Tíminn - 12.04.1995, Qupperneq 1

Tíminn - 12.04.1995, Qupperneq 1
STOFNAÐUR 1917 79. árgangur Miövikudagur 12. apríl 1995 71. tölublað 1995 Samdráttur í landbúnaöi: Bændur kaupa minna af áburði Aburbarpantanir benda til þess ab bændur hyggi á minni áburb- arkaup í vor en oft ábur og rekja menn þab til almenns samdráttar í greininni. Þórir Páll Guðjónsson, kaupfé- lagsstjóri í Borgarnesi, staðfestir að pantanir hjá þeim bendi til þess aö áburbarkaup verði minni í ár en í fyrra. Hann tekur fram aö pantanir gætu átt eftir aö bætast viö en þessi þróun er í takt viö almennan sam- drátt meðal bænda í fóðurkaupum og framkvæmdum. ■ Snerist hugur í kjörklefanum Talningarmabur í Hafnarfirbi hefur tjáb blabinu ab á kosn- inganóttina hafi þab vakib at- hygli hjá teljurum og umbobs- mönnum flokkanna vib taln- ingu atkvæbanna hversu margir seblar báru þess merki ab kjós- endum snerist hugur í kjörklef- anum — eftir ab þeir voru búnir ab krossa vib á seblunum. „Talsvert margir seðlar sýndu aö fólk kom til aö kjósa tiltekinn flokk, en þurrkuöu síöan yfir krossinn og afmáöu hann aö mestu," sagði þessi viðmælandi blaösins. Hann sagöi aö greinilega heföi Þjóðvaki þarna misst flest atkvæöi yfir á gömlu hefðbundnu flokk- ana. Þessi atkvæöi voru úrskuröuð lögleg, enda ljóst af seðlunum hvaða flokkum viökomandi kjós- endur vildu greiöa atkvæöi sitt. ■ Tímamynd CS Stjórnarmyndunarvibrœbur forustumanna Atþýbuflokks og Sjátfstæbisftokks hófust meb formlegum hœtti í Rábherrabústabnum vib Tjarnargötu ígœr. Þab voru formenn stjórnar- flokkanna, þeir jón Baldvin Hannibalsson og Davíb Oddsson ásamt varaformanni Sjálfstœbisflokksins, Fribriki Sophussyni og heilbrigbisrábherra Alþýbu- flokksins Sighvati Björgvinssyni sem tóku þátt íþessum vibrœbum. Athygli vakti ab Gubmundur Árni Stefáns^on varaformabur tók ekki þátt í vibrœbun- um. Ljóst er ab samningavibrœbur flokkanna munu dragast fram yfir páskana og sögbu formennirnir eftir fundinn ab þeirgœfu málinu viku til 10 daga. Kínverski utanríkisrábherrann er vœntanlegur hingab í heimsókn og mun þab tefja vibræburnar nokkub. Undirbúningsvinna er þó farin af stab í ýmsum málaflokkum, en áhersla verbur lögb á ríkisfjármál, sjávarútvegsmál, Gatt-samninginn og Evrópumálin. SJá elnnlg bls. 3 Cuömundur Árni Stefánsson, varaformaöur Alþýöuflokksins: „Förum ekki í ríkisstjórn upp á hvaöa býti sem er" Varaformabur Alþýöuflokksins, Gubmundur Árni Stefánsson, segir stjórnarandstöbu krata á kjörtímabilinu valkost sem þeir ættu ekki ab kasta frá sér ab óathugubu máli. Hann segir ab Alþýbuflokkurinn fari ekki í stjórn upp á hvaba býti sem er. Þaö vakti athygli aö formaöur og varaformaður Sjálfstæðisflokks mættu til stjórnarmyndunarvið- ræöna í gær, en fyrir hönd Al- þýðuflokks voru Jón Baldvin Hannibalsson, formaður flokks- Allt aö 2 þúsund álftir í göröum Þykkbœinga JAP álftin rafhlöðulaus Sú fræga álft AJU heldur enn kyrru fyrir í Þykkvabænum, eftir alla hrakningana á ferb- inni til landsins. En svo virb- ist sem rafhlöburnar séu bún- ar