Tíminn - 25.05.1995, Síða 1
SÍMI 5631600
79. árgangur
Fimmtudagur 25. maí 1995
Brautarholti 1
96. tölublað 1995
Hp
" 'iffp
Tímamynd C 5
voru vib verkfallsvörslu í Kjósinni ígærog stöbvubu m.a. þrjár rútur sem voru á leibinni frá Grjót-
eyri til Reykjavíkur meb leikskólabörn sem höfbu verib ab skoba sveitalífib. í Ijós kom ab einn rútubílstjórinn hafbi ekki heimild til ab aka í verkfallinu
samkvæmt skilgreiningu Sleipnismanna. Var þá kallab eftir nýjum ökumanni og beib hersingin þar til hann kom og allt fór fribsamlega fram. Lítil hreyf-
ing var á samningvibræbum ígœr.
Lofa fólki búnaöi til aö „brjótast inn" hjá Stöö 2 en standa síöan ekki viö eitt eöa neitt.
Jón Axel Ólafsson á Stöö 2 segir slíkan búnaö ekki til:
Fólk á aó varast svona menn
Jóhannes Nordal:
Alvarlegt
ef af verk-
falli yrði
„Aö sjálfsögðu eru allar
vinnudeilur neikvæðar fyrir
samninga við erlenda aöila,"
segir Jóhannes Nordal for-
maður íslensku álviðræðu-
nefndarinnar um áhrif
vinnudeilunnar í Straumsvík
á samninga um stækkun ál-
versins.
„Ennþá er nu ekki búið að
boða verkfall formlega, en þetta
er náttúrlega áhyggjuefni," seg-
ir Jóhannes, en í gær fólu raf-
iönaðarmenn í álverinum
stjórnum og trúnaðarráðum í
félögum rafiðnaðarmanna að
boða til vinnustöðvunar frá og
með 10. júní, hafi samningar
ekki tekist fyrir þann tíma.
Á fundi rafiðnaðarmanna í
álverinu í gær, þar sem heimild
til verkfallsboðunar var ákveð-
in, kom fram gagnrýni á tregðu
ÍSAL til að endurnýja kjara-
samning eins og gert hefur ver-
iö í öðrum verksmiðjum, og
sagt aö þetta sé falið með því að
tengja saman endurnýjun
kjarasamnings og stækkun ál-
versins. ■
Meint brot útgeröa á
vinnulöggjöf:
Páll fylgist með
„Ef um brot á vinnulöggjöf-
inni er að ræöa, þá verður að
taka á því. Félagsmálaráðu-
neytiö mun fylgjast með því
máli og þróun þess," sagði
Páil Pétursson félagsmálaráð-
herra á Alþingi í gær. Hann
sagði að á meöan núgiidandi
vinnulöggjöf væri við lýöi, þá
yrðu menn að sjálfsögðu
halda sig við hana.
í utandagskrárumræðu á
þingi í gær um yfirvofandi verk-
fall á fiskiskipaflotanum óskaði
Ólafur Ragnar Grímsson for-
maður Alþýðubandalagsins eft-
ir afstööu félagsmálaráðherra á
meintum brotum einstakra út-
gerða á vinnulöggjöfinni. ■
Orn Pálsson, framkvæmdastjóri
Landssambands smábátaeig-
enda, segir að það komi eins og
þruma úr heiðskíru lofti ef ríkis-
stjórnin hyggst setja aflahá-
mark á krókabáta í þorski.
Hann fagnar hinsvegar sér-
hverju kílói sem smábátum á
aflamarki er ætiað vegna þorsk-
skerðingar liöinna ára. Hann
segir að smábátaeigendur muni
berjast gegn áformum sem þess-
um með oddi og egg og að full-
trúar þeirra muni m.a. panta
viðtal hjá forsætisrábherra eins
fljótt og auðið er, ef ríkisstjórn-
in stefnir ab því ab koma króka-
bátum í kvótakerfib.
Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs-
„Innbrot" í hið nýja mynd-
lyklakerfi Stöbvar 2 eru nú
reynd, og sögusagnir uppi um
ab slíkt sé hægt meb sérstökum
búnaði. Jón Axel Ólafsson, sem
er verkefnisstjóri myndlykla-
verkefnis Stöðvar 2, staðfesti í
gær við Tímann ab þeim á Stöb
2 væri kunnugt um slíkar fyrir-
ætlanir. Hann sagði að hér væri
um að ræða starfsmann hjá
Pósti og síma. Jón Axel segir ab
búnabur af þessu tagi sé ekki
ráðherra segir að ríkisstjórnin sé
einhuga í afstöðu sinni til efnisat-
riða frumvarpsins, en telur ekki
ólíklegt að skiptar skoðanir verði
um málið innan þingflokka
stjórnarliða, en frumvarpið var
kynnt þingflokkunum í gær. í
kjölfariö var skipuö nefnd fulltrúa
þingflokkanna til að ræða um
breytingar á frumvarpinu þar sem
þingmenn gátu ekki sætt sig við
frumvarpiö óbreytt. Þá voru efnis-
atriði frumvarpsins kynnt á
stjórnarfundi LÍU í fyrrakvöld.
