Tíminn - 22.04.1995, Page 17

Tíminn - 22.04.1995, Page 17
Laugardagur 22. apríl 1995 17 Umsjón: Birgir Gubmundsson IVIeö sínu nefi Lag þáttarins ab þessu sinni er sótt í sarp óskalagaþátta gömlu Gufunnar, eins og raunar hefur veriö gert í nokkur skipti upp á síðkastið. Lag þáttarins er „Bíddu pabbi", en það er óskalag lesanda sem augljóslega þykir þetta vera skemmtilega væmið lag. Ekki skal lagður dómur á það hér, þó spurning sé hvort nútíma hjónabandsráðgjafar mæli með því að hjóna- böndum sé haldið saman einungis vegna barnanna! Lagið er erlent, eftir Callender, en textann gerbi Iðunn Steinsdóttir og varð þetta lag frægt árið 1972 í flutningi Vilhjálms Vilhjálms- sonar. Góða söngskemmtun! BÍDDU PABBI G C G í hinsta sinn að heiman lágu spor mín, C G því ég hamingjuna fann ei lengur þár. C (Am7) F Dm Og hratt ég gekk í fyrstu, uns ég heyrði fótatak C G C og háum rómi kallað til mín var. G Kallað: (viðlag) C Em Bíddu pabbi, bíddu mín, Am F bíddu, því ég kem til þín. C G Æ, ég hljóp svo hratt, Am Dm að ég hrasaði og datt. C G C Bíddu pabbi, bíddu mín. X X 1 0 2 4 210003 Am 7 X 0 2 0 1 0 Dm ( * i ( • i i < í X 3 4 2 1 1 X 0 0 2 3 1 Am Em X 0 2 3 1 0 < M > 0 2 3 0 0 0 Ég staðar nam og starði á dóttur mína, er þar stautaði til mín svo hýr á brá, og mig skorti kjark að segj'enni, að bíllinn biði mín, ab bera mig um langveg henni frá. Hún sagði: Bíddu pabbi..... Ráðvilltur ég stóð um stund og þagði, en af stað svo lagði aftur heim á leið. Ég vissi að litla dóttir mín hún myndi hjálpa mér að mæta vanda þeim sem heima beið. Hún sagbi: Bíddu pabbi.... Hyammstan^a* lireppur Leikskólakennarar — þroskaþjálfarar Okkur vantar leikskólakennara og/eba þroskaþjálfa ab leik- skólanum Ásgerbi á Hvammstanga. Ásgarbur er nýr leikskóli fyrir börn frá 18 mánaba aldri. Hér er mjög gób vinnuabstaba, yndisleg börn og skemmtilegt starfsfólk, en vib viljum fá fleira fagfólk. Þeir sem hafa áhuga á ab fræbast nánar um skólann, okkur og bæinn okkar, vinsamlegast hafib samband vib Gubrúnu Helgu Bjarnadóttur leikskólastjóra í síma 95-12343, eba sveitarstjóra í síma 95-12353. Umsóknir skulu berast skrifstofu Hvammstangahrepps, Klapparstíg 4, 530 Hvammstanga, fyrir 15. maí nk. //&/* {/itOLffÚK„ að morýni Pressið 2 appelsínur, 1 greip- aldin og 1/2 sítrónu. Hrærib þetta vel saman og Iátið í 2 glös. Hafið ávextina í kæli- skápnum nóttina fyrir. Þá verður drykkurinn betri og svalari. (fOMaidajjœ $0'6$fyur aeœges't 4 msk. hrísgrjón 4 dl vatn 2 msk. sykur 175 gr sveskjur Ca. 2 dl vatn 1 msk. sykur 3 dl rjómi 3 tsk. sykur 1 tsk. vanillusykur Grjónin soðin í vatninu, brögbuð til með sykrinum og kæld. Sveskjurnar soðnar með sykrinum (steinar teknir úr, ef þannig sveskjur eru notaðar). Rjóminn þeyttur, bragbabur til meb sykri og vanillusykri. Sveskjur settar neðst í skál, þar næst hrísgrjón og efst þeyttur rjómi. Skreytt með möndlu- spónum. Brie'Ostw*' m/ilitoi Osturinn settur á kringlótt- an disk. Kiwi ávextir skrældir og raðað