á sendinum á hinni álft- inni, JAP, sem tók land í Land- brotinu og var þar enn þegar síbast fréttist, samkvæmt upp- lýsingum Ólafs Einarssonar, fuglafræbings hjá Náttúru- fræbistofnun. Álftin AJU er ein af mjög stór- um hópi fugla sem áð hefur í Þykkvabænum, eba á milli 1.500 og 2.000 fuglar. Þar eru miklir og góðir kartöflugarbar og kornakrar sem álftum þykja góbir til fanga. Á meðan vor- gróbur er takmarkaöur úöa þær í sig afgangskartöflum og öðr- um afgöngum síðan í fyrra. Ól- afur segir Þykkvabæinn tíma- bundinn áfangastað fyrir álftir sem safnist þar jafnan saman í stórum stíl á vorin, áður en þær haldi áfram til væntanlegra varpstöðva. Aðeins nokkur pör haldi kyrru fyrir á þessum slób- um yfir sumarib. Á hinn bóginn telur Ólafur hugsanlegt að álftin JAP, sem enn var í Landbrotinu þegar síðast heyrðist til hennar, muni halda til á þeim slóbum í sum- ar. ■ ins, og Sighvatur Björgvinsson, þingmaöur á Vestfjörðum. Gub- mundur Árni segist sammála því aö núverandi stjórnarflokkar ræöi til hlítar hvort þeir geti starfaö saman. Það sé eölileg framvinda þó aö þaö hafi ekki verib gert vib stjórnarmyndunina fyrir fjórum árum. Hann segir fjóra möguleika fyrir krata í stöðunni. Áframhald- andi stjórnarsetu meb og án Kvennalista, vinstri stjórn eða stjórnarandstöðu. „Þó að þaö sé náttúrlega eöli stjórnmálaflokka að koma að stjórn landsins og vib hlaupum ekkert frá því, þá segi ég bara aö vib gemm það ekki upp á hvaða býti sem er. Þaö þarf auð- vitaö aö binda mjög rækilega alla enda í stjórnarsamstarfi á hvern veg sem þab verbur," segir Guð- mundur Árni. Varaformaöur Alþýöuflokksins segir sitt mat aö ekki skipti meg- inmáli hvort meirihluti ríkis- stjórnar sé einn maöur eða fleiri. Abalatribi sé ab menn komi sér í upphafi saman um hvernig ná G ubmundur Arni. eigi niburstööu um mál sem skiptar skoðan- ir eru um milli stjórnarflokka. Þessar forsend- ur eigi vib í öll- um ríkisstjórn- um, hvort sem um væri ab ræða Sjálfstæðisflokk og Alþýðu- flokk, Sjálfstæbisflokk og Fram- sókn eba eitthvað annab stjórnar- mynstur. „Ríkisstjórnin heldur velli, við töpum, Sjálfstæðisflokkurinn ekki, þaö er út af fyrir sig umhugs- unarefni fyrir okkur jafnaðar- menn," segir Guðmundur Árni. „Viö þurfum að taka mib af því í þessum stjórnarmyndunarvib- ræöum, hvort svo sem þær leiöa okkur til áframhaldandi stjórnar meö Sjálfstæðisflokki, í vinstri stjórn meb Framsókn, Alþýbu- bandalagi og Kvennalista eba í heibarlega stjórnarandstöbu." Tré koma vel undan vetri Trjágróbur virbist víbast hvar hafa sloppib þrátt fyrir snjó- þyngsli um land ailt í vetur. Jón Loftsson, skógræktarstjóri hjá Skógrækt ríkisins á Egilsstöð- um, segir að þó hafi frést á sum- um stöðum á Norðurlandi að tré hafi brotnað undan snjóþunga í vetur. Að hluta til rekja menn skemmdirnar til þess að ríkjandi vindáttir hafi verið óvenjulegar. Á Austurlandi virðist trjágróbur koma vel undan vetri og snjórinn jafnvel hafa hlíft trjánum í mörg- um tilfellum. ■

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.