Tíminn - 25.05.1995, Síða 18
18
9Í9IÚMI
Fimmtudagur 25. maí 1995
Pagskrá útvarps og sjónvarps um helgina
Fimmtudagur
25. maí
Uppstigningardagur
08.00 Fréttir
08.07 Baen: Magnús Gu&jóns-
son flytur.
08.10 Tónlist a& morgni dags
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
9.38 Seg&u mér sögu, „Fórnin"
10.00 Fréttir
10.03 Ve&urfregnir
10.20 Á ártíö Jónasar
11.00 Messa frá þjónustuíbú&um aldraöra
Dalbraut 21-27
12.00 Dagskrá uppstigningadags
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&urfregnir
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.00 Hádegistónleikar
14.00 Stri&smenn íslands
IS.OOTónstiginn
16.00 Fréttir
16.05 jafnvægi hugans
17.00 Tónlist á sibdegi
18.03 Kristni og heibni í íslenskum
fornsögum
18.30 Allrahanda
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins -
Samnorrænir tónleikar
22.00 Fréttir
22.10 Ve&urfregnir
22.20 Aldarlok
23.10 Andrarímur
24.00 Fréttir
OO.IOTónstiginn
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Ve&urspá
Fimmtudagur
25. maí
Uppstigningardagur
17.15 Einn-x-tveir
17.30 Fréttaskeyti
17.35 Lei&arljós (150)
18.30 Karlsson á þakinu (2:4)
19.00 Fer&alei&ir
19.30 Gabbgengiö (4:10)
20.00 Fréttir
20.30 Ve&ur
20.35 jón Sigurbsson, mabur og foringi
Heimildarmynd me& leiknum atrib-
um um líf og starf Jóns Sigur&ssor.ar,
forseta og lei&toga þjó&frelsisbaráttu
íslendinga. Egill Ólafsson fer me&
hlutverk jóns Sigur&ssonar og Mar-
grét Ákadóttir leikur Ingibjörgu Ein-
arsdóttur, konu hans. Fjöldi annarra
leikara kemur fram í myndinni. Þór-
unn Valdimarsdóttir samdi handrit
myndarinnar, en leikstjórn anna&ist
Þórhallur Sigurbsson. Framleibandi:
Jón Þór Hannesson fyrir Saga Film hf.
Á&ur á dagskrá 17. júní f fyrra.
21.35 Frá sköpun til syndafló&s
(The Bible: Genesis) Fjölþjó&leg
mynd byggb á frásögn Gamla testa-
mentisins. Leikstjóri er Ermanno Olmi
og a&alhlutverk leika Omero Ant-
onutti, Sabir Aziz, Haddou Zubida,
Annabi Abdelialil og Haddan Mo-
hammen. Þýbandi: jóhanna Þráins-
dóttir.
23.10 Söngkeppni framhaldsskólanna
Fyrri hluti. Upptaka frá söngkeppni
framhaldsskólanna sem fram fór á
Hótel íslandi 23. mars si&astli&inn.
Seinni hluti dagskrárinnar ver&ur
sýndur á föstudagskvöld. Stjórn upp-
töku: Björn Emilsson.
00.25 Útvarpsfréttir og dagskrárlok
Fimmtudagur
25. maí
Uppstigningardagur
14.30 Pabbi er bestur
16.05 í órafjarlægb
IfSIutii 17.30 Me& Afa (e)
'W 18.45 Listaspegill
19.1? 19:19
0.00 Éiríkur
20.35 Eliott-systur
(The House of Eliott III) (3:10)
21.35 Seinfeld (1:24)
22.05 Fyrirsætumor&in
(Cover Girl Murders) Rex Kingman er
útgefandi tímaritsins ímynd og á
glæsilega húseign á una&slegri
draumaeyju í hitabeltinu. Verib er a&
undirbúa sérstaka sundbolaútgáfu af
tímaritinu og Rex kemur meb sex
frægustu fyrirsætur heims á eyjuna.
