Tíminn - 29.03.1995, Page 23
Mi&vikudagur 29. mars 1995
SiÍNIÍIftJ
23
r|
t-wtCmi -i
FORREST GUMP
SIGURVEGARI
ÓSKARSVERÐLAUNAHÁTÍÐAR-
INNAR 1995.
BESTA MYNDIN, TOM HANKS
BESTI LEIKARINN, ROBERT
ZEMEKCIS BESTI LEIKSTJÓRINN,
BESTA HANDRIT EFTIR BÓK,
BESTU MYNDBRELLUR, BESTA
KLIPPING.
Sýnd kl. 6.45 og 9.15.
BROWNING ÞÝÐINGIN
Viö lok starfsferilsins lítur
kennarinn Andrew Crocker Harris
yfir lífsstarfið og gerir sér grein
fyrir því aö líf hans er meö öllu
misheppnaö. Nemar hans hræðast
hann, konan er ótrú og yfirmenn
hans virða hann ekki. Ovænt gjöf
frá ungum nemanda snýr þó
blaöinu viö og von um hamingju og
betri tíma framundan vaknar.
Aðalhl.: Albert Finney, Greta
Scacchi og Matthew Modine.
Framl.: Ridley Scott.
Sýnd kl. 9 og 11.
DROPZONE
!M rWf ( 5 B )„ P
Wesley Snipes er mættur í
ótrúlegri háloftahasarmynd.
Æðisgengnustu háloftaatriöi sem
sést hafa.
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Bönnuö innan 16 ára.
ENGINN ER
FULLKOMINN
Paul Newman, Bruce Willis,
Melanec Griffith og Jessica Tandy i
hlýjustu og skemmtilegustu mynd
ársins.
Sýnd kl. 7.
NELL
SKOGARDÝRIÐ
HÚGÓ
Skemmtileg og spennandi
teiknimynd sem er aö sjálfsögðu á
islensku.
Sýnd kl. 5.
SKUGGALENDUR
Sýnd kl. 6.40.
KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR
LAUGARÁS
Sími 32075
Stærsta tjaldið með THX.
FRÍTT í ALLAN DAG í A-SAL
í TILEFNI AF NÝJU HLJÓÐKERFI.
Laugarásbíó kynnir: í fyrsta sinn á
íslandi DTS og DOLBI DIGITAL í
einum og sama salnum. Frábært
hljóð á stærsta tjaldinu með THX.
Komdu frítt í bíó og heyrðu
muninn!
INN UM ÓGNARDYR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
DEMON KNIGHT
Nýjasta myndin úr smiðju TALES
FROM THE CRYPT, sú fyrsta í
fullri lengd. Óttablandin kímni
gerir þessa spennandi hrollvekju
einstaka. Frábærar tæknibrellur
og endalaus spenna.
Aðalhl.: Billi Zane (Dead Calm).
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
MILK MONEY
,BMt' tr BlVfl am$
ýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sími 16500 - Laugavegi 94
Frumsýning á einni bestu mynd
ársins:
VINDAR FORTÍÐAR
Stórmynd leikstjórans Eds Zwicks
er ólýsanlegt þrekvirki sem segir
margra áratuga örlagasögu
fjölskyldu einnar frá flallafylkinu
Montana. Þessi kvikmynd hefur
einróma hlotiö hæstu einkunn um
víða veröld og lætur engan
ósnortinn.
TILNEFND TIL ÞRENNRA
ÓSKARSVERÐLAUNA!
I aðalhlutverkum eru Brad Pitt
(Interview with the Vampire),
Anthony Hopkins (The Remains of
the Day), Adian Quinn
(Frankenstein), Henry Thomas (E.T.)
og Julia Ormond (First Knight).
Handrit skrifaði Jim Harrison (Wolf)
og leikstjórinn er Ed Zwick (Glory).
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.25.
Bönnuð innan 16 ára.
MATUR, DRYKKUR,
MAÐUR, KONA
Sýnd kl. 6.50 og 9.
ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI
TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI
Hann ætlaði i sólina á Hawaii, en
hafnaði í ísköldum faðmi drauga
og furðufugla.
★★★ MBL. ★★★ Rás 2.
★★★ Dagsljós. ★★★ Tíminn.
Sýnd kl. 5 og 11.10.
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndagetraun.
verðlaun:
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós
og hálfs árs áskrift að tímaritinu
Bíómyndir og myndbönd.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI 991065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.
ÍIGNIIOGÍNIN
Sími 13000
Frumsýnir
RITA HAYWORTH OG SHAW
SHANK-FANEGLSIÐ
7 TILNEFNINGAR TIL
ÓSKARSVERÐLAUNA
Sagan er áhrifamikil, opinská og
hörkuspennandi, framvindan
óvænt, leikurínn er stórkostlegur
og umgjörð myndarinnar eins og
sannkallaðri stórmynd sæmir.
Hér er á ferðinni sannkölluð
óskarsveisla!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HIMNESKAR VERUR
Sönn
saga af
umtalað-
asta
sakamáli
Nýja-
Sjálands.
Hvers
vegna
myrtu
tvær
unglings-
stúlkur
móður
annarrar
þeirra?
Hlaut
Silfurljonið
ákvik
mynda
hátíðinni í
Feneyjum.
Þriðja
besta
mynd
ársaö
mati
tímaritsins
Time.
★ Tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir
besta handrit sem byggt er á
★ ★ ★ 1/2 „Heillandi frumleg
og seiðmögnuð"
A.Þ. Dagsljós.
★ ★★★ HK, DV.
★ ★ ★ ÓT, rás 2.
★ ★★ 1/2 U.M, Tíminn
★ ★★ S.V., Mbl.
annarri sógu.
Sýnd kl. 5, 7og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
í BEINNI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
StilU.h * T
Barcelona
★★★ HK. DV. ★★★ ÓT, rás 2.
Sýnd kl. 5.
REYFARI
Tilnefnd til 7 óskarsverðlauna.
Sýnd kl. 5, 9 og 11, B.i. 16 ára.
WORLD NEWS HIGHLIGHTS
zakho, iraq — The United Nations re-
adied a second evacuation of Turkish
Kurd refugees out of the way of a
Turkish anti-rebel offensive in nort-
hern Iraq. Turkey stiffened its resist-
ance to Wetern pressure to end the
land-and-air operation against an
estimated 2.500 rebels from the
Kurdistan Workers Party (PKK) fight-
ing for a homeland in southeast Tur-
key.
tunis — Libyan leader Muammar
Gaddafi said his country would defy
a U.N. air embargo on Lybia by send-
ing planes to Saudi Arabia carrying
Moslem pilgrims. The official Libyan
news agéncy JANA also quoted him
as saying in a speech in the town of
Tobrouk that Libya would consider
quitting the United Nations because
of its sanctions.
sarajevo — The Bosnian army and
Serb forces battled on through wintry
weather, ignoring international and
U.N. pleas for a halt in the combat.
United Nations peacekeepers report-
ed more than 300 artillery detonati-
ons in the first five hours of daylight
in the Majevica hills east of Tuzla,
where a fierce Bosnian army offensi-
ve has entered its second week.
budapest — The threat of Russia's
with Chechnya spilling over into
neighbouring regions is growing as
Moscow's troops advance towards
the rebel region's borders, a senior
European official said. Istvan Gyar-
mati, special envoy of the Organisati-
on for Security and Cooperation in
Europe (OECD), was speaking after a
trip to Chechnya and nearby Ingus-
hetia.
los angeles — Top Oscar-winning
films such as „Forrest Gump" and
„Pulp Fiction" wasted no time in mo-
unting full-scale campaigns to cash
in on their awards.
london — A baby girl has been born
to a surrogate mother almost five
years after she was conceived, British
doctors said. Baby Jennifer Gunther
spent four years amd two months as
a frozen embryo before her biological
parents found a surrogate mother
willing to carry her.
r, , , • , . ,
HASKOLABIÓ
Slmi 552 2140
SAM
Úít:(|)l
SNORRABRAUT 37, SÍM111384 - 25211
Frumsýning samtímis í
Reykjavík, London og París.
Sambíóin frumsýna
toppspennuþrillerinn
BANVÆNN LEIKUR
stórmyndunum 1995.
AðalMutverk: Sean Connery,
Laurence Fishburne, Ed Harris,
Kate Capshaw og Blair
Underwood, Framleiðendur: Lee
Rich og Steve Perry. Leikstjóri:
Ame Qlimcher.
Sýnd kl.5, 7,9 og 11.10.
UNS SEKT ER SÖNNUÐ
OÉ
SEAN CONNffiY
LAURENCE FISHBURNE
JUST CAUSE
„Just Cause“ er þrælspennandi
og vel gerður þriller í anda
„Hitchcock" með
úrvalsleikurunum Sean Connery,
Laurence Fishburne og Ed
Harris.sem aldeilis gustar af hér.
Just Cause sem kemur öllum
sífellt á óvart!
„Just Cause“, ein af
Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
AFHJÚPUN
Sýnd kl. 9 og 11.15.
KONUNGUR LJÓNANNA
Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7.
SAGAN ENDALAUSA 3
Sýnd kl. 5.
Gegn framvísun aðgöngumiða á
Never Ending Story 3 fæst 300 kr.
afsláttur á Pizza Hut í Mjódd og
Esju.
BÍAllÖL
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
Frumsýning samtímis í
Reykjavík, London og París.
Sambíóin frumsýna
toppspennuþrillerinn
BANVÆNN LEIKUR
VIÐTAL VIÐ VAMPIRUNA
Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára.
THE LION KING
„Just Cause“ er þrælspennandi og
vel gerður þriller í anda
„Hitchcock" með
úrvalsleikurunum Sean Connery,
Laurence Fishburne og Ed Harris
sem aldeilis gustar af hér. Just
Cause sem kemur öllum sífellt á
óvart! „Just Cause“, ein af
stórmyndunum 1995.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
GETTU BETUR
Tilnefnmgar til 4
óskarsverðlauna.
Besta mynd ársins - besti
leikstjórinn: Robert Redford.
Sýnd með ísl. tali kl. 5.
M/ensku tali kl. 7.
PABBI ÓSKAST
3* • Sýnd kl. 5.
R|É8Hf V SAGAN ENDALAUSA 3
Wn Sýnd kl. 5 og 7.
"vi r#J 1 LEON
QUIZ SHOW er frábær mynd frá sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16 ára.
leikstjðranum Robert Redford.
Sýnd kl. 6.45, 9.10 og 11.05.
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
Frumsýning:
TÁLDREGINN
AFHJUPUN
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.