Tíminn - 25.05.1995, Blaðsíða 10
10
Fimmtudagur 25. maí 1995
Valgaröur Bragason:
Færeysk myndlist
Á sextándu öld voru Orkneyjar
og Hjaltland ger&ar aö skoskum
jarlsdæmum. Þær byggðust á vík-
ingaöld fólki, sem kom ab mest-
um hluta frá Noregi. Færeyjar
heyröu áfram undir norska og
síbar dansk- norska konungsríkib
og er þetta ein meginástæba þess
ab í Færeyjum varbveittist og
þróabist list sem ber norræn sér-
kenni. Meb því ab varbveita eig-
in tungu og menningararf tókst
Færeyingum meb tímanum ab
skipa sér á bekk meb hinum
Norburlandaþjóbunum í listum.
Á síbustu fimm til sex áratugum
hefur færeysk myndlist blómstrab
og þróast og er sérstaða hennar og
þróun í gegnum tíðina forvitnileg.
Elstu menjar
Merkust færeyskra menningar-
menja eru „kvæðin" svokölluðu.
Varðveittust þau, mikið til vegna
færeyska dansins, í munnlegri
geymd í rúm 500 ár, uns þau voru
færð í letur. Kvæðin eru rúmlega
200 talsins og samanstanda þau af
yfir 70.000 fjögurra vísuorða erind-
Hann var farandmaður og hristi
myndir sínar fram úr erminni með
lítilli fyrirhöfn. Málaði hann marg-
ar fallegar og einlægar landslags-
myndir.
Bergithe Johannessen (f. í Þórs-
höfn 1905) stundaði nám í Lund-
únum og Kaupmannahöfn og hef-
ur haft sem sérgrein sína vatnslita-
myndir. Einnig hefur hún mynd-
skreytt bækur og málað leiktjöld í
samvinnu viö Jacob Olsen (1902-
1963), sem var þekktur fyrir leik-
tjaldamálun sína og málverk.
Allir þessir brautryðjendur, að
Niels Kruse undanskildum, eiga
það sameiginlegt að hafa stundað
list sína samhliða öðru sem þeir
höfðu sér til lífsviðurværis.
Mikines
Þekktasti og virtasti myndlistar-
maður Færeyja er S.J. Mikines
(1906-1979). Hann var sá fyrsti
sem gaf sig algerlega á vald listinni
og telst því brautryðjandi á því
sviði sem og á öðrum. Hann kom
frá eyjunni Mikines, sem er útvarð-
areyja Færeyja í vestri og ein sú
Mikines hélt sýningar víða og
sýndi hér á landi árib 1961.
Síðustu ár ævi sinnar varö hon-
um ekki mikið úr verki, vegna veik-
inda. Er hann sagöur hafa málað
sínar bestu myndir standandi á
sextugu. Margir segja verk Mikines
vera nokkurs konar blöndu af Pic-
asso og Rembrandt. Þar gætir afr-
ískra áhrifa, líkt og hjá Picasso. En
annarstaðar gerir hann andlit í
smáatriðum sínum viðkvæm með
innri ljósvirkni, líkt og Rembrandt.
Aðra þekkta málara má nefna,
eins og Ingálv av Reyni (f. 1920),
Ruth Smith (1913-1958), naívist-
ann Frimod Joensen (f. 1914) og
Tránd Patursson (f. 1944). Eiga allir
þessir málarar það sameiginlegt að
hafa gefið sig listinni á vald, náð
árangri og haft áhrif á komandi
kynslóðir.
Klipp
Eitt, sem segja má að Færeyingar
hafi sérhæft sig í, er „klippið".
Klipp-myndir kannast sennilega
flestir við sem eitthvað sem börnin
komi heim meb af barnaheimilinu.
„Sölumabur", málverk eftir Miki-
nes.
1952. Hann hefur átt myndir á
sýningum í flestum Norðurland-
anna; þá hefur hann málað fjölda
mynda á veggi bygginga, bæbi í
Færeyjum og Danmörku. Seinast
var Zacharias með sýningu hér á ís-
landi í október síöastliðnum í Gall-
erí Borg. Ég hitti Zacharias að máli
á heimili hans í Þórhöfn og frædd-
ist ögn um færeyska myndlist og
fleira skemmtilegt.
