Tíminn - 29.03.1995, Page 8

Tíminn - 29.03.1995, Page 8
8 ðfMftlffl Mibvikudagur 29. mars 1995 Elli Sig. leggur Svaöa á Skrúö. Elli, Svaöi og Skrúbur Elli Sig. og Gulli í Reiðsport eru búnir að hanna nýjan hnakk, sem Elli segir bæði næman og gefi gott sæti. Kalla þeir hnakkinn Svaða í höfuðið á Svaðastaðakyni þeirra Skagfirðinga. Hnakkurinn er auð- vitað smíðaður á Sauðárkróki og þar sem framleiðslugetan er ekki nema einn hnakkur á viku, eru langir biðlistar hjá Gulla ab afgreiða hnakkinn. Elli sagði að hæfileikum íslenskra hesta væru engin takmörk sett og ábyggilega væri hægt að kenna þeim flest nema að tala. Það væri reyndar stór kostur, því menn gætu þá haft skoðanir sínar í friði i hest- húsinu og jafnvel sungið líka án þess að vera púaður nibur. Sem dæmi um göfgi íslenska hrossastofnsins greip Elli Svaða og lagði hann á skjóttan gæðing, Skrúð frá Lækjamóti. Síðan fór Eili „Mikil eymsli i skrokknum," segir Elli og Skrúöur leggst umsvifalaust viö a^* ^a v*^ Þann skjótta, bar sig fcetur hans. mjög illa og kvartaði undan eymsl- um í öllum skrokknum. Og viti menn, Skrúður lagðist umsvifalaust á jörðina fyrir framan Ella, sem steig klofvega yfir hann. Sá skjótti reis þá varlega á fætur og Elli sat sem pönnukaka. Elli sagðist hafa boðið Skrúð sem heimferöarþjónustu eftir leiki Vals og K.A., þar sem stjörnurnar gætu verið lurkum lamdar eftir átökin, en var bent á ab bjóba hann stjórn- málaflokkunum ab stjórnarmynd- un lokinni. ■ Elli stígur klofvega yfir þann skjótta, sem byrjar aö lyfta sér. Skrúöur kominn á framfœturna og verölauna-úlfaldi heföi ekki gert þetta mýkra eöa betur. Mann- lífs spegill GUÐLAUGUR TRYGGVI KARLSSON Felagarnir tilbunir i utreiöarnar. Great Expectations Þegar Charles Dickens skrifaði hina heimsfrægu sögu sína, Great Expectations, gerði hann sér ekki grein fyrir því að uppi á íslandi í lok tuttugustu aldarinnar ættu menn sér líka stórar væntingar. Þetta téngist líka allt handboltan- um, sem varla hefur verið til á dögum Dickens. Nú er ekki talað um annaö en hvort Valur eða KA verbi Islandsmeistarar og hvort ís- lendingar lendi í úrslitum í heims- meistarakeppninni, sem byrjar hér á landi eftir rúman mánub. Gubmundur Ingvar Guð- mundsson, fyrmm leikmaður með Armanni á Hálogalandsárun- um, er þó ekki í vafa um að Valur verði íslandsmeistari og íslending- ar komist í úrslit í heimsmeistar- keppninni. Vantar ekki vænting- arnar á þeim bæ. Hann sagbi að það hefði verið meiri háttar að spila á Akureyri í „den tid" og allt- af hafi hann skemmt sér vel á Hót- el KEA á eftir. ■ Þætti flott í Ölpunum Á tímum lebur- og gormabind- inganna á skíðum og sjóðandi áburðar til þess að spýturnar rynnu ,nú eitthvað, þótt gott ab komast í Öskjuhlíðina á skíbi, svo ekki sé tal- að um Ártúnsbrekkuna. Svo kornu stálkantarnir og gamli grandaravír- inn í Hveradali, þannig aö allir skíöalyftunni. Nú er öldin önnur og ekki vantar rennslið og græjurnar í skíðaíþrótt- ina. En Ártúnsbrekkan er á sínum staö, með skínandi lyftu fyrir börn og aðra, og nú er meira að segja kominn meginlandsskógur í brekk- una. Sem sagt, eins og einhver sagöi í blíöunni á laugardaginn: „Þetta

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.