Tíminn - 25.05.1995, Side 6

Tíminn - 25.05.1995, Side 6
6 Fimmtudagur 25. maí 1995 UR HERAÐSFRETTABLÖÐUM Páll Helgason í Eyjum segir feröamannastraum meb minnsta móti: Kennir kennara- verkfalli og HM í handbolta um „Ef allt væri eblilegt, væri feröamannastraumur til Vest- mannaeyja byrjaöur af fullum krafti og viö hjá Feröaþjón- ustu Vestmannaeyja værum ab taka á móti stórum hópum á hverjum degi. Þess í staö er- um viö að fá 3-4 ferðamenn á dag," segir Páll Helgason, feröafrömuöur í Eyjum, um upphaf feröamannatímans. Páll segir ástæöurnar fyrir þessu einkum tvær: HM'95 og kennaraverkfalliö í vetur. Páll er þó bjartsýnn á sumarið í ár, en segir aö eins og venjulega ráöist það af vebri. Páll segir aö strax í vetur hafi þaö verið gefið út aö öll hótel í landinu yröu full vegna HM'95, en það hafi reynst fjarri lagi. Þaö sé alvar- legt mál, vegna þess aö allri viðleitni til aö lengja feröa- mannatímann sé stefnt í voða. „Hópar, sem bókaö hafa feröir til íslands í maí á und- anförnum árum, koma ekki. Þegar þeir pöntuöu í vetur, fengu þeir þau svör aö enga gistingu væri að fá og sneru sér því annað." Stórir hópar skólakrakka hafa verið undirstaöan hjá feröaþjónustunni í apríl og maí undanfarin ár, en þeir hafa ekki látið sjá sig og má rekja þaö til kennaraverkfalls- ins að sögn Páls. ilmrttm frin* mmilyilmfHmtlt á iutmrmtijmm ÍKUR KEFLAVIK Varnarliösmenn kveiktu óvart í sinu: Notubu þyrlur til slökkvistarfs Sérsveit Varnarliösins á Keflifvíkurflugvelli varð völd aö verulegu báli í sinu á Hösk- uldarvöllum nýveriö. Sveitin var við æfingar á svæöinu og ekki vildi betur til, er hún sendi merkjablys í loftið, aö það kveikti mikinn sinubruna er þaö kom niöur. Varnarliössveitin var ekkert aö Atli lóhannsson í verslun sinni, Atlavík. Páll hefur líka notiö góbs af HM, því nokkur handboltalandsliö sóttu Eyjar heim á meöan á keppninni stóö. Myndin var tekin þegar verö- andi heimsmeistarar Frakka voru aö koma úr siglingu meö PH-Viking. Hreinn Císlason Skagfjörö gerír aö ýsu í fiskverkun sinni á Hvols- velli. dóttur, sem gerðist símstöðv- arstjóri. Hann segist hafa vilj- að skapa sér vinnu þar sem hann gat verið meira heima- viö, en hingað til hefur hann unnið við sjómennsku og stjórn þungavinnuvéla. At- vinnumálanefnd Hvolhrepps hafi auglýst eftir hugmyndum um nýsköpun í atvinnulífi staðarins og í fyrstu hafi hug- mynd sín verið sú aö vera meö haröfiskverkun ein- göngu. Hann hafi hins vegar fljótlega fundiö aö eftirspurn var eftir nýjum fiski og því hafi starfsemin hjá fyrirtæk- inu þróast þannig, að harö- fiskverkun sé nú aðeins auka- búgrein. lmEI EGILSSTÖÐUM Eskifjöröur: Sérverslun meb verblaunagripi Nýlega opnaöi Atli Jó- hannsson sérverslun meö verðlaunagripi aö Bleiksár- hlíð 14 á Eskifirði. Þetta er fyrsta sérverslun sinnar teg- undar á Austurlandi og heit- ir verslunin Atlavík. Um ár er síðan Atli fór aö flytja inn verölaunagripi frá Ítalíu og síðan hefur starf- semin hlaðið utan á sig. Nú flytur Atli einnig inn gripi frá Danmörku og Skotlandi og er í viöræðum viö aöila á Taiwan, en þaðan eru flestir gripirnir upprunnir. Atli sér sjálfur um áletrun á verö- launagripi og verðlaunapen- inga, en hann hefur nýlega fest kaup á vél til þeirra hluta. Viötökur Austfiröinga hafa veriö góöar. tvínóna viö hlutina, heldur notaöi tvær björgunarþyrlur, sem hún var að nota við æf- ingar, til aö slökkva eldinn. Fimm varnarlibs- menn rébust á tvo 15 ára stráka Tveir 15 ára strákar, sem voru á gangi eftir Ránargöt- unni í Keflavík um næstsíð- ustu helgi, uröu fyrir árás fimm varnarliðsmanna sem komu aðvífandi á tveimur bif- reiðum. í skýrslu, sem piltarnir gáfu á lögreglustööinni, sögðu þeir að Bandaríkjamennirnir heföu stokkiö út úr bílum sínum og ráöist á þá, sparkaö og slegið. Eóru piltarnir á heilsugæslu- stöö, en meiðsli þeirra voru ekki talin veruleg. Þeir hafa lagt fram kæru. rn ÉTTnm nn i n SELFOSSI Fiskverkun H.G. Skagfjörö tekur tii starfa á Hvolsvelli: Færir Rangæing- um daglega nýj- an fisk í sobib Þaö er ekki á hverjum degi sem fiskverkun hefur starf- semi sína í sveitaþorpi, marga kílómetra frá sjávarsíðunni. En nú nýlega tók til starfa á Hvolsvelli