Tíminn - 29.03.1995, Side 2

Tíminn - 29.03.1995, Side 2
2 Mibvikudagur 29. mars 1995 Tíminn spyr... Telur&u ab mi&lunartillagan í kennaradeilunni muni hafa einhver áhrif á almennum vinnumarkabi? Jón Karlsson, varaformaöur VMSÍ: „Ég þori nú ekkert aö segja til um þaö. Fyrir þaö fyrsta þá hefur maöur nánast ekkert nema flugu- fregnir af þessu og í ööru lagi veit ég ekki til þess aö þaö hafi fariö fram fagleg úttekt eöa útlistun á því hvaö raunverulega felst í þess- ari miölunartillögu. Hinsvegar var um þaö rætt aö ef yröu umtals- veröar launabreytingar umfram þaö sem viö sömdum um, þá hlyti þaö aö hafa áhrif hjá okkur þegar kemur aö uppsagnarákvæöum samningsins um næstu áramót. Þannig aö ég tel líklegt aö þaö muni reyna á þetta þá." Benedikt Davíösson, forseti ASÍ: „Ég skal ekkert segja til um þaö, því ég hef ekki séö hvaö þarna er á feröinni annaö en þaö sem fram hefur komiö í fjölmiölum. En eins og því er lýst í fjölmiölum, þá er þetta í allt öörum takti en veriö var aö semja um á almenna vinnumarkaönum. Þaö sem gerist í allt öörum takti hlýtur aö hafa einhver áhrif. Forsendur samn- ingsins á alm. markabnum voru stööugleiki þar sem gengiö var út frá því aö þaö gilti ekki bara fyrir það fólk sem þar var verið að semja viö, heldur og aöra samn- inga sem gerðir yröu og m.a. viö ríkið." Þórarinn V. Þórarinsson, VSÍ: „Ég get nú ekki séð þaö. Vib höf- um ekki fengiö tilfinningu fyrir því hvaö þetta þýbir miklu meiri vinnu. Ef þetta þýöir aö skólinn veröi eitthvaö skárri og þá sérstak- lega grunnskólinn, þá held ég að þaö sé mjög almenn sátt um ab þab sé brýn þörf á því. Ef þarna er veriö ab kaupa meiri vinnu, þá er þab ekki úr línu viö þab sem vib höfum veriö aö gera mjög víða." Tvœr trillur sukku út af Krísuvíkurbjargi. Crétar Þorgeirsson, skipstjóri á Farsœl CK, er lukku- legur eftir giftusamlega björgun: „Besti fengur sem ég hef aflaö" „Þetta er stærsti og besti fengur sem ég hef aflab á mínum sjómannasferli. Eftir daginn kom ég ab landi meb sex tonna afla og fimm menn sem ég bjargabi," sagbi Grétar Þorgeirsson, skipstjóri á Farsæl GK 142, í samtali vib Tímann. Grétar og skipshöfn hans björgubu Hagvangur gerir skoö- anakönnun: Framsókn meb svip- aö fylgi Framsóknarflokkurinn er á svipubu róli í skobanakönn- un Hagvangs nú og hann fékk í kosningunum fyrir fjórum árum. Fylgi hans nú mælist 18,8% en þegar kosib var til Alþingis fyrir fjórum árum fékk hann 18,9% kjör- fylgi. Þetta er meöal niðurstaöna í skoöanakönnun sem Hag- vangur gerbi í síöustu viku og sendi frá sér á mánudag. Meö- al þess sem þar kemur fram er aö Alþýðubandalag bætir við sig fylgi skv. könnuninni, þaö er nú 15,4% en var 14,0 í könnun sem birtist fyrir mán- uöi. Alþýðuflokkur eykur fylgi sitt í 7,4% úr 7,0% milli kann- ana, Kvennalisti fer úr 6,1% í 2,6% og Sjálfstæðisflokkur eykur fylgi sitt í könnunum Hagvangs úr 40,2% í 44,4%, Þjóövaki tapar fylgi — var meb 11,1% fyrir mánuöi en er nú kominn í 10,2%. í frétt frá Hagvangi er tekið fram að eng- ar þessara fylgisbreytinga séu í raun marktækar — nema hvab varbar Kvennalistann. Fylgi minni sérframboba er alls stabar .innan vib eitt pró- sentutig á landsvísu. Suður- landslisti Eggerts Haukdal fær 0,4% fylgi, Vestfjarðalisti Pét- urs Bjarnasonar fær 0,2% fylgi og Náttúrulega framboðinu hyggjast 