Tíminn - 25.05.1995, Síða 12

Tíminn - 25.05.1995, Síða 12
12 Fimmtudagur 25. maí 1995 Ferbanefnd Abildarfélaganna, en abild ab henni eiga Alþýbusam- band íslands, Bandalag háskóla- manna, Bandaiag starfsmanna ríkis og bæja, Farmanna- og fiski- samband Islands, Samband ísl. bankamanna, Féiag íslenskra hjúkrunarfræbinga, Landssam- band aldrabra, Blabamannafélag ísiands, Kennarasamband ís- iands, Vélstjórafélag íslands, Stéttarfélag tæknifræbinga, Stétt- arfélag verkfræbinga, Félag bóka- gerbamanna og Samvinnuferbir Landsýn, hefur samib vib nokkra af stærstu af ferbaþjónustuabil- um innanlands um verulegan af- slátt og sérkjör fyrir félagsmenn sína sumarib 1995. Markmibið er að auka möguleika íslendinga til þess að ferðast um eigið land og um leið stuðla að aukinni atvinnu í ferðaþjónustu á landinu. Það er von þeirra, sem að standa, að þessir samningar auki áhuga landsmanna á ferðalögum innanlands, bæði sumar og vetur. í þessum bæklingi er aö finna upp- lýsingar um sérkjör og samstarfsað- iia og fulltrúar ofantalinna aðila um allt land láta nánari upplýsing- ar í té. Með flugi innanlands á stéttarfé- lagsverði: Fiugleibir — Innanlands: Sjö þúsund sæti í innanlands- flugi á einstöku verði: 5.530 kr. fram og til baka frá Reykjavík m. skatti til eftirtalinna staða: Akureyrar, Egilsstaða, Horna- fjaröar, Húsavíkur, ísafjarðar, Pat- reksfjarðar, Sauðárkróks og Þing- eyrar. Verð fyrir börn 3-12 ára: 4.365,- kr. Til Vestmannaeyja: 4.530,- kr. f. fullorðna og 3.365,- f. börn. Hafið samband við næstu af- greiðslu Flugleiða og kynnið ykkur skilmála. Takmarkað sætaframboö í hverri ferð. íslandsflug: íslandsflug býður stéttarfélags- verð: 5.530 kr. fram og til baka frá Reykjavík m. skatti til eftirfarandi staða: Bíldudals, Flateyrar, Hólmavík- ur/Gjögurs, Siglufjarðar, Egilsstaða og Noröfjaröar. Verð fyrir börn 3- 12: 4.365,- Til Vestmannaeyja: 4.530 kr. f. fullorðna og 3.365 f. börn. Hafið samband við afgreiðslu- staði ísiandsflugs og kynniö ykkur skilmála. Þægilegt og glæsilegt hótelher- bergi á sérstöku verði fyrir þig og þína: Scandic Hótel Loftleiðir og Esja: Eins manns herbergi með baði og morgunveröi: 5.200,- kr. Tveggja manna herbergi með baði og morgunverði: 6.900,- kr. Eddu hótelin bjóða sérstök af- sláttarkjör til félaga stéttarfélag- anna sumarið 1995: Hótel Edda, Reykholti, Hótel Edda, Laugum, Hótel Edda, Núpi, Hótel Edda, Reykjanesi, Hótel Eddá, Laugarbakka, Hótel Edda, Þelamörk, Hótel Edda, Eiðum, Hót- el Edda, Menntaskólanum Laugar- vatni. Tveggja manna herbergi með handlaug á kr. 3.650,- og eins manns herbergi með handlaug á kr. 2.800,-. Mibað er við gistingu í uppbúnum herbergjum. Sé gist í tveggja manna herbergjum er hægt að fá dýnu fyrir börn í herbergið án endurgjalds. Gistingu má panta með 48 stunda fyrirvara. Regnbogahótelin um allt land: Hótel Keflavík Hótel ísafjörður Hótel Bláfell Br. Hotel Lind, Rvk. Hótel Borgarnes Hótel Reynihlíð Mv. Hótel Höfn Hótel Stykkishólmur Hótel Valaskjálf Egilst. Feröist um ísland á stéttarfélagsveröi Sumarið 1995 Sérkjör á innanlandsflugi, gistingu, ferjuferbum, rútuferbum og bílaleigubílum fyrir félagsmenn launþegahreyfingarinnar Hótel Selfoss Gisting í tveggja manna herbergi með morgunverði og baði 5.800 kr. og í eins manns herbergi með baði á 4.100 kr. Börn að 12 ára aldri sem gista í herbergi með foreldrum sín- um frá frítt. Bóka má meb 24 tíma fyrirvara eða skemur. Hótel Bifröst, Borgarfirði Tveggja manna herbergi á 3.500,- kr. og eins manns herbergi á 2.600,- kr. Uppbúið aukarúm kr. 800,-. Enginn bókunarfyrirvari. Lykil hótelin Hótel Örk, Hveragerði Eins manns herbergi með baði og morgunverði: 5.200,- kr. Tveggja manna herbergi meb baði og morgunverði: 6.900,- kr. Hótel Valhöll, Þingvöllum, og Hótel Norðurland, Akureyri Gisting í tveggja manna herbergi meb morgunverði og baði 5.800 kr. og í eins manns herbergi með baði á 4.100 kr. Böm ab 12 ára aldri sem gista í herbergi með foreldrum sín- um fá frítt. Bóka má með 24 tíma fyrirvara eða skemur. Á nýjum bílaleigubíl um allt land frá Europcar og Hertz! Afgreiðslustaðir um allt land! Bíl- ar af öllum geröum og stærðum. Dæmi um verb (Hertz-Bílaleiga Flugleiða): Bílaleigubíll