Tíminn - 25.05.1995, Qupperneq 3

Tíminn - 25.05.1995, Qupperneq 3
Fimmtudagur 25. maí 1995 3 Jóhann Ársœlsson oröaöur viö varaformannsframboö í Alþýöubandalagi: Gef mér tíma til ab hugsa málib „Nei, þaí> er nú örugglega ekki rétt. Ég hef hvergi sét> þah oröab aö ég stefni á þab," sagbi Jóhann Ársælsson fyrsti mabur á lista Al- þýbubandalagsins á Vesturlandi er Tíminn spurbi hann hvort þab væri rétt ab hann stefndi á fram- bob til varaformanns í Alþýbu- bandalaginu. Jóhann féll út af þingi í síbustu kosningum og er þráfelldur orb- rómur á kreiki um að hann muni bjóba sig fram til varaformanns. Jó- hann sagbi þab ekki komib frá sér. „Ég hef hins vegar heyrt þab nefnt ab menn hafi látib sér detta þetta í hug," sagbi hann. Hann sagbist ekki hafa hugleytt þab þannig ab hann gæti svarab því hvort hann tæki áskorun um fram- bob í varaformannsembættib, ef hún kæmi. „Þab kom mér nú svona heldur á óvart ab þab yrbi farib ab nefna mig í sambandi vib þetta og ég ákvab ab taka mér tíma til ab hugsa málib, án þess ab vera nokk- ub ab gefa út um þab. Þab væri kannski ab sumu leyti heppilegast ab þab bybi sig enginn fram sem varaformann," sagbi Jóhann. Hann öbrum flokkum, sátt um ab þeir sem keppa um formannsembætti skiptu meb sér formanns og vara- formannsstólunum," sagbi Jóhann. Abspurbur um hvort hann hefbi tekib afstöbu til frambjóbenda í for- mannskjöri sagbi hann: „Ég vil ekki úttala mig neitt um þab, ég er mjög ánægbur meb frambob þeirra beggja og mun verba hinn kátasti, hvort þeirra sem vinnur slaginn. En ég hef aubvitab mína skobun og mun greiba atkvæbi eins og hver annar. En ég var, ábur en ég datt út- af þingi, búinn ab ákveba ab vera ekki ab beita mér neitt í þessari bar- áttu. ■ lóhann Ársœlsson. sagbi fyrirkomulag kosninganna eins og þab er gallab. Þab sé verib ab kjósa bába í einu, varaformann og formann, þannig ab sá sem ekki næbi kosningu um formann, hann kæmi þá ekki til greina sem varafor- mabur. „Þab getur verib í vissum abstæbum, eins og vib þekkjum úr Kostnabur viö rafhitun húsa allt ab 50% lcegri nú en fyrir 13 árum. RARIK: Sögulegt lágmark Niburgreibslur raforku til húsa- hitunar sem hófst árib 1982 hef- ur nú náb sögulegu lágmarki, segir í Streymi, fréttabréfi Raf- magnsveitna ríkisins. Raforka til húshitunar kostar nú abeins um helming þess sem var fyrir þrettán árum. Hitaveitur munu þó enn vera ódýrari kostur, þar sem menn njóta þeirra. Árib 1982 kostubu 30 þúsund kílóvött til húshitunar 146 þús- und krónur á núvirbi mibab vib 400 rúmmetra hús. Síban hafa komib til niburgreibslur marg- sinnis auk taxtalækkunar frá Landsvirkjun. í dag kosta 30 þúsund kílóvöttin 73 þúsund krónur eba rúmar 6 þúsund krónur á mánubi, sem er helmingi lægra verb ab raungildi en árib 1982, þegar hafist var handa um ab lækka raforku til húshitunar. ■ Kvennaathvarfib: Starfsgrundvelli breytt meb 65 at- kvæðum gegn 20 65 félagar í Samtökum um kvenna- athvarf greiddu lagabreytingum um nýjan starfsgrundvöll atkvæbi á abalfundi í fyrrakvöld. í sam- ræmi vib hann kusu samtökin sér nú stjórn í fyrsta sinn og var sú kosning mótatkvæbaiaus. Stjóm- ina skipa Gubrún Tulinius kennari, Hrafnhildur Baldursdóttir hjúkr- unarfræbingur, Hrefna Þórarins- dóttir þroskaþjálfi, Pálína Jóns- dóttir kennari og Valgerbur K. Jónsdóttir ritstjóri, cn engin þess- ara kvenna átti sæti í brábabirgba- stjóm sem fékk þab verkefni á ab- alfundi sl. haust ab endurskoba og endurskipuleggja lög og stjómsýslu samtakanna, í kjölfar þess ófremd- arástands sem varb eftir ab uppvíst varb um fjármálaóreibu í fyrra. Auk tillögu brábabirgbastjómar um lagabreytingar kom fram önnur breytingatillaga frá dr. Gubrúnu Jónsdóttur o.fl. Síöarnefnda tillagan, sem geröi ráö fyrir því aö ríkjandi skipulag héldist aö mestu óbreytt, kom þó ekki til atkvæöa þar sem stjórnartillagan gekk lengra og var samþykkt meö tilskildum meiri- hluta, eöa 65 atkvæbum gegn 20. í nýju lögunum eru ákvæöi sem gera ráö fyrir því ab skýr skil séu milli stjórnar samtakanna og starfsliös þeirra. Brýtur sú meginregla í bág viö helstu þætti hins svokallaöa „gras- rótarfyrirkomulags" sem starfsemin hefur hingab til grundvallast á. Þaö er einmitt þessi breyting sem valdib hefur ágreiningi um árabil og styrr hefur staöib um þá tæpu sjö mánuöi sem bráöabirgðastjórn var aö störf- um. Á