„Ég hneigðist ungur ab mynd-
listinni. Fabir minn, William, var í
bland rithöfundur og málari, þótt
hann sé þekktari fyrir ritstörf sín.
Þegar ég fluttist til Kaupmanna-
hafnar til að setjast á skólabekk, í
kringum 1960, þá kynntist ég
nokkuð fljótlega Elíasi Halldórssyni
og Alfreö Flóka. Ég hafði fengið
leigða íbúð, sem var þá víst meira
en að segja það, því þeir tveir
höfbu ekki íbúð og bjuggu þeir hjá
mér fyrst um sinn þangað til þeir
fundu sér húsaskjól. Meðan þeir
bjuggu hjá mér var oft glatt á hjalla
og ekki endilega setiö við kaffi-
drykkju allan daginn. Seinna
kynntist ég svo fyrir alvöru
Tryggva Ólafssyni, sem var þarna á
sama tíma og ég og á svipuðu reki.
Þetta var skemmtilegur tími hjá
okkur og lærðum við margt hver af
öðrum. Þeir okkar, sem enn eru
frískir, halda góbu sambandi."
— Er eitthvað sérstakt sem ein-
kennir fœreyska málara?
„Það má segja að einkenni fær-
eyskra málara sé m.a. það að þéir
eru hver í sínu horni í sköpun
sinni, en eru um lelð mikið til ab
fást við sömu hlutina. Málarar af
eldri kynslóbinni eru nær ein-
göngu expressjónistar. Þá aballega
vegna þess að í Danmörku, þar sem
velflestir málarar hér hafa lært, er
svo rík hefð fyrir málaralistinni að
það veldur vissri stöðnun. Til ab
mynda hafa íslenskir myndlistar-
menn verið miklu módernískari í
gegnum tíðina, vegna þess að þeir
hafa lært víðar í heiminum og orð-
ið fyrir víðtækari áhrifum. Gætir
því meiri fjölbreytileika í verkum
þeirra. Einnig hafa dökku litirnir
verib mjög ráðandi í verkum Fær-
eyinga í gegnum tíðina. Þó eru þeir
ekki allsráðandi og auðvitab er ekki
hægt að segja ab þetta gildi yfir alla
línuna. En þetta er þó hvað mest
áberandi, ef tala á um einkenni
færeysku málaranna. Hin allra síð-
ustu ár hefur þetta þó verið að
breytast og gætir ekki jafn mikillar
um.
Þörf hins gamla færeyska bænda-
samfélags til þess að þroska sig og
öölast meiri sjálfsþekkingu birtist
hvað fyrst í fallega byggðum
sveitabæjum. Öll hlutföll þeirra
voru skynsamleg og féllu sam-
hljóma inn í heild landslagsins.
Færeyski seglbáturinn er einnig ró-
mabur fyrir fallegt og sérkennilegt
lag sitt og vel til þess fallinn ab tak-
ast á við ólgur hafsins. Þessir hvers-
dagslegu hlutir eru til vitnis um
þörfina til þess ab fegra og virkja
hið listræna í fámennu samfélagi
erfiðismanna. Áþreifanlegar list-
menjar eru ekki margar frá gamalli
tíð. Helst má nefna kórveggi með
útskornum stöfum í gömlum timb-
urkirkjum.
Eina skrautið, sem þessar fátæku
kirkjur hafa ab státa af frá því fyrir
sibaskipti, er stór gotnesk dóm-
kirkja í oddbogastíl við biskupsstól-
inn í Kirkjubæ. Hún var þó aldrei
fullkláruð og stendur nú sem opin
rúst.
Tróndur á Tröb (1846-1933) á
heiðurinn af merkustu menjum
síbari tíma. Hann var einn af
þekktari kvæðamönnum eyjanna
og á tréskurð sem prýðir kirkju
hans í Skálavík á Sandey.
Þó ab menjar færeyskrar mynd-
listar séu ekki margar frá gamalli
tíb, liggur listin djúpt í þjóðinni.
