Tíminn - 29.03.1995, Qupperneq 22
22
Mi&vikudagur 29. mars 1995
PAGBOK
UVAAAA-AJVAJUVJUU
Mibvikudagur
29
mars
88. dagur ársins - 277 dagar eftir.
7 3.vlka
Sólris kl. 6.58
sólarlag kl. 20.09
Oagurínn lengist
um 7 mínútur.
Hafnargönguhópurinn:
Gengib um gamla Aust-
urbæinn
HGH fer í kvöld, mibvikudag, í
gönguferð frá Hafnarhúsinu kl. 20.
Gengið verður í ljósaskiptunum suð-
ur að Tjöm og síöan eftir Skólabrú yf-
ir í gamla Austurbæinn og úr Rauöar-
árvíkinni með ströndinni til baka. Á
leiðinni verður ýmislegt gert til fróð-
leiks og skemmtunar, m.a. fjallað um
hvemig fuglamir á Tjörninni búa sig
undir nóttina. Allir eru velkomnir í
ferð með Hafnargönguhópnum.
Foreldrasamtök fatlabra:
Fundur á Hótel Sögu
Foreldrasamtök fatlaðra gangast
fyrir fundi um atvinnumál fatlaðra
og þjónustu vib fötluð börn og fjöl-
skyldar fatlaðra. Friðrik Sigurðsson,
framkvæmdastjóri Þroskahjálpar,
mun leitast vib að svara spurning-
unni: Hvað er framundan í atvinnu-
málum fatlabra? Friðrik hefur kynnt
sér það sem hæst ber í atvinnumál-
um fatlaðra á Norburlöndum, m.a.
hvernig fatlaðir aðlagast best störfum
á almennum vinnumarkaði.
Þá munu Ásta M. Eggertsdóttir,
framkvæmdastjóri svæðisskrifstofu
Reykjavíkur, og Hanna Björnsdóttir,
de.ldarsérfræbingur á svæðisskrif-
stofu Reykjaness, greina frá stöðu
mála og hvað sé á döfinni varðandi
skammtímavistun, stubningsfjöl-
skyldur og búsetu fatlabra. Nýlega
hefur verib samþykkt reglugerð um
þjónustu við fötluð börn og fjöl-
skyldur fatlaðra. Þar er aö finna mikla
breytingu á greiðslum til stubnings-
fjölskyldna þar sem tekib er mið af
fötlun barnanna.
Fundurinn, sem er öllum opinn,
verður í kvöld, miðvikudag, í Skálan-
um á Hótel Sögu og hefst kl. 20.30.
Feröafélag íslands:
Oplb hús í Mörkinni
6 í kvöld
Opiö hús verður hjá Ferðafélaginu
í Mörkinni 6 í kvöld, miövikudag, kl.
20.30.
Páskaferöir Ferbafélagsins verða
kynntar og búnaður, sem þarf að
hafa í huga í gönguskíðaferöum.
Ferbaáætlun 1995 liggur frammi.
Komið og kynnib ykkur ferðir
Feröafélagsins; myndasýning í tengsl-
um við páskaferðirnar. Kynningin
verður í nýja salnum. Inngangur í
mibbyggingu.
1.-2. apríl: Geysir-Hlööuvellir-
Þingvellir á gönguskíðum. Gengið
verbur frá Geysi að Hlöbuvöllum
(laugardag) og gist í sæluhúsi F.í. á
Hlöðuvöllum. Á sunnudag gengið að
Gjábakka við Þingvallavatn. Góð æf-
ing fyrir skíðagönguferöirnar um
páska. Brottför laugardagsmorgun kl.
09.
Rábstefna um bieikju-
eldi
Á morgun, fimmtudag, frá kl. 8.30-
17 veröur haldin ráðstefna um
bleikjueldi á íslandi undir heitinu
„íslensk bleikja '95". Ráðstefnan, sem
haldin er af Bændasamtökum íslands
í samvinnu viö Bændaskólann á Hól-
um, Rannsóknastofnun landbúnaðar-
ins og Veibimálastofnun, verbur í
Búnaðarþingsal á annarri hæð
Bændahallarinnar.
Á ráðstefnunni munu ýmsir aðilar
halda erindi, sem lagt hafa hönd á
plóginn vib þróun þessarar búgrein-
ar. Vísindamenn munu kynna niöur-
stöður rannsókna sinna og nokkrir
framleibendur segja frá reynslu sinni
af bleikjueldi.
Ráðstefnan er öllum opin og þátt-
tökugjald aðeins 2.500 kr. (hádegis-
verður og ráðstefnugögn innifalin).