Ljósmyndarinn Patrice Dufour smellir
af í grib og erg og íturvaxnar fyrir-
sæturnar ba&a sig í sólinni og sjón-
um. En undir draumfögru yfirbor&inu
kraurhar hatur og hefndarþorsti. A&-
alhlutverk: Lee Majors, Jennifer
O'Neill, Adrian Paul og Beverly John-
son. Leikstjóri: james A. Contner.
1993. Bönnub börnum.
23.30 Á réttu augnabliki
(Public Eye) Ljósmyndarinn Leon
Bernstein hefur næmt auga fyrir list-
rænni hli& sorans í undirheimum
borgarinnar og er alltaf fyrstur á vett-
vang þegar eitthvab hrikalegt er a&
gerast. Þegar hann kynnist Kay
Levitz, vi&kvæmum eiganda nætur-
klúbbs í borginni, kemst Leon á
sno&ir um alvarlegt hneykslismál sem
teygir anga sína til valdamestu emb-
ætta Bandaríkjanna. Og þar me&
ver&ur ekki aftur snúiö. í a&alhlut-
verkum eru joe Pesci, Barbara Hers-
hey og Stanley Tucci. Leikstjóri er
Howard Franklin. 1992. Stranglega
bönnub börnum.
01.10 Klárir í slaginn 3
(Grand Slam 3) Hardball hefur verib
sekta&ur um 12.000 dali fyrir ab
tuska til vandræ&agemling nokkurn
en er fljótur a& gleyma því þegar þeir
félagar fá nýtt og krefjandi mál í
hendur. Gaurinn, sem þeir eiga a&
klófesta, er giftur gamalli kærustu
Gomezar og hún heldur því fram a&
hann sé haf&ur fyrir rangri sök. Rann-
sókn félaganna lei&ir ýmislegt undar-
legt í Ijós. john Schneider og Paul
Rodriguez leika Gomez og Hardball.
Leikstjóri er Bill Norton. 1990. Bönn-
u& tiörnum.
02.40 Dagskrárlok
Föstudagur
26. maí
6.45 Veburfregnir
6.50 Bæn: Magnús Gu&jóns-
son flytur.
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit
7.45 Maburinn á götunni
8.00 Fréttir
8.31 Tí&indi úr menningarlífinu
8.40 Gagnrýni
9.00 Fréttir
9.03 „Ég man þá ti&"
9.50 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir
10.03 Ve&urfregnir
10.20 Undrabarnib, smásaga eftir
Alberto Insúa.
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagib í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&urfregnir
12.50 Au&lindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Söngvaþing
13.20 Stefnumót í héra&i
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Tarfur af hafi
14.30 Lengra en nefib nær
15.00 Fréttir
15.03 Tónstiginn
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Si°isþáttur Rásar 1
1 7.00 Fréftir
1 7.03 Fimm fjórbu
18.00 Fréttir
18.03 Þjóbarþel -Stjörnu-Odda draumur
18.30 Allrahanda
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veburfregnir
19.40 barnalög
20.00 Hljóöritasafnib
20.45 Kristni og heibni í
íslenskum fornsögum
21.15 Heimur harmónikkunnar
22.00 Fréttir
22.10 Veburfregnir
22.20 Kammertónlist
23.00 Kvöldgestir
24.00 Fréttir
00.10 Fimm fjór&u
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veburspá
Föstudagur
26. maí
17.30 Fréttaskeyti
17.35 Leibarljós (151)
18.20Táknmálsfréttir
18.30 Draumasteinninn
(13:13)
19.00 Væntingar og vonbrig&i (4:24)
20.00 Fréttir
20.35 Ve&ur
20.40 Sækjast sér um líkir (1:13)
(Birds of a Feather) Breskur gaman-
myndaflokkur um systurnar Sharon
og Tracy. A&alhlutverk: Pauline Quir-
ke, Linda Robson og Lesley |oseph.
Þý&andi: Ólöf Pétursdóttir.
21.10 Rábgátur (23:24)
(The X-Files) Bandarískur myndaflokk-
ur. Tveir starfsmenn alríkislögreglunnar
rannsaka mál sem engar e&lilegar skýr-
ingar hafa fundist á. A&alhlutverk: Dav-
id Duchovny og Gillian Anderson. Þýö-
andi: Gunnar Þorsteinsson. Atri&i í
þættinum kunna a& vekja óhug barna.