Fiskverkun H.G. Skagfjörð. Fiskverkunin býöur upp á nýjan fisk daglega í búöir og mötuneyti í sýslunni, auk þess sem eigandinn, Hreinn Gísla- son Skagfjörð, ekur reglulega um sveitir sýslunnar og býöur upp á glænýjan fisk úr sérbún- um sendibíl, sem heimilisfólk getur gengiö inn í og valið sér fisk úr þar til gerðum hillum. Hreinn flutti til Hvolsvallar frá Grenivík í fyrra ásamt konu sinni, Vigdísi Kjartans- Dótturfyrirtœki Útgeröarfélags Akureyringa: Rekstur ab snú- ast úr miklu tapi í hagnað Frá Þórbi Ingimarssyni, fréttaritara Tímans á Akureyri: Rekstur útgeröarfyrirtækisins Mecklenburger Hochsee- fischerei, sem er dótturfyrir- tæki Útgeröarfélags Akureyr- inga, hefur batnaö verulega aö undanförnu og standa vonir til aö þaö muni skila einhverjum hagnaöi á þessu ári. Er þaö mikil breyting frá fyrsta rekstrarári þess í meiri- hlutaeigu útgeröarfélagsins, en þá nam tap á rekstri þess allt aö 330 milljónum króna. Útgeröarfélag Akureyringa á 60% hlutafjár í fyrirtækinu, en fylkisstjórnin í Mecklen- burg og Rostockborg eru eig- endur aö 40% hlutafjárins. Miklar skipulagsbreytingar hafa veriö gerðar á rekstri fyrir- tækisins aö undanförnu, en nú- verandi eigendur keyptu þaö af einkavæöingarnefnd, sem sett var á stofn til aö selja opinber fyrirtæki, er höfðu verið í eigu Þýska alþýðulýðveldisins eftir sameiningu Þýskalands. Kaup- verö Mecklenburger Hochsee- fischerei var um 260 milljónir króna og þar af skyldi Útgerðar- félag Akureyringa leggja fram um 156 milljónir. Undir árslok 1993 var ljóst aö um mikinn taprekstur yröi aö ræöa á rekstri fyrirtækisins, en í upphafi var búist viö góöum rekstri og auknum umsvifum á Akureyri í kjölfar kaupa á út- vegsfyrirtæki með átta togara að veiöum. Voru þá þegar hafn- ar viöræður við einkavæðingar- nefndina og hina þýsku meö- eigendur um til hvaða ráða skyldi gripiö. í framhaldi af því var kaupsamningi um fyrirtæk- iö breytt þannig, að kaupverð var lækkað niöur í um 114 milljónir króna, auk þess sem mikill uppskurður var geröur á rekstri þess. Hafin var endur- fjármögnun upp á allt að 700 milljónir króna, þar sem lögö var megináhersla á aukinn hlut heimamanna, en hlutur hins íslenska eignaraöila í því dæmi var um 44 milljónir króna. Þá var eitt af skipum félagsins selt og ráðist í verulegar endurbæt- ur á hinum skipunum, auk þess sem hafin var vinnsla verömæt- ari framleiöslu, en aflinn hafði að mestu áður verið unninn í blokk. Þá var einnig ráöist í að gera nýjan kjarasamning viö á- hafnir skipanna, sem kveður á um aö þær séu aöeins á launum hjá útgerðinni þann tíma sem skipin eru aö veiöum, frá mars til nóvember, en atvinnuleysis- tryggingar taki viö þann tíma sem þau eru bundin viö bryggju. Gert er ráö fyrir aö annað af skipum félagsins veröi selt innan tíöar og gerir þá Mecklenburger Hochsee- fischerei út se-x skip, sem á næstunni munu stunda karfa- veiðar á Reykjaneshrygg. ■ Anœgöir meö breytta og betrí verslun KA á Selfossi. Arni Benediktsson versl- unarstjóri og Siguröur Teitsson, sem er sölustjóri allra átta verslana félagsins. Tímamynd Sigurbur Bogi Kaupfélag Arnesinga: Atta samræmd- ar verslanir Verulegar breytingar hafa verib gerðar að undanförnu á verslun Kaupfélags Árnesinga á Selfossi. Þær eru jafnframt hluti af enn stærri breyting- um á verslunum félagsins, en þær eru átta og dreifbar um Suburland. Aö sögn Sigurðar Teitssonar, sölustjóra KA, er nú unniö ab samræmingu á útliti allra versl- ana fyrirtækisins. Lýsing í versl- unum hefur verið aukin og allir innanstokksmunir eru í Ijósari litum, vöruúrval hefur veriö aukiö og ekki síður skal geta þess aö vöruverð í öllum versl- ununum hefur verið samræmt. Meöal nýjunga í verslun KÁ á Selfossi eru grænmetishlað- borð, salatbar, aukið úrval kjöt- vara er í boði og fleira mætti nefna. Veröur verslunin í sum- ar opin frá kl. 9 til 21 virka daga í sumar og langt fram eftir degi um helgar. Þá veröa ýmsar uppákomur í versluninni í sumar og má meðal annars nefna aö risatónleikar með ýmsum þekktustu hljómsveit- um landsins veröa í kjallara verslunarinnar nk. föstudags- kvöld. -SBS, Selfossi

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.