Þátttaka á ráðstefnunni óskast til-
kynnt fyrirfram í símum 56-30-300,
56-30-338 og 56-30-308. Rétt er að
benda á ab þegar hafa margir skráð
sig á rábstefnuna og einnig ab þar
sem húsrúm er takmarkað, munu
þeir sem skrá sig fyrirfram, ganga fyr-
ir.
Fundur hjá Íslensk-mexí-
kanska félaginu
Fræbslu- og aöalfundur íslensk-
mexíkanska félagsins verður haldinn
annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í
Hákoti, 2. hæö, í Félagsheimili Kópa-
vogs.
Nýverið bauð ferbamálarábuneyti
Mexíkó nokkrum aöilum frá íslensk-
um fjölmiðlum og ferbamálaiðnaöi í
heimsókn til Mexíkó til að kynna
þeim land og þjóð. Af því tilefni hafa
Ingólfur Margeirsson blaðamaður og
Þórunn Gestsdóttir ferðamálafröm-
uður ásamt fleirum verið fengin til að
koma á fundinn og ræba um mannlíf
í Mexíkó, efnahagsástand og framtíð-
arhorfur. Jafnframt munu þau fjalla
um Mexíkó sem ferðamannaland í
samanburði við önnur lönd. Kaffi-
hlaðborð. Allir velkomnir.
íslandsmeistaramót í
Svarta Pétri 1995
Laugardaginn 1. apríl fer íslands-
meistaramót í Svarta Pétri fram á Sól-
heimum í Grímsnesi í 7. sinn.
Keppnin hefst kl. 15 og lýkur um kl.
18. Keppt er um Svarta Péturs stytt-
una, sem er farandbikar, en einnig
verbur veittur fjöldi aukaverðlauna.
Allir þátttakendur fá viðurkenningar-
skjöl. Hlé verður gert á mótinu um
kaffileytið og þátttakendum boðib
upp á pylsur og gos. Stjórnandi dag-
skrárinnar er hinn góðkunni Harald-
ur Sigurðsson. Mótið er fyrst og
fremst hugsaö fyrir þroskahefta, en er
opið öllum sem áhuga hafa. Aðstoð-
arfólk verður við hvert spilaborð.
Þátttökugjald er 300 kr. pr. mann.
Sætaferðir verða frá Umferðarmið-
stöðinni í Reykjavík kl. 13 og frá Ár-
nesti á Selfossi kl. 14.15.
Hugleikur sýnir:
Fáfnismenn
Áhugaleikfélagib Hugleikur tekur á
næstu dögum til sýninga í Tjarnarbíó
leikverkið Fáfnismetm.
Fáfnismenn er sjálfstætt framhald
Stútungasögu, sem Hugleikur sýndi
fyrir nokkrum árum, og eins og hún
tilraun til nýrrar söguskýringar. Hvað
höfbu forvígismenn sjálfstæðisbarátt-
unnar fyrir stafni á þrálátum kráarset-
um í fyrrum höfuðstab íslands, Kaup-
mannahöfn? Hvernig og afhverju
endurheimtu íslendingar sjálfstæði
sitt?
Eins og vant er geta höfundar alls
ekki haldiö sig við efnið og lenda út
um holt og móa með söguþráðinn og
persónurnar fylgja hjálparvana í kjöl-
farib.
Höfundar verksins eru: Ármann
Guðmundsson, Hjördís Hjartardóttir,
Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir
Tryggvason. Leikstjóri er Jón Stefán
Kristjánsson.
Sýnt verður í Tjarnarbíó. Frumsýn-
ing verður föstudaginn 31. mars og
síðan sýningar, 2., 7., 8., 9., 12., 17.,
19., 21., 22., 28., 29., 30. apríl og 5.
og 6. maí. Miðasala opin sýningar-
daga frá kl. 19, en símsvari alla daga
s. 5512525.
Lionsmenn gefa óm-
skobunartæki
Nýlega gáfu Lionsklúbbarnir á
svæði 6 sameiginlega tæki til Borgar-
spítalans. Um er ab ræða ómskoðun-
artæki til blöbruskoöunar. Sverrir
Haraldsson yfirlæknir tók við tækinu
fyrir hönd Borgarspítalans og greindi
hann frá að tækið væri langþráð fyrir
sjúklinga spítalans og léttir þaö mjög
meðferö sjúklinganna. Tækiö er létt
og fyrirferbarlítib og auðvelt að færa
þab á milli staba til notkunar.