af S flokki (Volkswagen Polo) með tryggingu og sköttum og ótakmörkuðum akstri: 46.000,- kr. Dæmi um verð (Europcar Interr- ent — Höldur hf.): Bílaleigubíll af I flokki meb tryggingu, sköttum og 700 km. akstri: 39.700,- kr. Fáið nánari upplýsingar hjá þess- um þjónustuabilum um land allt um aðrar gerðir og tímalengdir leigu. Prófið að taka nýjan bíl á leigu! Háfjallahátíð fjölskyldunnar! Farið inn á hálendiö á öruggan og þægilegan hátt! Einstakt tilboð sérleyfishafa BSÍ til ferðafjölskyldunnar í sumar! Far- ib með kunnugum bílstjóra/leið- sögumanni í rútu inn á hálendið. Áhyggjulaus og þægilegur ferða- máti sem er ekki bara fyrir erlenda ferbamenn! Um er að ræða dags- ferðir eða lengri ferðir undir hand- leiðslu kunnugs bílstjóra eða leið- sögumanns, meb gistingu eða án, í tjöldum eða skálum, og í sumum tilfellum er fæði innifalið. Hafib samband við Ferðaþjónustu BSI eða þjónustuaðilana á hverjum stab. Ferbir frá Reykjavík: venjul. verð stéttarfélagsverð Þórsmörk 3.900,- 2.900,- Landmannalaugar 5.000,- 3.750,- Fjallabak nyrðra 4.600,- 3.450,- Sprengisandur til AEK 7.200,- 6.100,- Kjölur til AEK 4.000,- 3.000,- Sprengisandur til MÝ 7.000,- 5.250,- Kaldidalur 4.000,- 3.000,- Ferbir frá Akureyri: Kjölur til REK (m. mat) 7.200,- 6.100,- Kjölur til REK 4.000,- 3.000,- Ferbir frá Mývatni/Húsavík: Sprengisandur til REK 7.000,- 5.250,- Askja 5.300,- 4.000,- Lúdent ferð 2.200,- 1.650,- Kverkfjöll — þrír dagar 11.800,- 8.900,- Ferbir frá Egilsstöbum: Snæfell 3.100,- 2.300,- Mjóifjörður 3.100,- 2.300,- Ferðir frá Höfn í Hornafirbi: Lónsöræfi 4.800,- 3.600,- Vatnaj. 6.100,- 4.550,-*/5.150,-** *m. snjóbíl **m. vélsleða Ferbir frá Kirkjubæjarklaustri: Lakagígar 3.000,- 2.250,- Eldgjá 1.600,- 1.200,- Fjallabak nyrðra til REK 4.600,- 3.450,- Núpsstaðaskógur 2.300,- 1.700,- Sérverb á nokkrum ferbum meb Norrænu í júní 1995: Smyril Line — farþegaferjan Nor- ræna býður sérstakt stéttarfélags- verð á nokkrum brottförum í júní. Um er að ræða brottfarardagana 8., 15., 22. og 29. júní og er siglt til Es- bjerg og heim frá Bergen. Verðib er einstakt: Dæmi: Fyrir tvo fullorbna og tvö börn í fjögurra manna klefa og bíllinn í lestinni: 85.780,- kr. Tveir fullorðnir í klefa og bíllinn í lestinni: 82.290,- kr. Takið eftir þessu litla skilti um land allt: Vib bjóbum stéttarfélagsverb Mikill fjöldi þjónustuaðila um allt land vill bjóða abildarfélögum sérstakt verð á þjónustu sinni. Um er ab ræba gistiheimili, veitinga- stabi, hestaleigur, bátaleigur o.fl. sem of langt mál yrði að telja upp í bæklingi þessum. Fylgist vel með þegar þið eigið leið um landið og höfuðborgina, þetta litla skilti þýð- ir, að stéttarfélagsverö er í bobi og það er um að gera ab nýta sér það! Ur hempunni í æfingabúning Prestur og sóknarbörn í göngumessu úti í náttúrunni: Séra Pálmi Matthíasson flutti messu sína út undir bert loft á sunnudagsmorguninn og efndi til göngumessu í blíbvibrinu. Messuna flutti prestur í æfinga- búning í stab hefbbundins kirkjuskrúba. Kirkjugestir fjöl- menntu til göngumessunnar, sem er ab verba árviss atburbur. Hópurinn gekk frá Bústaðakirkju niður í Elliðaárdal, stabnæmdist tvisvar á leiðinni þar sem sálmar voru sungnir. Messað var í fallegu rjóöri í Elliðaárhólmanum sem Raf- magnsveitan hefur klætt undra fal- legum gróðri. „Við förum þessa vorferð einu sinni á ári. Þetta hefur mælst vel fyrir og fjöldi fólks tekið þátt. Það er gaman að labba út á vit sumars- ins og aðeins að brjóta upp formið. Um þetta leyti eru viss þáttaskil, það er verið að kveðja vetrarstarfið og fagna sumrinu," sagði séra Pálmi Matthíasson, sóknarprestur í Bústabaprestakalli. Séra Pálmi hefur undanfarin ár farið út í náttúruna með kirkju- starfið og meðal annars messað í Bláfjöllum um páskaleytið. Það gerði hann áður í Hlíbarfjalli með- an hann þjónaði Akureyringum. ■ Organistinn var mœttur ásamt kirkjukórnum. Hér er Cuöni Guö- mundsson aö þenja „magaorgel- iö" sitt. Séra Pálmi og hluti af „kirkjugestum" úti ínáttúrunni á sunnudags- morguninn. „Höfuö, herbar, hné og tcer...". Þaö var brugbib á létta strengi íóvenjulegrimessugerb hjá þeim íBústabasókn.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.