Tíminn - 08.04.1995, Page 12
12
Laugardagur 8. apríl 1995
Fiat Punto var kjörinn
bíll ársins 1995 íEvr-
ópu í desember á síb-
asta ári. Punto var
fyrst kynntur af Fiat á
Italíu sumariö 1993,
en bíllinn var alger-
lega nýr frá grunni.
Billinn hefur veriö
betrumbœttur nokkuö
síöan og i dag er
hœgt aö fá hann í 30
mismunandi útgáfum,
meö 55-133 hestafla
vélum.
Hér á landi eru tvær grunnút-
gáfur í boöi hjá umboðinu
Itölskum bílum hf. í Skeif-
unni. Annars vegar Punto 55
S dryggja dyra með 1,1 1. 55
hestafla 4 strokka bensínvél.
Hins vegar Punto 75 SX með
1,2 1. 75 hestafla vél. Hinn
fyrrnefndi var í vikunni tek-
inn í stuttan reynsluakstur, en
eins og oft áður er jafnframt
stuðst við reynslu og prófanir
erlendra bílablaðamanna.
Fiat Punto. Sver sig í Fiatœttina þrátt fyrir aö vera nýr bíil frá grunni. Tímamy
Reynsluakstur Fiat Punto 55 S:
Bíll ársins 1995
gefur gób fyrirheit
Heldur Fiatkarakt-
ernum
Það fyrsta sem segja verður
þessum bíl til hróss er aö
hann heldur vel karakterein-
kennum Fiat þrátt fyrir ný-
stárlega lögun. Helstu ein-
kenni bílsins eru tiltölulega
stór yfirbygging og lögun sem
minnir á byssukúlu. Neðri lín-
an í hliðargluggunum hækkar
eftir því sem aftar dregur og
gerir það að verkum að aftur-
endi bílsins virkar tiltölulega
hár þó að hápunkturinn sé í
raun í miðri yfirbyggingu.
Bílahönnuðurinn Giorgietto
Giugiaro á heiðurinn af
hönnuninni í samvinnu við
hönnunarmiðstöð Fiat í Tor-
ino. Lögð var höfuðáhersla á
rými, öryggi og umhverfis-
vernd. Oryggismál og um-
Félag löggiltra bílasala sem
stofnað var fyrir rúmum mán-
uöi hefur fengið húsnæði undir
starfsemi sína og starfsmaður
hefur verið ráðinn fynr félagið.
hverfisvernd höfbu e.t.v. úr-
slitaáhrif þegar Fiat Punto var
valinn bíl ársins 1995.
Tekið var sérstakt tillit til
þess ab auðvelt væri að rífa
bílinn þegar hann hefði lokið
hlutverki sínu. Allt efni í
Punto á að vera hægt að end-
Löggiltir bílasalar verða í hús-
næði Bílgreinasambandsins í
Húsi verslunarinnar. Neytenda-
síminn er 588 8566.
urvinna og nota upp á nýtt og
allir plasthlutar sem eru
þyngri en 50 grömm eru sér-
staklega merktir til að auö-
velda flokkun við ævilok bíls-
ins.
Öryggib á oddinn
Fiat Punto hefur komið
mjög vel út í árekstrarprófun-
um. ADAC í Þýskalandi, sem
er einskonar Bifreiðaskoðun
Þýskalands, gaf bílnum góða
umsögn og þýska bílablaðiö
Auto-Bild úrskurbabi að „eng-
inn smábíll sem hingab til
hefði verið prófaður væri ör-
uggari en Punto." Ekki þar
meb sagt ab bíllinn standi
keppinautunum langtum
framar, en þessi þróun er góð.
Meðal atriða sem ADAC hælir
bílnum fýrir er vel heppnaður
löftpúði (líknarbelgur) og að
minni líkur séu á hálsskaða.
Loftpúði er reyndar aukabún-
aður, en sé hann valinn fyrir
framsætisfarþega og ökumann
verbur bíllinn 125 þús. kr.
dýrari.
í hliðum og gólfi eru styrkt-
arbitar en krumpusvæði eru
ab framan og aftan. Öryggis-
belti ökumanns og framsætis-
farþega kippir á móti við
árekstur, stýrisstöngin gengur
saman vib högg og svo mætti
áfram telja. Þá er sjálfsagt að
nefna eldvarnarkerfi, sem
byggist á þ.ví ab sjálfvirkur
loki skrúfar fyrir eldsneyti á
sekúndubroti við ákveðið
högg og jafnframt er elds-
neytisgeymir sérstyrktur.
Gott pláss
Þegar sest er inn í bílinn
vekur gott útsýni og gott rými
athygli. Útsýni ökumanns og
framsætisfarþega til hliðanna
er sérlega gott, en hliðarrúðan
nær óvenjulega langt niður.
Speglarnir eru góðir og útsýni
aftur fyrir bílinn er mjög
þokkalegt.
Sætin eru sérlega þægileg og
stybja vel við bæbi fram í og
aftur í. Það fer mjög vel um
fjóra farþega í bílnum og pláss
til hliðanna frammi í er sér-
lega gott. Þetta kemur t.d.
mjög vel í ljós ef borið er sam-
an hliðarrýmið í Punto og
Nissan Micra sem var bíll árs-
ins 1994 í Evrópu. Hver bíll
hefur sínar veiku og sterku
hliðar og t.d. hefur verið
kvartað undan stuttum líf-
tíma véla í Fiat. Vélarnar eru
einn helsti galli bílsins ab
mati blaðamanna Auto Motor
und Sport. Þeir segja að þær
endist ekki nógu lengi og eyði
óþarflega miklu bensini.
Á þetta er að sjálfsögðu ekki
hægt ab ieggja mat hér. Hins
vegar er rétt að benda á það
að Fiat hefur oft kosið ab fara
þá leið að ná meiri orku út úr
hverjum fersentímetra í
sprengirými véla sinna en
keppinautarnir. Meö því að
Neytendasími
hjá bílasölum
I-Ij álmar Amason
Siv Friðlcifsdóttir
Atvinna er
réttur allra
«