Lionsklúbbarnir, sem stóðu saman
að gjöfinni, eru: Lionskl. Kaldá,
Lionskl. Hafnarfjarbar, Lionskl. Ás-
björn (allir úr Hafnarfirbi), Lionskl.
Bessastabahrepps og Lionskl. Garða-
bæjar og Lionskl. Eik (bábir úr Garða-
bæ). Fjár til tækjakaupanna var aflaö
með ýmsum hætti, svo sem með
perusölu, jólapappírssölu, hreingem-
ingarverkefnum/sölu á litabókum
o.m.fl.
Eitt af meginmarkmiðum Lions-
klúbba er að leggja öbmm lið.
Frá vinstri Sverrir Haraldsson yfiriœknir, Albert Kemp fjölumdœmisstjóri Lions
á íslandi, jóhannes Pálmason frkvstj. Borgarspítalans og Laufey jóhannsdótt-
ir svæbisstjóri vib nýja ómskobunartœkib.
Pagskrá útvarps og sjónvarps
Mibvikudagur
29. mars
6.45 Ve&urfregnir
6.50 Bæn: Úlfar Gu&munds-
son flytur.
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit og ve&ur-
fregnir
7.45 Heimsbygg&
8.00 Fréttir
8.10 Kosningahorni&
8.31 Tl&indi úr menningarlífinu
8.40 Bókmenntarýni
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
9.45 Seg&u mér sögu,
„Bréfin hennar Halldísar"
10.00 Fréttir
10.03 Morgunleikfimi
l0.10Árdegistónar
10.45 Ve&urfregnir
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagiö í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Ab utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&urfregnir
12.50 Aublindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins
13.20 Stefnumót
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan: Ég á gull a& gjalda.
14.30 Um matreibslu og bior&sibi
15.00 Fréttir
15.03 Tónstiginn
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur.
16.30 Ve&urfregnir
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur.
17.00 Fréttir
17.03 Tónlist á sí°i
17.52 Heimsbygg&arpistill
|óns Orms Halldórssonar
18.00 Fréttir
18.03 Þjóbarþel - Grettis saga
18.30 Kvika
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir
19.35 Ef væri ég söngvari
20.00 Almennur frambo&sfundur
á Hótel Borgarnesi
22.00 Fréttir
22.15 Hér og nú
22.30 Ve&urfregnir
22.35 Ljó&asöngur.
23.10 Hjálmaklettur
24.00 Fréttir
00.10 Tónstiginn
01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns
Miðvikudagur
29. mars
S16.45 Vi&skiptahornib
17.00 Fréttaskeyti
17.05 Leibarljós (116)
17.50 Táknmálsfréttir
ídasafnib
18.30 Völundur (51:65)
19.00 Einn-x-tveir
19.15 Dagsljós
19.50 Víkingalottó
20.00 Fréttir
20.30 Ve&ur
20.40 í sannleika sagt
[ þættinum ver&ur fjallab um fang-
elsismál og rætt vib afbrotamenn,
fórnarlömb þeirra og ýmsa a&ra um
refsingar og fangelsisvist. Umsjónar-
menn eru Sigri&ur Arnardóttir og
Ævar Kjartansson. Útsendingu
stjórnar Björn Emilsson.
21.45 Nýjasta tækni og vísindi
í þættinum verbur fjallab um aldurs-
greiningu hellamálverka, geimfer&ir
framti&arinnar, lagfæringar á góm-
skör&um og vængknúna skútu. Um-
sjón: Sigur&ur H. Richter.
22.10 Alþingiskosningarnar 1995
jóhanna Sigurbardóttir, formabur
Þjó&vaka, situr fyrir svörum hjá
fréttamönnunum Helga Má Arthurs-
syni og Þresti Emilssyni f beinni út-
sendingu.
23.00 Ellefufréttir og skákskýringar
23.15 Einn-x-tveir
Spáb íleiki helgarinnar f ensku
knattspymunni. Endursýndur þáttur
frá þvf fyrr um daginn.
23.30 Dagskrárlok
Miövikudagur
29. mars
16.45 Nágrannar
17.10 Glæstarvonir
17.30 Sesam opnist þú
18.00 Skrifab f skýin
18.15 Heilbrigb sál í hraustum líkama
18.45 Sjónvarpsmarka&urinn
19.19 19:19
19.50 Víkingalottó
20.15 Eirikur
20.45 íslandsmeistarakeppnin
f samkvæmisdönsum 1995
-10 dansa keppni - Nú verbur sýnt
frá íslandsmeistarakeppninni í sam-
kvæmisdönsum sem fram fór í Hafn-
arfirbi á dögunum. Keppt var f öllum
keppnisdönsunum tíu, bæ&i stand-
ard og subur-amerfskum. Þetta er
fyrri hluti en si&ari hluti er á dagskrá
annab kvöld. Umsjón: Agnes |ohan-
sen. Upptökustjórn: Erna Kettler.