22.00 Makleg málagjöld
(Requiem Apache) Bresk
sjónvarpsmydh um fyrrverandi
bankaræningja sem neybist til a&
taka upp fyrri ibju. Leikstjóri er David
janes og a&alhlutverk leikur Alfred
Molina.
23.20 Söngkeppni framhaldsskólanna
Seinni hluti Upptaka frá söngkeppni
framhaldsskólanna sem fram fór á
Hótel íslandi 23. mars si&astli&inn.
Stjórn upptöku: Björn Emilsson.
00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Föstudagur
26. maí
yta 16.45 Nágrannar
17.10 Glæstar vonir
^“u/uui 17.30 Myrkfælnu draug-
W arnir
17.45 Frímann
17.50 Ein af strákunum
18.15 NBA tilþrif
18.45 Sjónvarpsmarka&urinn
19.19 19:19
20.20 Eiríkur
20.50 Lois og Clark
(Lois & Clark - The New Adventures
of Superman) (15:20)
21.45 Morgunver&ur á Tiffany's
(Breakfast at Tiffany's) Þessi mynd er
gerb eftir sögu Trumans Capote um
smábæjarstúlkuna sem sleppir fram
af sér beislinu í stórborginni New
York. Hún kallar sig Holly Golightly
og nýtur hins Ijúfa lífs út í ystu æsar.
Hún vekur áhuga nágranna síns sem
fer a& gefa henni gætur og ver&ur
smám saman heillabur af þeirri dulúb
sem umlykur hana. Hver er þessi
kona? Þab kemur smám saman í Ijós
þegar vængbrotinn eiginmabur
hennar kemur til borgarinnar frá
Texas í von um a& geta fengib hana
me& sér aftur heim. Hepburn var til-
nefnd til Óskarsver&launa fyrir leik
sinn en þau fóru til Sophiu Loren fyrir
frammistöbu hennar ÍTwo Women.
Myndin hlaut hins vegar Óskar fyrir
lagiö Moon River og kvikmyndatón-
list Henrys Mancini. Maltin gefur
þrjár og hálfa stjörnu af fjórum
mögulegum. A&alhlutverk: Audrey
Hepburn, George Peppard, Patricia
Neal, Buddy Ebsen, Mickey Rooney
og Martin Balsam. Leikstjóri: Blake
Edwards. 1961.
23.45 Hundalíf í London
(London Kills Me) Clint er tvítugur
strákur sem lifir og hrærist á heldur
napurlegum strætum stórborgarinn-
ar. Hann hefur fengib nóg af úti-
gangslífinu og dópinu og langar a&
fá sér vinnu til a& geta lifab mann-
sæmandi lífi. Félagar hans gefa lítib
fyrir slikt tal og sjá ekkert framundan
nema meiri dópsölu og meira vændi.
Clint sækir um vinnu á hamborgara-
stab en fær þau svör a& hann verbi í
þa& minnsta a& eiga almennilega skó
til ab geta þjónab til bor&s. Abalhlut-
verk: justin Chadwick, Steven Mack-
intosh, Emer McCourt og Fiona
Shaw. Leikstjóri: Hanif Kureishi.
1991.
01.30 Ofriki
(Deadly Relations) Hér er á ferbinni
sönn saga um ofbeldishneig&an föö-
ur sem sýnir fjölskyldu sinni óhugn-
anlegt ofriki og leggur allt í sölurnar
fyrir peninga. Ofriki gagnvart dætr-
um sínum brýst út í heift, morbæ&i
og bló&ug svjkamylla kemur smám
saman í Ijós. í a&alhlutverkum eru
Robert Urich, Shelley Fabares og
Roxana Zal. Leikstjóri er Bill Condon.