Eftir því sem næst verður kom-
ist er í frumvarpinu um breyting-
ar á stjórn fiskveiða gert ráö fyrir
því aö heildarþorskveiðikvóti
krókabáta veröi 21.500 tonn sem
til. „Fólk á ab varast svona
menn," sagbi Jón Axel í gær.
„Þessi maður er kominn í
meiriháttar klípu, búinn að taka
við peningum og stendur ekki
við það sem hann hefur lofað
fólki. Auðvitaö á fólk sem fyrir
þessu hefur oröið að kæra svona
mann fyrir stuld á periingum.
Hann er sakhæfur," sagði Jón Ax-
el Ólafsson.
Jón Axel sagði að alls konar
sögur gengju um að hægt væri aö
verður útdeilt til bátanna eftir
veiöireynslu. Þá er ætlunin að
bæta smábátum á aflamarki og
öðrum aflamarksskipum fram-
komnar þorskskerðingar meö því
að skipta 5000 þúsund tonna
kvóta á milli þeirra. Ef aflahámark
á krókabáta gengur eftir mun það
þýða töluverða skerðingu í þorsk-
afla þeirra miðaö við síöasta tíma-
bil og það sem af er þessu fisk-
veiðiári. En á fiskveiðiárinu 1993 -
1994 nam þorskafli krókabáta um
34 þúsund tonnum og stefnir í
meiri veiöi á þessu fiskveiöiári.
Framkvæmdastjóri Landssam-
bands smábátaeigenda segir að ef
krókabátar verði settir í kvótakerf-
iö, þá megi túlka það sem sigur
komast framhjá nýja kerfinu. Það
væri hins vegar ekki hægt. Það
væru því ósannindi að hægt væri
að útvega tæki sem þessi. Sagði
hann að maðurinn sem hér um
ræðir hefði komið áður viö sögu
við breytingar á myndlyklum í
gamla kerfinu. Stöð 2 heföi kvart-
að við Póst og síma og maðurinn
fengiö áminningu.
„Við höfum ekki lagt það í
vana okkar að elta uppi fólk sem
hefur stolið hjá okkur áskrift,
stórútgeröa sem hafa barist gegn
meintu frjálsræði krókabáta í ára-
raðir. Hann telur einsýnt að af-
leiðingar þess veröi hrun í útgerö
krókabáta og bendir í því sam-
bandi á það sem gerst hefur hjá
smábátum á aflamarki. En frá ár-
inu 1991 hefur þeim fækkað úr
því vera hátt í eitt þúsund í rúm-
lega 300. Þá sé viðbúið að viðmiö-
un í veiðireynslu murii koma
einna harðast niður á krókabátum
á Austfjörðum.
Smábátaeigendur telja jafn-
framt að tillaga um aflahámark á
þorskveiðar krókabáta sé algjör-
lega á skjön viö þá umræöu sem
var um ókosti banndagakerfisins í
kosningabaráttunni. ■
nema um sé að ræöa stórfellda
þjófnaði á dagskrá okkar. Það sjá
allir að það er óeðlilegt og óvið-
unandi að áskrifendur okkar nið-
urgreiði dagskrána til þeirra sem
stela henni. Viö viljum eiga gott
samstarf við okkar áskrifendur.
Hjá okkur eru engir á skrá sem á
að kæra eða elta uppi. Ykkur
þætti það ekki í góðu lagi ef ég
stæli alltaf Tímanum úr póstkass-
anum við hliðina, hætt við að þið
fengjuð lítið út úr þeim viöskipt-
um," sagði Jón Axel Ólafsson í
gær.
Jón Axel sagði aö í sambandi
við myndlyklaverkefnið hefði
verið komið á fót eftirliti með
myndlyklum Stöðvar 2, þjón-
ustudeild sem fylgist meö að
áskrifendur fái bestu mögulega
þjónustu, en sú deild Tylgist líka
með hugsanlegum ólöglegum
samtengingum milli íbúða í hús-
um, milli húsa og jafnvel milli
hverfa.
„Innbrot" í lyklaðar sendingar
er mikið vandamál víða um heim
og þá oft hart á brotum tekið.
Sagði Jón Axel til dæmis að í
Frakklandi sætu menn í fangelsi
fyrir sviksemi af þessu tagi.
Framundan eru skarpari lög
um slíka starfsemi á íslandi þar
sem tekin eru af tvímæli um að
ólöglegt er að veröa sér úti um
lyklað myndefni sjónvarpsstöðva
án tilskilinnar greiöslu, aö ekki sé
talað um sölu á slíkum búnaði. ■
Tillögur um aflahámark á krókabáta koma til móts viö sjónarmiö stórútgeröa en valda reiöi hjá trillukörlum:
Mikil ólga meöal þingmanna