Tíminn - 08.04.1995, Side 7

Tíminn - 08.04.1995, Side 7
Laugardagur 8. apríl 1995 9ÍMVKH 7 Hlutur matvœla í framfœrslukostnaöi aö meöaltali 20,7% i 12 ESB-löndum en 17,7% á íslandi: Aöeins 4 ESB-lönd meö lægri matarkostnaö % 40 í aöeins 4 af 12 löndum Evr- ópusambandsins (fyrir síöustu áramót) var hlutfall matar- kaupa af heildar framfærslu- kostnaöi lægra heldur en hér á landi, miöaö viö árslok 1993. Samkvæmt heimildum frá ESB var hlutfall matvöru og óáfengra drykkja í fram- færsluvísitölu (sem byggist á neyslukönnunum í hverju landi) í ESB-löndunum þá 20,7% aö meöaltali en 17,7% hér á landi (og hefur nú lækk- aö niöur í 17,1%). Belgía, Hol- land, Danmörk og Bretland voru þau einu af gömlu ESB löndunum þar sem matar- Suöurland. Sameiginlegur framboösfundur flokkanna haldinn á vegum krata: Rætt um hluta Fiski- stofu og Gæslu til Eyja Frá Þorsteini Gunnarssyni, fréttaritara Tfm- ans íVestmannaeyjum: Þingmenn Suöurlandskjör- dæmis komu sér saman um aö halda engan sameiginlegan framboösfund fyrir kosningam- ar í kjördæminu þar sem lítill áhugi var fyrir þeim fyrir síö- ustu kosningar, auk þess sem framboöin eru svo mörg. Þetta var upplýst á eina sameiginlega framboösfundinum í kjördæm- inu sem haldinn var í Eyjum aö frumkvæöi Alþýöuflokksfélags Vestmannaeyja. Kratar skoruöu á aöra flokka aö mæta á fram- boösfund meö tveggja daga fyr- irvara og var óljóst fram á síö- ustu stundu hvaöa flokkar myndu mæta. Svo fór aö allir mættu, aö undanskildum Sam- tökum um kvennalista og Nátt- úruíagaflokknum. Á fundinum lýsti m.a. Amar Sigurmundsson, 4. maöur á lista Sjálfstæöisflokksins og formaður samtaka fiskvinnslustöðva því yfir aö hann vildi fá hluta af starfsemi Fiskistofu til Vestmannaeyja svo og Landhelgisgæslunnar. Einnig sagðist hann vera hlynntur þeirri hugmynd að aöildarfélagar í Líf- eyrissjóðnum hefðu atkvæðisrétt í sjóðnum. Ragnar Óskarsson, annar mað- ur á lista Alþýðubandalagsins, gagnrýndi það sem hann kallaði lágkúmlegan kosningaáróður Al- þýðuflokksins, sem væm að dreifa þeim orðrómi um kjördæmið að Margrét Frímannsdóttir ætlaði að segja af sér þingmennsku um leið og hún næði kjöri. Sagði Ragnar að enginn fótur væri fyrir þessu og Margrét myndi að sjálfsögðu sitja út allt kjörtímabilið. Guðni Ágústsson, alþingismað- ur Framsóknarflokksins, sagði af þessu tilefni að þaö hefði verið átakanlegt að sjá skelfingarsvip- inn á Ragnari þegar hann lýsti því yfir að það væri ekki rétt að hann væri að setjast á þing! Um 50 manns mættu á þennan fund sem bar þess merki að flokkamir lögðu ekki mikinn metnað í að undir- búa sig fyrir hann, enda fyrirvar- inn mjög skammur. ■ Auglýsing í kvikmyndahúsum þar sem Halldór Ás- grímsson, formabur Framsóknarflokksins, er látinn baula. Cuölaugur Þór Þórbarsson, formabur SUS: „Húmorsleysi fram- sóknarmanna ekki okkar vandamál" „Húmorsleysi framsóknar- manna er ekki okkar vanda- mál," segir Guölaugur Þór Þóröarsson, formaður Sam- bands ungra Sjálfstæöismanna, um auglýsingu sem birt hefur verið í kvikmyndahúsum, þar sem Halldór Ásgrímsson, for- maöur Framsóknarflokksins er látinn baula. í umræddri aug- lýsingu koma fram auk Hall- dórs Ásgrímssonar, þau Jó- hanna Siguröardóttir, Jón Baldvin Hannibalsson, Kristín Ástgeirsdóttir og Ólafur Ragnar Grímsson. „Málið er einfalt. Við erum í harðri kosningabaráttu og við höfum ekki farið dult með þá skoðun okkar aö okkur hefiir fundist kosningabarátta félags- hyggjuflokkanna vera einstak- lega óábyrg og einkennast af yfir- boðum og loforðum sem eiga sér engan stað í raunveruleikanum," segir Guðlaugur Þór. Hvað aug- lýsingarnar í kvikmyndahúsun- um varðar er að sögn Guölaugs aðallega gert út á kímnina, þar sem ýmislegt sé haft eftir stjórn- málaleiðtogunum, sem þeir hafa ‘'sagt í kosningabaráttunni og baulið sé í kímni gert. „Húmorsleysi framsóknar- manna hefur komið okkur í opna skjöldu, frekar en hitt. Það sjá all- ir út á hvað þessi auglýsing geng- ur og að ætla það að hún sé at- laga að bændum er fráleitt. Því fer víðs fjarri að viö séum á móti bændum. Sjálfstæðisflokkurinn