvikmyndanna, Sylvester Stallone, er sennilega ekki jafn hugaður í raunveruleik- anum og athafnir hans á hvíta tjaldinu gefa til kynna. Nýlega flutti leikarinn frá LA til Mi- ami og ástæðan er einkum ótti hans við stór- jaröskjálfta. Sylvester segir ab hann hafi lengi haft hug á að yfirgefa „viðskiptabæinn" Hollywood, en stóri jarðskjálftinn í LA í fyrra hafi gert útslagið. Hann segist njóta aukins friðar í nýj- um heimkynnum sínum í Miami, Flórída, og segist einskis sakna frá Hollywood, en þar hefur leikarinn búið í hartnær 20 ár. „Miami er vingjamlegri og ekki jafn yfirboröskennd og Hollywood. Auk þess eru jarðskjálftar þar afar fátíðir," segir Stallone. ■ í SPEGLI TÍMANS Hin nýju heimkynni Stallones íMiami eru hin glcesilegustu eins og vib er ab búast.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.