Tíminn - 25.05.1995, Side 16

Tíminn - 25.05.1995, Side 16
16 Fimmtudagur 25. maí 1995 Stjörnuspá ftL Steingeitin /yO 22. des.-19. jan. Upp upp upp. Uppstigningar- dagurinn er rétti dagurinn til aö koma sér upp á við, hvort sem um er aö ræöa í atvinnu eöa einkalífi. Haföu þaö hug- fast í dag. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú nýtur þess aö eiga frí í dag. Annars punktur og basta. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þaö góöa viö svona sunnu- daga inni í miöri viku er aö þaö er svo stutt í næsta sunnudag. Haföu langanir krakkanna aö leiðarljósi í dag, sérstaklega ef þú ert barnlaus. Hrúturinn 21. mars-19. apríl fe Nú er rétti dagurinn fyrir vel útfæröan sunnudagsbíltúr. Samt skal það áréttaö fyrir Norðlendingum að setja keðj- urnar undir ef þeir hyggja á ferðalög. Nautiö 20. apríl-20. maí Þessi dagur er kærkomin til- breyting fyrir þig og þína, enda hafiö þiö lagt hart að ykkur aö undanförnu. Faröu þér hægar, Jens. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Bóndi í Skagafirði finnur í dag hvernig reykur stígur út úr nösum bestu mjólkukýr- innar og mun hún tala jap- önsku um hríð. Ekki hafa hátt um þetta, heldur skaltu tryggja þér einkaleyfi fyrir næsta uppstigningardag. 'uP) Krabbinn °tíTT& 22. júní-22. júlí Þú veröur bronslitaöur í dag. Þaö gæti verið ávísun á gott veöurfar. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Hvar eru hanskarnir, Tóta? Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú ferð í kirkju í dag, fyllir hugann fallegum söng og slakar á. Fátt betra. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Það verður mikil heppni yfir þér í dag á flestum sviöum. Samt skaltu ekki treysta því of alvarlega í umferðinni. <§C Sporödrekinn 24. okt.-21. nóv. Þú verður vinmargur í dag. Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaður lítur á frídaginn í dag sem tákn þess aö almætt- inu þyki vænt um hann. Viö skúlum ekki eyðileggja neitt fyrir þessari saklausu sál. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR ðjS Viö borgum ekki, viö borgum ekki eftir Dario Fo Á morgun 26/5. Næst sí&asta sýning Laugard. 27/5. Síbasta sýning Aukasýning föstudagskvöldib 2. júní Síbustu sýningar á leikárinu. Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Mibapantanir í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Creibslukortaþjónusta. ÖKUMENN! Ekki ganga í i gildruna.. EINN- er einum of mikið! mÉumferðar Wráð ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Söngleikurinn West Side Stor >ry Lir Lau eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents vib tónlist eftir Leonard Bernstein Á morgun 26/5. Nokkur sæti laus Laugard. 27/5. Nokkur sæti laus Föstud. 2/6 - Mánud. 5/6 Föstud. 9/6 - Laugard. 10/6 Sýningum lýkur f júnf. Smíbaverkstæ&ib kl. 20:00 Taktu lagiö, Lóa! eftir Jim Cartwright í kvöld 25/5 Á morgun 26/5. Uppselt Laugard. 27/5. Nokkur sæti laus Miðvikud. 31/5 Fimmtud. 1/6 - Föstud. 2/6 Fimmtud. 8/6 - Föstud. 9/6 Laugard. 10/6 Fimmtud. 15/6 - Föstud. 16/6 Föstud. 23/6 - Laugard. 24/6 Sunnud. 25/6 Fimmtud. 29/6 - Föstud. 30/6 Síöustu sýningar á þessu leikári. fslenskl dansflokkurinn: Heitir dansar 3. sýn. i kvöld 25/5 kl. 20:00 4. sýn. sunnud. 28/5 kl. 20:00 Fimmtud. 1/6. Sidasta sýning Norræna rannsóknar-leiksmlðjan Órar Samvinnuuppfærsla finnskra og íslenskra leikara Frumsýning fimmtud. 22/6 kl. 20:00 2. sýn. laugard. 24/6 kl. 14:00 A&eins þessar tvær sýningar „Athyglisverbasta áhugaleiksýning leikársins" Freyvangsleikhúsib sýnir: Kvennaskólaævintýriö eftir BöbvarCubmundsson Tónlist: Carbar Karls'son, Jóhann Jóhanns- son og Eiríkur Bóasson. Leikstjóri: Helga E. Jónsdóttir. Sunnud. 11/6 kl. 20:00 Abeins þessi eina sýning. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga nema mánudagafrá ki. 13:00 til 18:00. og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Cræna línan: 99-6160 I DÆMALAUSI „Aumingja Jói. Imynda&i vinur hans er týndur." KROSSGATA F 318. Lárétt 1 börkur 5 ráfa 7 fita 9 frá 10 kunningsskapur 12 starf 14 stef- na 16 söngflokkur 17 bætt 18 skjóöu 19 þakhæö Lóörétt 1 ekil 2 rimi 3 bogni 4 heiður 6 enn 8 flaska 11 stundar 13 barni 15 skrá Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 happ 5 rosti 7 ólík 9 él 10 sæl- an 12 rímu 14 vír 16 sár 17 serki 18 vik 19 arð Lóörétt 1 hrós 2 príl 3 pokar 4 sté 6 illur 8 lævísi 11 níska 13 máir 15 rek EINSTÆÐA MAMMAN f— ■■ 1 •- ■ \ — - ■— - —v ísjómmmimw, msqorr^ ■ /WMMsr/mwm. <AÍJ& DYRAGARDURINN KUBBUR

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.