Tíminn - 28.03.1995, Síða 16

Tíminn - 28.03.1995, Síða 16
Vebrlb í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Breibafjarbar oq Subvesturmib til Breiballarbar- miba: Sunnan og subaustan gola eoa kaldi. Víbast léttskýjab til lands- ins. • Vestfirbir: Hægari subvestan. Léttir heldur til. • Strandir og Nl. vestra: Frenur hæg subvestan eba breytileg átt og léttskýjab. • Nl. eystra til Austfjarba: Hæg sublæg átt, léttir heldur til. • Subausturland: Snýst í austan- og subaustankalda meb éljum, einkum á mibum. Kjósendum fjölgaö um 9.290 frá síöustu kosningum í 192.058 manns: Jafn margir kjós- endur á kjör- skrá í útlöndum Um 96% Reykvíkinga sem orönir eru 55 ára búa í eigin íbúb. Tímamynd cs Af55-75 ára borgarbúum eru 96% í eigin íbúb og rúmur helmingur vill búa þar til œviloka: Strætó, svalir og útsýni efst á lista aldraðra Alls 16.646 ungir íslendingar fá nú ab kjósa í fyrsta sinni, eba 8,7% kjósenda. En kjós- endum hefur fjölgab um 9.290 frá síbustu alþingis- kosningum, í samtals 192.058 manns nú, samkvæmt kjör- skrárstofni Hagstofunnar. Af þeim er 6.331 kjósandi meb lögheimili erlendis og vill svo til ab þab er sami fjöldi og kjósendur á Vestfjörbum. Munurinn er sá, ab þrátt fyrir 600 nýja kjósendur á Vest- fjörbum eru þar nú 3,5%, eba 230 manns færra á kjörskrá en 1991. En kjósendum meb lög- heimili erlendis hefur á hinn bóginn fjölgab um 450 manns, eba 7,7%. Kjósendum meb lögheimili á ísíandi hef- ur fjölgab mun minna, eba 5% frá alþingiskosningunum 1991. Nýir kjósendur eru miklu lægra hlutfall kjósenda í Reykja- vík en annars stabar, eba 7,7% og 9% í Reykjaneskjördæmi. í landsbyggbakjördæmunum eykst hlutfall ungu kjósend- anna 9,6% (á bilinu 9,3% til 9,9% á Nl.v.). Þrátt fyrir þab hafa rúmlega 91% af heildar- fjölgun kjósenda orbib í R- kjör- dæmunum. Hlutfallslega fjölgar kjósendum langmest í Reykja- neskjördæmi, um 9,5%, eba 4.200 manns, sem er rúmlega 45% af allri fjölgun kjósenda í landinu. Mesta fjölgunin í ein- stökum sveitarfélögum er tæp- lega 19% í Mosfellsbæ og tæp- lega 14% í Hafnarfirbi. En 11- 13% fjölgun er einnig í Bessa- stabahreppi, Garbabæ, Kjalar- nesi og á Vatnsleysuströnd. Kjósendum hefur fjölgab miklu minna í Kópavogi (8%) og Sel- tjarnarnesi (7%). Rúmlega 40% allra kjósenda í landinu eru nú á kjörskrá í Reykjavík. Kjósendum fjölgabi þó litlu meira en í Reykjanesi, þannig ab hlutfallsleg fjölgun er miklu minni (5,8%). Fjölgun kjósenda á Nl. eystra er nær eingöngu á Akureyri og í Eyjafirbi (samtals 623 manns). Á Nl. vestra fjölgar um rúmlega 7% á Saubárkróki en fækkar verulega á Siglufirbi og í flestum sveitahreppum. Á Austurlandi fjölgar kjósendum á Egilsstöð- um og Fellahreppi um nærri 13% 'og tæplega 7% á Horna- firbi, en fækkar í nær öllum öðr- um sveitarfélögum. í Vest- mannaeyjum er fjölgun á kjör- skrá mjög lítil. En í öllum öðr- um þéttbýlisstöðum á Suður- landi hefur fjölgun kjósenda orðið umfram landsmeðaltal, mest 14% í Grímsnesi, en kring- um 9-10% í Hveragerði, Þorláks- höfn, Selfossi, Hvolhreppi og Stokkseyri. Ab fá útsýni og gott abgengi ab almenningssamgöngum er þab sem flestir höfubstabarbúar segja mjög mikilvægt þegar fólk fer ab huga ab breytingum í húsnæbismálum fyrir elliárin, ef marka má niburstöbur könn- unar á húsnæbisþörf aldrabra sem Samtök sveitarfélaga á höf- ubborgarsvæbinu gekkst fyrir. Þessi tvö atribi voru oftast nefnd sem mjög mikilvæg. Þetta var Framleibslufyrirtækib Glit, sem framleibir ýmsa muni úr leir, auk annarra verkefna, hefur nú hafib starfsemi sína á Ólafsfirbi, en er þó ekki enn komib í fullan gang. Fyrirtækib er ab 98% hluta í eigu Ólafsfjarbarbæjar. áréttað enn frekar þegar spurt var um: „Mikilvæga þætti til þess aö öldrubum geti liðið vel í sérhönn- uðu húsnæði" og 16 valkostir gefnir. Sem „mjög mikilvæg" at- riði nefndu áberandi flestir: Sturtu (95%), eigin svalir (89%), nálægð vib strætóstöb (82%) og nálægb vib verslanir (80%). Inn- an við helmingur taldi nálægð vib börnin (40%) og heilsugæslu- stöö eins mikilvæga. Hálfdán Kristjánsson, bæjar- stjóri á Ólafsfirbi, segir þetta mjög gott fyrir atvinnulífib á stabnum. Alls munu starfa 15 manns hjá fyrirtækinu, þegar þaö veröur komið í fullan gang, eftir um þaö bil mánub. Starfsemin er byrjub í merkingum ýmis konar, á disk- um, bollum og ýmsu fleiru, fyrir fyrirtæki og félagasamtök. Síðar verður byrjaö á framleiöslu hluta úr leir, sem er stærsti hluti um- fangs Glits hf. Hálfdán segir aö samhliöa þessu sé veriö aö vinna aö markaösmál- um, meö útflutning í huga. „Viö horfum fyrst og fremst til Bret- lands og Noröurlanda og höfum fengib jákvæö viöbrögö. Viö erum hins vegar rólegir á meðan vib er- um aö sjá hvernig framvindan veröur í framleiöslunni," segir Hálfdán. Glit hf. hefur fest kaup á hús- næbi í Reykjavík, auk þess sem þaö hefur stofnaö fyrirtæki sem á aö sjá um dreifingu, útflutning og innflutning. Um er aö ræöa hús- Könnunin var gerð meöal 1.900 manna úrtaks íbúa höfuð- borgarsvæðisins á aldrinum 55-74 ára, hvar af rúmlega 71% svömðu fjölmörgum og ítarlegum spurn- ingum. Rúmlega 20 þúsund manns á þessum aldri búa á svæð- inu þannig að úrtakib var nánast tíundi hluti þeirra. Markmið könnunarinnar var að afla upp- lýsinga sem hægt yrði að nota við langtíma stefnumótun við upp- næöi viö Bíldshöfða 16 og er kaupverbib 8,5 milljónir króna og veitir Ólafsfjaröarbær ábyrgö fyrir láni að fjárhæö 6,7 milljónir. „Viö sáum fram á þab aö þaö gengi ekki aö vera meö fyrirtækið aö öllu leyti í Ólafsfiröi og þá sérstaklega dreifingarhlutann. Viö stofnuö- um því sérstakt hlutafélag um þaö sem hefur þegar hafiö störf meö eitt stööugildi. Við vitum hins vegar ekki hvernig þetta mun þró- ast." Glit hf. í Ólafsfiröi heitir í raun Þórsnes hf., en ber engu aö síöur nafnib Glit hf., en nafnið var keypt ásamt framleiöslutækjum, en félagiö sem slíkt var ekki keypt. Allar framleibsluvörur fyrirtækis- ins bera nafn Glits, enda þekkt vörumerki. Hvaö framtíöina varö- ar, segir Hálfdán þaö ætlun bæjar- félagsins, aö þegar menn sjái aö reksturinn beri sig vel veröi eign- arhluturinn seldur. Þá sé þaö fyrst og fremst ætlunin aö selja þab fyr- irtækjum og einstaklingum á Ól- afsfiröi og halda því þannig þess- um störfum í bæjarfélaginu. ■ byggingu húsnæöis fyrir aldraða á höfubborgarsvæðinu. Svörin eru m.a. greind eftir niðurstöðum í hverju sveitarfélaganna fyrir sig og eftir kynjum. Hvað húsnæði snertir býr þessi aldurshópur afar vel. Um 96% alls hópsins búa í eigin húsnæði. Þetta hlutfall er 99% mebal hjónafólks (76% svarenda) en 86% af meðal fráskilinna og álíka hlutfall öryrkja/sjúklinga). Að- eins fjórbungur borgarbúa á þess- um aldri býr í húsnæði undir 90 fermetrum að stærð, en tæplega 30% hafa meira en 150 fermetra til umráða. Um 44% búa í einbýl- is/raöhúsum en tæplega þriðj- ungurinn í blokk. í ljós kom að 79% svarenda telja það mjög eða a.m.k. frekar góban kost aö búa til frambúðar í núverandi húsnæbi. Eigib ab síð- ur voru 62% því hlynnt (karlar í meirihluta) að byggja ætti sér- stakar íbúðir fyrir aldraba og 56% töldu þaö mjög eða frekar góðan kost að flytja í minna eöa hent- ugra húsnæbi sem ekki væri sér- staklega eyrnamerkt sem hús- næbi fyrir aldraða. Abeins þriðj- ungur telur sérstakar íbúbir þar sem aldrabir búa saman mjög eða fremur góðan kost. Þá vekur at- hygli að hátt í 50% vilja frekar leigja en eiga íbúö fýrir aldraða ef þeir hugleiddu slíkan kost. ■ TVÖFALDUR 1. VINNINGUR 82,4% Álít lesenda Síöast var spurt: 17,6% Óttastu ab kaup ESSO og Texaco í Olís muni leiba til óœskilegrar fákeppni á íslandi? Nú er spurt: Eru feguröarsamkeppnir dragbftur á jafn- réttisbaráttu kvenna? Hringið og látið skoðun ykkar (Ijós. Mínútan kostar kr. 25.- SÍMI: 99 56 13 Atvinnutœkifœrum hefur fjölgaö á Ólafsfiröi: Glit á Ólafsfiröi

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.