Tíminn - 25.05.1995, Qupperneq 13
Fimmtudagur 25. maí 1995
13
•'•' íj ’j
W-VHaU
Samvinnuháskólinn á Bifröst útskrifar:
Samvinnuháskólinn á Bifröst
útskrifaöi fyrstu rekstrarfræb-
ingana meb BS próf um helg-
ina, úr Rekstrarfræbadeild II.
Þrettán nemendur voru í þess-
um fyrsta útskriftarhópi. Um
leib voru útskrifabir þrjátíu
rekstrarfræbingar úr Rekstrar-
fræbadeild I. Vib útskriftina
voru mebal annarra: mennta-
málarábherra, Björn Bjarnason,
og fyrsti þingmabur Vestur-
lands, Ingibjörg Pálmadóttir,
sem jafnframt er heilbrigbis-
rábherra. Þar voru einnig al-
þingismennirnir Sturla Böbv-
arsson, Gubjón Gubmundsson
og Magnús Stefánsson.
Björn Bjarnason menntamála-
ráðherra tók til máls og sagbi
m.a. að hann mundi stuðla ab
því ab Samvinnuháskólinn nyti
áfram sérstöbu sinnar. Ingibjörg
Pálmadóttir tók einnig til máls
og sló m.a. á létta strengi. Hún
gaf í skyn að það hefði allt að því
verið skilyrði fyrir rábherrasæti
hjá Framsókn að vera með próf
frá Bifröst, en þrír af ráðherrum
Framsóknarflokksins hafa stund-
ab nám í Bifröst. Hún hefði, hins
vegar, fengib að fljóta með því
eiginmaöurinn hafði útskrifast
frá Bifröst.
Hæstu einkunn í Rekstrar-
fræbadeild II hlutu Pétur Örn
Sigurðsson og Vilhjálmur Sig-
urösson. í Rekstrarfræðadeild I
varð Hallur Magnússon, fyrrver-
andi blaöamaður á Tímanum,
efstur.
í samtali við Tímann sagði Vé-
steinn Benediktsson rektor Sam-
vinnuháskólans að það styrkti
skólann á ýmsan hátt að farið
Pétur Órn Sigurösson tekur viö
prófskírteini hjá rektor, en Pétur
var annar þeirra tveggja sem
bestum árangri náöu í hinni nýju
RekstrarfrϚadeild II.
væri að útskrifa nemendur með
BS próf. „Það að við getum veitt
þessa alþjóðlegu gráðu þýðir það
að nemendur geta farið beint í
framhaldsnám til mastersprófs.
Þetta styrkir skólann einnig
fræðilega og ætti að verða til þess
að rannsóknarstarf gæti orðið
öflugra," sagði Vésteinn aðspurð-
ur um þýðingu þess fyrir skólann
að nemendur eru nú útskrifaðir
með BS próf. Þess má geta að Jón
Sigurðsson, fyrsti rektor Sam-
vinnuháskólans og jáfnframt
fyrrverandi ritstjóri Tímans, setti
það fram í minnispunktum árið
1989 að skólinn myndi útskrifa
nemendur með BS próf vorið
1995 og það gekk eftir.
Mótun reglna um rannsóknar-
störf Samvinnuháskólans er í
gangi. Skólinn er ekki með rann-
Þrír rektorar Samvinnuháskólans: Vésteinn Benediktsson rektor, jónas
Guömundsson sem tekur viö embœtti rektors 7. ágúst nk. og jón Sigurös-
son fyrsti rektor Samvinnuháskólans. Tímamyndir: tþ
sóknarsjóð, eins og Háskóli ís-
Ólögleg tannbleikiefni á
markaöi þrátt fyrir bann ESB
Fyrsti útskriftarhópurinn úr Rekstr-
arfrœöadeild II í Bifröst, en þar
geta menn nú útskrifast meö BS
próf.
lands og Háskólinn á Akureyri,
en að sögn Vésteins er veúð aö
efla þennan þátt og gera meira úr
honum.
Útskriftarnemendurnir eru
mjög ánægðir að sögn Vésteins,
en hann telur þá bestu dómarana
á hvernig til hefði tekist. Það
hefðu, eðlilega, komið upp
smávandamál, en þau hefðu ver-
ið leyst jafnóðum. Það heföi ekk-
ert farið úrskeiðis og allt heföi
gengið eins og ætlast var til.
