Tíminn - 13.05.1995, Page 6

Tíminn - 13.05.1995, Page 6
6 Laugardagur 13. maí 1995 Siguröur Haraldsson, hrossarœktandi og eigandi Rauöhettu, hœst dœmdu kynbótamerarinnar á Landsmóti íslenskra hestamanna síöasta sumar og handhafi Tímabikarsins: Ræktar bæði hæfileika- Sigur&ur Haraldsson, fyrrum bóndi á Kirkjubæ, hrossarækt- andi og eigandi 15 vetra hryssu, Raubhettu, sem varb hæst dæmda kynbótahrossib á Landsmóti hestamanna á Hellu síbastlibib sumar, fékk á dögunum afhentan Tímabik- arinn, sem er farandbikar og ætlunin er ab afhenda eiganda hæst dæmda kynbótahrossins ár hvert. Sigurbur, sem er 76 ára ab aldri, er ættabur undan Eyja- fjöllum. Hann lærbi húsasmíbi í Reykjavík og bjó þar á árunum 1940-1950. A árunum þar á eftir stundabi hann sína ibn í Rang- árvallasýslu um tíma, ábur en hann gerbist rábsmabur á Hói- um í Hjaltadal árib 1960. Sjö ár- um síbar festi hann kaup. á Kirkjubæjarbúinu og flutti subur yfir heibar. Hrossarækt hefur ekki verib hans abalstarf, því samhliöa því var hann skóla- stjóri heimavistarskólans á Strönd og kennari vib skólann eftir aö hann var fluttur til Hellu og sameinaöur öðrum. Hann kenndi vib skólann þar til hann lét af störfum vegna aldurs. Fluttur frá Kirkjubæ Sigurður býr ekki lengur á Kirkjubæ, en reksturinn er í höndum tveggja sona hans. Þeir búa þó ekki á býlinu eins og er, og er það leigt fólki sem sér um hiröingu saubfjár og hesta. Sig- uröur hefur þó fjóra reiðhesta hjá sér, sem hann notar til út- reiöa. Hann hefur þó síöustu tvö árin ekki getað stundaö þaö sem skyldi, vegna veikinda sem upp komu fyrir tveimur árum. Siguröur á sjö syni, þar af eru tveir þeirra löngu orönir lands- kunnir sem skemmtikraftar, en það eru þeir Halli og Laddi. Tíminn ræddi viö hann um Rauöhettu, upphafiö aö Raub- hettuævintýrinu, hrossarækt al- mennt og margt fleira. Raubhettuævlntýrib — Hvenœr hefst Rauðhettuœv- intýríð? „Þetta byrjar hjá mér árib 1967, þegar ég keypti Kirkjubæj- arbúiö og sama ár fæddist Þátt- ur, sem er faðir Rauðhettu. Mób- irin fæddist síðar." — Hvaðan kemur Rauðhetta? „Ættir Kirkjubæjarhrossanna má rekja víöa. Upphaflega þegar búið var sett saman, voru keypt hross víba ab, ab vísu ab stórum hluta úr Skagafirði, en einnig frá ýmsum öðrum stöðum. Þetta miöaðist þó allt við ab setja saman rauðblesóttan stofn og þaö voru keyptar rauðblesóttar hryssur víöa aö. Þá voru keyptir stóöhestar, annar frá Svaðastöö- um í Skagafiröi og hinn frá Hjaltabakka á Blönduósi. Svona byrjaöi þetta fyrir um 50 árum. Skagafjörðurinn er nú svona miðpunkturinn í þessu öllu saman og langflest komu hross- in frá Svaðastöðum, en tilgang- urinn var þó ekki aö rækta Svaöastaöahross. Þab var bara „Ja, hverju er um ab kenna? Þab eru margar ástæbur fyrir því. Á þeim tímum hafa þær ekki verib nægilega undirbúnar undir sýningu og/eba ekki komið nógu skýrt fram þab sem ég tel að þær hafi til aö bera." — Hvernig líður manni eins og þér, sem hefur staðið í hrossarœkt í áratugi, að standa frammi fyrir þúsundum manna og taka við við- urkenningu eins og þeirri sem Rauðhetta fékk á landsmótinu? „Mér líöur ákaflega vel að fá þessa viburkenningu. Þab er ólýsanleg tilfinning ab fá vibur- kenningu fyrir sitt starf og fyrir gripinn sinn. Það er aftur á móti ekkert skemmtileg tilfinning ef maður sýnir gripinn, sem maður hefur mikið álit á, og hann Sigurður Haraidsson ásamt konu sinni, Evelíne Haraldsson. Sigurður heldur á mynd af börnum sínum níu, sem hann á frá fyrra hjóna- bandi. Sigurður segir gjarnan að hann hafi um œvina rœktab tvo stofna: rauðblesóttan hrossastofn, Kirkjubcejarhrossin, og hins vegar stofn skemmtilegra drengja og stúlkna, börn sín. Tímamynd C S Hér er Sigurður staddur að Kirkjubœ og vitjar hrossa sinna. Til vinstri á myndinni má sjá Glúm, sem er sonur Raubhettu og reiðhestur Sigurðar. Fyrir aft- an Sigurð má síðan sjá Öngul, sem er gamall graðhestur í eigu Sigurðar. Vmamynd cs tilgangurinn að rækta raubbles- óttan stofn." Sá strax hvab í henni bjó — Æska Rauðhettu. Sástu strax hvað í hetmi bjó? „Já, þab tel ég ab ég hafi séb. Hún gaf sig strax skýrt fram sem folald og trippi. Síban fór yngsti sonur minn og tamdi hana á Hvanneyri og hún kom ákaflega fljótt til í tamningu. Þab má því segja ab þab hafi verib augljóst í upphafi ab hún hafbi ákaflega mikla kosti. Raubhetta var einn- ig fallegt trippi, vel gerö, ákaf- lega hreingeng, áhugasöm og sýnilega strax með allan gang." — Attu fleiri Rauðhethtr í fómm þínum? „Já, þaö tel ég. Rauöhetta varö hæst á landsmótinu síöastliðið sumar, en á fyrri mótum fannst mér aö hún ætti betra skilið en niðurstööur á þeim mótum gáfu til kynna. Þaö er einnig önnur hryssa sem ég tel aö eigi frysta innistæðu, sem hún aö vísu fær líklega aldrei vegna aldurs, en þaö er Hilling. Ég tel aö hún hafi aldrei fengið þann dóm sem ég tel hana eiga. Hún er ekkert síöri en Rauöhetta. Staðreyndin er sú að hryssur undan Þætti voru ákaflega jafngóbar. Hann gaf í raun og veru betri hryssur en hesta, svo undarlega sem þab kann ab sýnast." Af hverju ekki betri árangur? — Hverju er um að kenna að þessar hryssur náðu ekki lengra, þangað til Rauðhetta náði þessum árangri á landsmótinu? kemst ekkert áfram. Ef manni finnst að gripurinn eigi meira skilið og meira inni, þá er þaö alveg jafn leiðinleg tilfinning. Ég segi ekki aö slíkar stundir hafi verið margar, en ég nefni aftur þessar tvær hryssur: Rauöhettu, þangaö til í fyrra, og Hillingu, sem líklega fær aldrei þá viður- kenningu sem ég tel að hún eigi skilib. Þab skal þó tekib fram ab þetta eru mínar tilfinningar og mínar skobanir og þab getur ver- ib ab þetta líti öbruvísi út í ann- arra augum."

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.