1992. Stranglega bönnub börnum.
03.00 Hasar í Harlem
(A Rage in Harlem) Hasarmynd á
léttu nótunum um hina í&ilfögru
Imabelle sem kemur til Harlem og
ætlar ab láta Iftib fyrir sér fara um
tíma enda hefur hún í fórum sínum
gullfarm sem hún rændi af Slim og
félögum hans í Mississippi. En í
Harlem ægir saman alls konar lý& og
þar er enginn óhultur sem hefur full-
ar hendur fjár. A&alhlutverkum eru
Forest Whitaker, Gregory Hines,
Robin Givens og Danny Glover. Leik-
stjóri er Bill Duke. 1991. Stranglega
bönnub börnum.
04.45 Dagskrárlok
Laugardagur
27. maí
6.45 Ve&urfregnir
6.50 Bæn: Magnús Gu&jóns-
son flytur.
8.00 Fréttir
8.07 Snemma á laugardagsmorgni
9.00 Fréttir
9.03 Út um græna grundu
10.00 Fréttir
10.03 Ve&urfregnir
10.20 Fyrrum átti ég falleg gull
11.00 í vikulokin
12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir og auglýsingar
13.00 Fréttaauki á laugardegi
14.00 Tónlist
14.30 Helgi íhéra&i
16.00 Fréttir
16.05 Söngvaþing
16.30 Ný tónlistarhljóbrit Rikisútvarpsins
17.05 ísMús 1994
18.00 Heimur harmónikkunnar
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir
19.40 Óperukvöld Utvarpsins
22.00 Fréttir
22.10 Ve&urfregnir
22.20 Undrabarnib,
smásaga eftir Alberto Insúa.
22.45 Dustaö af dansskónum
24.00 Fréttir
00.10 Fimm fjórðu
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Ve&urspá
Laugardagur
27. maí
09.00 Morgunsjónvarp barn-
anna
10.45 Hlé
15.00 Hvíta tjaldib
15.30 Mótorsport
16.00 HM í badminton
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Flauel
19.00 Geimstö&in (1:20)
20.00 Fréttir
20.30 Vebur
20.35 Lottó
20.45 Simpson-fjölskyldan (14:24)
(The Simpsons) Ný syrpa í hinum sí-
vinsæla bandaríska teiknimyndaflokki
um Marge, Hómer, Bart, U'su,
Möggu og vini þeirra og vandamenn
í Springfield. Þý&andi: Ölafur B.
Gu&nason.
21.15 Kotkarlar
(Sodbusters) Kanadískur vestri í létt-
um dúr frá 1994 um smábændur í
Kólóradó og baráttu þeirra vi& ill-
menni sem ætlar a& sölsa undir sig
land þeirra. Leikstjóri: Eugene Levy.
A&alhlutverk: Kris Kristofferson, john
Vernon og Fred Willard. Þý&andi:
Gu&ni Kolbeinsson.
22.55 Lili Marleen
Þýsk bfómynd frá 1981. Myndin ger-
ist í Þýskalandi i' upphafi seinni
heimsstyrjaldar og segir frá revíu-
söngkonu sem slær í gegn me& lag-
inu Lili Marleen. Framinn hefur mikil
áhrif á lif hennar og þau ekki öll gób.
Leikstjóri er Rainer Werner Fassbinder
og abalhlutverk leika Hanna
Schygulla, Giancarlo Giannini og Mel
Ferrer. Þý&andi: Veturlibi Gubnason.
Á&ur á dagskrá 26. nóvember 1988.
00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Laugardagur
27. maí
B 09.00 Me&Afa
10.15 Hrossabrestur
10.45 Töfravagninn
^ 11.10 Svalur og Valur
11.35 Rá&agó&ir krakkar
12.00 Sjónvarpsmarka&urinn
12.25 Undrasteinninn II
14.35 Úrvalsdeildin
15.00 3-BÍÓ
15.50 í lífsins ólgusjó
18.20 NBA Stjörnurnar
18.45 NBA molar
19.19 19:19
20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir
(Americas Funniest Home Videos)
(14:25)
20.30 Morbgáta
(Muraer, She Wrote) (4:22)
21.25 Benny St Joon
Benny Pearl er myndarlegur og vel
gefinn ungur ma&ur sem hefur helg-
a& yngri systur sinni líf sitt. Hún heitir
joon og býr yfir mikilli sköpunargáfu
en er kleyfhugi og á þa& því til a&
vera býsna baldin og erfib vibureign-
ar. En Benny bregst hins vegar hinn
versti vi& þegar honum ver&ur Ijóst
a& systir hans og furbufuglinn eru
orbin ástfangin. Hér er á ferbinni
hugljúf og skemmtileg ástarsaga sem
fær þrjár stjörnur í kvikmyndahand-
bók Maltins. A&alhlutverk: johnny
Depp, Mary Stuart Masterson og
Adian Quinn. Leikstjóri: Jeremiah
Chechik. 1993.