Vésteinn var efins um að skól-
inn mundi útskrifa nemendur
meö Masterspróf á næstunni: „Ég
held aö við þurfum nú aö bíða
dálítið eftir því, ég sé þaö nú ekki
fyrir mér í náinni framtíð."
Aðsókn er mjög góð að skólan-
um, kominn er biðlisti í rekstrar-
fræðadeild I en ennþá mun vera
rúm fyrir nemendur í rekstrar-
fræðadeild II.
Nýr rektor mun taka viö Sam-
vinnuháskólanum 1. ágúst, en þá
mun Jónas Guömundsson taka
við af Vésteini sem rektor Sam-
vinnuháskólans, en Jónas er nú
aðstoðarrektor. TÞ, Borgamesi
Danska blabib Berlingske Ti-
dende skýrbi nýlega frá því
ab danska umhverfisráðið sé
ab stöbva sölu á öllum tann-
bleikiefnum er hafi ab geyma
meir en 0,1% af brintoverilti,
vetnissambandi sem m.a. hef-
ur verið notab lengi hér á
landi til ab lýsa eba aflita hár.
Brintoverilti hefur á undan-
förnum árum verið notað í
tannkrem og önnur efni sem
notuö eru til aö gera glerung
tannanna skínandi hvítan.
Sýnt hefur verið fram á þaö
meö vísindalegum rannsókn-
um aö brintoverilti geti valdið
krabbameini í þörmum, en
þessi niðurstaða varö til þess aö
Evrópusambandið lagbi bann
vib sölu á tannbleikiefnum sem
hafa ab geyma meir en 0,1% frá
og meö árinu 1993.
Danska umhverfisráöið geröi
á sínum tíma ráb fyrir því ab
framleiðendur tannbleikiefna
færu að þessum lögum og gerbi
því ekki' sérstakar ráöstafanir til
aö fylgjast meö þessari fram-
leiðslu. Umhverfisrábið tekur
sig hafa vitneskju um aö fram-
leiðendur hafi virt lögin ab
vettugi og ætlar nú aö sjá til
þess ab þar veröi breyting á.
Ráöið hefur birt upplýsingar
um vörutegundir sem vitab er
að hafa aö geyma of mikið af
brintoverilti og nefnir þessar:
Quick Start, BW Bleaching Gel,
Opalescence, Proxigel, Rembr-
andt. White and Bright og
Kverneland
f RLÖGAR
Kverneland plógurinn hefur unnið 20
heimsmeistarakeppnir í plægingum.
Við bjóóum öll jarðvinnslutæki frá Kverneland,
svo sem:
Allar stærðir af plógum frá 2 til 12 skera.
Loitiö nánari upplýsinga.
Ingvar
Helgason hf. vélasala
Sævarhöföa 2, SÍMI 91-674000.
Ath. 3. júní breytist símanúmeriö í 525-8000
Takk, Steingrímur!
Steingrímur St. Th. Sigurösson,
heill þér sjötugum. Aldur skiptir
ekki höfuðmáli, heldur vitund, í
þessu tilfelli sú listvitund sem
birtist þar sem þú sýnir nú yfir
70 myndir.
Ég sá strax á sýningu þinni
1966 í Bogasal Þjóðminjasafnsins
meöfætt lita- og myndskyn —
myndbyggingu. Ég sé enn fyrir
mér myndir frá þeim tíma.
Þetta er 78. sýning þín. Þar ber
að líta borgarstemmningu frá
New York, landslagsstemmning-
ar svo og mannamyndir.
En sjón er sögu ríkari. Hafðu
þökk fyrir sýninguna.
Gunnar S. Magnússon.
Pistillinn var skrifabur mebart Steingrímur
sýndi í Keflavík. Þessa dagana sýnir Stein-
grímur norban heiba, í sínum bernskubæ,
Akureyri.
Eitt tannbleikiefnanna sem danska umhverfisráöiö telur ólöglegt þar sem
of mikiö er íþví af krabbameinsvaldandi efni.
Magic White. fyrirmæli um að taka þau af
Seljendur þessara tannbleiki- markabi.
efna í Danmörku hafa fengið ■
I fyrsta sinn BS próf