aöalfundinum voru ársreikning- ar samtakanna samþykktir sam- hljóöa og án athugasemda. Þar kem- ur m.a. fram aö af 30,6 millj. króna rekstrartekjum eru rúmar 26 milljón- ir styrkjafé sem kemur aö langmestu leyti frá ríkinu og Reykjavíkurborg. Kostnaður viö reksturinn nemur um 36 milljónum og varð því tæpra sex milljón króna tap á rekstrinum á síö- asta ári. Það ár fjölgaði dvalardögum um 16% og voru þá aö meðaltali tuttugu manns í athvarfinu á dag, átta konur og tólf börn. ■ Þegar á reynir... ÁRVÍK ÁRMÚL11 • REYKJAVlK ■ S(MI 687 222 • TELEFAX 687295 Fjölbýlishúsiö ab Kleppsvegi 136-144 í Reykjavík — íbúarnir sitja eftir meb sárt ennib eftir vibskipti vib verktaka og nýlegan dóm Hcestaréttar. íbúarnir sátu eftir meb sárt enniö eftir viöskipti viö viögeröarverktaka. Hœsti- réttur studdi allar kröfur verktakanna. Jón Magnússon, hœstaréttarlögmaöur: Dómurinn hræöileg mistök „Þetta er einn alversti dómur sem ég hef oröiö vitni aö á æv- inni. Ég tel hann hræöileg mistök og sjaldan hef ég oröiö jafn undrandi," sagöi Jón Magnússon, hæstaréttarlög- maöur, en hann er jafnframt formaöur Neytendafélags Reykjavíkur í samtali viö Tím- ann í gær. Nýlega kvaö þriggja manna dómur Hæstaréttar upp dóm í máli sem höföaö var vegna verklegra framkvæmda viö fjöl- býlishúsiö Kleppsvegur 136 til 144. Jón telur að réttur íbúanna hafi veriö fyrir borö borinn í dómi Hæstaréttar. Málavextir voru þeir aö íbúar hússins hugðust láta gera við húsiö og fengu til þess verk- fræðilega aðstoð Verkvangs hf. Tekið var þriöja lægsta tilboö- inu, sem fyrirtækiö Verk hf. átti og var þaö gert samkvæmt til- lögu verkfræöifyrirtækisins. Áhersla var lögð á að fram- kvæmdir gengju greitt fyrir sig og yröi lokið á 6 til 8 vikum. Verkiö gekk hins vegar hægt og voru íbúar afar óhressir meö gang mála. Þegar líða tók á verkið kom í ljós að verktakinn setti fram kröfu um auknar greiöslur vegna „magnaukningar". Ekki var samiö um slíkar aukagreiösl- ur enda þótt staðlar kveði á um að svo eigi aö gera. íbúar kröfö- ust dagsekta eins og samið haföi verið um en þeim var hafnað. Þá töldu íbúar aö verkið væri illa unnið og meingallað og undir þaö tóku matsmenn. Verktakinn fór í mál viö íbú- ana þegar þeir neituöu aö greiöa fyrir þá magnaukningu sem hann taldi hafa orðið í verkinu, sem þá var fjarri því lokið. Hér- aðsdómur hafnaöi kröfu verk- takans. Hæstiréttur sneri málinu viö. Hann vék til hliðar mati á göll- um verksins aö hluta til. Hann hafnaöi líka íslenskum staöli um sérstaka samninga um magnaukningu verka og taldi að aðilar hefðu átt aö vita að slíkt kostaði meira fé. Þá taldi Hæstiréttur aö dagsektir kæmu ekki til greina enda þótt um þær hefði verið samið. Dómarar Hæstaréttar í málinu voru þrír: Hjörtur Torfason, sem lengi var lögmaður Verktaka- sambandsins, Arnljótur Björns- son sem lengi starfaði fyrir tryggingafélögin og Markús Sig- urbjörnsson. ■ Fyrirspurn til umhverfisrábherra á Alþingi: Landslagi breytt í stórum stíl „Eins og menn vita, þá er verið ab breyta hér landsslagi í stór- um stíl meb slíkri efnistöku, húbfletta hraun landsins og fjarlægja heilu jarbmyndanirn- ar," sagbi Hjörleifur Guttorms- son mebal annars, en hann beindi fyrirspurn til umhverfis- rábherra í gær um endurskobun á lögum um náttúruvemd og nefndi sérstaklega lagaákvæbi er vörbubu efnistöku og malar- nám, en þab sagbi hann ger- samlega úrelt og stefndi í vand- ræbi í þeim efnum. Gubmundur Bjarnason um- hverfisrábherra sagbi að sér væri fyllilega ljóst ab fara þyrfti ab með allri gát. Aubvitað væru þessi svæði þar sem verib væri aö taka t.d. vikur mis viðkvæm. Jafnvel væri um að ræða fagra staði sem þyrfti að ganga um með sérstakri varúð, ekki síst meö tilliti til þess að við værum líka að byggja hér upp atvinnuveg sem heitir ferða- þjónusta og yrðum að ganga um landið okkar með tilliti til þess. Guðmundur sagði einnig að gert væri ráð fyrir því að ráðu- neytin semdu á þessu sumri verk- efnaskrá fyrir ráðuneytin sem lögð yrði fyrir haustþing. Hann sagði að mál er vörðuðu efnistöku hefðu nýlega veriö til umræðu í ríkisstjórn, að frumkvæði iðnað- arráðherra sem hefði meö að gera útgáfu námaleyfanna. Þau mál þyrftu líka aö fara fyrir Umhverf- isráðuneytiö og í umhverfismat og hann myndi fylgjast með því. -TÞ

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.