23.05 Bopha!
Micah Mangena er stoltur af starfi
sínu sem abstobarvarbstjóri í lög-
regluli&i fribsæls bæjarfélags í Subur-
Afríku. Hann er þeldökkur og honum
semur ágætlega vi& hvíta yfirmenn
sína. Micah býr ásamt eiginkonu
sinni og syni vi& gó& kjör og vill a&
sonurinn feti í fótspor sín og gerist
lögreglumabur. Hins vegar dregur
bliku fyrir sólu þegar námsmenn
mótmæla því ab þurfa a& læra afrík-
ans, tungumál Búanna, í sta& ensk-
unnar sem þeir líta á sem tungumál
frelsisins. Micah fær skipanir um a&
kve&a nibur mótmælin en útlitib
verbur ískyggilegt þegar sérsveitar-
menn mæta á svæ&ib til a& lækka
rostann í námsmönnunum. Tilvera
svarta lögreglumannsins hrynur til
grunna, ekki síst vegna þess a& sonur
hans er í hópi mótmælenda. í a&al-
hlutverkum eru Danny Glover,
Malcolm McDowell, Alfre Woodard
og M'aynard Eziashi. Morgan Freem-
an leikstýrir en Arsenio Hall framleib-
ir. 1993. Bönnuð börnum.
01.00 Ástarbraut
(Love Street) (18:26)
01.30 Vfma
(Rush) Kristen Cates, nýli&a í fíkni-
efnalögreglunni, er falib a& fylgjast
meb ferbum gruna&s eiturlyfjasala f
smábæ ÍTexas ásamt jim Raynor
sem er veraldarvanur lögreglumabur.
Þau reyna a& vinna traust hins grun-
a&a en ver&a um leib a& tileinka sér
líferni kærulausra fíkniefnaneytenda.
A&alhlutverk: Jason Patrick, Jennifer
Jason Leigh og Sam Elliot. Leikstjóri:
Uli Fini Zanuk. 1991. Lokasýning.
Stranglega bönnub börnum.
03.25 Flugan
(The Fly) Vísinindama&urinn Seth
Brundle hefur fundib upp vél sem
umbreytir erf&aeiginleikum manna
og ákve&ur ab gera tilraun á sjálfum
sér. En þegar hann er a& smeygja sér
inn f tækib flögrar venjuleg húsfluga
inn fyrir meb hörmulegum aflei&ing-
um. A&alhlutverk: Jeff Goldblum,
Geena Davis, John Getz og Joy Bous-
hel. Leikstjóri: David Cronenberg.
1986. Lokasýning. Stranglega bönn-
u& börnum.
05.00 Dagskrárlok
Sunnudagur
28. maí
8.00 Fréttir
8.07 Morgunandakt
8.15 Tónlist á sunnudags-
morgni
9.00 Fréttir
9.03 Stundarkorn í dúr og moll
10.00 Fréttir
10.03 Veburfregnir
10.20 Hingab þeir sóttu
11.00 Messa í Fríkirkjunni
12.10 Dagskrá sunnudagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&urfregnir, auglýsingar og tónlist
13.00 Heimsókn
14.00 „X-kynslóöin, óþekkt stærb"
15.00 Þú, dýra list
16.00 Fréttir
16.05 Grikkland fyrr og nú: Landshættir
17.00 Króksi og Skerbir, smásaga
17.40 Sunnudagstónleikar
18.30 Skáld um skáld
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Ve&urfregnir
19.40 Funi- helgarþáttur barna
20.20 Hljómplöturabb
21.00 ísMús 1994
22.00 Fréttir
22.10 Veburfregnir
22.20 Litla djasshornib
23.00 Frjálsar hendur
24.00 Fréttir
00.10 Stundarkorn í dúr og moll
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns Ve&urspá
Sunnudagur
28. maí
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.25 Hlé
11.00 HM í badminton
17.30 Belfast - borg úr umsátri
18.10 Hugvekja
18.20 Jáknmálsfréttir
18.30 jbænum býr engill (1:3)
19.00 Úr riki náttúrunnar
19.30 Sjálfbjarga systkin (10:13)
20.00 Fréttir
20.30 Ve&ur
20.40 Ódábahraun (3:3)
í þættinum er fjallab jar&fræði Ó-
dá&ahrauns og helstu eldstö&var á
svæ&inu. Umsjónarma&ur er Jón
Gauti Jónsson, Þórarinn Ágústsson
stjórna&i upptökum en framlei&andi
er Samver.
21.10 Jalna (11:16)
(Jalna) Frönsk/kanadísk þáttaröb
byggb á sögum eftir Mazo de la
Roche um Iff stórfjölskyldu á herra-
gar&i í Kanada. Leikstjóri er Philippe
Monnier og a&alhlutverk leika Dani-
elle Darrieux, Serge Dupire og
Catherine Mouchet. Þý&andi: Ólöf
Pétursdóttir.
22.00 Helgarsportib
22.20 Ó&al mó&ur minnar
(Le cháteau de ma mére) Frönsk bíó-
mynd byggb á endurminningum
Marcels Pagnols og er þetta beint
framhald af myndinni Vegsemd fö&-
ur míns sem Sjónvarpiö hefur á&ur
sýnt. Leikstjóri er Yves Robert og a&-
alhlutverk leika Philippe Caubere,
Nathalie Roussel, Didier Pain og
Thérése Liotard. Þý&andi: Ólöf Pét-
ursdóttir.
23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Sunnudagur
28.
j* 09.00
Qsiðtil 09^35
W 09.40
10.05 Barnagælur
10.30 T-Rex
10.55 Úr dýraríkinu
11.10 Brakúla greifi
11.35 Krakkarnir frá Kapútar (21:26)
12.00 Á slaginu
13.00 íþróttir á sunnudegi
16.30 Sjónvarpsmarkaburinn
17.00 Húsib á sléttunni
18.00 Óperuskýringar Charltons Heston
18.50 Mörk dagsins
19.19 19:19
20.00 Lagakrókar
(L.A. Law) Lokaþáttur. (22:22)
20.55 Mó&urást
(Labor of Love) Hugljúf mynd um fjöl-
skyldukærleika og undur læknavísind-
anna. Rakin er saga Arlette Schweitzer
sem fæddi barnabörn sín inn í þennan
heim. Fjölskyldan bjó í íhaldssömu
samfélagi í Su&ur-Dakota þar sem álit
annarra skipti miklu máli og flestir voru
meb nefib ni&ri í hvers manns koppi.
A&alhlutverk: Ann Jillian, Tracey Gold,
Bill Smitrovich og Donal Logue. Leik-
stjóri: Jerry London. 1993.
22.30 60 mínútur
23.20 Straumar vorsins
(Torrents of Spring) Heillandi og
rómantísk kvikmynd um Dimitri San-
in, rússneskan ó&alseiganda sem fell-
ur flatur fyrir eiginkonu vinar síns.
Heitar ástrí&ur láta ekki ab sér hæba
og Dimitri hefur skapab sér óvildar-
menn me& ístö&uleysi sínu. A&alhlut-
verk: Timothy Hutton, Nastassia
Kinski, Valeria Golino og William For-
sythe. Leikstjóri: Jerzy Skolimowski.
1990. Lokasýning.
01.00 Dagskrárlok
maí
I bangsalandi
Litli Burri
Bangsar og bananar
Magdalena