Tíminn - 12.04.1995, Page 8

Tíminn - 12.04.1995, Page 8
8 mm~- mmmu Mi&vikudagur 12. apríl 1995 Enn yngist Gulla Gulla á Skalla yngist me& hverju afmæli og er or&in svo ung, a& hún ákva& a& haída nú virkilega uppá þa& í Fáks- heimilinu um daginn. Gulla er þessi óþreytandi bjargvættur allra félagsmála, sem drífur allt áfram sem hún kemur nálægt, og viökvæ&ið hjá Fák þegar allt er komið í strand, er bara að hringja í Gullu. Gulla hefur þetta lóð- beint frá foreldrum sínum, Steina Elíasar frá Oddhól á Rangárvöllum og Huldu Thpr:, arensen frá Kirkjubæ. Þau ein- stöku „ orginalar „ hafa margan geislan sent í íslenska hesta- mennsku og ekki munaði Huldu um að taka nokkrar aríur frá gullaldarrevíunum í afmæli dóttur sinnar. Líklega hefði sjálf Renata Tebaldi mátt vara sig ef Hulda hefði lagt fyrir sig söng, en ekki hestamennsku. Gulla er gift honum Jónsa, sem er bróð- ursonur Axels í Rafha, þannig að ekki vantar yfirsvipinn á - hópinn á þeim bæ, þegar lagt er ] plate, T BEOCOM 9500 Leggðu : lófann yfir : Falleg hönnun Einstök gæði Vegur aðeins 225 gr Sendistyrkur 2 wött BLUB-special. Cubbrandur Kjartansson lceknir flutti frœbilegan kynbóta- dóm um afmœlisbarnib, sem er greinilega vel skemmt. Haraldur Haraldsson, fram- kvæmdastjóri Fáks, sagbist hafa langa reynslu af Cullu, — og þab mœtti venjast henni. jónsi og Culla eru greinilega ánœgb meb þab. Mann- lífs- spegill GUÐLAUGUR TRVGGVI KARLSSON simann • Minni fyrir númer og nöfn • Hieðsluspennir fylgir • Endingartími rafhlöðu: Taltimi: 1 klst. 40 mín. Bidstada: 20 klst. Verð kr. 84.189 Staðgr. kr. 79.980 þá sérðu hvað lítill. PÓSTUR OG SÍMI Söiudeildir íTS smum. Reiösnillingur fermdur Hinn kunni hestaíþróttamaöur, Erlendur Ingvarsson á Hvols- velli, fermdist um helgina. Er- lendur hefur margan landann glatt á hestbaki og var um dag- inn í þriðja sinn kosinn hesta- iþróttamaður Rangæinga. Er- lendur er líka Suðurlandsmeist- ari í tölti og fimmgangi ung- linga og íslandsmeistari barna í hindrunarstökki. Hann varð ís- landsmeistari barna í tölti árið 1993. Hjá honum á myndinni standa hinir stoltu foreldrar, Helga Fjóla Guðnadóttir og Ingvar Ingólfsson, ásamt bróð- urnum Guðna.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.