0,6% kjósenda ljá at- kvæði sitt. seint í fyrrakvöld skipverj- um af trillunum Særúnu GK 64 og Gaua Gísla GK 103 sem sukku út af Krísuvíkurbjargi. „Þab eru margar tilviljanir í þessu máli. Ég réri í gær út á Selvogsbanka og var aö veið- um þar í gær, þar sem ég hef aldrei verib áður. Síöan kom upp olíubilun og vib töfðumst og var báturinn á reki í einar tvær klukkustundir. Þannig var það hrein tilviljun að ég var á þessum slóðum og á þessum tíma þegar aðstoðar var óskaö," sagði Grétar Þor- Reiknubum ársverkum fjölg- abi um tæplega 287 milli 1993-94 hjá þeim A-hluta- stofnunum sem starfsmanna- skrifstofa fjármálarábuneytis- ins sér um launavinnslu fyrir. geirsson. Atburðajásin var með fyrr- nefndum hætti: Trillan Særún GK varð vélarvana út af Krísu- víkurbjargi og kom önnur trilla, Gaui Gísla GK, henni til aöstoðar. Á landstíminu kom leki að síðarnefnda bátnum og hann sökk. Komust skipverjar á Gaua Gísla í björgunarbát. Særún var þá komin á hlið og stóðu bátsverjar á hlið hins sökkvandi skips þegar Farsæll kom til bjargar. Björgun gekk giftusamlega. Að björgun kom einnig loðnuskipið Gígjan VE Fjölgunin er 1,6% og felst ab meirihluta til í aukinni eftir- vinnu, sem jókst um nærri 5% milli ára. Launagjöld sömu stofnana hækkubu milli sömu ára úr 28,5 upp í 29,7 millj- sem lýsti upp vettvanginn og þyrla Landhelgisgæslunnar var væntanleg á hverri stundu. „Þessi björgun gekk mjög vel og það má alltaf skoða hvort forsjónin hafi verið nærri þessu," sagði Grétar Þorgeirs- son skipstjóri. Sjómennirnir sem í þessum sjávarháska lentu voru síðdeg- is í gær yfirheyrðir hjá lögregl- unni í Keflavík. Sjópróf fyrir dómi'verða ákveðin í fram- haldi af því. arba, eba 1.200 milljónir. Þar þurfti 460 m.kr. vegna fjölg- unar ársverka, en launahækk- anir nema samtals 740 millj- ónum kr., eba 2,5% milli ára. „Nýir kjarasamningar á árinu 1994 kostubu ríkissjób ríflega 300 milljónir," segir í skýrslu sinni um framkvæmd fjárlaga 1994. Skipting þessara umsömdu 300 milljóna milli starfsstétta er þannig: Hjúkrunarfræðingar um 200 m.kr. (um 120-140 þús. kr. á stöðugildi að jafnaði), kennarar 40 m.kr., meinatækn- ar 25 m.kr., Náttúmfræðingar 20 m.kr., röntgentæknar rúmar 13 m.kr., ljósmæður rúmar 6 m.kr., tollverðir rúmlega 5 m.kr. og slökkviliðsmenn hjá flug- málastjórn og starfsfólk ríkissak- sóknara um 2 milljónir hvor hópur. Fjölgun reiknabra árs- verka ríkisstarfsmanna 1992-94 hefur að stærstum hluta orðib með aukinni eftirvinnu. Á s.l. tveim árum fjölgabi reiknuðum ársverkum í eftirvinnu um sam- tals 176 en aðeins um 95 í dag- vinnu. Reiknuð ársverk ríkisstarfs- manna í dagvinnu vom um 15.250 á síðasta ári. Deilt í 29,7 milljarða launaútgjöld koma út 1.948 þús. kr. heildartekjur að meðaltali á ársverk. Og þessi upphæð er 3,5% hærri en sam- svarandi upphæð árið 1993. ■ Rokiö hnoöar snjóbolta Þetta sérstœba fyrirbœri rakst Ijós- myndari Tímans á vestur á Snœfellsnesi. A vissum stööum hefur rokib hnobab snjóinn upp í mis- stórar snjókúlur sem liggja síban á víb og dreif. Þab er sannarlega ekki ofsögum sagt af rokinu á Snœfellsnesi. ■ TÞ, Borgarnesi Ársverkum hjá ríkinu fjölgaöi 1,6% ífyrra og heildartekjur á unniö ársverk í dagvinnu hœkkuöu 3,5%: Nýir kjarasamningar 1994 kostuðu ríkib 300 m. kr.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.