er besti vinur bænda." Guðlaugur Þór leggur áherslu á að það sé Samband ungra sjálf- stæðismanna sem beri ábyrgð á auglýsingunum og að kosninga- stjórn Sjálfstæðisflokksins hafi ekki komið nálægt þeim. „Það er ungt sjálfstæöisfólk sem ber ábyrgðina." Guðlaugur Þór segir að forystu- menn í Sjálfstæðisflokknum hafi mistúlkab þessar auglýsingu og í framhaldi af þeim hafi þeir kom- ið fram athugasemdum við ung- liðana, sem hafi skýrt mál sitt. ■ kostnaður var hlutfallslega minni en hér á landi, en Sví- þjóð og Finnland hafa síöan bæst í þann hóp. Matarkostnaður er áberandi stærsti útgjaldaliður fjölskyldna í Portúgal, rúmlega 39% fram- færslukostnaðarins, svipað og hjá íslenskum fjölskyldum upp úr miðri öldinni. Grikkland er næst efst, með 29% heimilisút- gjaldanna í matarkostnað, sem er álíka og í íslensku framfærslu- vísitölunni frá 1968. Þar á móti er húsnæðiskostnaður (orka þar meðtalin) hlutfallslega lágur póstur í báðum þessum löndum. Bretar eru aftur á móti á hin- um endanum, fara með aöeins 13,3% heimilisútgjaldanna í matarkostnað að meðaltali og Danir koma þeim næstir með 14,4%. Hjá Bretum, Dönum og öbrum ESB-þjóðunum, sem sleppa betur í matarinnkaupun- um heldur en íslendingar, er "HLUTFALL MATVÖRU ( FRAMFÆRSLUVlSITÖLU" ^=71 M. miöaft viö desambermánuö 1993 M 7\C. M A J4 cm jn gj 5 J B <n 6 UJ <D •S hins vegar húsnæðiskostnaöur- inn mun stærri póstur, allt upp í um 50% hærri í Danmörku. En hjá þeim, Þjóðverjum og Hol- lendingum er húsnæöiskostn- aburinn um og yfir fjórðungur allra heimilisútgjaldanna, borið saman við 17,8% hérlendis. Útgerð einkabílsins/bílanna er aftur á móti stærri útgjalda- liður hjá íslenskum fjölskyldum heldur en í nokkru ESB-land- anna og engin ESB þjóðanna eyðir heldur eins miklu í tóm- stundaiðkanir, ferðalög m.a., heldur en við. Þá vekur athygli, að einungis Danir og Bretar borga minna í heilbrigðiskostnað beint úr eig- in vasa heldur en við. Hjá Hol- lendingum, Frökkum, Lúxem- V' T> T> T> « CTJ-JC » | “ æ “ ! * i & 211-M43ÆSS nVH. ■!*. 94 búrgurum og Grikkjum er þessi kostnaðarliður 3-4 sinnum stærri útgjaldaliður en hjá okk- ur. ■ Leiðrétting Sú meinlega villa varð í kosn- ingahandbók Tímans sem fylgdi blaðinu í gær, að nafn Halldórs Ásgrímssonar var í efsta sæti í Reykjavík. Eins og lesendum er án efa vel kunnugt er það Finnur Ingólfs- son, sem leiðir B-listann í Reykjavík, en Halldór Ásgríms- son á Austurlandi. Biðjumst við velvirðingar á þessum leibu mistökum. ■ r ••• Umsóknir um sumardvöl í orlofshúsum og tjaldvögnum V.R. Auglýst er eftir umsóknum um dvöl í orlofshúsum og tjaldvögnum V.R. sumarið 1995.Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum sem fást á skrifstofu félagsins þurfa að berast skrifstofunni, Húsi verslunarinnar, 8. hæð, í síðasta lagi föstudaginn 28. apríl 1995. Orlofshúsin eru á eftirtöldum stöðum: Einarsstöðum á Völlum S-Múl. Flúðum Hrunamannahreppi Akureyri Húsafelli í Borgarfirði Ölfusborgum við Hveragerði lllugastöðum í Fnjóskadal Miðhúsaskógi í Biskupstungum Stykkishólmi Kirkjubæjarklaustri Auk húsanna eru 10 tjaldvagnar leigðir tiL félagSmanna. Húsin og vagnarnir eru laus til 'umsóknar tímabilið 26. maí til 15. september. - * Úthiutunarreglur: Við þessa úthlutun byggist rétturtil úthlutunar áfélagsaldri í V.R. að frádregnum fyrri úthlutunum orlofshúsa.’ Nánari .upplýsingar um úthlutunarreglur fást á skrifstofu V.R. og er reglunum dreift með umsóknareyðublaðinu. Leigugjald: kr. 9.000,00 -,.10.500,00 á viku í orlofshúsi. kr. 7.000,00 -'f.tjaldyagni í 6 daga kr. 14.000,00 - í tjaldvagni í 13 daga Sérstök athygli er vakin á því að umsóknir þurfa að berast skrifstofu V.R. í síðasta lagi 28. apríl n.k. Upplýsingar um hverjir hafa fengið úthlutað orlofshúsi/tjaldvagni munu liggja fyrir 8. maí n.k. Umsóknareyðublöð ásamt reglum um úthlutun eru afhent á skrifstofu V.R., Húsi verslunarinnar 8. hæð. Ekki verður tekið á móti umsóknum símleiðis, en senda má útfyllt umsóknareyðublöð í myndrita nr: 588 8356. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.