Áþreifanleg þörf landsmanna til
þess að fegra og tjá sig hefur ætíð
veriö til stabar og með tímanum
hefur einstökum listamönnum
orðib kleift að fullnema sig og hafa
listina að lifibraubi. Með tímanum
hafa svo færeyskir myndlistarmenn
stillt sér samhliða listamönnum
annarra þjóða.
Brautrybjendur
Elstu þekktu málverk Færeyinga
eru máluð af Díðriki í Kárastovu
(1802- 1865). Eru það mánadúf-
urnar svokölluðu, sem eru myndir
af „furðufuglum" eins og hann
kallaði þá sjálfur.
Niels Kruse (1871-1951) var sá
fyrsti sem lýsti landslagi eyjanna í
verkum sínum. Hann bjó alla sína
ævi vib sára fátækt í afskekktri
fjallabyggö á Austurey, þangab sem
hann sótti myndefni sitt. Hann
varb ekki afkastamikill og málaði
einungis nokkur olíumálverk yfir
ævina, sem mótub eru af ást á nátt-
úrunni og breytilegri birtu árstíð-
anna.
Einn afkastamesti málari Færeyja
var Sigmund Petersen (1904-1975).
Zacharias Heinesen á vinnustofu sinni.
Mynd Valgarbur
harðbýlasta. Hún er rómuð fyrir
náttúrufegurð og hrikaleika. Miki-
nes fór ungur til náms við listahá-
skólann í Kaupmannahöfn og nam
þar af danska málaranum Ejnari
Nielsen, sem átti síðar eftir ab hafa
mikil áhrif á verk hans og líf. Ung-
ur ab aldri varð Mikines fyrir því að
missa þrjár systur sínar úr berklum
og var einnig sjálfur hætt kominn
af völdum sjúkdómsins. Þetta og
það, ab fyrst um sinn var mjög erf-
itt fyrir hann að framfleyta sér á
listinni, speglast í mörgum verka
hans sem einkennast af drunga og
þunglyndi.
Mikines var fyrst og fremst ex-
pressjónisti, sem fékkst vib að mála
manninn og lífsbaráttu hans. Sér-
staða hans er tilkomin aðallega
vegna þeirra sérkennilegu stemn-
inga, sem hann bregður upp í
myndum sínum. Áberandi eru
jarðarfarir, drykkjulíf og hvaladráp,
svo eitthvaö sé nefnt. Dró hann
upp myndir sínar af snilld og yfir-
vegun. Einnig hefur Mikines verið
kallaður trúhneigður málari að því
leyti, ab efi og von speglast í verk-
um hans.
Mikines var ekki einstrengings-
legur í list sinni og brá sér oft frá
dökkum litum svefns og drunga yf-
ir í ljósari og skærari liti. Myndir
hans af grindhvaladrápi, sem hann
málabi í kringum 1950, eru lýsandi
dæmi um þetta. Þær eru sérstæðar
ab því leyti, ab drápið er sett fram
eins og orrusta þar sem tvær fylk-
ingar berjast, menn og hvalir.
„Grindadráp" eftir Mikines.
Klipptar pappírsræmur, sem
mynda einhverskonar heild. En
Færeyingar taka klippiö mun alvar-
legar og hafa í gegnum árin þróab
klippið svo, að það stendur nú
samsíða hverri annarri abferb til
listsköpunar. Klippið komst hvað
mest í tísku meðal listamanna á
áttunda áratug þessarar aldar og
hefur verið í stöbugri þróun síban.
Færeyingar hafa gert margt fal-
legra listaverka með klippi. Varla er
þar til sá myndlistarmaður, sem
ekki hefur einhvern tíma gert
klippiverk. Þekktir fyrir klippi-
myndir sínar eru m.a. William og
Zacharias Heinesen, Frants Restorff
og Ebba Hentze.
Zacharias Heinesen
Eitt stærsta nafnið í færeyskri
myndlist í dag er Zacharias Heine-
sen. Hann er fæddur í Þórshöfn ár-
ið 1936. Hann fór til íslands og
nam þar myndlist, hélt svo áfram
námi sínu í Kaupmannahöfn þar
sem hann var einn af nemendum
prófessors Niels Leergards. Hann
hélt sína fyrstu sýningu í Þórshöfn