fallega í kringum ost- inn. Skemmtileg tilbreytni frá að nota papriku og vínber. Góður eftirréttur eða bara smáréttur með góðu kexi og öli. 1 1/2 dl rjómi 1 1/2 dl sykur 1 1/2 dl hunang 1 1/2 tsk. kanill 1 tsk. negull 1/2 tsk. hjartarsalt 5 dl hveiti Hunangiö ylab með sykrin- um í potti við vægan hita. Potturinn tekinn af plötunni og rjómanum hrært saman við. Hveitinu og kryddinu blandað saman við. Deigið sett í vel smurt, aflangt form. Bakað við 175° í ca. 60 mín. Ofati á kökurta: 3 msk. brætt smjör 2 msk. mjólk 2 dl kókosmjöl 1 dl hunang 1 dl hakkaöar hnetur Hrært saman og smurt ofan á kökuna með hnífi. Kakan sett undir „grill" í smástund. Fylgist vel meb. Kakan kæld í forminu áður en henni er hvolft úr. PúMfcutetcta Botn: 200 gr hveiti 80 gr smjör 1/2 tsk. salt 1 egg Vib brosum „Heldur þú ab þú elskir mig líka þegar ég verð oröin grá- hærb?" spurbi hún manninn sinn, alvarleg í bragði. „Já, auðvitað geri ég það. Ég hefi jú alltaf elskað þig, hvort sem þú hefur verib raubhærb, svarthærb eða ljóshærb." Ungi maðurinn var mættur fyrir utan hliðið hjá Sankti Pétri. „Kæri Einar minn, ert þú kominn svona snemma?" Einar: „Já, kærastan mín sagði að ég væri engill ef ég lofaði henni að keyra nýja sportbílinn minn, og tíu mínútum seinna hafði hún rétt fyrir sér." 2-3 msk. kalt vatn Fylling: 400 gr púrrur 25 gr smjör 3 dl mjólk 2egg Salt og pipar Smjör, hveiti og salt er hnoðað saman með egginu og vatninu. Deigið látið bíða á köldum stað í 1-2 tíma. Deigið flatt út og sett í tertumót. Pikkað með gaffli og bakað í ca. 10 mín. við 180°. Púrrurn- ar skolaðar og skornar niður, látnar krauma í smjöri þar til þær eru mjúkar. Mjólkinni hellt út í og látið sjóba. Bragð- ab til með salti og pipar. Hellt í skál og látib kólna aðeins. Eggin þeytt og hrærb út í kremið. Þetta er svo sett ofan á botninn, sem aftur er settur í ofninn og bakað áfram í 30-40 mín. við 200°. OfrOUMUtf 1 kg kartöflur Vatn 2 msk. smjör Salt og pipar 2 1/2 dl sjóðandi mjólk Kartöflurnar skrældar og soðnar þar til meyrar. Vatnið síað frá og kartöflurnar hrærð- ar með smjörinu, salti, pipar og heitri mjólkinni eða smá- vegis rjóma. Þetta er þeytt vel saman og bragðað til meö smávegis sykri, ef vill. Sumir nota engan sykur í kartöflu- mús, öðrum þykir það betra, og þá er bara að hafa þab eftir smekk hvers og eins. tfrófíaM íoddu/ 2 dl volgt vatn 50 gr ger 1/2 dl olía 1 tsk. salt 10 gr hörfræ 1 egg — 1 eggjarauða (1 eggjahvíta til ab bera ofan á bollurnar) 200 gr rúgmjöl 300 gr hveiti Gerið leyst upp í vatninu. Öllu hinu blandað út í; geym- ið smávegis af hveiti. Hnoðið deigib mjúkt. Látið lyfta sér í ca. 60 mín. (1 klst.). Hnoðið deigið aftur og búið til ca. 20 bollur. Best er ab rúlla deiginu í lengju og skera það svo í jafna bita; hnoða hvern og einn í bollu. Settar á plötu og látnar lyfta sér í 30-40 mín. Bollurnar smurðar meb eggja- hvítunni og bakaðar við ca. 15 mín. við 225°.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.