Stöö 2 1995.
21.40 Stjóri
(Commish II) (21:22)
22.30 Fiskur án rei&hjóls
Ef þú hefur áhuga á því og villt fylgj-
ast me& þá er þetta þátturinn sem
þú missir aldrei af. Umsjón: Hei&ar
jónsson og Kolfinna Baldvinsdóttir.
Dagakrárgerb: Börkur Bragi Bald-
vinsson. Stöb 2 1995. (4:10)
22.55 Tíska
23.20 AngistAmelíu
(Something About Amelia) Þessi
kvikmynd fjallar, á nærfærinn hátt,
um aflei&ingar og áhrif sifjaspella
innan ósköp venjulegrar mi&stéttar-
fjölskyldu í Bandaríkjunum. A&alhlut-
verk: Ted Danson, Glenn Close og
Roxana Zal. Leikstjóri: Randa Haines.
1984. Lokasýning.
00.55 Dagskrárlok
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka f
Reykjavlk frð 24. tll 31. mars er f Reykjavlkur apó-
teki og Garós apótekl. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eftt vórsluna frá kl. 22.00 að kvðldl tll
kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnu-
dðgum. llpplýslngar um læknis- og lyfjaþjónustu
eru gefnar f sfma 18881
NeyðaivaktTannlæknaféiags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátíóum. Símsvari
681041.
Hafnarljðrður Hafnarfjaróar apólek og Norðurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dögum frá Id. 9.00-18.30 og til skipt-
is annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag Id.
10.00-12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apólek og Stjömu apólek eru opin
virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu.
Á kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu,
6I M. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og
20.00-21.00. Á öðrum timum er tyfjafræóingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gelnar I síma 22445.
Apótek Keflavlkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjanns er opið virka daga 61 kl. 18.30.
Á laugard. M. 10.00-13.00 ogsunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1.mars1995.
Mánaðargrelðslur
Elli/örorkulíleyrir (grunnlíleyrir)........ 12.329
1/2 hjónalifeyrir...........................11.096
Full tekjutrygging ellillleyrisþega.........22.684
Full tekjutrygging örorkuiífeyrisþega.......23.320
Heimilisuppbót...............................7.711
Sérstök heimilisuppbót.......................5.304
Bamallfeyrir v/1 bams.......................10.300
Meölagv/1 barns.............................10.300
Mæðralaun/feðralaun v/1 bams.................1.000
Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama...............5.000
Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri.... 10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða.............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða............11.583
Fullur ekkjulífeyrir........................12.329
Dánarbætur 18 ár (v/slysa)..................15.448
Fæðingarstyrkur.............................25.090
Vasapeningar visbnanna......................10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga..............10.170
Daggrelðslur
Fullir fæðingardagpeningar................1.052.00
Sjúkradagpeningar einstaklings..............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings...............665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framlæri ....142.80
GENGISSKRANING
28. mars 1995 kl. 10,52 Oplnb. Kaup Bandarfkjadollar 63,87 vfðm.gengl Salo 64,05 Gengi skr.fundar 63,96
Sterlingspund ....102,28 102,56 102,42
Kanadadollar 45,56 45,74 45,65
Dðnsk króna ....11,469 11,507 11,488
Norsk króna ... 10,239 10,273 10,256
Sænsk króna 8,756 8,788 8,771
Flnnsktmark...: ....14,535 14,583 14,559
Franskur frankl ....12,935 12,979 12,957
Belgfskur frankl ....2,2150 2,2226 2,2188
Svlssneskur franki. 55,33 55,51 55,42
Hollenskt gyllinl 40,71 40,85 40,78
Þýskt mark 45,64 45,76 45,70
itðlsk Ifra ..0,03753 0,03769 6,505 0,03761 6,493
Austurrfskur sch ,...!.6,461
Portúg. escudo ....0,4331 0,4349 0,4340
Spánskur pesetl ....0,4962 0,4984 0,4973
Japansktyen ....0,7167 0,7189 0,7178
....102,66 103,08 98,99 102,87 98,80
Sérst. dráttarr 98,61
ECU-Evrópumynt.... 83,41 83,69 83,55
Grfsk drakma ....0,2792 0,2802 0,2797
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
RÉYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar